Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNIBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR li5. ÁGÚST 1069 Honum (Jesú) bera allir spámennirnir vitni að sérhver, sem á hann trúir, fái fyrir hans nafn synda-fyrirgefning (Post 10. 43). f dag er föstudagur, 15. ágúst. Er það 227. dagur ársins 1969. Maríumessa. (Himnaför Maríu). Árdegisháflæði er klukkan 7,44. Eftir lifa 138 dagar. Piysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Nætur-, sunnudaga og helgarvarzla vikuna 16.—22. ágúst er í Apóteki Aust urbæjar og Vesturbæjarapóteki. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og heigidagavarzla iækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 & mánudagsmorgni sími 21230. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sí*ni 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess hattar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16'00 og 19:00-—19:30. Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- tfaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknar í Keflavík: 13. 8. — 14. 8. Guðjón Klemenzson. 15. 8, 16. 8. og 17. 8. Kjartan Ólafsson. 18. 8. Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveit : Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag ísiands Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. —6 síðdegis. — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerk.iasöfnu) Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Rcyk.Wvík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið* .kudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á föstudögum kl. 9 e.h ) safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimih Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu er opin milli 6—7 e.h. alia virka daga nema laugar- daga. Sími 16373. AA- amtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund «r fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu, uppl. Orð lífsins svara í síma 10000. n Edda, Mímir, Gimli, Helga fell — 59698163. LAUGARDAGA TIL 6 Opið alle laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk Sími 35020. KEFLAVÍK Ungur regktsaimur prltur ósk- ar eftir herhergi sem fyrst. Upplýsingar í síma 1774. IBÚÐ TIL LEIGU Fjögra herbergja íbúð ti'l teigu á Seltjarnarnes'i frá 1. sept. nk. Titboð sendist Mbl. fyrir þriðjucfag merkt „3740". KONA EÐA STÚLKA óskast, sem karvn að búa til algengan mat, morg'unvaiktir. Uppi, í Smurbraiuðstofunm'i „Björninn" kl. 2—5 föstudag. NÓATÚN Ódýrt hveiti, 13,80 kg. Ódýrt í Nóatúni. Nóatún. NÓATÚN Munið ódýru sviðin. Ný hamftettur lundi. Nóatún. NÓATÚN Kjörbúð, fiskbúð, mjó(kur- búð, bílastæði. Nógar vörur í Nóatúmi. Nóatún. NÓATÚN Ódýrar góðar hænur, tifbúmar í pottinn, 85 kr. kg. Nóatún. TROMMUSETT til söl'U, hagstaett verð. Upplýsingar í sfma 92-1930. KEFLAVlK — SUÐURNES Vegna sumarteyfa verður l'ok- að v'rkuna 17.—23. ágúst. Vinsamtega sækið viðgerð tæki fyrir hádegi á laugairdag. Radíóvinnustofan Hringbr. 96. BARNAGÆZLA Get tekið þrjiú böm í fóstur aiia daga vrkunnar nema ta'iigafdaga og sunnudaga. Upplýsingar í síma 41462. KEFLAVlK Stúíka óskast til aifgr.starfa. Uppl. ! verzluninni oftir hád. é taugardag. Georg V. Hannah, úrsmiður, Keflavík. ATVINNUREKENDUR Reglusamur bilamáia'ri óskar eftir starfi. AWt kemor til greima. Uppl. í sima 36907 eftir H. 13. SUÐURNES Hofum kaupaoda að nýtegu eimbýlvshúsi í Gerðahreppi. Góð útlbongun. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keftevik. Sírni 1420. SJALFVIRK þvottavél Westinghouse, motuð tit söiu. Sími 13640 til kl. 12 30 og eftir k'1. 20 og frá ki. 13 te'ugerdag. Vegaþjónusta Félags Islenzkra bif reiðaeigenda helgina 16.—17. ágúst 1969. FÍB—1 Hvalfjörður FÍB—2 Þingvellir, Grafningur, Lyngdalsheiði FÍB—3 ÍTt frá Akureyri FÍB—4 Hellisheiði, ölfus, Flói FÍB—5 Út frá Akranesi (viðg. kranabifr). FÍB—6 Út frá Reykjavík (sama) FÍB—7 Út frá Reykjavík (sama) FÍB—9 Árnessýsla FÍB—11 Borgarfjörður FÍB—12 Út frá Norðfirði ,Fljóts- dalshérað FÍB—16 Út frá ísafirði FÍB—18 Út frá Vatnsfirði FÍB—20 Út frá Víðidal ,Húna- vatnssýslu. Ef óskað er eftir aðstoð vega- þjónustubifreiða veitir Gufunes- radíó, sími 22384, beiðnum um að- stoð viðtöku. Sjálfsþjónusta félagsins er opin um helgina, símar 31100 og 83330. Hlíðarstúlkur K.F.U.K. Fundur í dag kl. 6, að Amtmanns- stíg 2 B. Fjölbreytt fundarefni. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag safnaðarins er sunnudaginn 24. ágúst og verður farið í Þórsmörk. Lagt verður af stað frá bifreiða stæðinu við Arnarhól (Sölvhóls- götu) kl. 9 f.h. Komið verður við í Stóradal undir Eyjafjöllum og haldin helgi stund í Stóradalskirkju. Ekið verður um Fljótshlíð og snæddur kvöldveiður að Hvolsvelli. Farmiðar verða afgreiddir í Kirkjubæ miðvikudaginn 20. ágúst og fimmtudaginn 21 ágúst kl. 7— 10. Safnaðarfólk er hvatt til að íjöl- menna. Stjórn Óháða safnaðarins. Kvenfélag Bústaðasóknar Farið verður í skemmtiferð sunnu daginn 17. ágúst kl 9. f.h. frá Rétt arholtsskóla. Uppl. á Hárgreiðslu stofunni Perrau, sími 33968, og hjá Auði, sími 34279 fyrir föstudags- kvöld. Tónabær Félagsstarf eldri borgara í Tóna- bæ: Farið verður í fjörulífs og steinaskoðunarferð, föstudaginn 15. ágúst. Lagt verður af stað frá Aust urvelli kl. 13. Farmiðar afgreidd- ir í Tjarnargötu 11, miðvikudag og fimmtudag kl. 13—17, sími 23215. SUMARFERÐ NESSÓKNAR er fyrirhuguð sunnudaginn 17. ágúst. Farið verður um Þingvöll, Lyngdalsheiði í Aratungu og drukkið þar kaffi. Síðan haldið í Skálholt, þar mun séra Magnús Guðmundsson prófastur stíga í stólinn. Staðurinn skoðaður, en síð an haldið heim um Þrastarlund. Eldra fólk í sókninni. sem hætt er störfum og öryrkjar fá ókeypis ferð. Þeir sem hugsa sér að taka þátt í ferðinni láti vita i síma Nes- kirkjd 16783 mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá klukkan 17-19 (5-7). Eftir þann tíma verður ekki hægt að bæta við þátttakendum. Kópavogsbúar Almenn fjársöfnun til stækkun- ar fæðingar- og kvensjúkdóma- deildar Landspítalans, fei fram í bænum mánudaginn 15. septem- ber, n.k. Kvenfélagssamband Kópavogs BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8 30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2 00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00 Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breið! íoltshverfi kl. 2.00—3.30 (Börnl Skildinganesbúðin. Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir í síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 i síma 34516. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22 Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 18.30. Séra Amgrimur Jónsson. Heyrnarhjálp Um Austur- og Norðurland næstu vikuf til aðstoðar heyrnardaufum Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Landspltalasöfnun kvenna 1969 Tekið verður á n.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís lands að Hallveigarstöðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Söfnunarnefndin. Hjálparsveit skáta Æfing sunnudag kl 10 f.h. Sund mánudag kl. 20. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- íns verður síðari hiuta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- (rkomulag fararinnar. Frá Flugmála- félagi íslands Næstkomandi laugardag 16. þ.m. fer fram á vegum Flugmálafélags íslands fyrsta keppni í fallhlífa- stökki hér á landi. Keppnin, sem hefst á Sandskeiðinu kl. 13:30 er í því fólgin að lenda sem næst marki á jörðunni. Hæsta hugsanleg stigatala er 250, en fyrir hverja 10 cm. frá miðpunkti marksins reikn- ast eitt stig til frádráttar. Þátttak- endur, sem allir eru í Flugbjörg- unarsveitinni eru: Sigurður Bjarklind , Hermann Isebam, Gunnar Gunnarsson, Helgi Ágústsson, Þorsteinn Guðbjörnsson og Eiríkur Kristinsson. Dómarar og ritarar verða: Magnús Hallgrímsson, Þórður Ein- arsson, Kristinn Zóphóniasson og Sveinbjöm Kristinsson, en keppnis- stjóri verður Sigurður M. Þorsteins son. Keppnin er 3 umferðir, þ.e. hver keppandi stekkur 3 stökk. Eftir aðra umferð verður 1% klst. hlé á meðan fallhlífum er pakkað. Keppt verður um verðlaunagrip sem Flugbjörgunarsveitin hefir gef ið .Vinnst hann til eignar, ef sami maður hefir unnið hann 3svar í röð eða 5 sinnum alls. Þá fer einnig fram á Sandskeið- inu um n.k. helgi íslandsmeistara- keppnin í vélflugi, sem fresta varð um síðustu helgi vegna veðurs. Keppnin stendur í tvo daga og hefst einnig kl. 13.30 á laugardag. Keppnin er í 3 liðum: leiðarflug, marklendingar og sérþrautir. í leið arfluginu sem er frá 150 km. til 250 km. að lengd, er gefið fyrir ná- kvæmni í flugáætlun, þannig að, ef meira en 5 sekúndum munar á áætl uðum tíma yfir ákveðninn stöðum koma til greina frádráttarstiig. Marklendingar eru með og án vél- arafls, og auk þess nauðlending. ýmsar sérþrautir eru, sem ekki er skýrt frá fyrr en meðan á keppni stendur. Tíu flugvélar taka þátt í keppn- inni ,hver með tveimur flugmönn- um Keppt er um veglegan grip, Shellbikarinn, sem Skeljungur hf. gaf til þessarar keppni fyrir um 20 árum. Núverandi handhafar bik- arsins eru Hafliði Björnsson og Hörður Sveinsson. Vélflugnefnd Flugmálafélagsins kipuleggur keppnina og skipar tíma verði og dómara. í nefndinni eiga sæti Björn Sveinbjömsson, Eliezer Jónsson og Skúli J. Sigurðsson. Margrét Jóelsdóttir sýnir myndir sínar um þessar mund- ir í Morgunblaðsgluggamum. Hún er fædd í Reykjavík 10. feb- rúar 1944. Útskrifaðist hún úr Kennaraskólanum 1964, og kenndi í Mýrarhúsaskóla á Sel tjamarnesi í tvö ár. Þá fór hún til Englands, og stundaði nám við Bath Academy of Art í eitit og hálft ár, en eitt ár í Brighton college. Á hún eftir eins árs nám við þann skóls. Aðalnámsgrein hennar er „Constructivism", eða samruni af höggmyndalist og listmálun. Hún tók þátt í samsýningu hér í Laugardalshöllinni árið 1967 með ungum myndlista- mönnum. Hún heldur utan til að ljúka námi sínu í september- lok. Myndir hennar, sem í glugganum verða til sýnis, eru allar til sölu, Hinn rétti vegur er hendi nærri, þótt menn leiti hans víðs fjarri. Skyldan er auðleyst af hendi, þótt menn ætli hana buindina því, sem tor FÁTT sýniir be'tuir veiðuirtfairið íhér siuminiaintliainidis en on-ð, seim einn aif hiúirruariistuim oikikiar iét ■flaClla í fyrmaidiaig. Hanm saigði: ,,í»að enidiar með iþví, aið við gietium eiklki aindiað niema með tá!ícinium“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.