Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1©09 15 SÓLHEIMAR er fremsti bær í Laxárdalnum, svo tek- ur heiðin vift. Þar býr Eyjólfur Jónasson, orðlagður hesta- maður og höfðingi heim að sækja. Þó að bærinn standi hátt sér ekki til annarra býla en Svalhöfða; Sólheimar er afskekktur bær, en ekki einangraður, því að þangað hafa jafnan sótt gestir og gangandi og verið veitt af rausn. Ingvi, sonur Eyjólfs, er nú að mestu tekinn við búskapn- um og býr þar með konu sinni, Helgu Guðbrandsdóttur frá Lækjarskógi í sömu sveit, sjö dætrum og tveimur sonum. Ég sótti Eyjólf heim á ferð um Dali nýskeð og rabb- aði við hann dagstund. Ekki skorti á móttökur, nýbakaðar kleinur hjá húsfreyju og fleira bakkelsi og raunar lumaði Eyjólfur á brjóstbirtu, sjerrí lianda kvenfólki, sem ekki treystir sér í sterkari drykkju, en ákavíti fyrir lengra konina. — Áttu marga góða hesta nú orðið, Eyjólfur? — Ég á tvo ndkikuð seeimilega, annar er naunar dálítið h rekikj - óttur og fyrirhaifnarisaimur. En ég er hræddur um hann hafi verið slkeimmdur áður en hann kcim til mín. Það á að vera hægt að ná hrelklkjum úr flest- um hestum, ef rétt er að fairið. Svo á ég annan, nolkfcuð er hann brögðóttur líka og tekur sikart til fótanna. Sjálfur fer ég ekki á svoleiðis villingia lengur. En ég á aðra, sem má notast við. Ég man eftir mörigum hest- um, sem ég hef átt um dagana. Sumir þeirra hafa verið góðir. Stundum hef ég reynt að gera upp við mig, hver haífi verið beztur, en eöflki hefur mér tefc- izt það. Allir hafa þeir haft eitt 'hvað til síns ágætis. — Brúnum gæðingi man ég eftir, Sfcussa. Áttu hann enn- þá? — Já, hann er 22ja vetra, hann er farinn að þyngjast, en viljinn er samiur. Þó heldur han'n gangi, efcki vantar það. Ég haf ætlað mér að lóga hon- um, en ekfci hef ég hlað- ið byssuna enn. Það er nú svona með mig, ég á enfitt með að farga sfcepnum, vinurn, scm hafa staðið mér nœr. Ég á líka fjórtán ára gamlan hund, Svejk. Hann er næstum heyrn- arlaus. En ég get efclki gert út af við hann heidur. Stundum hefur hann farið með mér upp í heiðarmar í smala- mennisfcu. Það er þýðingarlaust að siga honum, því að hann heyrir efclkert. En ef ég gef honurn bendingu með höndun- um, akilur hann mig og þá reyniiir haon að gelte. Og í sömu mund kernur hiundiurdinn Svejfc neyndar imn til ofcfcar, svartur, greindarleg- ur hundur, en hrumur er hann , og á erfitt um gang. Hann hnusar af húsbónda sínum og leggur hausinin vinalega í fcjöltu hiams. Það er fljótséð að þar eru vinir tveir. — Hann heifur strangar að- gæzlur á mér, hann refcur oft hausinn hér inn fyrir dyrnar, eins og til að aðgæta, hvort eiklki sé allt með felldu. — Já, ég var að tala um hestana. Ég átti rauðan klár. Lúlli hét hann. Fjörhestur og álkaflega fiimur, vel sfcapi far- inn og sáttfús. Hanin var svo taumléttur, að hann gat snúið isér heilan hring á þremur hest- lengdum. Hann var milkill tölt- ari hann Lúlli. Svo varð ég að lóga honuim, það var skaufar- bólga, sem þjáði hann. Hann 'féll í fcjallaranum á gamla bæn um, 'sern brann 1945 og er hul- inn þar. — Hefururðu aldrei orðið fyr- ir óhöppum á hestum? — Nei, það er mesta furða, hvað ég hef sloppið. Þó hetf ég verið orðlagður reiðgifcfcur. Ég var þó verri á yngri árum. Ég eyðilagði gráan snilling, sleit honum út snemma. Aldrei síðan hef ég fcynnzt meiri sfceið hesti en honum. Éig var rétt tví tugur þá. Þegar ég eltist, fór ég að fara rólegar í saikirnar, finna titf með sfcepnunum. Þetta var strálkssfcapur í manni, eins og gengur. Flestir sem hafa yndi af hestum vilja fara geyst, etf fjör er í reið- sfcjótanum, og sjást þá ekfci alltatf fyrir. — Þú varst lengi í pósttferð- um í Búðardal á veturna. — Það má heita, að elbki séu nema fá ár, sáðan þær voru aflagðar; eftir að mjólkurbúið tók til starfa í Búðardal. Þetta voru svo ®em enigar svaðilfar- ir, ég segi það efcfci. En víða þur'fti að fcoma við, og menn notuðu tæfcitfærið að láta mig gegna ýmsum erindum fyrir þá. Venjulega fór ég snemma að morgni og komst oiftast nær heim um fcvöldið — stuindum nokfcuð seint eins og gengur. Ferð í Búðardal, ef ifarið var beint, tðk svona þrjá klufcfcu- tíma. Það fcom fyrir, að ég færi á slkemmri tíma, sérstak- lega þegar ég hetf verið í læfcnis ferðurn, bæði fyrir mitt fólk og aðra. Þegar Ingvi, sonur minn fæddist, þurtfti að vitja læfcnis og þá reið ég í Búðar- dal á hálfum öðrum tima. Ég hetf víst verið hvað fljótastur í það sininið. Já, ég var otft í ferðuim og snatti. Hrútfirðingar þurtftu oft að nota mig, meðan Búðardalslæfcnir gegndi hjá þeim. Þeir fcomu hingað og biðu meðan ég náði í lækninn. Og oft tfylgdi ég mönnum yfir heiðina á vetuma. — Eru Sólheimar góð jörð? — Hér er landgott, en talið snjóþungt og vetrairrífci. Ingvi hefur stæfcikað túnið og ræfctað mifcið, en kalið hetfur leifcið ofckur grátt og sprettan er lé- leg. Atf sumium styfcfcjum fæst ék/ki nema helmingur á við það sem gerist í meðalári. — Einamgrun? — Ég hef eklki fundið svo til fininiamilega til hewniar. Fynrum var sitöðug uimtferð á vetir- uim, vegna þesis að bændur sóttu verzlun á Borðeyri. Meira að segja sóttu framdælingar áfram þangað um dkeið, þó að verzlun væri kamin í Búðardal. Það vantaði sjaldan gesti í þann tíð. — Gestrisni höfur löngum verið hér á bæ. — Ja, flestum sem að garði hafa borið, hef ég boðið inn. Það er gamall vani, geri ég ráð fyrir. Gestrisni er ekfci meiiri hér en ainniairs staðair. Ég hef víða tfarið og aldrei mætt öðru en mikilli gestrisni, sama hvar var. Kanndki er þetta að breytast, jé;ki dkal ég segja um það. En auðvitað var meiri há- tíð áður fyrri, þegar gestir fcomu, þeir sögðu fréttir um ástand og horfur, þá var efcfci síimi né útvarp og lítið um blaðafcost. — Þú hefur al'ltaf búið hér í Sóiheimum? — Ég er fæddur á Gillastöð- um, en ólst að mestu upp hér. Árið 1914 flutti ég að næsta bæ, SvaihÖfða og bjó þar í fimm ár. Hirugað fcom ég svo aftur 1919, þegar bróðir minn dó. Og hér hef ég verið síðan. Ég var ekki menntaður til annars en moka ákít, svo að hvert hefði ég ann að átt að fara? Og ég hetf bor- ið reiðinginn furðanlega. — Þú hefur mikið af bókum hjá þér, lestu heil ósfcöp? — Ég les all't sem prentað er og ég næ í. Mér hefur alltaf þótt vænt um bsékur. Sjaldan hef ég rekizt á þá bók, sem dkfci væru í ndkkrar setningar, sem ég hef grætt á að lesa — kannsfci bara ein eða tvær. Og jafnvel í bókum, sem ýmsir hafa talið lítils virði. Þær eru mér þó alltaf nofcfcuris verðar. Og svo er alltaf gott að rifja upp það sem maður hefur les- ið áður. Maður geyrnir margt í minnisiSkrininu, þótt ég gerist kallkaður. Vísum hef ég alltaf haft gaman af, lært þær og gleyrnt þeim aftur, eins og gengur. Að ég hafi sjálifur bar- ið saman vísu? Ekki þvertefc ég fyrir það, allir reyna að hnoða einhverju saman. En ég hetf Mka þurft að sverja af mér margar vísur, sem hafa verið eignaðar mér. Þar á meðal er vísan: Laxdælingar lifa flott leifca sér á kvöldin, þeim að sotfa þyfcir gott þegar vafcnar fjöldinn. Hún er efcfci eftir mig þessi, þó að það væri svo sem efcfeert á móti því að hafa sett hana saman. — Hefurðu verið góður bóndi? — Æ, ég hef verið óttalegur lassi og ekkert annað. En ég hef bjargazt. Mig hefiur aldrei langað til að verða rífcur, að því leyti er ég mesti vandræða gemilingur og enginn hagfræð- ingur. Ég þykiist góður að hafa hatft nóg fyrir mig og mína að leggja, átt fyrir neftóbafci, brennivini og hestum. Þegar ég byrjaði búslkap 1914 átti ég sjö fcindur og tvo hesta. En ég var bjartsýnn og sfcepnunum fjölg aði. Ég gifti mig í fyrra dkiptið 1914. Konan var fengin úr Borg arfirðinum. Við áttum fjögur börn. Svo dó konan sama ár og yngstfa dóttir okkar fæddistf, ár- ið 1924. Þá kom föðursystir mín og var hjá ofcfcur í niofcfcur ár. Kannsfci var þetta basl á sínum tíma. En ég 'hef verið ánægður. Ingvi er mifclu betri bóndi en ég var nofcfcurin tímia. En jörðin ber varla meiri áhöfn en á henni er nú. — Þú manist sjál'fsagt eftir mörgum sénkennilegum og sfcemimtilegum Laxárdals- bændum frá fyrri tíð? — Já, þeir eru margi'r minn- iisistfæðir. Hver hafði sín sér- einkenni og það var oft spaug- að með þá. Sumt var lagt út se.m fljófcfærni og heimsfca. En þegar maður þroslkaðisf og sá þetta i réttara ljósi, sfcildist manni, að þeir voru langt frá neinir heimisfcingjar. Þesei dkringilegheit voru meira og minna tamin og áunnin og not uð svona eftir atvifeiuim. Ég met ekfci fól'kið meira núna en marga aif þessum göimiliu jállk- um, þótt þeir kæmu kaninsfci einikennilega fyrir bæði i klæðaburði. útliti og tali. — Þá held ég gleymi efcfci Jónasi bónda í Ljársfcógaseli, föður Jóhannesar úr Kötlum. Við Jóhannes vorum einu isinni að tala uim hann og Jóhannes sagði við mig: „Andsfcotinn hafi það. þú hefur þefcfct hann pabbi miklu betur en ég“. Jónas var sfcrítið fyrirbæri. Hann duildist fjöldanum. Sum- ir héldu að hann væri þunnur. 'Hann hafði sérfcennilega rödd og fraiUTisetningu og notaði ýmis sfcrítin orðatiltæki. Stundum virtistf hann hvorfci heyra né sjá, en þá fylgdist hann ein- Framhald á bls. 17 Séð heim að Sólheimum Ég hef borið re/ð/ng/nn furðanlega Sótfur heim Eyjólfur i Sólheimum Vinirnir Eyjólfur og Svejk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.