Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 1909 25 (utvarp) ♦ föstudagur • 15. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.15 Morgunstund barnanna: Auðun Bragi Sveinsson les Vippasögur eftir Jón H. Guðmundsson (7). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 1010 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga íólksins (endur- tekinn þáttur — J St.G ) 13.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lcsin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn“ eftir Richard Vaughan (13). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynm .igar. Létt lög: Tivoli hljómsveitin. Raquel Rast enni, Gunnar Engedahl o.fl. syngja og leika dönsk og norsk lög, hljómsveit Berlínarútvarps- ins leikur ballettmúsik úr Faust eftir Gounod, Mitch Miller og hljómsveit, Duane Eddy og The Bee Gees syngja og leika. 16.15 Veðurfregnio Klassisk tónlist Kammerhljómsveitin í Ziirich leikur konsert í G-dúr fyrir strengjasveit og sembal eftir Tar tini, Edmond de Stoutz stj. Igor Oistrahk og Gewandhaus- hljómsveitin ieika Fiðlukonsert nr. 2 í d-moll eítir Wieniawski, Franz Konwitzny stj. Ralph Kirkpatrick leikur á sem- bal „Les Niais de Sologna" eftir Jean Philippe Rameau. 17.00 Fréttir Strengjatónlist I Musici leika Oktett í e-moll op. 20 eftir Mendelssohn og ítalsk an mansöng eftir Hugo Wolf. John Williams leikur á gítar Spánskan dans nr. 5 eftir Gran- ados og Etýðu nr 8 eftir Villa- Lobos. 17.55 Óperettulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Magnús Þórð arson fjalla um erlend málefni. 20.00 Organlelkur i Westminster Abbey; Dougias Guest leikur 1. Tokkata í C-dúr eftir J.S. Bach. 2. Largo-Allegro. Aria og tvö til brigði eftir Michael Festing. 3. Voluntary—Fancy—In Nomine eftir Thomas Tomkins. 4. Allegro con bric úr Sónötu nr 4 í B-dúr op. 65 eftir Mendels- sohn. 202.5 Frá morgni nýrrar aldar Dr. Jakob Jónsson flytur loka- erindi sitt: Koma Krists í heim- inn. 20.55 Aldarhreimur Þáttur með tónlist og tali í um- sjá Björns Baldurssonar og Þórðar Gunnarssonar . 21.30 Útvarpssagan: „Lcyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Óskar rithöfundur Ies (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers“ cftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsscn sagnfræðing ur les (3). 22.35 Sinfónlskir tó'.leikar Sinfónía nr. 2 i D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelíus. Suisse Romande hljómsveitin leikur undir stjórn Ernest Anser met. 232.0 Fréttir 1 stuttn máli Dagskrárlok 0 laugardagur • 16 á.gúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Auð un Bragi Sveinsson les Vippasög ur eftir Jón H .Guðmundsson (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Geir Christensen magnaravörður vel- ur sér hljómplötur .11.20 Harmon ikulög. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Jónasar Jónassonar. Tónleikar. Rabb þ.á.m. „í fjórða gír“, Jón Múli ræðir um ferðalög. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin . 17.50 Söngvar í léttum tón Dermot O’Brien og The Clubmen syngja og leika o,g Die Perry Singers syngja. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt ltf Ámi Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum . 20.00 Roger Williams leikur vinsæl lög á pianó 20.15 Leikrit: „Dauðans alvara'* eft ir Alan Gosling Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Jack Flint Róbert Arnfinnsson Ginny Flint Guðrún Stephensen Bróðir herra Merits Jón Aðils Læknirinn Baldvin Halldórsson 21.20 Offenbach 150 ára Tónlistarþáttur ,sem Guðmundur Gilsson hefur tekið saman og kynnir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Vantar Skoda Höfum kaupanda að Skoda 1000 MB 1967 með góðri útborgun. Óskum eftir nýlegum og góðum bifreiðum í umboðssölu. Rúmgóður sýningasalur. Tékkneska bitreiðaumboðið á Islandi h.U Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Sími 42600. Vymura vinyl-veggfóður Þ0UR ALLAN ÞV0TT E UTAVER Grensásvegi 22-24 sími 30280-32262 Danslög 23.55 Fréttir 1 stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarp) • föstudagur • 15. ÁGÚST 20.00 Fréttir 20.35 Furðufuglar Vefarafuglunum í Afríku kemur miklu betur saman en mönnim- um þrátt fyrir einstakt þéttbýli. Þeíta er fimmta myndin í flokkn um „Svona erum við“. 21.00 Eintómt léttmeti í þættinum koma fram Thor Skogman, Lily Berglund, Kjerst in Dellert, Raj og Topsy, Káre Sundelin, Rospiggarna og Tjadd en Hallström. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 21.40 Dýrlingurinn Innf lytj endumir 22.30 Erlend málefni 22.50 Dagskrárlok • laugardagur • 16. ÁGÚST 18.00 Endurtekið efni Ferðin til tunglsins Mynd um för Apollo 11. Þýð- andi Markús örn Antonsson. Áð ur sýnd 3. ágúst s.l. 20.00 Fréttir 20.25 Brögð Loka' Teiknimynd um efni úr Snorra- Eddu. Þulur Óskar Halldórsson 17/ sölu skrifborð, stólar, ritvél, samlagningarvél, Ijósprentunarvél. Til sýnis að Bergstaðastræti 67. Sími 16115. Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í lagningu há- spennulínu frá Búrfellsvirkjun að Sigöldu og Þórisvatni, sam- tals um 47 km. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Suður- landsbraut 14, Reykjavík, frá og með föstudegi 15. ágúst gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00 hinn 25. ágúst n.k_, en þá verða þau opnuð og lesin upp að bjóðendum viðstöddum. Reykjavík, 14. ágúst 1969. LANDSVIRKJUN. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ólafs Þorgrímssonar hrl. og Helga Guðmundssonar hdl., verður haldið opinbert uppboð á hulsuborvél, Tigler, og Sönner, og bandslípivél, Ellma, taldar eign Sigurðar J. Árna- sonar, í dag, föstudaginn 15_ ágúst 1969 kl. 16.00, að Auð- brekku 36, neðstu hæð. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 20.40 Peggy Lee skemmtir Auk hennar kemur fram Bing Crosby. 21.25 Getum við orðið 100 ára? (21. öldin) Þróun læknavísindanna á sfðari árum og horfur á lengri lífdög- um mannsins. Þulur Pétur Pét- ursson. 21.50 Stúlkan á forsiðunni (Cover girl) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1944. Leikstjóri Charles Vidor. Aðalhlutverk Gene Kelly, Rita Hayworth, Phil Silvers. 23.35 Dagskrárlok. Skplahótelin <i vegunn Ferðask rifstofu rik isins bjóðayður velkomin i sumar á eftirtöldum stöðum: 1 VARMALAND í BORGARFIRÐI 2 REYKJASKÓLA HRÚTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM AKUREYRI 4 EIÐASKÓLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÓGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVÍK Alls staðar er framreiddur hinn xnnsœli 'N morgUnverðiu r SnæfeBlsnesfcrðir Lagt verður af stað í 3ja daga ferð um Snæfellsnes mánudaginn 18. ágúst, kl. 9 fyrir hádegi. Gist að Hótel Búðum og sumarhótelinu í Stykkishólmi. Fegurstu staðir nessins skoðaðir undir leiðsögn kunnugs fararstjóra. Bátsferð í Breiðafjarðareyjar frá Stykkishólmi. Suður um Skógar- strönd og Uxahryggi. Upplýsingar á B.S.Í., sími 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar. TAKIÐ EFTIR! ÓDÝR en vönduð sjónvarpstæki ★ VIÐ BJÓÐUM YÐUR ENN EINU SINNI GÆÐAVÖRU FRÁ „HIS MASTERS VOICE". HIN MARGEFTIRSPURÐU SJÓNVARPS- TÆKI KOMIN AFTUR. ★ HAGKVÆMIR GREIÐSLUSKILMÁLAR. — ÁRS ÁBYRGÐ. * * FÁLKINN H/F., hljómplötudeild, LAUGAVEGI 24 — SlMI 18670.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.