Morgunblaðið - 13.08.1969, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 13.08.1969, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST H96Ö 7 hann Már Jóhannsson vélvirki. Heimili þeirra er að Hraunbae 148, Rvik. Ljósm.st. Hafnarfj. Iris. 19. júlí voru gefin saman í hjóna band af sr. Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfj.kirkju ungfrú Helga Sóf usdóttir og Reynir Bjamason. Heimili þeirra er á Hvaleyrarbraut 7, Hafnaifirði. Ljósmst. Hafnarfj. Iris. Þann 19. júlí voru gefin saman i hjónaband af séra Ólafi Skúla- syni ungfrú Guðný Harðardóttir og Birgii- ðttar Ríkharðsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 4, Rvík. Stúdíó Guðmundar. Þann 29. 6. voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Kristín Geirsdóttir og Ómar Kristinsson stud.oecon. Heimili þeirra er að Karfavogi 29. Reykjavík. Stúdíó Guðmundar. Þann 7.6. voru gefin saman í hjónaband 1 Kópavogskirkju af sr. Gunnari Árnasyni ungfrú Stefanía Agnes Tryggvadóttir og Lárus Lár usson. Heimili þeirra er að Hraun- braut 40, Kóp. Stúdíó Guðmundar. 12. júlí voru gcfin saman í hjóna band af sr. Braga Benediktssyni í Fríkirkjunni 1 Hafnarfirði ungfrú Rósa Stefánsdóttir og hr. Viðar Vil hjálmsson. Heimili þeirra verður í Fögmkinn 4, Hafnarfirði. Ljósmyndast. Hafnarfj. Iris. 14. júní vom gefin saman í hjóna band í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Kristni Stefánssyni ungfrú Særún Garðarsdóttir hárgreiðslud. og Magnús Jóhannsson húsasmiður. Heimili þeirra er að Sléttuhrauni 34, Hafnarfitði. Ljósmyndast. Hafnarfj. Iris. Þann 5.7. voru gefin saman í hjónaband í Hallgrímskirkju af sr. Jakobi Jónssyni, ungfrú Margrét Andreasdóttir og Hafsteinn Ágústs son. Heimili þeirra er að Rauða- læk 13 fyrst um sinn. Stúdíó Guðmundar. Þann 26. júlí voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Elín Magnúsdóttir og Jan Junkcen Nils- sen. Heimili þeirra verður að Eöre sundsvej 38, Amager, Kaupmanna- höfn. Stúdíó Guðmundar. 26.7. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjömssyni ungfrú Oddný Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni Elva Hannesdóttir frá Akureyri og Sigurður S. Matthíasson frá Reykja vik. Heimili þeirra er að Leifs- götu 4, Reykjavík. 14. júní vom gefin saman í hjónaband af séra Braga Friðriks- syni í Hafnarfjarðarkirkju ungfrú Guðrún Á. Sigurbentsdóttir og Jó- ungfrú Elínborg Jónsdóttir og Jón S. Tryggvason. Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 70, Reykjavík. Stúdíó Guðmundar. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. BARNAGÆZLA Góð og áreiðao'leg kona ósk- atst nokkra tíma á dag trl að geeta bama (koma heim) frá 1. okt. Uppl. C síma 20029 eftir k'l. 7. KONA UM FIMMTUGT óstkar að kymn9St ekihteypri konu á svipuðu reki sem fé- laga. Titiboð sendist Mbl. fynir 15. ágúist, merkt „Göml'u danisa'miiir 3627". DÖMUR — HERRAR Fatabreytiingia'r fyrir dömuir og herra. Sauma sik'inn á okniboga 5 lirtiir. Tekið á mótii fötum og svarað í síma 37683 kl. 7-8.30 é kvöldin mánud og fimmtud. KEFLAVÍK OG NÁGRENNI StúMca óskast ti'l afgreiðski- starfa, hekzt ekki yngri en 20 ána. Tifb. ósikast sent afgr. Mbl. 1 Keflav., m. „Verzlunar- starf" f. föstud.kv. 15. þ. m. VIL LÁNA 400 ÞÚSUND KR. með 9£% vöxtum og vísitöliu byggingerkostnaðar gegn því að fá góða íbúð til leigu. Tilboð sendist Mbl., merkt „Einkamál 3733". TIL LEIGU í Hlíðunum, gott kjaiiaira- herbergi. Upplýsingar í síma 3-87-16. EINSTÆÐINGS MIÐALDRA kona, vandvirk og regkus. get ur fengið að vera á góðu heiim'iÞi, þar sem kona er ein. Titb. m. uppl. til Mbt. sem fyrst, merkt „Vönduð 3734". KEFLAVÍK — SUÐURNES Rösk'ir menn óskast til frá- sláttar og öreinsunair á steypumótum Stapafell, sími 1730. TIL LEIGU á góðum stað í Hiíðumum 4ra herb. íbúð. Reglu-S'emi og góð umgengnii skilyrði. — Uppl. í síma 3-87-16. BEZT að auglýsa MULIÐ BRUNAGJALL í Morgunblaðinu Sími 92-6501. Ábyggileg stúlka óskost Stúlka ekki yngri en 79 ára óskast á gott heimili í New York. Allar upplýsingar í síma 17776 milli 6—8 Ljósmóðir Staða Ijósmóður í Seyðisfjarðarumdæmi er laus 1. október næstkomandi. Umsóknir sendist undirrituðum, sem veitir allar upplýsingar. BÆJARSTJÓRINN, Seyðisfirði. LÆKKAD á strigaskóm á kvenfólk og unglinga (leifar) VERÐ Skóverzlun P.A., Laugavegi 17, Framnesvegi 2, Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubíói) Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Verzlunarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 18 þ. m. merkt: „Skrif- stofustarf 3529". ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tengihús fyrir síma í Breiðholti, Reykjavík. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna h.f., Ármúla 6, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, fimmtudaginn 21. ágúst kl. 11.00 f. h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.