Morgunblaðið - 15.08.1969, Page 1

Morgunblaðið - 15.08.1969, Page 1
28 SÍÐUR - 180. thi. 56. árg. FÖSTUDAGUR 15. AGÚST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brezkir hermenn í Londonderry Eiga að stilla til triðar eftir þriggja daga óeirðir og skemmdarverk Líaniáoacleriry og BieLfiaslt, Noriðiuir - írilainidli, 14. áglúislt — AP - NTB. Stjórn Norður-írlands tilkynnti í dag að hún hefði óskað eftir því að brezkir hermenn yrðu sendir strax til Londonderry til aðstoð- ar við lögregluna þar vegna þriggja daga látlausra óeirða og ofbeldisverka. Tíu mínútum eftir að tilkynning stjómarinnar var birt, óku um 300 brezkir her- menn inn í Londonderry í bryn- vörðum biflreiðum og voru vopn- aðir hríðskotabyssum. Slóu þeir strax hring um Bogside-hverfi borgarinnar, þar sem kaþólskir boirgarbúar hafa búið um sig til að verjast árásum ojg ofsóknum mótmælenda. Her T ékkðsló vakíu og varalið við löggæzlu Fjöjdi manns hefur sl.asazt í átökunum í Londonderry á Norð- ur-írlandi undanfama daga. Hér sjáum við lögregluþjón, sem komið hefur of nálægt bensínsprengju óeirðarseggja, því eld- ur hefur komizt í klæði hans. á innrásarafmœlinu Prag og Vín, 14. ágúst. — AP, NTB. — RÍKISSTJÓRN Tékkóslóvakíu og héraðsstjómir beggja ríkishlut- anna birtu i dag sameiginlega yfirlýsingu þar sem her landsins og varaliði er falið að gæta þess að friður og regla haldist í helztu borgum landsins næstu vikuna og fram yfir árs afmæli innrás- ar Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu hinn 21. ágúst. Tékkóslóvakíska fréttastofan Ceteka skýrði frá þessari yfir- lýsingu stjórnvaldanna, og sagði jafnframt að stjórnmálaástandið í landinu væri nú mjög „alvar- legt“. Um svipað leyti var frá því skýrt að öllum prófum við há- skóla í Tékkóslóvakíu hefði verið frestað þar til í september. Er Júgóslovor hrósa Rúmenum B'ELGRAÐ 14. ágiúst — AP. Júgóslavneska dagblaðið Politika sagði í ritstjórnargrein í dag að Rúmenía hefði unnið sína efna- hagslegu sigra vegna sjálfstæðis síns og séirstæða sósíalistíska kerfis. í greininni sagði að á sl. 13 ámm hefði Rúmenía þrefald- að þjóðarvöxtinn og að erfitt væri að finna líkt meðal ann- arra þjóða. Poiliitifkia seigiir aið þaið séiu eikíki eimigömigu efnialhiaigsliagiar ástiæður sem. liigigi að balkii sflíks þjóðiar- Framhald á bls. 27 138 húsund hermenn heim fyrir jói New Yorfk, Saiigon oig París, 14. ágúst. AP, NTB. BANDARÍSKA daglaðið News- day, sem gefið er út á Long Is- land, skýrði frá því í dag í grein frá fréttaritara blaðsins i Wash- ington, Floru Lewis, að Nixon Bandarikjaforseti hefði gefið yfir mönnum Bandaríkjahers fyrir- skipun um að ganga frá áætlun er miðaði að því að 113 þúsund bandarískir hermenn yrðu kall- aðir heim fyrir jól. Eins og kunn- ugt er, hafa þegar verið fluttir 25 þúsund hermenn frá Víetnam til Bandaríkjanna. I greininni segir að liðsflutningamir hafi ekki enn verið endanlega ákveðn ir, en að nánustu ráðgjafar Nix- Framhald á bls. 27 ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ GRÚUSÖGUR f ALGLEYMINGI Kennedy sagður hafa verið fluttur á báti yfir sundið — Hann neitar harðlega BANDARlSKI dálkahöfund- urinn Jaek Andersson sagði í dag að nánir vinir Edwards Kennedys hefðu sagt sér að Kennedy hefði ekki synt yfir sundið frá Chappaquiddick- eyju til Edgartown, eing og hann hafi sjálfur sagt í sjón- varpsræðu sinni, heldur hafi vinir hans Gragan og Mark- ham flutt hann yfir sundið á báti. Hefði ætlunin verið að Gargan segðist hafa valdið slysinu, en fyrst hafi þurft að koma Kennedy í burtu frá slysstaðnum og útvega honum fjarvistarsönnun og það hafi Kennedy gert með því að ræða við næturvörð hótelsins og kvartað yfir hávaða í næsta húsi. Giamgiain cig Maalkhiam hiaifi svo divalizit á Ghiappaqiulidldlick iulm niðttiinia en síðain fairiið til að sælkóia Kenmedly ulm miarlg- ■umiiinn. Á teiiðiiinmá yfir fhiaifi þieiir svio Ihieyirt eimlhiveirm stegj'a cfiná 'því alð bilfineið 'hieifðli rfluinid- iztt í síkiiinlu, og Ihiaifi þá Kemm'- edry 'bruigðlið mjög oig Ihiamm álkweiðliið að bena sökiimia sjiáHf- uir. Keniniediy gialf í daig ú(t yiffitr- lýsáinigiu þair Sem 'hiamm setgir þessn slkrilf Andierssomis hellbea-- am uippsumia, sem elkkieirt thiatfi Framhald á hls. 12 þetta bersýnilega gert til að há- skólastúdentar eigi erfiðara með að taka þátt í hugsanlegum mót- mælaaðgerðum í tilefni innrásar afmælisins. í yfir'lýsiragu stjórmivalldamma seigir að fkigriitum hatfi verið dreift víðia þar sem bvaitit eir til mótmiæiliaaðigerða ruæstiu daiga, em yfiirvöldim mumi talka hamt á ‘hvers 'koniar mótþ.róa. Óstaðfest- ar frébtir 'herm'a að í flugritum- um séu íbúainnir hvaittir til mót- mælaiaðgierða, óeirða og skemmd atrveirka. Opiiniberlega hafa hims vegair aindstæðinigar stjómnivald- ammia skorað á þjóðina að haida sig fjamri flutmingatæikjum, verzl umium, veiltinigahúsuim, kvik- mynda- og leikihúisum á fiimmtu- daig í meestu viku. Auk þess er 'haft eiftir áreiðamileigum heimild- um aið stacrfsmenn við CKD-iðju- verið — en þeir skipta ibugium Framhald á bls. 27 Br brezlku hiarmiöminluinum ætl- aið að stíiMia táll friðar í borginmii oig siböðva skiemmdairvecrk, og viar þedm vel flagnað er þeir ófcu irnrn í bonginia. Áður em Bretarnir komu á vettvamg var tilkynnt að stjórm Suður-írteinds — þar sem ka'þó- likkar enu í mikLum meirihliuita — hiefðd sent fjölimenmt herlið til iaindamæra Norður-frliands. Sögðu yfiirvöld í Suður-írlamdi að tilganigur hervæðin gariin.nar á landaimiæminum væri eingöngiu sá að koma þar upp fimrn bráða biingðaisjúfcrahúisum, þar sem tek ið yrðd á móti særðum flótta- miönmum ifirá Norðtuir-ifrfllamdli er þess æSkfbu. Hafa þessar hersveit ir Suðtur-írlamds komdð sér fyrir á landamaeuunum tæpa tvo kfló- metra frá Bogiside-hverfkiiu í Londonderry. BrieZku henmemininniir í Lomdom deriry hóflu þegar að víggirða Bogside-ihveirfið með gaddavír oig loka öllum götum imn í hverf iið. Hafa hiermienmdrmdr hdms vteg- ar eniga tilmaun gert til að kiom ast inm í Bogside. Herma fréttir að ömurlegt sé um að litast í Bogside eftir átökim þar undam- farna daga. Fjöldi húsa hefur orðið eldinum að bráð, og tána- gasþefur hefuir blandazt reykn- um úr rústumum og lykiniu, sem sbafar frá ndðúrrifi útbrenmdra múra. Alls staðar í nágrenni Bog side eru svo götur þáktar grjóti og bnakj eftir bardaga uindam- farma daga. Þegar brezku hermenmirmir höfðu búið um siig á mörkum Bogsdide, létiu þedr það Iboð ú/t gamga til borgarbúa að þeir gætu staðizt það að verða grýttir. „En vilð skjótum sitnaix og fynsitu bems- ínsprianlgjiuninli venður varpaið“, sagði talismiaður hermammiamma. Hafa bemsímspnemgjiur umdam- farið verið motaðar til íkvedkju og til áirása á lögregluimenm bong arimmiar. Anna Bretlandsprinsessa, dóttir Elísabetar drottningar og Fill- ips prins, er 19 ára í dag, 15. ágúst. í tilefni afmælisins tók Snowdon lávarður, eiginmaður Margrétar prinsessu og drottn- ingarsystur, þessa mynd af Önnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.