Morgunblaðið - 21.08.1969, Blaðsíða 14
14
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1869
Últgiefandi H.f. Árvafcuí, Eeykjavik.
Fxambvæmdiáatj óri Haraldur Sveinsaon.
•Ititstjórai' Sjg'urðíUI, Bjamason frá Vig[ur.
Mattjhias Jokanne-sJen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Bitstj ómarfuiltrúi Þoxbjöm Guðmundsson,
Fréttaistjóri Björn Jóbannssora.
Auglýs Lnga'stj óri Árni Garðar Krisfcinsson.
Ritstjórn og afgroiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-105.
Auglýsingar Aðalstróefci 6. Sími 22-4-S5.
Áiakriiftargjald kr. 150.CÖ á mánuði innarilands.
í lausasiöiu: kr. 10.00 eintakið.
RAUÐU NÁTTTRÖLL-
INÍ TÉKKÓSL Ó VAKÍU
ÁR er lifSifS frá innrás Varsjárbandalagsríkjanna í Tékkóslóvakíu og verða hér
raktir helztu viðburðir í landinu sl. 12 mánuði. Er stuðzt við frásagnir Morgun-
blaðsins.
Eins og margir óttuðust, þegar innrásin var gerð, hafa járnklær Sovétmanna
læstst um Tékkóslóvakíu. Leiðtogarnir, sem leiddu þjóðina á frelsisbrautinni hafa
verið sviptir völdum, og ritfrelsi og skoð anafrelsi afnumið. Ekki er séð fyrir end-
ann á hersetu Sovétmanna í landinu, og öðrum til viðvörunar er sífellt hamrað á
kenningu Breshnevs um, að Sovétríkin hafi rétt til íhlutunar lun málefni annarra
Á R er liðið síðan herskarar
Moskvu-valdsins, gráir
fyrir jámum, óðu yfir landa-
mæri Tékkóslóvakíu. Agn-
dofa og undrandi vöknuðu
menn á Vesturlöndum við
þessi válegu tíðindi. Þíðan,
sem um skeið hafði ríkt í
stjórnmálum álfunnar, breytt
ist í einu vetfangi í grimmd-
arfrost. Við sjónum manna
blasti ófrýnilegt svipmót
rússneska einræðisins, sem
reynt hafði verið að fela.
En hvaða nauðsyn knúði
Kreml-kl'íkuna til að svipta
sig sauðargærunni og grípa
sína geymdu en ekki gleymdu
blóðöxi. Vissulega höfðu
Rússar nokkru að tapa.
Fyrnzt hafði yfir mörg ódæð-
in í Austur-Evrópu, Ungverja
land var flestum gleymt,
menn fylltust óraunsærri
bjartsýni á friðarvilja Kreml-
verja, Frakkland tvísté í
NATO og hvarvetna var slak-
að á árvekni. En allt var þetta
léttvægt fundið; þegar Kreml
búar litu til Tékkóslóvakíu,
vissu þeir, að um líf eða
dauða var að tefla. Frjókvist-
ur frel’sisins hafði náð að
stinga rótum og rauðu nátt-
tröllin vissu sem var, að þau
mundi skjótt daga uppi, ef
honum yrði leyft að
dafna óáreittum. Viðbrögð
rauðu einvaldanna hlutu
að verða á eina lund: að
senda her til höfuðs frelsinu.
Svo var gert og í Tékkósló-
vakíu mun sá her sitja þar til
valdsmennimir telja sig og
kerfið óhult fyrir landsfólk-
inu. Þá hefur aftur verið kom
ið á þeim friði, sem formaður
Menningartengsla íslands og
Ráðstjómarríkjanna taldi inn
rásina gerða fyrir, það er
friður bandingjans.
Hvaða lærdóm má draga af
hinu skammvinna frjálsræð-
iistímabili í Tékkóslóvakíu?
Gjaldþrot kommúnismans. 1
tvo áratugi hafði uppbygging
kommúnismans staðið í land-
inu. Allan þann tíma höfðu
útsendarar Moskvuvaldsins,
þar á meðal á íslandi, dásam-
að þá uppbyggingu. Þeir
greindu hugfangnir frá afrek-
um hins nýja efnahagskerfis,
prísuðu leiðtogana og þáðu af
þeim sumarferðir. Ekkert
skorti á í hinni tékknesku
paradís fremur en annars
staðar austantjalds, sízt af
öllu „borgaralegt frelsi“. í
þess stað hafði komið miklu
fullkomnara freisi, alræði
verkalýðsins.
En á einni nóttu féH lyga-
vefurinn, og napur raunvem-
leikinn blasti við allra sjón-
um. í stað freisis höfðu Tékk-
ar verið sviptir mannréttind-
um og ofurseldir launvígum
og myrkraverkum fjarstýrðr-
ar valdaklíku. í stað batnandi
lífskj ara hafði fólkið fengið
rósrauðar efnahagsáætlanir,
sem aldrei stóðust. Enginn
ærlegur Tékki gat mælt bót
því tveggja áratuga kúgunar-
kerfi, sam Dubcek og menn
hans flettu ofan af. Jafnvel
blindir þóttust nú fá sýn og
úti á íslandi fóru þeir að
ræða um frelsi, er fyrrum
lyftu skálum með rússneskum
sendiráðsmönnum daginn,
sem skriðdrekarnir murkuðu
lífið úr blóma Ungverjalands.
Nú var hugtakið frelsi ekki
lagt við slíkan hégóma, sem
„borgaralegt“. Þvert á móti
var því snúið upp á Marx.
Og það talið sannað sam-
kvæmt guðspjöllum hans, að
hálfrar aldar kommúnismi í
því barbaríi sem Rússland
væri, yrði dæmdur tH að mis-
takast, svo að vitnað sé í aðal-
málpípu kommúnista hér.
Með þessu var því í rauninni
lýst yfir að lofgerð fyrri ára
félH niður sem dauð og
ómerk, engin ný verðmæti,
andleg eða efnaleg, hefðu
komið í stað hinna gömlu. fs-
lendingar voru beðnir að hafa
ekkert mið lengur af þeim
ríkjum, sem framkvæmt hafa
sósíalismann, haxm væri þar
allur á misskilningi byggður.
Lausn vestrænna smáþjóða í
öryggismálum væri sú, að
segja sig úr Atlantshafsbanda
laginu og fela þar með örlög
sín í hendur þeim sem innrás-
ina gerðu í Tókkóslóvakíu.
Þannig stóð ekki lengur
steinn yfir steini í málílutn-
ingi kommúnista hérlendis.
En þá varðar heldur ekkert
um meginatriði málsins: Ör-
lög tékkóslóvakísku þjóðar-
innar, fóliksins sem hefur orð-
ið leiksoppur alþjóðlegs
kommúnisma. Þeir standa nú
í sporum þeirra sem með orð-
hengilshætti vörðu innrás
nazista í Tékkóslóvakíu. Þar
er því engin tilviljun, að fólk-
ið í Prag skuli nú kallla:
„Gestapo, Gestapo“ á komm-
únistana.
Harmleikurinn sem komm-
únisminn setti á svið í Tókkó-
slóvakíu hefur enn einu sinni
sýnt og sannað, að kerfið
breytist ekki: kommúnisminn
þoIir.,ekki frelsi. Rauðu nátt-
tröllift þola ekki daglsbirtuna.
kommúnistaríkja.
EFTIR uinidirrituin Moákiviuisiam-
fcomufllaigsáinis í ágúsfctofc 1968 vair
(haiklinin miðistjÓTiniarfuirudiuir í»
Prag, þair seim A.exaadar Dub-
oelk, a©aliritairi fcómmúinista-
ÆlofcflíS Tékfcóslóvákiu, hvaltlti
landsmiemin, tiíl að atðötoðla yfir-
Völdin vilð að sýna Sovótmönm-
um, a0 Téfldkóslóvafcatr væru að
iieyinia að stainda vi<ð samkomiu-
laigið. Allam septemter rJkii
mifcil óvissa í landmiu, en fyrstu
vilkiuirmiair virfcutsit meinm þó bjarfc
sýnir á, að tafcast mymdi að
seimja við Sovétmemm um broitt
fliuttnámg hieirliðs immmásarríkj-
ammia úr lamdiniu. í Mosflcvusam
fcomuílaigámiu siaigði, a@ liðið yrði
ilutt á birott, þegar lífið í liamd-
inu væri koariið í eðlitegfc homf,
og 5. sept. var sú efcoðum Uátim í
ljós í T éfckóslóvalkiu, að þessu
ákilyrðii veeri fu Mniæigt.
Er vikia var 'liiðim aí septem-
ber, semdu Sovétmienm fyrsta
aðistoðairforsaetiaráðíhieirra simm,
Vaisily Kuaridt'sov, til Tékkósiló-
vafcíu, og þótti það benda til
þe'ss, að þeir væru ekfld ánaagð-
ir með hverniig Téfcfcar iram-
fyligdu Mósikv'ueamfcomulatgiBu.
Hainm ræddi við helztu leiðfcoga,
og m. a. Gustaf Huoalk, for-
miainrn fcoínimúmistaifiloiklfcs Sló-
vafcíu. Eftiir viðræðuirmiar var
Htrsaik óspart lofaðuir í sovézík-
varð að veruleika, að Sovét-
menm vildu giena hamin vaflida-
meiri.
Ótti við að Sovétmíkim myndu
fylgjia hertniáminu eftár mieð
fjöflidah'ainidfcölkuim, ofisófcniuim og
hulgisjómialfcúgun var mikil mieð-
. ail Tóklkóslóvafca, em leiðttagarm
ir reyndu að róa iands-
memm mieð yfirlýsimig'U um að
firjá'lsræðrsstefriúmmii frá því í
jiamúar yrði fylgt áfraim. Em
14. september voru nýjar rit-
ákoðumtamrieigllutr löigitefcniar, og
flestum vairð Ijóst, að leiðfcog-
arnir meyddust til að iáta umd-
an kröfium Sovétmainmia um
aufcið aðhald. Sikömimu síðar
sogðu þeir af sér, Josef Pavell,
inm'anrrkásráðherra, og Jiri Haj-
ék, utanirífciisráðhiemra, tveir
þriggja ráðherra himmair frjáls-
lyndu sfcjónniar Tétókóslóvafciu,
sem Sovétmienin höfiðu gagnrýnt
ákafasit. Sá þriðji, Ota Sifc, að-
stoSainforssetisráðlbemra, er etnm
er'l'eindis.
Savétmeinin virtust tregir túl
að hefj-a viðræður við téktoó-
Slóvafcíska lleiðtaga um broftit-
flu'lining inmirásairhersiins. Em
Tók'kóslóvatoar bundu enm mdfkíl
ar vonir við slífcair viðræður,
þótt l'jóát væri, að Sovétmieinm
yrðu æ óán'ægðairi. rmeð firam-
kvæmid Maskvu'saimikamufliagis-
dktóber, birti Pravda, miálg'agn. ?
kommnúmisftaifkilktos Sovétrífcj-
amnia, igrein, 'þax seim tóltouð
var B re'shnev-keniniinigim svo-
.uefnda, sem Sovétstjómiin sefcfci
fira'tn eftk 'fr.inrásiua í Tékfcó-
slóvakiu- :i&aigði m. a. í ■ greim-
imni, -að enginn komimfkifsta-
fliokfcur hefði |étt til að tafca
ák'vairðaipiir, sem sfciaðað gæfcu
5gó.5Ía'li'Sm>$un.n í lamdáinu eðia
má'kiiil'vaega hagsmumi ammiaiiTia
fceimm'únistairil^ia, og bæri Sov-
étsfcj ómimrií álð 'ltfcveða, hvemær
slií'k hætta væri yfiirvofiamdi.
StúdenUnn Jan Palach, sem
brenndi sig til bana í , ó
janúar sl.
NAUÐUNGARSAMN-
INGAR
Þegar í öfctóberbsrrjium var
ljó3t, að Sovétimiemm vildu heilzt
llosa siig við Aliexainder Dubcek
og Joseif Smrfco'véky, fomsiefca
þjóðþinigsinis. úr valdastöðum,
en þjóðin stóð einhuga að baki.
þeim.
3. oflötóber héidu Duhcefc,
Oldiridh Cermilk, fionsætiiaráð-
herira Téifcfcóslóv'afc'íu, oig G'ust-
af Husalk til Moskvu til við-
ræðrnia um brottffluitmimg her-
Mðsims. Úxnsli't viðræðmiainmia
urðlu öininuir, en Téfckóislóivafcar
höfðu vonialð. Saimlþylkíklt var,
að 70 Iþúsund sovézlfcir her-
mienin yrðu í Téifckóslóvakíu um
óá'kveðinin tíimia, eftir að ábbamd
ið í laindiiniu væri komflð í eðfli-
legt 'hcirf, og sem toumouigit er,
eru þeir efc'kii fiairnir ernin. Leið-
toigarniir voru daprir og miiður-
driegniir, Iþeigar þeir toomu beim
til Praig. Vierfcamiemm hófu mót-
m'æl'aaðgerðiir ©egn bernlámimu,
an Duigcek flnvatfci þá til að sýinia
þolinimiæði.
17. éktóbeir fcom Kosygin, fior-
sæ'.isráðhierra Sovétrífcj'aminia, tifl
Pr.ag og þar unid'irri'tuðu þeir
C eTinilk miauðuin'gairiaaiminlimgimm
um áfraimbafldEindi dvðl sov-
ézifcs heirll'jðs í Tófckósflóviatóu.
Um hálf milfljón beinmiainma tófc
þ'átt í imnirtásimnii. Var sarni-
Iþykfct, að allór memia 70 'þúsiumd
yrðu á brott úr liamdiinu i'nmiain
tlvegigjia m'án'aðla og var staðið
við þá saminiimga. Meðiam saimin-
um blöðum, og á toreik fcomist
orðrómiur uim það, sem sí%r
ims.
Um máxigiðwmótim september-
Á Wenceslastorgi var komið fyrir mynd af Jan l’alach og malm
plötu til minningar um hann. Margir vottuðu Palach virðingu
með því að leggja blóm á torgið og kveikja á kertaljósum við
mynd hans.