Morgunblaðið - 21.08.1969, Page 12

Morgunblaðið - 21.08.1969, Page 12
- 12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1960 AÐFARANÓTT 21. ágúst í fyrra skýrði útvarpið í Prag frá því, að hersveitir frá Sovétríkj unum, Austur-Þýzkalandi, Pól landi, Ungverjalandi og Búlgar íu hefðu gert innrás í Tékkó- slóvakíu án þess að gera nokk- ur boð á undan sér. Var tekið fram, að hersveitirnar hefðu farið yfir landamærin án vit- undar stjómarvalda Tékkósló- vakíu og liti stjóra kommún- istaflokks landsins á innrásina sem brot á alþjóðalögum, auk þess sem hún væri algerlega andstæð grundvallarreglum um samskipti milli sósíalist- ískra ríkja. Tekið var hins veg ar fram, að her Tékkóslóvakíu hefði ekki fengið fyrirmæli um að verja landið fyrir innrásar- herjunum. Innrásin var framin í skjóli myrkurs og er talið, að yfir hálf milljón manna hafi tekið þátt í henni búnir skriðdrek- um, flugvélum og öðrum ný- tízku vopnum. Réðust hensveit irnar inn í Tékkóslóvakíu úr norðri frá Austur-Þýkkalandi og Pólllandi og úr suðri frá Ung verjalandi Áður höifðu farið fram umfangsmiklar heræfing- ar inmrásarríkjanna fimm og var ljóst að iinmrásin hafði ver ið vandlega undirbúin fyrir- fram. Á einum sólarihring var öll Télkkóslóvakía á valdi inn- rásarherjanna, enda mættu þeir engri hemaðarmótspymu. Hemaðaraðgerðimar gegn Ték/kóslóvakíu höfðu þegar byrjað að kvöldi dags 20. ágúst. Fyrstu hersveitir innrásarherj anna fóru yfir landamærin um kL 11 þá um kvöldið, en áður, eða um 'kL 9, höfðu lent tvær farþegaflugvélar á Ruzyne- flugvellinum í Prag. Var önn- ur þeinra frá Póllandi en hin frá Sovétríkjunum. Út úr þeim stigu um 80 óeinlkennisbúnir vopnaðir menn, sem með vopna valdi tóku þegar á sitt vald byggingar flugvallarins og læstu flugþjónustumenm, tæikni rnenn og aðra á flugvellinum inni. Samtímis átti svipað sér stað á flugvöllunum í Brati- slava í Slóvaikíu og Ostrava á Norður-Mæri. Þessir óeinkenn isiklæddu innrásarmenn létu flytja allar fllugvélar burt frá lendingarbrautum flug vallanna og tilkynntu öllum farþegaflugvélum, að þeim væri bannað að lenda. „HARMLEIKUR LÍFS MÍNS“ Þegar þetta gerðist, sat for- sætisnefnd kommúnistafloklks Tékkóslóvakíu á fundi. Er hún fékk vitneSkju um inmrásima, urðu margir meðlimanna felmtri slegnir. „Þetta er harm leikur lífs mins", komst Alex- ander Dubcek, leiðtogi floikks- ins að orði. „Allt líf mitt hef ég helgað samvinnu við Sovét- ríkin“. Forsætisnefndin samþykkti síðan yfirlýsingu um að kalla saman miðstjórn kommúnista- flokksdns þegar í stað og tekið fram þar, að iimrásin hafi ver ið gerð „án vitundar forseta lýð veldisins, forseta þjóðþingsins, forsætisráðherrans og aðalrit- ara kommúnistafloklks lands- ins“. Gegn yfirlýsimgunni greiddu atkvæði fjórir mieðlim ir forsætismefndarinnar: Svest- ka, Rigo, Kolder og Bilak, en þessuim mönnum var öfflum sdð ar gefið að sök að haifa gengið til samvinnu við Rússa Miðstjórn kommúnistaflolk'ks ins kom þegar saman til fundair og samþyklkti áslkorun firá for sætismefndinmii, þar sem slkorað var á þegna landsins að sýna stillingu og veita innrásariherj- unum enga mótspymu og her og þjóðvarðliði tilkynnt að gera slíkt hið sama. Þar var því enmfremur lýst yfir, sem að framan segir, að miðstjórn kommúnistaflokíksinis teldi inn rásina brot á grundvallartregl- um alþjóðaréttar og saimslkipta milli sósíalistírikra rí'kja. Var þesis 'kirafizt, að inmrásarríkin drægju herlið sitt þegar í stað til balka. LEIÐTOGARNIR HANDTEKNIR. Um nóttina héldu sovézkar hersveitir inm í Prag og tóku þegar í stað á sitt vald bygg- ingar miðstjórmar kommúnista flókiksins og ríkiastjómarinnar. Helztu leiðtogar kommúnista- flokksins, þeir Alexander Dub- cek, Josef Smrikovsíky, Frant- isek Kriegel og Oldric Cernik forsætisiráðherra voru hamd- teknir og handjárnaðir og síð- ar filuttir með herflugvél til Sovétrfkjanna. Næstu daga á eftir vissi fólk í Tókkóslóvakíu ekki, hvar þeir voru niður komnir og hvers komar orðróm ur var á kreilki um örlög þeiirra, þair á meðal að þeir hefðu þeg ar verið teknir af lífi. HERNÁMINU HALDIÐ ÁFRAM — BLÓÐSÚTHELL- INGAR BYRJA. Um nóttina og daginn eftir héldu innrás'ariherisveitimar áfram hemáminu í Prag og öðr um borgum landsins. Um 'kl. 8 um morguninn tillkynmti út- varpið í Prag, að sovézkir rikrið drekar væru komnir að húsi þess og miðuðu fallbyssum sín uim á það. Þegar hér var kom- ið, var fólk telkið að saifinazt saman víða í miðborg. Prag og byrjað að tjá amdúð sína á ýms an hátt og veita einhverja and spyrnu, enda þótt það réði ekki yfir neinum vopnum. Sköimmu síðar féllu fyrstu fórnarlömb innrásarinnar. Á Wemceslas- torgi í hjarta borgarinnar var ung stúllka skotin til bana og sömuleiðis 14 ára gamall dreng ur. I grennd við útvarpsstöðina kom einnig til alvarlegra blóðs úthellinga. Þar hafiði safnazt saman mikill mannfjöldi, sem reyndi að koma í veg fyirir, að sovézki herinm næði útvarps- stöðinni á sitt vald með því að loka götunum að útvarpsbygg ingunmi fyrir dkriðdrekunum á þann hátt að aka strætisvögn- um og vörubifreiðum þvert á gatpamót. Birátt mátti sjá elda á fleiri stöðum, þar sem kveilkt hafði verið í þessum farairtækj um. Spennan magnaðist stöð- ugt og þarna mátti heyra nær samfellda sikothríð, er sovézku henmenmirnir Skutu af vélbyss um sínum upp í loftið. En þeg- ar tókst að kveikja í einum sovézku Skriðdrekanna beint fyrir framan útvarpshúsið, varð ástandið fyrst hættulegt að manki. Ungur maðiur féll fyrir sikoti og þá tvístraðist mann- fjöldinin eins og lauf í vindi. Ástandið var þá orðið líkast því, að stórbardagi væri hafinn í þessum hluta borgarinnar. Sikriðdrekar geystust um hverja götuna af anmarri og gkotið var jafnt af vélbyssum og hríðskotabysisum. Þegar hlé varð á, safnaðist mannifjöidinm að skriðdrekun- um aftur. Litlar sjúkrabifreið- ar komu á vettvang og sjúkra-. liðar reyndu að koma særðum burtu. En þetta hlé gtóð ekki lengi. Ofair við götuma var kvei'kt í öðrum rikriðdreka og eldurinn úr honum læsti sig í sprengjuvagn til hliðanma, þar sem hver sprengjan eprakk af annarri. Bkki leið á löngu, áð- ur en tvær byggingair hvor sín um megin götunnar stóðu í ljós um logum og brennandi brak frá þeim dreifðist víðs vegar. Eklkert er vitað nákvæmlega um hve margir týndu lífii eða særðust í átökum þeiim, sem urðu í grennd við útvarpsbygg inguna, en þeir voru margir, enda urðu átökiin hvað mest þairna á fyrsta degi inmráBarinm ar í Prag. En á Wenceslas-torgi var einnig 'kvei’kt í sovézkum fartækjum og gripu hermenm- irnir þar einnig til dkotvopna sinma, þannig að til blóðsút- hellinga kom, eins og greint vair frá hér að firaman. Sömu sögu var að segja firá öðrum borgum l'andsins eirns og Brno og Karlovy Vary 1 vesturhluta landsins og Bratislava og Kos- ice í Slóvakíu. AIls staðar mætti iinnrásairliðið sömu amd- úðinni og víða kom til blóðs- úthelliniga, þar sem beitt vair vélbyssum gegn vopnlausu fóllkinu. í höfuðborginni hélt immrásar lið áfram að taka á sitt vald hverja mikilvæga bygginguna af annairiri. Áður var getið bygg ingar miðgtjórnar kommúnista floiklksins á Moldárbökkum, bygginigar ríkisstjórnarinnar og útvarpsbyggingarinnar en auik þess lagði innrásarlið und ir sig byggingu Rude Pravo, mál'gagns kommúnistajfloklks Télkkóslóvakíu og byggingar allra annarra blaða í borginnL Eims fór _ uim sjónvarpið, þjóð- þingsbyggingunia, stöðvar komimúnistafloklksinis í borg- inni yfirleitt og fjölmargar byggingar aðrar t.d. hús CTK, 'hinnar opinberu fréttastofu Tékkóslóvakíu og aðalsímistöð borgarinnar, þannig að sam- bandslaust varð að verulegu leyti við útlönd. Um kvöldið má segja, hernámið hafi verið algjört. Þá var búið að loka landamærum landsins að Aust urríki og Vestur-Þýzkialandi og isamgöngur við Vesturlönd þannig irofnar fulllkomlega. í höf uðborginmi var þannig um- horlfs, að á öllum meirilháttar gatnamótum, við allar brýr yfir Moldá og við allar helztu bygg Ingar stóðu skriðdirekiar eða þungar fallbyssur. Útgöngu- banni var komið á að nætur- lagi og fjöldahandtökur byrjað ar. Mikill glundroði rílkti í Prag og öðrum borgum. Ferðir stiræt isvagna og annarra abnenmings farartækja lágu niðri. Menn hvonki vildu né gátu komizt til vinnu sinmar. Engiinn vissi, hvað gerast myndi næst. ÁRÓÐURSHERFERÐ INNRÁ S ARRÍK JANNA, Á 'fyrsta degi innrásarinnar hófst umfangsmiikil áróðuns- herferð í blöðum, útvarpi og sjónvarpi í innrásanríkjunixm, þar seirn bomar voru fram af- sakanir og ástæður fyrir inin- rásinni. í Tðkkóslóvakíu sjállfiri var tökið að dreifa áróðunsmið um og útvarpsstöðin Vltava í Austur-Þýzlkalandi útvarpaði í sífellu á tékknesku áróðri frá hemámsliðinu. Þar var megin- áherzla lögð á, að gagnibylting hefði staðið fyrir dyrum í Tékkóslóvakíu og lið Vansjár- bandalagsríkjanna hefði haldið inn í landið samkvæmt beiðni f hjarta Prag. — Þessi mynd er tekin á innrásardaginn og sýnir sovézkan skriðdreka víð Wen- ceslasstyttuna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.