Morgunblaðið - 21.08.1969, Page 8
8
MORG-UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1969
- í SKUGGA
Framhald af bls. 15.
igert tilraunir til að svipta sig
'Jlífi á sairna hátt og haran, en
aMrei vairð fullljósit hve miairgir
léfcuist. Talið er að þeir haifi ver-
ið fimm aiuk Palachs.
Yfirvöld óttuðuist að til átaika
tkynini að koma vegma himmar
imiklu ólgu, sem sjáltfsmorð
PalacUe olli, og var lögrgluvörð
ur eflduir í mörgum bargum.
Meðan á þessu stóð bárust
fregnir um, að Dubcek lægi
sjúkur í Bratislava, mðurbrot-
imn eftiir erfiði síðustu mániaða.
26. janúair, daginn eftir útför
Palachs, kom til óeirða á
Wenc eslas t or gi, en lögreglan
StiiMti til friðar. Allir helztu
leiðtogar lamdsims hvöttu fólk
til að sýma stiilimgu og óttuð-
ust rnemn, að sovézki herimn
gripi tiil aðgerða, ef upp úr
syði.
Fyrsti fuindur hims endur-
éHpulagða þimgs var haldið 31.
jamúar og vair Slóvakinm Petr
Colotka kjörimn þimgfarseti í
Sbað Smrkovskys, sem kjörimn
var forseti anmiarirar deildar
þjóðþingsins.
Fregnir hermdu, að bilið
Ibreikfcaðd stöðugit milJli stjómar
lamdsins og þjóðarinmar og ráð-
staifamdr þaer, sem Sovétmenn
brefðust að gerðar yirðu, yllu
aífellit medrd þeiskju.
SLAKAÐ A
í byrjum febrúar virtist rofa
til í stjórmmálum Tékkósló-
vakíu og alflt benti til þess að
Rússar hefðu sliakað á klórnni.
Þó var ölilum Ijóst, að ekki
þyrfti miHð til þess, að þeir
theirbu tökim á ný.
Dubcefc, sem kominm var til
Piag á ný, lýstd því yfir, að
frjálslyndir flokfcsfleiðtogar
hefðu sigrazt á alvarlegustu
erfiðleikum, sem borið hefði
að höndum eftir inmrásima. Var
talið, að hamm vísaði til fuli-
yrðimga, sem komu m. a. fram
í blöðum um, að RússaiholMr
fcommúnistar hefðu ætlað að
igara byltimgu eftiæ útför Pal-
achs.
ÓEIRÐIR EFTIR
ÍSKNATTLEIK
28. og 29. marz, urðú þeir at-
burðir, sem ollu því, að Sovét-
memm hertu tökim á tékkóslóvak
ísbum leiðtogum á ný og urðu
þeim átylla til að boia Dubcek
úr embætti aðalæitara komm-
úmistaiflokksins og Smrkovsky
úr forsætisraefndinmi. — Þessa
daiga sigruðu Téfcfcóisilóvaikar
Sovétmenm tvívegis í umdamúr-
blitum heimsmeistaralkeppni í
íakmiaittleik í Stokkhólmi. Mikill
tfögrauður greip Tékfcóslóvaka,
þegar fregndr um sigrama bár-
uist, þuistu memn út á götur og
létu gieði síma óspart í ljós. Að
flofcmum fagmaðarlátum 29.
mtarz, réðust memm að ákrif-
sfcofu sovézka flugféiagsiins
Aeroflot við Wemcesiastorg,
brubu rúður og brenmdu hús-
igögn og skjöl.
Um nökíkuirt sfceið höfðii sov-
ézk blöð ekfci gagnrýnit Tékkó-
slóvaka, en eftir atburðina við
Aeroflot-iSkrifstofuma, átaldi
Pravda yfirvöM lamdsins harð-
fega fyrir að hafa efcH bælt
niiður aðgerð'ir þessar. Voru
leiðtogar lamdsins safcaðir um
að hafa æst til aðgerðamna og
mafn SmrfcovSkys mefnlt.
ÆSINGAMÖNNUM
KENNT UM ÓEIRÐIRNAR
Þegar 1. apríl kom Andrei
Gretsjko, varmarmálaráðlheirTa
Sovétrikjanma, til Prag, og
hermdu fregnir, að hamn kirefð-
ist þess, fyrir hönd Sovét-
stjórmarinmar, að Dubcefc og
Smrfcovsky segðu af sér. For-
Bætismefmdin tékkóslóvafcisfca
fcom sanmajn til fumdar og saigði,
að vegnia sigursims í ísfcraatt-
feifcnium hefðu æsimgamenn
meynt að kynda tmdir and-
sósíalískar og and-sovézkar
tilfinmiragar. Tadið var, að
Gretsjko hefði hótað, að sov-
ézku herliði yrði beitt, kæmi
til and-flovézkma aðgerða á ný.
Eftár heimsókm hamis var rit-
flkoðun í lamdinu hert til rnuna
og gerð jafn strömg og áður en
frjálsræðdistímaibilið hófst. —
Tveimur ritstjórum „Rude
Pravo“ var vikið frá smemma í
apríl, og harðlínukommúnistar
akipaðir í staðinn. MiHl óá-
nægja kom fram vegma hertrar
ritskoðumar, en stjómimni bár
ust rnargar stuðnimgsyfirlýsing-
ar við leiðtogama frá óbreytt-
um borguirum.
ARÁSIR Á DUBCEK
12. apríl hóf Huisak árásir á
Dubcek fyrir linfcmd við and-
sósíalísk öfl. Hann sagði, að
litlu hefði máfct rnuna að hörm-
umgar dymdu yfir iandið vegna
aðgerðamma við skrifstofu Aero-
flot.
16. apríl, kvöldið áður en mið
stjórmairfundur kommúnista-
flokks Tékkóslóvafcíu átti að
hefjast, var gefin út af hálfu
framkvæmdamefndar miðstjóm-
arinmar, yfirlýsimg, þar sem tíu
kurnmum kommúnistum, sem
atimpliaðir voru avikaæaæ og
leiguþý eftir inmrásima, var
veit’t uppreisn æru, Meðal
þeirra voru Vasitl Bilafc, Dra-
homir Kolder, Alois Imdæa og
Jan Pillaæ. Sýndi þetta ótví-
rætt, að Sovétmenn höfðu allt
ráð Tékkóslóvaka í hendi sér.
SMRKOVSKY ÚR
FORSÆTISNEFNDINNI
Á miðstjórmairfundinium, sem
hófst 17. apríl, lét Dubcefc af
fltörfum flem aðairitari flokfcs-
ims og vaæ sagt, að harnn getrði
það að eigin óSk. Við erobætt-
iirau tók Gustaf Huaafc. Dubcek
hélt sæti aíniu í foæsætismefnd-
irani ásamt Svoboda, Cemik og
Husac. Þrír réttflímufcoroim'úniist
aæ voru fcosniæ í mefndima, þeir
Vaisil Bilak, Jan Pillaæ og Lub-
oroiæ Strougal, en Smæfcovsky
var vikið úr mefndimni.
Eftiæ þessa aítbuæði fliutti Svo-
boda sjómvarparæðu og sagði,
að Skemmdairverkin á byggimgu
Aeæoflot eftir ískmattleikinn
hefðu Hppt fóturn undan
margra mánaða eæfiðu starfi.
Eftir að fregnimiar um að
Dubcefc hefði látdð af embætti
báruist, vaæ lögreglulið og heæ-
lið eflt á göturuum, en kyrrð
hélzt. Duboek vaæ kjörinn þimg
forseti í stað Coi'otfca, sem var
Skipaðuæ varafoæisætisráðherra.
Tékfcóslóvafcar voæu daprir og
miðurdregmir vegma atJburðanna
og virtuist haifa gent sér ljóst,
að Sovétmömnium hefði tekizt
að brjóta frjáMjmdisstefrauna á
bak aftur fyrir fullt og aílliit.
GERÐIST EKKERT
í AGÚST?
Frá því að þetta gerðisit, hafa
Sovétmemn emn hert töfcin, —
Frjálslyndir sósíalisiiar hafa vik
ið úr mörgum flokkseimíbættuim
og fregndæ hafa borizt um hand
töfcur.
Ota Sik, fyrrum vaæafonsætis
ráðhema og Frantisek Krigel,
forseta þjóðfylfcimgarinmar, var
vilkið úr miðstjómimnd í byrjun
júní. Á fundimurn, þar sem
brottviknámgm var kunmgjörð,
hélt Krigél ræðu, Sagðd hann
m.a. að TékfcóslóvaiHa hefði ver
ið buntdin á höndum og fótum
með MoSkvusamkoroulaginu, og
sagði það bæot á sáttmála Sam-
eirnuðu þjóðamma, regdiumni um
friðsaimilega sambúð og ákvæð-
um sjálfs V arsj árband’aliagsims.
Hefði samkomu'lagið verið gert
í greinilegri andstöðu við viija
þjóðaæinmar. Ræða Krigiels
vakti svo mikla reiði leiðtog-
amnia, að honum var samsitund-
iis vikið úr flokkmum.
í ræðu siinni gagnæýndi Krig
ed afstöðu tékfcúsdóvafcískæa
leiðtoga iil alþjóðaæáðstefnu
kommúniistiaf 1 okka, sem haldin
vaæ í MoSkvu í júraí. Sagði haran
að krafa tékkóslóvalkísku sendi
mefndaæinraaæ um, að ekki yrði
rætt um inmrásina á ráðstefn-
unmi væri jafngild yfirlýsinigu
um, að efcfcert óvenjuilegjt hefði
geæzt í iandiniu í ágúst.
Gagnæýni á frjálslynda
menmtamemn, listamemn og í-
þróttamemn harðmaæ í sífellu í
Tékkóslóvafcíu. Meðai þeirra,
sem orðið hatfa fyæir barðimu á
hemni eru Eduard Goldstucker,
fyrrveæamdi foæmaðuæ rithöf-
undiasamtafca landsims, sem
sagði atf sér í júní, sfcákmaður-
inn Ludefc Packmann og hiaup-
arimn frægi Emil Zatopefc, sem
sviptur betfur verið embætti
sínu hjá vamarmálaráðuneyt-
imu, sakaiðuæ um undiinróðurs-
stairfsemi.
HUSAK RÉTTLÆTIR
INNRÁSINA
Þrátt fyrir fyrri ytfirlýsimgar
mánmtiist Huisak á imnrásina í
Tékfcóslóvaikíu á alþjóðaráð-
stefraumni í Moskvu, en á ann-
an hátlt en maægir höfðu talið.
Sagði haran hana hafa verið ó
hjákvæmilega vegna þess að
bandameran Tékkósi'óvafca hefðu
talið, að stjómlin réði efckd við
ástamdið í iandiniu. — Ennfrem
ur sagði Husafc umbótastefmuna
hafa einfcennzt atf Slagorðum
og inmajmtómu glamri um lýð-
ræði, marnnúð og svofcaMaðan
vilja þjóðarinmar.
Eftir þetta voru Stúderabasam
tök Bæheims og Mæriis börarauð,
gagmsókn boðuð gegn óæsfcileg
uim öflum í verfcaiýðsfélögum,
verksmiðjum og fyrirtækjum,
og hireimsanir frannfcvæmdar á
ritstjórniaæSkrifstofum blaða.
Tékkóslóvakar hafa reyrat að
mótmæla t.d. með því að segja
sig úr kommúniistaflofcfcraum
þúsumdum saiman og geæa stuitt
verfcföll.
Um rniðjam júlí vaæ kúgunin
orðin svo mögnuð, og veldi haæð
Mniumanina svo mifcið, að kornm
úmistaflokkuæ Bænio, næstt-
stææstu boægar lamdsims, þakk-
aði Sovétmömnum innæásina og
sagði þá hatfa stöðvað hættu-
legiaæ breytinigar í átt til gagn
byitinigar.
• Að undantförrnu hefur margt
berat til þess, að Sovétmömraum
þýki Husafc ökH mægilega harð
Skeyttur og fregnir heæma, að
hörð valdabaráitba stamdi yfir
miil'li hairas og Lubomirs Stroug-
als, isem sagður er einn ákafasti
stuðninigsmaðuæ Modkvustjóm-
imniaæ meðal vaMamairania Tékkó
slóvakíu.
Frá því í ágústlbyrjuin hefur
verið ljóst, að valdhiatfar Téfckó
slóvafcíu óttast óeirðiæ 21. ágúst,
og bafa viðvaæanir diunið í eyr
um téfckóslóvalkídku þjóðlarinn
ar. Talið er, að Sovétimjenn ótt
ist eiranilg óþægilega atburði,
þagar eitt ár er liðið frá inn-
77/ sölu
Fokhelt einbýlishús (200 ferm)
og brl'skúr á eignartóð á bezta
stað á Settjarnarnesi. Útb.
500 þúsond.
Fokhelt einbýlishús (225 ferm)
og tvöfaldur bilskúr á Flöt-
unum. Tefkn.ing í sérflokik'i.
Tvær 3ja herb. ibúðir, 85 ferm
* hvor, báðar nýsta'nd'settair, í
10 ára göml'u stetóhúsi í
Aust'urbænuim. Verð 750—950
þús. eftir útb. Kjara'ka'up.
Glæsileg 1600 ferm sjávarlóð á
efti'rsóttuim stað I Arnairniesi.
Skipa- & fasfeignasalan
KIRKJUHVOLI
Síroar: 14916 os 13842
rásimná. Sendu þeiæ eirnn af yfir
imömmum Rauða herfliiras, Alex-
anicter Yepisihev tii Tékkóslóv-
afcíu fyrir skömmu, og héldu
furnd með Huaafc og Svoboda á
Krímákaga um máraaðamótin
síðuistiu.
Nýtt einbýlishús í skiptum fyrir
íbúð.
4ra herb. íbúð við Durnhaga.
3ja herb. íbúð við Njálsgötu.
6 herb. íbúð í- Vesturbænum.
3ja herb. íbúð við Miðborgina.
4ra herb. séríbúð í Kópavogii.
Lítið einbýlishús, útb. 130 þús.
4ra herb. sérrbúð við Skipa-
sund.
Nýlegt einbýlishús í Garða-
hreppi.
Minni og stærri eignir í borg-
mmii og nógiren'n'i.
Rannveig Þorsteinsd., hrl.
hrl.
málaflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sfmi 19960 • 13243
Kvöldsími 41628.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI .17
Símar 24647 - 15221
Ibúð óskast
Höfum kaupanda að vandaðri
2ja herb. íbúð, útborgu'n 500
þúsund. íb'úðin þarf ekki að
vera laus strax.
Verzlunarhúsnœði
Til kaups eða leigu óskast verzl
unamhúsnæði í Vest'urbæraum.
Höfum kaupanda að verzlunair-
húsnæði við Laugaveg eða
S'uðurl0iradsib*naiut á 1. hæð,
250 tiil 300 ferm.
I smíðum
3ja og 4ra herb. hæðir í Breið-
h'olti.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í Foss-
vogi.
5 herb. endaíbúð á 2. hæð í
Fossvog'i, t'iUbúin undiir trév.
Raðhús og einbýlishús í Breið-
holtii, Fossvogii, Kópavogi og
Ga'rðaih'reppi.
Einbýlishús í Kópavogi við
H'rauintung'u (keðjuh'ús) í
fremstu röð næstum fuibúið.
Á aðalbæð dagstofa , borð-
stofa, 3 svefmherbergii, el'd-
hús, bað og þvottahús. Á
jarðhæð 2 rúmgóð herbergi,
geyms'l'urýmii og mrabyggður
biíl'Skúr, stóra'r svaWr, gott út-
sýnii. Skipti á 3ja til’4ra herb.
íbúð í Reykjavík æskileg.
Árni Guðjónsson, hrl.,
Þorsteinn Geirsson, hdl
Hclgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsimi 41230.
Tveggja herb. ibúð í Vesturbæ, FASTEIGNA-
laus strax. Ibúðin, sem er á jarðhæð liggur á móti suðri. MIÐSTÖÐIN
mjög gott fyrirkomulag, harð- Sími 14120 — 20424.
viðar- og plastinnréttingar. Sölumaður heima 83633.
Hiíseignir til sölu
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA
SÍMI 1Q.10Q
Hefi kaupanda að
góðu einbýlishúsi,
má vera í eldra
hverfi
Hefi til sölu m. a.
2ja herb. íbúð við Ásbnaut
í Kópavogi, um 50 ferm,
útb. um 250 þús. kr.
2ja herb. íbúð í kj. í Hiíðun-
um, um 70 ferm, útb. um
350 þús. kr.
3ja herb. íbúð við Álifh'ei'ma
um 100 ferm, útb. 750—
800 þús.
4ra herb. íbúð við Mávahlið,
um 140 ferm, 3 svefnher-
bergi, bíl'Skúrsréttur.
4ra—5 herb. íbúð ! Hraurabæ
um 116 ferm, auk þess
teppa'lagt herbergi í 'kjal'l-
aira. Sk'ipti á m'innii íbúð
gætu komið ti'l gireina.
5 herb. íbúð við Eskihllíð um
115 ferm, kæhktefi er í
íbúðimrai.
Einbýlishús við Lyngás í
Garðalhreppi. Húsið er hæð
og ris, á hæðiorvi 3 herb.
og gott el'dhús og bað,
uppi eru 4 henb., bítskúr
fylgit.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgn 6,
Sími 15545 og 14965,
utan skrifstofutíma 20023.
16870
2ja herb. rúml. 60 ferm
ibúð við Álfheima, af'lt sér
stórair suðursvaNir, nýmál-
uð, Ibius nú þeger.
2ja herb. 65 fenm íbúð á
2. hæð við Háa'teitisbiraut.
2ja herb. hæð í tvíbýl'iis-
húsi við Lamgholtsveg,
sérh'ifav., herb. í risi fylg-
«r, væg út'borg'un'.
2ja herb. 'kjail'liainaiíbúð í
Norðurmýri, útb. 250 þús.
2ja herb. 70 ferm kjal'lara
íbúð við Nök'kvavog.
3ja herb. efri hæð, rúml.
70 ferm við H-na'unteig,
3ja herb. 90 ferm íbúð
á 2. hæð við Safamýri.
3ja herb. ertdaibúð á 5.
hæð í háhý%i við Ljós-
heima, rbúðHT' er teus.
4ra herb. rúmi. 100 ferm
íbúð við Gauttend, sér-
tega vönduð og giiæs'i'teg
4ra herb. rúmgóð kjiaiiteira-
ibúð í Hiíðuraum, út'b. 350
þús., má sk'ipta'st.
5 herb. 140 ferm neðri
hæð í MávShlið, al'lt sér.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurstræti 17 (Silli & Vatdi)
ílagnar Tómasson hd/. simi 24645
sölumaður fasteigna:
Stefán J. Richter simi 16870
kvöidsimi 30687
4ra herh. íbúð vi ðGautland. íbúðin er
2 stofur, 3 svefnh., eldhús og bað. 9 m
suðursvalir. Glæsileg íbúð.
4ra herb. ibúð á 4. hæð við Eskihlíð.
íbúSin er 1 stofa, 3 svefnh. og baS,
auk 1 herb. i risi. Skipti á 3Ja herb.
i risi eSa jarShæS komá' til greina.
4ra—5 herb. ný íbúð á 3ju hæð við
Kleppsveg. Sérþvotttahús. Tvennar
svalir.....................................
ÍBÚÐA-
SALAN
SÖLUMAÐUR:
GÍSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BfÓI
SÍMI 12180.
HEIMASÍMI
83974.
4ra lierb. sérhæð í tvíbýlishúsi í austur-
borginni. Allt sér.
Fokhelt einbýlishús í Garðahreppi. Skipt*
á 3ja eða 4ra herb. íbúð koma til
greina. . .................
Fokhelt einbýlishús í Arnarnesi. Útborg-
un aðeins kr. 500 þús.
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar
undir tréverk og málningu. Beðið
eftiÉ láni húsnæðismálastjórnar.