Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 16
16 MOBG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST H969 Húsgognoverkstæði til sölu Góðar vélar, bandpússivél, ítölsk, með 3ja m borði, vélknúið, Rukord sambyggð trésmíðavél með mörgum hjálpartækjum, hjólsgög, bandsög, hulsubor, 4 hefilbekkir, geirskurðarhnifur, blokkþvingur, fimm bukkar og ýmiss konar verkfæri. Upplýsingar í síma 33239. AðvöruH til söluskattsgreiðenda í Hafnarfirði og Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1969, svo og nýjar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi fyrir 16. þ. m. Or því hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa gert full skil. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, sýslumaðurinn í Gullbringu- og ________________________Kjósarsýslu, 13. ágúst 1969. 6 - 7 herb. nýlegt einbýlishús Höfum til sölu einbýlishús, allt á einni hæð, við Brekku- hvamm í Hafnarfirði. Húsið er um 200 ferm, 4 svefnherbergi, 3 samlíggjandi stofur, hol, eldhús, bað og W.C., þvottahús og geymsla, ræktuð lóð. Bilskúrsréttur. Harðviðarinnréttingar, allt teppalagt_ Útborgun 500—600 þúsund kr., góð lán áhvílandi, eftirstöðvar samkomulag, kemur til greina að taka upp í 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík. TRYGGIIMGAR & FASTEIGNIR, Austurstræti 10A, 5. hæð. Sími 24850, kvöldsími 37272. LANGTUM MINNI rafmagnseyðsla og betri upphitun með HDHX RAFMAGNSÞILOFNUM Minni rafmagnseyðsla vegna þess að á ADAX raf- magnsofnunum er sjálfvirkur hitastillir (termostat) er virkar jafnt á öll stillingarþrepin. Þér eyðið ekki raf- magni að nauðsynjalausu. Betri og jafnari upphitun vegna þess að á ofnunum er einnig sérstök hitastilling er lætur ofninn ganga á jöfnum lágum hita, sem hindrar trekkmyndun frá gluggum. Faliegri ofnar vegna þess að stillihnapparnir eru ofan á þeim fyrir miðju. ADAX ofnarnir fengu verðlaun í Noregi fyrir fallega hönnun 1968. 3 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið nánari upplýsinga um þessa fallegu vönduðu norsku rafmagnsþilofna. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 Greinargerð frá stjórn Sjúkrahúss Húsavíkur vegna skrifa Daniels Danielssonar SJÚKRAHÚSSTJÓRN teHur mauiðisynilegit að l'eisðrétita ýmds ata-iði, sem fram kiomia í atihugia- aemid Damíels Ðamáeilssqiniar vd® fréttaltiillkyniniinigiu stjóinnairininar frá 9. júlí sl. f úpþjhiaifi athiugaseimidiar blamd- ar Daniíel siaimiam sjúfcrafbússtjóm og sfcörfuim fréttariitiaira Tímianis í Húsavfik. Hainn telur formianin sj úíkiralhiúisistjónruar höfu/nid fregmar um miál sín í Tímianium. Frétta- stjóri Tímianis heifur mieð yfdnlýs- imigu, sem birtdist í fraimtoaldli af attougasemid Dainíels, hnalkið þessa fulllyrðinigtu. Næst fuiilyrðir Damíel, a® for- maður sj.úkratoússtjiómiar hafi sagt á framlkvæmdiairáðisifluinidii, að stjórninmii sé stjómnialð af þrýst- inigi frá öflium utan toeniniar. Þetltia er toreámt toiugarfóstur Daní- els. Formiaður sijúkrahiússtjómiar heflur efldd á moikkrúm flumdi flraimlkivæmidiarráðis viðlhaft um- mæfld, sem túllka miá á þemniam toátt. Danáeil vílkur að umidirtoúmámigi regiugerðar um stömf læfenia vi@ Sjúknaíhiúisið í Húsavílk. f fynsta lagi er ljóst, að toetfðá yfirflœlknár- inm sýnt þá lipurð og sameitarfs- vilja, siem nauðsynilietgt er í ölfliu samstartfi, var óþarft að setjs regluigerðiiina. Þnátrt fyrir, að toamn léti þá slkoðluin í Ijús^ mieðán hann var viið fraimtoaldsnám, að ékki væri ástæða tál að æfcla, að eklki næðist satmstlarf á miili læknanma, kom aniniað í fjós. Þvá að sfcrax efltir að toainn byrjiað'i störf, toóflust lanigar og ftókmar viðræiður á milli lælkiniannia. Regfllugerðin er miðuirdtiaða þeirra, en elkfci aðalabriði miálsitns. Þess vegnia verður ekki toijá því komizt að rekja aðdiragamdia þess, að reiglugerðin var sett. Bftir að aðistoðiarlækniamiir toafðu sagt upp sibarfi 1'5. d'esemlber 19-68 hóf fraimltovæirrudarráð samminiga- vi-ðræður á mfflli læfkniamrua, en án áraniguns. Aðsifcoðairlæflcmamir gerðu greim fyrir þeásrri vdinnu- tiihiögun, sem féHi að toiuigmynid- um þeirna. Jaiflnifnamit siamdií yfir- lækniri-nin stairfsnegiugerð fyrir aðstoðiarlælkinia, siem að etfná til er samlhijóða þeim sitiartfsxieglum, sem biirtust í atlhugaisemidinmd. Samikvæmlt þeim áttu aðsitoðar- lækmamiir íyrst og firemist að gapga á vaktir og gera sjúkra- Skýrsilur. Þeigar sýnt var, að að- sltoðiarfliaeffcniainnár 1-étu atf starfi, ef 'fiaflilizt yrði á stianfsrieglturiniar, ákvað flramíkvæmdiaiá.ðið að hiaifnia þeim. Sjúkrafhiússtjóm vair Ijóst, að ef aðstoðiarlæfenamdr faeru úr störflum, yrði sjúkna- toúSl'æikndriinin eimm að geigtnia læfknisstörflum við Sjúfkratoúsið og í héraðimu, sem er ofviða eám- um mammi. Slíkt fyrirkomiullag höfðu ífbúiar læflcinijsfaiéraðsims reynt áður og fcusu efkfci aifltur. Lamidliækn'ir toaifði aðvanað sjúkiralhússtjióm í -bréfi 12. ágúst 1968 uim, að ef efkki tæfkáist sam- stiartf lækn-a } Húsavák, að eiila væri ósýnt -uim, að niokkrir læktu- ar fáiist til Húsavíkuir, -að -uinidiam- sMl-dium toimiuim ráðima sij'úkrafhús- lælkni. Reynistam var sú, -að vamd- kvæðum miuin-di verða bunidiið a@ fá læknia til Húsavíkur og jatfln- vel kanididialba, etf aðstoðarlæfkm- armiir létiu af st-örfum. Þainindlg var það áður -ein Inigimiar S. Hjálmiarsson og Gísfli G. AiUðhamis- son réðmst til Húsarvítour. Sj-úkra- toússtj'órn vildi ekki toaga svo vilniniubrögðúm, að stotfnia'ði í hætitu liæknigþfj'óiniusrtiu sjúíkria- toússims og toóraðsáms. Þes«s vagnia samfþykktd flram- kvæmidiairráð sjúkralhússáns 8. jiamiúar 1969 að óis&a eftir því við Læknafélag ísiamds, að félagið reyndii frekari sættir mfflli læfkn- anraa. í sá-btanieifnid læfkmiatfélaigs- imis voru-: Arinlbjörn Koi/beinssom formiaður þ'ess, Friðr-ik Sveiinisson ritairi og Örn Bj-aroasan stjómar- miaður. Sáttatilraiumiir á máílli læfkniaininia fóriu flram diagama 12, og 18. jiamúar. Stjórinén átlti flutnid mieð flullltrúium læfcn'a-félagsiinis, aftir a-ð sóttati'lnaiumum l-aiufc. Á flumdlilnium ákýrði Arinfbjörm Kol- beimsson frá þvá, -að niOklkrar lik- mir væwu -til að bákaisit miætti að finmia saimisitarfsgrunidivöill fyrir lækiniama, og miunidij stjórm félagls- iinis vimmia -að þ-ví. En mieð bréfi 10. feíbrúar sendir stjórm læfkmia- félagsims billögur uim stamfdhætti við sj-úfkrafaiúsið, s-am toún toetfði lagt fyrir 1-ækniamia, en gat þess -að efklki toefðlu alí-ir lækmarmir geta fallizt á þ-ær. Aðstoðairlækn- airmir félKust á þær smiðð brétfi 20. fehrúiair. Daináel Damá-elsson hatfni- aðí tll'laguinium -otg igeri-r ýtarl-eiga gr'ein fyrir sijómiarmiiðum sinium, Hainm segir orðrétt um sálttaltil- raumir læfcniatfélaigsriinis: „Áðlur en fiumdi iaufk lýsti ég þvá yfir, að ég miuinidi ékfci vera til viðtials um venuflieigar -breytiinigar á stamfls-- tiihögun á Sjúknaihiúsiniu tfná því fyrirfcomiulagi, @r kom flram í þeim droguim að starfismeglum fyrir aiðstoðarlælkmia, er ég ihetfi samáð að ó-sfk framfcvæmidarnáðis- miaimnia“. Gerðardlómiur lœlkmia 'Utm. starfstiMnögun á sjúlknalhiúisiiniu viirtist efcfci fá sftuðinimg. Þá fcomiu boð frá 'bæjarstjóramum í Húsa- vfik er sftaddlur var í Reyfcjiaváfc, að ianidfliælkmir villdi að'stoða váið laiuism dieiliuraraar. Stjóimdm sam- þykfatii að semidia þrjó mienm tii viðræðmia við lanidllæfkinii -og læfcniatfél-agið og -giena í samráði við þá fnuimiwanp -að starflsneglum fyrir lælkiniainia. Stj-órmiim tók þessa ákryörðum, eifltir að fluillireymt var, -að sættir máðust éklki, tovorki fyrir -mffligönigiu toeuniar, lækina- félagsinis eða afltir sótfcatillnaiunir -einisftafcna lætkirua. Semddmietftod sjúknatoússtjórniar átti vdlðræðiu- flumdii m-eð iainidlækini, dieildiar- stjóra toeifllbráigðismóla og flor- miainiruj Læfaniatfélagis íslamidis. Á fynstia flumidi tilkyminlbi flor- miaðiuir læfcniaiféiLagsinis að Páll GísfliaiscKn yfinlæfciniir á Aknaniesi •yrði flulllltnúi frá því, við samm- imgiu regiluigterðar inmar. Lamid- lælkindr bað flnaim/kvæmidiarstjóna Bongarsjúlknatoússtíinis, Hiaiulk Berue- diilktsisoin, að aðsboða senid)inieifinid‘- ina við imdiiirfbúindinig regiugetrðar- immiar. HiaUkur fékk í toemidíuir gögm móilsins og saimidti sáðam greámiairgerð og t)ifl.lagur um startfs- regfliur lælkma. Fnuimivainp að regflnjigierðinmá söimidiu þedr Haiufc- ur Bemiediilktissoin, Páll Gisilaisan og semddimetfnid sjúkralhiússtjámair, Frarahald á bls. 20 Hólmfríður Daníels- dóttir—Minningarorð S.l. þriðjudag var þessi mæta kon,a til grafar borin frá Fosis- vogskirkju. Hún var fædd að Stóra Bóli í Auisftur Slkaft. 4. sept. 1886. Foreldnar hemnar v.oru hjónin Sigríður Skarptoéð- imisdóttir og Daníel Benedikts- son. Þau átfcu alls 9 börn og þegar Hólmfríður var 4 ára dó faðir hennar og þá tvistraðist hópurinn. Var hún þá hjá vamda lauisum bæði í Flatey og Rauð- bergi, en til Reykjavíkur flyzt hún 1907 og þ-ar ábti toún ætíð heima síðan. Árið 1911 byrjaði hún búskap með Þorleifi Jónis- syni. Eignuðust þaiu 4 dætur og 4 syni allt mannvænlegt og myndarlegt fólk. Árið 1934 missti hún miann sinm og voru þá mörg bömin í bernsfcu og sýndi hún þá dugnað sinn í að koma þekn til manms. Einn son sinn missti bún uppkominn, 18. ára g-aimlan og annar sonur hennar Ámundi fórst er hann vann aff slökkvi- störtfum árið 1945. Var þetta henni þung ra-un en henn.ar trú- artraust var mikið o-g það fleytti henni yfir -alla erfiðlei-kama. Þetta er í stuttu máli lífssaga þessarar vinikonu minnar. Em hitt verður aldrei til fulls sagt hversu toún reyndist öllum sem hún kynntist ,hversu óþreytandi hún var að gamga erinda svedt- unga sinna, vitja sjúkra vina og veita þeim aðstoð á allam hátt. Lífskjarni hennar var að það Skipti öMiu mó'li hvermág toúm reyndist öðrum. Hitt var ekki taflið, þótlt aðrir torygðluisft. Em -auð- vit-að var það sárt og erfitt að átta sig á slíku. Hú-n bjó lengi á Vesturgöt- unni í Gröndalshúsi. Þangað átti ég oft leið. Viðmót toenmar, gleði og góðvild seiddi mig þangað. Það var svo notalegt að setjast við litla borðið henniar, þi-ggja veitingar og tala um liðna og líðandi stund. Allt var svo bjart í kringum hana. Það var eims ag hún hefði aldrei kymmzt nema því bjarta í lífinu. Að hún legði nakkrum ma-nmi annað en gott tdl varð ég ekiki var við. Auðvitað átti hún sitt skap, en því vax stjórn-að af hreinni lumd, þeirri sem gerir upp á þeim tima sem það á við og geymir ekki til mæsta dags. Hún var jafn stór í sorg og gl-eði. Hún sá fjölskyldunia stækk-a og vaxa. Fylgdist með skerfum barnia-barnanna og bar þau fyrir brjósti. Að þa-u reynd- ust dugandi þjóðféliagsþegnar, það var bæn hennar til guðs og gleðíglampinn í auguim hennar var skær er hún frétti að óskir henin-ar rættust á einlhvern hátt. Hótontfríður var í einu orði sa-gt, góð kona. Minmdisisitæð þedm siem toemmi kyninitiust og deiíidlu mieð toem/ni geði. Ég tel mér mikinn ávinn- ing að toafa þekkt hana og þanm sannleika staðfesti toúm oft að guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur. Að kröfugerð þökkti ég han-a ekki nema þá til sín sjálfrar og þær kröfur sem toún gerði til -annarra voru helzt þær að m'anmdómur og hedðarleiki væri hafðúr að leiðarljósi í önn diagsiins. Hiún var sátt við afllt þegar hún sofnaði himzta bkund- inm, oig á flumd freilsaria sírns íór hún hugrökk og glöð. Er ég kveð toana síðuistu kveðju verður þa'kklætið aðal inntak henruar. Ég veit að spor mín fækka í Grömdalshúsið, en þeiim rrvun oft ar verða mimnii-nigarniar rif jaðar upp og omiað sér við þá eflda sem lýstu frá toinmi góðu og glöðu sál Guð blessi þig Hóknfríður mín alíLar sbundir. Þölkk fyrir eimlæga og góða saimfylgd. Ámi Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.