Morgunblaðið - 13.08.1969, Page 12

Morgunblaðið - 13.08.1969, Page 12
12 MOHGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 1©6» Útgefandi H.f. Arvalcuí, ÍReykJavle. Framkvæmdastj óri Haraldur Sveinsson. ■Ritstjóraí Sigurður Bjamasoin írá VigW. Matthfas Joihanness'en. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfullteúí Þorbjöm Guðtaundss on, Fréttaistjóri Björn Jólhannsson. Auglýsingaistjóri Arni Garðar Kristinason. Eitstjórn oig afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-109. Auiglýsingar Aðalstræ'ti ö. Sími 22-4-80. Askriiftargjald kr. 150.00 á na'ánuði innanlands. í lausasiöiu; kr. 10.00 eintakið. FESTA EÐA RÁÐLEYSI EGAR metin verður af síð- ari tíma mönnum afstaða íslenzkra stjórnmálaflokka til þeirra erfiðleika í efnahags- lífi, sem við höfum átt við að glíma undanfarin tvö ár, verður efalaust staldrað við afstöðu Framsóknarflokksins, vegna þess hversu ábyrgðar- laus hún var og er. Um síð- ustu jól lét Framsóknarmað- ur þau orð faUa, að strax upp úr áramótunum myndi hér allt lenda í öngþveiti og full- kominni upplausn. Og vissu- lega stefndi Framsóknar- flokkurinn að því, að svo yrði. Fyrsta krafa hans var sú, að ríkisstjómin færi frá. Flokkurinn hafði þó engar tilllögur til lausnar þeim vanda, sem við var að eiga. Orðagjálfur hans einkenndist fyrst og fremst af valdalöng- un, forystumenn flokksins hafa aldrei getað skilið, að unnt væri að stjórna landinu án þeirra. Þessi skoðun þeiira stafar eflaust af því, að á 50 ára starfsferli flokksins hefur hann aðeins verið um 10 ára skeið utan stjórnar. Á þeim tíma, sem fram- sóknarmenn létu sem hæst, var einmitt þörf ábyrgra við- bragða stjórnvalda og stjórn- málaflokka. Á árinu 1968 voru útflutningstekjur okkar hér um bil 45% minni en ár- ið 1966, og árið 1968 vom þjóðartekjur á mann hér um bil 17% minni heldur en 1966. Ríkisstjórnin undir forystu Sjálfstæðisflokksins sá, að við þessum vanda varð að bregðast með öðru en orða- gjálfri að hætti framsóknar- manna. Erfiðieikarnir stöfuðu af aflabresti, verðfalli út- flutningsafurða og lokun mikilvægra markaða og þeir urðu ekki leystir með digur- barkalegum yfirlýsingum. Til þess að treysta grund- völl útflutningsatvinnuveg- anna varð að grípa til geng- isfellingar. Við það varð að sjálfsögðu kjaraskerðing og upp úr áramótunum horfði illa um frið á vinnumarkaðn- um. Þegar vertíðarundirbún- ingur stóð sem hæst fóru sjó- menn í verkfall og lauk því ekki fyrr en eftir tæpan mánuð. í lok febrúar hófust samningaviðræður milli laun- þega og atvinnurekenda. Gripið var til verkbanna og verkfalla. Vissulega benti margt til þess, að hrakspár framsóknarmanna ætluðu að rætast. Og ekki lágu þeir á liði sínu þeim til stuðnings. Jafnvel miðstjórn Framsókn- arflokksins samþykkti álykt- un um kjaramál, sem gekk lengra en kröfur launþega. Allt var gert til þess að kynda undir niðurrifskötlun- um. En hinn 19. maí voru samningar undirritaðir og vinnufriður tryggður í eitt ár. Þrautseigja ríkisstjórnar- innar undir forystu Bjarna Benediktssonar átti drýgstan þátt í því að vel fór að lok- um. Ef farið hefði verið eft- ir ábyrgðarlausum kröfum framsóknarmanna, væri öðru vísi og lakara umhorfs í ís- lenzku efnahagslífi nú. Með lausn sjómannaverk- fallsins var tryggt, að unnt væri að ná dýrmætum verð- mætum á land. Með samning- um launþega og atvinnurek- enda var vinnufriður tryggð- ur. Nú og á næstunni ber að leggja höfuðáherzlu á að nýta þau tækifæri, sem efnahagsráðstafanimar frá liðnum vetri veita. Á upp- gangstímanum fram til 1966 stórbætti þjóðin efnahag sinn. Atvinnutækjum fjölgaði og tækniframfarir vom stórstíg- ar, lagt var út í stóriðjufram- kvæmdir og öðrum nýjum at- vinnugreinum mdd braut. Undirstaða stórfelldrar sókn- ar til aukinna lífsgæða er því traustari nú en nokkm sinni fyrr. Eitt af frumskil- yrðum þess, að vel takist, er að láta sóknarhuginn kæfa nöldur úrtölumannanna. ÓTTI VALDHAFANNA OINN 21. ágúst nk. er eitt ** ár liðið frá því að her- sveitir Varsjárbandalagsríkj- anna undir forustu Sovétríkj- anna mddust inn í Tékkósló- vakíu og kæfðu í fæðingu þá frelsisöldu, sem farið hafði um landið um nokkurra mán- aða skeið. Nú er greinilegt, að valda- menn í Sovétríkjunum óttast mjög þennan dag og hafa þeir setið á stöðugum fundum með leppum sínum í Tékkó- slóvakíu undanfarnar vikur til þess að ræða hvemig bregðast eigi við hugsanleg- um mótmælaaðgerðum þenn- an dag. Jafnframt berast fregnir um, að fólkið í land- inu hyggist bera svarta borða og mótmæla með öðmm hætti þessu glæpaverki kommúnista. Hér á Íslandi er hins vegar fólk, sem hefur kosið að minnast þessa ódæðiisverks með öðmm hætti. Kommún- istar hér hafa nú lýst því yf- SVO sem kunnugt er af fregnum voru hroðaleg morð framin í Bel Air-hverfinu sl. Iaugardag, en þá voru fimm manneskjur myrtar á heimili Roman Polansky, þar á með- al kona hans, leikkonan Shar on Tate. Síðan hafa tvær aðr- ar manneskjur verið myrtar í sama hverfi, og hafa nú íbú ar þess vopnazt af ótta við að morðinginn gangi laus á með- al þeirra. Á efri myndinni sjást þrjú af þeim fimm, sem myrt voru sl. laugardag. Frá vinstri: Sharon Tate, Joy Sebring, 35 ára eigandi nokkurra rakara- stofa og áður trúlofaður Shar on og Abigail Folger, dóttir auðkýfings eins í San Fran- cisco. Á myndinni sjást ekki tveir hinna myrtu, Voyetck Frykowsky, rithöfundur og Ijósmyndari, 37 ára og Stev- en Earl Parent, 18 ára, frá E1 Monte, Kalifomíu. Á neðri myndinni sjást lög reglumenn standa vörð um hús Polansky, þar sem morð- in voru framin. Á útidyra- hurðina hafðS verið málað með blóði: „Svín“. — Pol- ansky hafði hús þetta á leigu, •en það er sagt 18 millj. króna virði. Kjara- og menntunar- mál verkstjóra rœdd á 13. þingi Verkstjórasambandsins VERKSTJÓRASAMBAND fs- lands hélf 13. þing sitt í félags- heimilinu á Blönduósi dagana 19. og 20. júlí s.l. Þingið sóttu 47 fulltrúar frá 14 félagsdeildown, en meðlima- fjöldi sambandsins er nú 805 og er það nokfour aukning hin síð- ari ár. Þingforseti var Skúli Magnússon og varaforseti Þór- ir, að þeir fordæmi ekki inn- rásina og telji vissar forsend- ur fyrir henni. Þannig minn- ast þeir þessa hörmulega at- burðar í lífi tékkóslóvakísku þjóðarinnar. arinn Sigurjónsson- Mörg mál voru teikin til meðlferðar á þinig- inu, en sem oftast áður báru kjaramiál og menntunarmál verfo stjóra hæst. Þinginu þótti þýðing verk- stjórnar efoki nógur gaiumur gef inn, ein'kum þegar litið er til menntuniarmöguleíka verkstjórn- armianna, og þess hve lítið er gert til þess að laða menn að Iþeim störfuim með því að gera kjör þeirra er 'gegm þekn störtf- uim eftirisóknarverð. Menntunianmál verkistjóra eiga enn langt í land, þó milkfllu lofs- orði sikuli lolkið á þá viðteitni sem er í þá átt með Verkistjóra- náimskeiðuim sem Iðnaðarimála- stofnun íslands stendur fyrir og stjórnað er af Sigurði Ingi- mundarsyni alþingismanni. Margt fleira kom fram á þing- inu og voru margar samlþykktir og ályktanir gerðar. Á þingi þesisu varð ndkkur breyting á stjórn Verkstjóra- sambandsinis. Bæði farseti og varaforseti, þeir Björn E. Jóns- son og Þórður Þórðairisom óskuðu eftir að fá lausm frá störfum sök- um alduris, og í fraimihaldi af því urðu aðrar breytimgar á stjórm- inni. Var þeim mönnum, sem nú létu af störfum þökfkuð ágæt störf í þágu verkstjórastéttar- innar í landinu. í stjórn til tveggja ára voru kosnir: forseti: Atli Ágústsson, Reykjaví'k; varaforseti: Gísli Jónsson, Rey'kjavík; ritairi: Guðni Bjarnason, Reykjavik; gjaldkeri: Bjairni Guðjónsson, Reyikjavílk. Aðrir í stjóirn Þórar- inn Sigurjónisson, Suðurlandi; Guðm. Björgv. Jónsison, Suðuir- nesjuim og Inigólfur Pétunsison, Reykjavílk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.