Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.08.1969, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1®6® E I ................——■.............. .......................1 140 keppendurá Golfmeist.mdtinu MótiÖ hófst í gœr, en lýkur á laugardag ÞAÐ ERU 132 keppendur á Golf meistaramóti íslands sem hófst á velli Golfklúbbs Reykjavíkur í gær. Skiptast þeir í 6 flokka. f unglingaflokki sem leika 72 hol ur eru keppendur 13 talsins. f flokki kvenna, sem leika 36 hol ur, keppa 13, en þar af eru nokkr ar sem leika í telpnaflokki, en það er í fyrsta sinn nú, sem keppni f.er fram í þeim flokki. f flokki meistara eru keppendur 32, 24 í 1. flokki og 45 í 2. flokki. f öldungaflokki Ieika 16 menn og fara 18 holur. Þetta er í fyrsta sinn se<m ís- laindsmót fer fram á 18 holu velli, en völliur Golfklúbbs Reykjavíkur er sá eini hér á landi, en er þó hvergi nærri Ikominn í það ástand sem klúbb- menn ætla og verða skal. Það er orðin föst venja, að fynsta daginn heifjist keppnd í 'kvemin a- og unglingaiflokkum sam tímis sem aðkomu-„meistarar“ leiki bæjakeppni (18 holur). — Allt þetta gerðist í gær í fögru og þurru veðri og í algeru logni — slíku seim óvenjulegt er héir um slóðir. í dag hefst svo 'keppni í meist- arafloikfki karla. Öldungakeppninni lauk með þesisum úrslitum: Hafliði Guðmundsson, Akur- eyri 87 högg. Óli B. Jónsson, Nesklúbb, 89 högg. Jólhan'nes Þorkelsison, Akur- eyri 90 högg. Fyrri hluti keppni kvenna lauk þannig: Laufey KarlLsdóttir, Reykjavík 45 högg. Jalkobína Guðlaugsdóttir, Vest- mannaeyjum 47 högg. Hjördís Sigurðardóttir og Ólöf Geirsdóttir báðar GR 48 högg. í stúiknafloklki vairð efst í gær Ólöf Árnadóttir Reykjavík með 51 högg og hafði algera yfirburði. Næst kom Erna Isebarn Reykja- vik með 65 högg. í unglingaflokiki urðiu úrslit í gær. Hans Isebarn, Reykjavik 78 högg. Loftur Ólaf9son, Nesfldúbb, 79 högg. 3. Ólafur Skúlason, Reykjaví'k, 80 högg. Með forgjöf: Sveinn Bjarnason, Keili og Óli B. Jónsson, Nesfldúbbi 71 högg. Sverrír Guðmundsison, Reykja ví'k 73 högg. Bæjakeppninni lauk með sigri Reykjavíkur en 6 manna sveit notaði 473 högg. Næst kom sveit Golílklúbbs Akureyraæ með 502 og í 3. sæti sveit Golfklúbbs Suð urnesja mieð 507 högg. Enskir leikir í gærkvöldi ÚRSLIT leikja í enigkiu deilda- keppninini í gæhkvöldi unðu sem hér greinir: I. DEILD Covenitiry — West Bromwidh 3-1 Ipswich — Ðerby Counit 0-1 Liverpooi — Mamcheisteir C. 3-2 Nottmigbam F. — Stoke 0-0 II. DEILD Middlesbro — Millwaflil Sheffield Utd. — Chafffltton Islenzka kvennasveitin með bikarinn. íslenzku stúlkurnar sýndu mestar framfarir - OG UNNU STORAN BIKAR FYRIR 3-1 2-0 Innunfélugsmót ÍR HEJLDUR innanifélagsmót í frjálsum. íþróttum í dag á Mela- vellinum. Mótið hefst fld. 18,30 og eru keppnisgreinar, langstölklk, hástölkk og kringlufcast. FRAMMISTAÐA íslenzka sund- fólksins í landskeppninni við Skota, Dani og Svisslendinga hef ur að vonum vakið verðskuldaða athygli. En þess er þó ógetið enn, að íslenzku stúlkurnar, sem syntu 4x100 m fjórsund á Norður landamótinu unnu stærsta bikar mótsins. Var það bikar Speedo- Undunkeppni HMí knuttspyrnu Uruguay — Chile, 2-0 Uruguay hefur nú fyrst allra landa Suður-Ameríku unnið sér þátttökurétt í loka keppninni í M.exikó. en sl. sunnudag sigraði Uruguay Chile í Montevideo, með 2 morkum gegn 0. Morkin skor uðu Cortes og Roche. 75 þús. áhorfendur sáu leikinn. Uru- guay hefur nú hlotið 7 stig og I sigrað í 12. riðli undankeppn- | innar. Chile er í öðru sæti með 4 stig og Equador neðst ’ með aðeins 1 stig. Bólivía — Perú, 2-7 sundfataverksmiðjanna, sem veitt ur er fyrir mestar framfarir í þessari grein milli móta. Við át-tum stultt saimtafl. vi® Guð miurad GíSlaison, sumidlk-appa, og Sigigeiir Siiggieirssioai, þjiáfllfaira ísfl. 1-iðisimis, í -gær, en þeiir komu heim í fyrsta floikfci ísl-enzflcu sund- faran-na, en aðrir fcoma heim niæstu d ag-a. Þeir rómuðu mjag allter mót- töikur og framimiistöðu hins uraga ísl. sumdlfóflifcs. Sérstaklega 'glæsileig iþótiti frammistaða ísl. su'nidsveitairinimair í 4x190 m fjór- sundi fcarl-a í teinid'slkeppniinini við Daini, em ' sigur íslending-a í 'þeirri grein tryggði ísl. sigur yfir Dönium. Ail-ir suinidmennirnir át-tu heiðuir dkilinn fyrir afrek sín en iokaisprettur Gumm'ains Kristjánissonar í 100 m Skrið- sumidi er þó aith y-g.lis v erð astur. Tkni h-ainis reyndist 57.5 sefc. að sögrn Siggieins þjálfiaira og það er lanigbeztia afrek hanls til þessa. Að öðrum ólöstuiðum var þetta afrefc Gunmiars til að tryggja sdg- urinin — því án siguins í boð-sund- iniu var sigur í keppninni orðinm útiilokiaðuir. Þeir féilaigar rómuðu mmjög afllt ferðiaflagið en í samtaflinu við þá fcom í fljós, að íslendinigar hetfðu elklki getað sýnlt sitt bezta við Skota veigna þess aðaflflega að fceppnin var einis dagis keippni o-g því efcki hœgt aið nioba etjömum- ar sem dkyldi. Pétur Björnsson. Setti vallarmet á fyrsta mótsdegi Pétur Björnsson sló 18 holur í 73 höggum í Grafarholti í gœr Bólivía og Perú áttust einn ig við á sunnuðaginn. Leikur inn, sem fór fram í La Paz, höfuðborg Bólivíu, lauk með sigri heimamanna, 2:1. Leik- urinn var afar skemmtilegur og vel leikinn, en þó sauð upp úr undir lokin og dómarinn rak þá tvo Perúbúa og einn Bólivíumann af leikvelli. — Bólivía er nú efst í 10. riðli undankeppninnar með 4 stig eftir tvo Isiki, Perú er í.öðru sæti með 2 stig og lestina rek ur „stórveldið“ Argentína me'ð ekkert stig, eftir 2 leiki. PÉTUR Bjömsson ,formaður Golfklúbbs Ness reyndist lang- beztur allra kylfinga sem hefja eða hafa hafið keppni á lands- mótinu í golfi sem háð er á velli GR í Grafarholti. í bæjarkeppni sem háð v,ar í gær, og er föst venja, til þess að gefa aðkomu- mönnum tækifæri til að kynnast vellinum, lék Pétur 18 holur á 73 höggum, sem er nýtt vallar- met. Hið eldra var 76 högg og átti það Einar Guðnason. „Par“ á vellinum er 69 högg. En þess ber einnig að geta að nú er í fyrsta sinn Ieikin landsmóta- keppni á 18 holu velli, og við- bótarbrautimar ekki jafn góðar og hinar eldri. Pébur náði l'ajngbeztum árangri einsitiafcra kylfinga í gær. í bæj arfeeppninni varð bann langiefst- ur með 73 högg, en næstur kom Hans Isébarn með 78, Loftur Ólafssion með 79, Ólafur Skúla- son með 80, Jóhann Guðm'unds- son mieð 81 og Gu-nnlaugur Ragn arsson mieð 82 högg. Frammtetað/a hinn.a unglu mianna vaikti miflda athygli ag þeir reyndu-st öll-u fimari í fínni lisfcuim ílþrótfarinnar en hinir eldri sem áttu betiri byrjunar- höigg, þegar allt er undir len.gd k'oimið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.