Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.08.1969, Blaðsíða 13
MOHOUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1(5, ÁGÚST ie6Ö 1$ Sextugur í gœr: Alfreð Lilliendnhl ALFREÐ Lilliiendahl, rirtsáima- vairðstjóa'i, Siglufirði, va.rð sex- -tugiur í gær. Hanin er faedduir í Vopmafiirði 14. ágúisit 19-09. Foreildrar hainis ’voru hjóniin Agúsita og Karil Li-lli- ©nidahl verzluniarstjári. Fjölsikyljd an fiuttist til Afcureyrar og ólst Allfreð þar upp, en byrjaði störf hjá Landssím-aniuim 1925, fyrtst hams sfða-n, bæði á Seyðisfirði, Akiureyri og Sigliuifiirði. Á Sigl-u- firði heí'ur hamcn búið sdðöm 1931. Allfreð giftisit Imgummi Stein- grímisdióttur og eigruuðuist þaiu 3 bönn, tvo synd sem báðir eru premtarar, Steinigrím, sem búsett- ur er í Kefia-vík, og Karl á Afcra- mesi og eima dóttur, Kristjömu, sem er hjá föður símum. Kornu síma missti Altfreð árið 1961, og var það þuimg raiun fyr- ir ham-n og börnin, en í þeim erfiðieifcum naiut harnn miikiliar aðistoðar tengdam-ó'ður simniar, Kristjömiu Ka-tairíiniusdóttur. Alfreð er nú elzti starfsmiað- ur pósts og sim-a á Sigfliuifirði, og hefir aiia tíð verið sérstaklega vinisæll og virtur bæði meðal sametartfsmainna og viðskiptavina pósits og símia. Hamn er fyrir- myndar starfsmaðiur, gðður og glaðvær drengskaparmaður og prú'ðmenmi í ailliri framkamu. Veit ég, að roargir vimir og ku'nminigja-r, nœr og fjær, muinu taka umdir hjartamleguistu atfimæl- iskveðjur til hams og fjöiskyld- unnar á þessium tímaimóbuim. G.J. - ERLENDAR BÆKUR Framhald af bls. 17 manns þá hefur honum tekizt það. PRÓMEÞEIFUR LEYSTUR. Athuganir Landes prótfessors við Harvard-háskólann, á tækni og iðnþróun í Vestur-Evrópu birtust fyrst í Cambridge Econ- omic History of Europe. Hann hefur stóraukið þær og endur- nýjað og nú eru þær gefnar út sér með titlinum: The Umbound sem sendiboði, en lærði síðan símribun, og hefur það verið starí HALLS (jaskels Vélapakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, dísil Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedfor1, dísil Thomes Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz '59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—120n Renault Dauphine Þ. Jdnsson & Co. Skeifan 17. Símar 84E15 og 845 1 6. Bremsuhlutir: Bedford Hillman Commer Vauxhall Volvo Trader o. fl. teg. Kristinn Cuðnason hf. Klapparstíg 27, sími 22675 Háaleitisbraut 12, sími 81755. Útboð Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í borð í skóla- stofur, samtals 120 stk., af stærðinni 55x60 cm með harð- plastlagðri plötu, stálpípur skulu vera í fótum og grind undir plötu. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarverkfræðings 20. ágúst kl. 10—12 f. h. Kópavogi, 14. ágúst 1969. Bæjarverkfræðingur. H afnarfjörður Til sölu glaesileg 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Slétta- hraun. Laus fljótlega. HRAFNKELL ASGEIRSSON, HDL„ Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 50318. Raðhús til leigu 160 ferm raðhús við Sæviðarsund til leigu til a. m. k. eins árs. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Upplýsingar í síma 83811. Steypa Hafnarfjörður, Carðahreppur Steypustöð OK h f., Dalshrauni 13—15, Hafnarfirði, er tekin til starfa. Sími 52812. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. Opnum í dag að afloknu sumarleyfi Ágúst Ármann hf. 22100. Sími 23806 Til sölu einbýlishús í Kópavogi um 10 ára gamalt, 120 ferm 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, allt á einni hæð. Lóð ræktuð og frágengin. Verð 1 milljón 550 þús. kr. Útb. 700 þús. Bílskúrsréttindi. FASTEIGNASALAN, Laugavegi 53. Sími 23806. Prometheus. Tedhnological Change ant Industrial Develop- ment in Western Europe from 1750 to tihe Present. 'David S. Landes. Cambridge Unáversity Press 1969. í inngangi ræðir höfundur einlkenni iðnbyltingarinnar í Evrópu og forsenduirnar að henni einmitt þar. Hann ræðir áihrif hennar á stjórnimál og efnahagsmál og breytta þjóð- hætti. Höfundur ver tiltölulega mestu rúmi í tímabilið milli styrjaldanna og eftir þá siðari. Kreppuárunum eru gerð góð slkil, orsökum kreppunnar, verk- unum og afleiðignuim. í lokakafl anum fjallar hann um eifnahags lega viðreisn Evrópu eftir síðari hei-mssttyrjöldina og hagsæld þá sem einkennir tímabilið. Hann spyr hvort þetta tímabil sé upp haf að langvarandi tímabili au-kins hagvaxtar eða aðeins sikyndifyrirbrigði. Eyðslan er nauðsynleg auk- inni framleiðni og einnig síaukn- ar kröfur til þarfa, sem eru bæði nauðsyn og ekki, þótt oft ®é erf- itt að Skera úr um það. Þetta byggist á ofmettun þeirra mark aða, sem varan er framleidd fyr- ir og sumir telja að með opnun nýrra mairkaða muni framleiðn- in taka enn meiri stökk en nú hefur orðið. En um þetta allt sker fraimtíðin úr. Sú saga sem höfundur rekur, er víða að hefj- ast, svo sem hér á landi, og ætti rit hans þvi að verða þarft þeiim, sem ígrunda þesisi efni. AFGREIÐSLUMAÐUR Afgreiðslumaður óskast nú þegar. Upplýsingar í verzluninni (ekki síma) milli kl. 2—3. B EBm Laugavegi. 6. Frcmkvæmdastjóraslarf Fiskvinnslan h f. á Vopnafirði óskar að ráða framkvæmdastjóra. Þeir, sem hug hafa á starfinu, sendi upplýsingar um fyrri störf og kaupkröfur fyrir 20. ágúst n.k. til Sigurjóns Þorbergssonar, Vopnafirði, sem veitir allar nánari upplýsingar. STJÓRNIN. Hljómplötur — Hafnarf jörður Mikið úrval af íslenzkum og erlendum hljómplötum. Reiðhjólaverkstæðið, Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Reiðhjól — Hafnarfjörður Úrval af nýjum reiðhjólum. Hagstætt verð, Einnig kerrur, þríhjól og göngugrindur. Reiðhjólaverkstæðið, Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Nýkomið Skógrindur Tröppustólar Pottasvampar Þurrkgr. á baðker J. Þorlahsson £ NorSmann ht. Ibúð á Melunum Stór og glæsileg íbúð á Melunum er fáanleg til leigu frá 1. október n.k. Einnig fjögurra herbergja góð íbúð í kjall- ara undir aðalíbúðinni, með sérinngangi. Leigist helzt sama manni. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessum íbúðum, sendi umsóknir til afgr. blaðsins, merktar: „8502“ fyrir mánudag og fá þeir þá nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.