Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 5 Júdónámskeið- um að Ijúka PRÓFESSOR Kyoshi Kobayashi hefur dvalizt hér um skeið á vegum ÍSf og þjálfað á þrenns konar námskeiðum. Eru það dóm aranámskeið, þjálfaranámskeið og námskeið í almennu júdó. I>átttaka í svo stuttuim nám- skeiðum, sem nú hafa farið fram, getfa að sjálfsög'ðu ekki réttindi til að rnota dómaraititáil eða þjálf- airaititil, en það vair heldur ©kki ætiunin, helduir aðeins, og þá fyrst og fremst, að veita áhuga- sömium júdóiðikenduim inmisýn í undirstöðu'atriði þjálfairasta-rfs- ims og örva áhuga till frekari þefckingiar og sjál'fsmámis, en júdó er niám og þjálfun anida og lík- aima, sem hæfir öllum atvikum hinis daigleiga lífs. Prófessor Kobayashi hefur verið heiðursiráðgjaifi ÍSÍ og hatfa niámiSkeið hams verið sótt af ihæstu gráðum júdómann-a hér- ilenidis ag hefur það verið ámet- anileg hjáip að fá hann hirugað til iandsinis. Þetta er í þriðja sinn, siem haon heiðrar júdómenin á ís- landi með nærveru sioni. Ko'bay- aishi er prófessor í lækmiisfræði og er hanin frægaisti júdómaður utan Japamis. Hanin he'fur aðsetur í PortúgaJl. Júdófélaig Reyfcj aivíkur og Júdódeil'd Ármianns hafa hvort tveggja motið gó'ðls aif hérvist ihanis. Hafa verið um átján mannis á dómara- og þjálifarainlámiskeiðum hans, en á íslamdi stumda milli 250 og 300 ma'nrns júdó núna. Námiskeiðun'um lý'kur með prófi, án þess þó að veita sérstök rétt- indi að siiruni. í ráði var að halda júdósýn- inigu um helgina, en af því getur ékki orðið núma, 'því að svo mamg ir félagar í júdófélögumum eru fjairverandi vegna sumiarifría sintnia. Kemur prófessor Kobayashi þess vegnia aftur hinigað seinna í hau-st, seninilega í nóvemfoer- byrjuin, og þá rniim hainn enn á ný veita ti'isögn og þjálfa á veg- uim dieildamna, og þá verður haíld- in sýniinig og veittar sérstafcar viðuirikenninigar. Kvaðlst prófessori-nin í gær, er blaðam'að'ur hitti hamin að máli, þagiar sjá mikinm árangur af starfi júdódeilda'nna, en þetta væri aðeirus einn áfanigi í miklu starfi. Það væri fiimm ára þj'álifún, sem stæði að baki því aö hljóta aillþjóðllagam dóm'aratitil og væri lágmarlksalidur ti’l þess 25 ár. Og bæfnisgráðam, 2. dan. (Sigiurður H. Jóhaninisson er sá eini, sem 'hefur hainia hér, en próf. Kobay- aishi er 7. dan.). Kamn saigði, að það tæki lanig- an tím-a að niá hæfnd og ánanigur- inin hér væri jálkvæður. Hamin fcvaðst hlaklka til að koma hér aftur í hauist. Útsala — útsala Dömu- og unglingafatnaður. Léttar buxnadragtir frá 790 kr. (litlar stærð- ir), pils frá 238 kr., buxur frá 300 kr., peysur frá 310 kr. Aðeins fáir dagar eftir af útsölunni. VERZLUNIIM KATARlNA, Suðurveri, sími 81920 (á horni Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. Næg bílastæði). Prófessor Kyoshi Kobayashi í Júdódeild Ármanns við Ármúla Skemmtileg hœð Til sölu er skemmtileg, næstum ný íbúð á 3. (efstu) hæð í húsi í Lækjahverfinu. Ibúðin er um 110 ferm, 1 stór stofa, 3 svefn- herbergi o. fl. Sérþvottahús á hæðinni. Sérhiti. Stórar svalir. Laus strax ARNI stefAnsson, HRL„ Málflutningur. Fasteignasala, Suðurgötu 4. Simi 14314. Kvöldsími 34231. j ItíLd A Y ÖV. HE.12B. íbúðir til sölu í Hoinarfirði Ibúðirnar verða i fjölbýlishúsi í Norðurbæ og eru byggingar- framkvæmdir hafnar. Ibúðunum verður skilað tilbúnum undir tréverk, þó með ISETTUM HARÐVIÐARINNIHURÐUM. Allt sameiginlegt verður að fullu frágengið og lóð jöfnuð og tyrfð. Teikningar verða til sýnis og upplýsingar veittar á skrifstofu Skipasmiðastöðvarinnar Drafnar h.f„ Strandgötu 75, Hafnar- firði, í dag klukkan 18—22, á laugardag klukkan 10—12 og klukkan 14—19, á sunnudag klukkan 14—19 og eftir sam- komulagi Sími 50393. Byggingafélagid Þór hf. ALLT MEÐ EIMSKIP I HULL: Mánaifoss 27. ágúst Askja 4. september Mánafoss 15. sept. * LEITH: Gul'lfoss 22. ágúst GuMifoss 5. september Gu'Mifoss 19. S'ept&mher GAUTABORG: Tungufoss 14. ágúst * Laxfoss 25. ágúst Ba'kkafoss 3. septe'm'ber Laxfoss 17. september * KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 20. ágúst Laxfoss 22. ágúst. Kronprins Frederik 26. ág. Baikkafoss 1. september GuM'foss 3. september Kronprins Fredeniik 10. septem'ber Laxfoss 15. september * KRISTIANSAND: Askia 15. ágúst * Laxfoss 27. ágúst Baik'ka'foss 5. september Laxfoss 19. september * NORFOLK: HofsjökuH 25. ágúst Brúarfoss 8. september. FjaX'foss 15. september GDYNIA / GDANSK: Laxfoss um 20. ágúst Laxfoss 12. september TURKU: Lagarfoss 28. ágúst * KOTKA: Rannö 18. ágúst Lagarfoss 29 ágúst * VENTSPILS Laxfoss 18. ágúst. * Skipið losar i Reykjavik, Isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki ;ru merkt j með stjömu losa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.