Morgunblaðið - 03.09.1969, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 196©
13
júmíloka i ár hafi flutningar ver
ið minni í millilandaflugi en ár
ið áður. Aftur á móti virðast
bæði júli og ágúst ætla að verða
svipaðir og í fyrira.
— Inmanlandaflugið hefur þó
noikikum veginn haldið siínu, en
þó tæplega að öllu leyti. Þetta
veldur félaginu miklum erfiðleik
uim í bili, sem alþjóð er sjáltf-
sagt kunnugt af blaðaskrifum áð
ur.
•SL Það skiptast á skin
og skúrir
— Við erum raunar vanir
því að það sikiptist á s/kin og
skúrir. Þetta er ekki fyrsta erf
iðleikatímabilið, sem Flugfélagið
hefur lent í. Astandið var mjög
svipað eftir að við keyptuim Vis-
count-vélarnar 1957. Gengisbreyt
ingar komu 1958 og 1960 og 1961.
Þær ollu félaginu líka mifklum
erfiðleikum á sínum tíima.
— Hvernig er búið að íslenzkri
flugstanfsami nú?
— Því er efcki að raeita, að að
búnaðurinn hefur batnað mjög á
undanförnuim árum. Við erum
þalkiklátir fyrir margt af því, sem
hefur verið gert, t.d. má segja
að fiarí-ikiptaþjónustan og örygg
isþiónustan sé komin í mjög við
unandi ef eikki ágætt lag. En það
gegnir akiki sama máli um flug
vellina. Þeir eru ennþá margir
mjög lélegir og það veldur miklu
meira viðhaldi á flugvélunum en
ella þyrfti að vera. Við vonumst
einlæglega til þess, að meira fé
verði varið til flugvalla og flug
mála hér en verið hefur hingað
til. Það kallar margt á í þjóð-
félagi oklkar ,en flugið hefur sýnt
að það er snar þáttur í sam-
göngumálum landsmawnia og á
vetrum t.d. þegar vegir lokast er
það oft svo, að flugvélarnar geta
gert það sem önnur saimgöngu-
tæki geta ekki. Þess vegna er
nauðsynlegt að aðstaða til flugs
verði bætt til miuna, þó að miflrið
hafi áuniraizt á liðnum árum.
Flugvallamálin
— Hvað viljið þér segja
um aðbúraaðinn að millilanda-
flugi félagsiras?
— Mér er engin launung á því,
að það urðu oikkur vonbrigði a,ð
við fengum ekki leyfi til að nota
Reyikjavílkunflugvöll fyrir þotu fé
lagsins og verðum að nota
Knflav’kurflugvöll. Það eyk-
ur mjög kostnaðinn við
millilandaflug okka.r. Við
teljum að auíkakostnaðurinn
við að nota Keflavíikurflugvöll
nálgist 15 milljónir króna á ári.
— Rey'kj avíkurfíUgvöllur þarfn
a?t bins vegar milkife viðlhalds,
hvoirt sem þota oktkar fær að nota
hann eða ekki. Flugbrautirnar og
sérstaklega plönin við brautirn-
ar eru slæm orðin. Þar þarf að
gera mikið átak til endurhóta, ef
nota á flugvöllinn til fraimbúðar.
— Annars er ég þeirrar slkoð-
unar að Reykjavíkurflugvöllur
eigi eiklki langa framtíð fyrir sér
sem millilandaflugvöllur, þó
hann væri endurbættur. Æakileg
ast væri, að gerður yrði nýr flug
völlur á Álftanesi, sem saanein-
aði bæði innanlandsflug og flug
cklkar til Evrópulanda.
— Kefíavíkurflugvöllur er of
langt i burtu og öll starfrækisla
þar er of dýr fyrir Reykjavíkur-
svæðið.
— Hvað viljið þér siegja um
framtíðarhorfur íslenzks flugs?
— Það er við ýmsa erfiðleika
að etja um þessar mundir fyrir
íslenzkt flug. Það hefur kiomið í
ljós, að saimkeppni fer nú vax-
andi af hálfu erlendra félaga og
það eru líkur á því að hún muni
vaxa enn á komandi árum. Mark
aður oklkar heima fyrir er tak-
markaður, sem eðlilegt er. Flug
félag íslands hefur ekfki haslað
sér völl, ef svo má segja, á al-
þjóðavettvangi, heldur lagt hötf
uðáherzlu á að þjóna íslandi og
annast flutninga til og frá fs-
Iandi. Verður svo væntamlega í
náirani framtíð að miransta kosti.
— Heimamartkaðurinn er efkðri
til slkiptanna fyrir mörg félög.
Það eru því ýmsar blikur á lofti
í þeissuim efnum.
Fyrsta flugvél Flugfélags Akureyrar, TF-Öm. Myndin var tekin á Akureyrarpolli 1938. Flug-
maðurinn, Agnar Kofoed Hansen, situr á vængnum. Fyrir framian vélina er Kristinn Jónsson,
umboðsm.aður F.f. á Akureyri.
*«gr Samstarí flugfélaga
framtíðin
— Eru hoittur á því, að Flug
félag íslands talki upp samistarf
við erlend fliugfélög, sem vilja
fljúga hiragað og til norðurslóða?
— Slíkt getur vel komið til
mála. Við myndum að minnsta
kosti vilja ræða samsitarf bæði
við erlenda og innlenda aðila og
álítum að aukið samstarf sé það
seim koma Skal. Um allan heim
er verið að reyna að stældka ein
ingarnar í fluginu og a. m. k.
að aufca samistanf flugfélaganna.
f Evrópu eru mörg dæmi þesis, að
flugfélög, sem eru miklu stærri
en Flugfélag fslands, sjá sér veru
legan hag í því að aufca samistarf
?ín í milli. Ég tel það rétta
stefnu og að Flugfélag íslands
muni gefa því mjög náinn gaum
: næstu framtíð.
— Er hugsanlegt, að í náinni
framtíð verði stofnað eameigin-
legt flugfélag Norðurlandaþjóð-
anna?
— Mér vitanlega hefur það
ekfci koimið á dagsfkrá ennþá. En
hlutirnir breytast og mér finnst
það engin fjarstæða að það komi
á dagífcrá. Það er vaxandi sam-
stanf Norðuilanda á ýmsum svið
um og það er stefnt að því að
stækfca einingarnar, eins og ég
minntist á hér að framan.
— Hvort úr því verði að Noirð
urlöndin fiimm hafi algjört sam-
starf um að stofna félag til að
annast flugþjónustu dkal ég ó-
sagt látið um. En mér þykir ekiri
FLUG
á íslandi
í 50 ár
Fanney Steindórsdótt
ir Sims — Minning
Fædd 26. marz. 1938.
Dáinn 13. ágúst 1969.
Þegar m'ér banst fregnin yfir
hafið að Fanney væri dáin setti
miig hljóða. Hún vax svo ung
aðeins 31 árs, en guð ræður og
enginn flýr örlög sín hversu
þungbær sem þau eru.
Fanney gekkst undir uppskurð
fyrir nokkrum árum og náði
aldrei fullri heilsu eftir það, en
hún bar veikindi sín með óbil-
andi tirú um að þau hlytu að fara
að ganga yfir og hún átti sér þá
einustu ósk að sér entist aldur
til að koma upp bömunum sín-
um tveim.
Mér varð hiugsað til Dóru litlu
dóttur hennar sem var hér í
heimsókn hjá afa og ömmu og
sagðist hlakka svo mikið til
þegar mamma kæmi heim af spít
alanum frísk og kát, ég bað guð
að blessa hennar barnatrú á líf-
ið._
Ég mininisit Fairaneyjair fyrist
þegar ég fluttist til Keflavíkur
fyrir 25 árum, er hún bankaði
á dyr hjá mér og spurði hvort
hún mætti passa barnið mitt því
hún gæti það svo vel og svo
brosti hún sínu bjarta brosL
Seinna er ég og fjölskylda mín
urðum heimagangar á heimili for
eldra hennar kynntist ég Fann-
ey sem ungri og glaðlyndri
stúlku sem leit lífið og framtíð-
ina björtum augum.
Hún eignaðist yndislega telpu
sem var augasteinn afa og
ömanu og dvalddst hún hjá þeirn
þangað til Fanney giftist fyrir
5 árum eftirlifandi manni sínum,
Richard Sims og fluttist með
honum til Bandaríkjanna. Þau
eignuðust dreng sem er á 4 ári.
Þau fáu ár sem þeim auðnaðist
að eiga saman skapaði hann
henni yndislegt heimili.
Fanney elskaði allt sem fagurt
var og sýndi heimili hennar það
glögglega.
Með þessum fátæklegu orðum
kveð ég þig Fanney mín og
þakka þér alla tryggð þína við
mig og mína.
Eiginmanni þínum börnum, for
eldnum og öðrium ættiingjum
sendi ég mínar inmdlegiustu sam-
úðarkveðjur.
Guð blessi minningu þína.
Kristrún Hclgadóttir.
rétt að útilofca þann möguleika.
Verði elklki stofnað saimeiginlegt
flugfélag þá getur komið til
greina samistarf milli flugféliag-
anna.
— Þarf F. I. að endurmýja flug
vélaíkostinn á næsturmi og ef til
vill hagmýta sér þotur í innan-
landsiflugi?
— Það líður lífclega nofcikur
tími þar til það verður talið hag
kvæmt að nota þotur í innan-
landsflugi, en vissulega kanin sá
tími að fcoma, því það er stað-
I--------------------------—-
- BRAUTIN RUDD
Frarabald af bls. 17
og reikmimgur damslfca fluigfélaigs
iins fyrir vélámia og láin á flug-
nmamni og vélamiamná, ca 36 þús-
u'nd krórtur, em af hotmim höfðu
verið greidclar um 28 þúsumd
krómur. í sjóði átti félaigið um
6 þús. kr., sem áttu að fara upp
í skuldinia við damska fluigfélaig-
ið. Niðurstaðan varð sú að félag
ið átti skálamin og vélina stkuld-
laust en ekkert handbænt fé til
f namhaldsstamf a.
FLUGVÉLABENZÍN
FÉKKST EKKI
Fluigfélaigsmiemin gáftrst þó ekki
upp og eóinhveirs staðar hafá
þeir máð saimiam penmgum, því
að um vorið femgu þerr til lamds-
ims vestur-íslenzfcan fliugmamn,
Franfc Fredricfcson, sem verið
'hafði laufinaint í fliutgliði Breta.
Péfck haimn vélaanamn til lamds-
ins, vélin var sett saiman og
reyndist hið bezta ef’tir vetnar-
geymsluinia. Var flugi haldið uppi
svipað og sumiarið áður og gerðá
Franfc m.a. tilnaunir til Vest-
mannaeyjaifl'Ugs, en þær mis-
hieppnuðust. Flugið þetta sumax
varð hálf endasle'ppt, því að í
ágúst féklkst efcki leyfi til útfllutn
inigs á flugvélabemzíni frá Bret-
landi og aðnair tilrauinir til að
fá flugvéliabenzín brugðust. Vax
því ekki um að ræða anmiað en
gefa upp frekairi fluigfesrfhr það
sumarið, vélin var tekin suradur
og sett í kassa. Brfiðir timar
fóru í hönd á íslaindi, og fjár-
hágur Fliugfélaigisinis var orðinn
þarmig að selja varð vélina.
FLUGFÉLAGIÐ LOGNAÐIST
ÚT AF — EN TRÚIN Á
FLUGIÐ LIFDI
'Þótt íslenziku fnumherjannir
yTðu að gefa upp á bátinm frek-
ari tilrauin'ir iraeð fliug og næðu
aldrei því marki að reyma far-
þegaflug milli staða, þá brast
eikki vonin um að eielhvern tíiraa
kæmii að því. Má ætla að hún
'kcwni vel fram í grein sem flug-
maðurimn Pnainfc Predrickson
skrifaði í Morgumblaðið í sept-
emiber 1920, ákömrnu áður en
haran hvarf af larndi brott og hélt
til heiimfcymiraaniraa í Kaniada.
Nefnir hamn greimiina „Framtíð
fluglistarinmar á íslamdi" og
ræðir þar um flutg ahnenmt og
þýðimgu þess fyrir ísiiamtd. Bemd
reynd að þotumar ryðja sér til
rúms í öllu flugi í heiminum í
dag. En hér innanlands eigum við
við sénstæðar aðstæður að etja,
oft snjó og ís á flugvöllum, vega
lengdir tiltölulega stuttar svo
hinn aukni flughraði þotanna
veldur ekki eins miikilli breyt-
ingu eins og á lengri flugleiðum.
Refcstraröryggi þotanna er hins
vegar meira en þeirra flugvéla,
sem fram til þessa hatfa verið
notaðar.
— Við erum nýlega búnir að
endúrnýja flugvélakost ofcfcar og
í bili höfum við nægan flugvéla-
ko'st. Við vonumist þó til þess, að
við getum fest kaup á annarri
þotu innan ekki Langs tíma. En
forsenda þess er að sjálfsögðu sú,
að flutningar aukizt.
Hóflega bjartsýnn
— Eruð þér bjartsýnn á
fraimtíð islenzík's flugs?
i— Já, en hóflega bjartsýnn. ís-
lenzfct flug á í erfiðleilkum eins
og er og flugmál okfcar,
að minnsta fcosti Flugfélags Is-
l'ands og stanfisemi þess, er mjög
samofin athafnaMfi og velgeragni
landíimanna í heild. Það er þess
vegna eðlilegt að maður voni að
úr þessu rætist og ég er raunar
bjartsýnn á það. En mig dreymir
elklki neina heirmsveldisdrauma
fyrir ofclkar félag. Við verðum
sjálfsagt alltaf lítið félag, stærð
in er raunar ekki aðalatriði, held
ur það að við getum þjónað því
martkmiði, sem við settum okfcur
í upphafi, að uppfylla þarfir ís-
lendinga í innanlandsflugi og
millilandaflugi.
— bjó.
ir hanin þar á að flugvélar geti
komið að mikl'u gagni á íslamdi
í sambaradi við póstflutndmga, far
þegafliuibni'mg, landmæli'mgar,
straradvamir, síldarleit, leit að
bátium og flugfcerunslu.
Síðan segir hamn um kositnað-
inin við sbarfrækslu flugs á ís-
landii:
„Kostniaðurinin við _að koma
flugferðum á fót á íslandi og
starfraekja þær rnundi verða
mjög mi'kill. En hims vegar er
ómögulegt að segja það með vissu
fyrirfram, hve mifclar tekjumiar
mundu verð-a. Er því óseranilegt
að einistakir meran miundu vilja
leggja fé sdtt í fyrirtækið, þar
sem eigi er viss von um eim-
hvern arð og þar sem öllu fénu
yrði í rauninnd varið til tilnauna
fynstu ánki. Þegar menin hafa
fynst samnfærzt um að hægt sé
að reika hér flug til gagns og
hvaða vélar eigi að kaupa, verð
ur eininig að athuga hvað það
kosti að komia upp vélaskálum
og laiga flugvelli. Verðið á vél-
uraum ér ákveðið og geta memtn
fiemgið að Vita það hjá verk-
suniðjunium hvenœr sem beðið er
um það.“
„ .. . Mín skoðuin er sú, af því
a@ ég álít að fkcg mundi verða
landinu til mikils gagns, að
sltjónnin hér eigi að taka málið í
sínar hendur og reyma að kom-
aisit í samband við eitthvert
enfíkt félag, sem smíðar flugvél-
ar og nlá sarrarainigum við það um
að senda hiragaið fluigbáta og
flugvélar um sumartímiann og
'gena tilnauindr með póstfl'utn-
iirag og farþegaflutniing rrailli
stærri bæja hér á landi. Stjórn
FTuigfélags fslands hefir fengið
mig til þess að fara til Englands,
áður en ég fer heim til Kanada,
eingöngu vegne álhuiga heonar fyr
ir fl'Uglistiraná, til þess að reyraa
að beiraa athygli enskrá flugfé-
laga að flugferðum hér á lamdi,
og þeim endurtbótum á samgömg-
um, sem fiugið gæti komið til
leiðar hér á landi. Ef hægt er
að koma hér á fót fl'ngferð'um
þainnig að þær bongi sig þá er
vensta þrándinuim, samgöinigu-
vandræðunium, rutt úr götu og
raýtt tkraabil með breyttum og
betrd háttum mun renna upp í
ö'llu viðsfciptalífi. Þetta álít ég
lífss'purítmál fynir alla íslerad-
inga, því ekki dugir að láta sér
raægja að stamda kyrr í sömiu
sporum og sjá aðira gera það, sem
maður á að gera sjálfur“.