Morgunblaðið - 13.08.1969, Side 2

Morgunblaðið - 13.08.1969, Side 2
2 MORGUISrBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1Ö09 ísland vann Filips- Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins — að Flúðum, Arnessýslu og að Kirkjubœjarklaustri, V-Skaff. UM NÆSTU h®lgi verða haldin héraðsmót á eftirtöldum stöð- m. Flúðum, Árnessýslu, laugar- aginn 16. ágúst kl. 21. Ræðu- icnn verða Magnús Jónsson, iármála'-áðherra, Steinþór Gests Tsl, alþingisimaður og Oli Þ. íuðbiartsson. kernnari. Kirkjubæjarklaustri, Vestur- Slkaftafellssýalu, sunnudaginn 17. ágúst kl. 21. Ræðumenn verða Ingólfur Jónsson, ráðherra, Stein þór Gestsson, alþingiamaður og Valdimar Gíslasom, bóndi. Skemimtiatriði annast Omar Ragnarsson og Gísli Alfreðsson, ncr 'hlinimi<7vpit Bjarnasonar. — Hljómsveitina slkipa: Ragnar Bjamnaison, Ámi Elfar, Grettir Bjömsisou, Hrafm Pálsison, Helgi Kristjámisson og Guðmundur StejLngrímisison. — Söngvari með hljómsveitinni er Ragnar Bjarnason og einleilkari er harmonitousnillimgurinn Grett ir Björmsson. Að löknu hvoru héraðsimóti verður haldinn dansleilkur þar sem hljómisveit Ragnars Bjarna sonar leikur fyrir dansi. Heimsmeistaramót stúdenta í skák: Kappakstur end- ar á húshorni AKRANESI 12. áigiúst. Kappakstr; tveggja ungra prlta um götur Akraness í nótt lauk með því að annar bíllinn hentist í gegnum grindverk og hafnaði á húshomi. Allir, sem í bílnum voru, sluppu ómeiddir en bíllinn er næstum ónýtur. Á rússajeippa og Tra/bamit óQou piiltanniir. Þeigar þeir 'kioimiu náðuir Skólatoirauit kom bíll á mióti þeám og missti þá ökluimiaður Tralbainlts- iins vaíld á bíl símuim, gem beinitist í giegin uim griirad'vieirk og bafimaðá lókjs á toioinnii steinlhiússinis Skóia- brault 31. Miurmaði mttnmigtu að bílámm lemti þar á stórri weral- umiamúðlu, Perrnlt v«r í Tralbamlt- tofflmiuim, tvieiir pillltair og tvaer Stúfllkiuir,, og Sluippu þaiu öðl ó- mieidd, uitam 'hvaið önmiur stúQlkan féklk taiuigaálfiaðl. Hvomuiglur ökuimaniniainma var iUinidliir álhrifiuim átfienigis en þagar kappalksifiuiriimn stóð íhvað toæst, óku þeir mieð yör 100 kim totraiðia um görtiuinniair. — HJÞ. Halldór Sigurðsson sjósettur. ( Ljósm.: Ól. K. M.) Hofsósbúar kaupa stálbát eyjar með VA vinn. í 4. umferð — Hefur nú forysfu í B-úrslitum 137 lestir — smíðaður í Stálvík UM sjöleytið í gærkvöldi var sjósettur nýr bátur sem Stálvílk h.f. hefur smíðað fyrir útgerðar- fyrirtækið Nöf h.f. á Hofsósi. Heit ir báturinn Halldór Sigurðsson SK 3. Hann er 137 rúmlestir sam kvæmit gömlu mælingunni, bú- inn 555 ha Manniheim dieselvél og 11 tonna togvindu frá Véla- Folald fœddist um \ borð í Tungufossi J ÞEGAR Tungufoss lagði af t stað héðan fyrir nokkru, voru / tneðal farþega 77 hross, sem 7 áttu að fara til nýrra heim-1 kynna í Danmörku og Sví-1 þjóð. En þegar komið var til i Kaupmannahafnar í lok sið- / ustu viku voru hrossin orðin ' 78 þvi að í hópnum var nú t fjögurra daga gamait folald. k Faeddi ein hryssan foialdið er / skipið var statt úti á rúms.jó l og gekk fæðingin vel og mun j hryssu og folaldi hafa heilazt ágætlega. Er til Kaupmanna- hafnar kom, gengu hrossin á land og inn í flutningavagna og bíla sem flytja áttu þau áfram, en þar sem folaldið unga var allsendis óvant göngu tók einn hafnarstarfs- i maðurinn það í fangið og bar á land. — Nýi eigandinn verð- ur vafalaust ánægður með að fá nú tvö íslenzk hross í stað- , inn fyrir eitt. verkstæði Sigurðar Sveinbjörns- sonar, Simradfigkileitartæki og öllum öðrum fullkomnustu tækj um. GanghrafR er 11-11% míla. Blaðamaður Mbl. hringdi til Jóns Sveinssonar. tæknifræðinigis, forstjóra Stálvíkur. í gærkvöldi og spurði hann nánar um smíði þessa skips. Jón sagði: — Þetta skip var smíðað fyr- ir hlutafélagið Nöf á Hofsósi, en segja má, að til þess sé stofnað á mjög sérstökum grumdvellí. Allt fólkið í byggðarlaginu, frá hverju einasta heimili, lagðist á ein/a sveif um að stofna hlutafélag um ALLAR horfur eru nú á því, að sjónvarpið mnni berast til nokk urra staða á Ansturlandi þegar í nóvember nk. Þá á dreifistöðin á Gagnheiði að vera tilbúin til móttöku og endurvarps og jafn snemma verða teknar í notkun minni stöðvar fyrir kaupstaðina tvo á Austurlandi, Seyðisfjörð og Neskaupstað. Á Egilsstöðum mun aftur á móti verða hægt að ná myndum nrilliliðalaust frá Gagn heiðarstöðinni. Þessar upplýsin.gar fékk Mbl. í gær hjá verkfræðingi hjá Land simanuim, en samkvæmt hans frásögn toafa framkvæmdir við þessar stöðvaT gengið samkvæmt þetta framtaik og snúa vöm í sókn til að geta eignazt fram- leiðslutæki, sem flytur björg í bú. Hjá þessu fólki var um þess- ar mundir lítið að gera og marg- ir urðu að leggja hart að sér til þess að þetta væri hægt. — Skipið er heitið eftir Hall- dóri beitnum Sigurðssyni ,Skip- stjóra og útgerð&rmanni, sem var fy.rsti hvatamaður að stofnun fyrirtækisins og barðist fyrir mál efnium þesis meðan hon.um ent- ust kraftar og heilsa Stjórmarformaður Nafar h.f. er Valgarður Björnsison, héraðslækn ir, en aðstoðarframkvæmdastjóri er Páll Þorsteinsson, skipstjóri. áætlun. Fyrirfiugað er að sér- stöik endurvarpsstöð komi síðan fyrir hvern Austfj arðanna, en á fjártoagsáætlun þessa árs var að- eíns veitt fé til stöðvanna fyrir Seyðisfjörð og Neskaupstað. Ekkd er á þessiu stigi málsins hægt um það að segja, hvort sjónvarp frá STOKKHÓLMI Il2. ágnigt - NTB. Fundur forsætisnefndar Norð- urlandaráðs hófst í Stokkhólmi í dag. Á dagskrá er fyrst og fremst skýrslan um fyririhugaða efnahagssamvinnu Norðurland- anna (Nordek). Forseetisinieifinidiin samlþykfkti. að ieggjia áíherkllu á þaið við ríkis- ÍSLENZKA slkáksveitin, sam tefl ir á heimigmeistaramóti stúdenta í Dresden, Austur-Þýkkalandi, giigraði Filipseyinga í 4. uimiferð, með 3% vinningi gegn %. íslenzika sveitin hefur nú teikið forystu í B-úrslitum á mótiinu, með 12% vinning úr 16 slkálkum og hefur enginn aif iislenzíku stúd entunum tapað sikálk í únslita- keppninni til þessa. I öðru sæti er sveit ísraels með 11% vimining og uingvereiku stúdentarnir í því þriðja með 11 vinninga. ÖNNIJR ÚRSLIT í 4. UMFERÐ Gagnheiðarstöðinni kunni að sjást víðar á Austurlamdi en á Egilsstöðum og í grennd, en brátt rraun fást úr því skorið. Annars staðar í þlaðinu er frá sögn af fnamkvæmdiurn við Gagn heiðarstöðina. áfijórmiir l'anidainmia að þær fjialQi umv fymirlhiulgaða efiniafruaigsisaim- vtiminlu landiammia áður em saimieig- Jnllagur ■flumdlur fonsaetisróðhierra Norðluirfainidiaininia, forsætisnietfmidiar NiorðiuiriiaindiairáðsimB og efiniaibaigls- niafhdiar riáðsimis, hletfst um mámi- aðamótim ofktóber/mióveimlber m/k. Noregur vann Ausáunrí'ki með Sjónvarp til Austurl ands Efnohagssamvinna Norðurlnndn — rœdd í Stokkhólmi 3:1, fsrael vann Finnland 2%: 1%, en Ungverjaland og Svíþjóð sikildu jöfn, 2:2. Úrslit úr viður- eign Grikfkja og Kúbubúa hefur ekfki borizt. íslenzka dkálksveitin teflir í da_g gegn sveit Svíþjóðar. f A-únslitum, þar sem tefllt er um tátilinn 'heimistmeósitarar í slkák, eru Sovétrfkin eflst með 12% vinning og Júgóslavía í öðru sæti með 10 vinninga. Slys ó Boufarhöfn Raufartoöfn 12. ágúst í GÆR vildi það slys til hér á Raiufartoöfn, að sjö ára drengur, Ámi að nafni, féll af kerrupalli, sem tengdur var aftan í jeppa- bíl, er ekið var um þorpið. Nokk ur börn miunu hafa verið á kerm pallimuim, sem var hlífðarborða- laus og mun Árni hafa fallið aft- ur af keminni í götuna. Slysið vildi til gkammt frá læknisbúsitaðmum og kom héraðs læknnirin hér, Gunnsteinn Gunm arsson strax á slysstað. Sjúkra- flugvél frá Tryggva Helgasyni fliutti drenginm, sem rnun hafa tolotið slæman heilahristing, þeg ar á sjúkratoúsið á Akureyri. í morgun var líðan hans talin eftir öllum vomum. Árni er sonur hjónanma Þor- bjargar Árnadóttur og Björns Halldórssonar, Ásgarði .Raiufar- höfn. — Ólafur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.