Morgunblaðið - 03.09.1969, Page 14

Morgunblaðið - 03.09.1969, Page 14
14 MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. SEPT. 19«0 tntgiefandi H.f. Árvákuí, ÍReykjavik. Frianakvœmda&tj óri Haráldur Sveinsaon. ÆUtetgórar Sigurðui' Bjaraaaon: frá Yigur. Matitkias Jokannesslen. Eyjólfur Konráð Jónssion. BitstjQmarfulItrúi Þoibjöxn Guðmundason. Fréttaisitjóri Bjiöirn Jókannsson, Auglýsihgaistjóri Árni Garðaí Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti €. Sími 10-100. Auglýsing'ai? Aðailstræti é. Sími 22-4-30. Áskrif targjald kr. 150.00 á mánuði innanlands. I laœagölu kr. 10.00 eintakið. FLUG Á ÍSLANDI í FIMMTÍU ÁR egar Cecil Faber, danski flugkapteinninn, kom aft- ur ti'l Danmerkur, eftir að hafa flogið fyrstur manna hér á landi 3. september 1919, birt ist samtal við hann í Berl- ingske Tidende. Það birtist hér í blaðimu skömmu síðar og segir svo í upphafi þess: „Er svo að heyra að Faber hafi verið sagnafár og aðal- lega svarað spumingum blaðamannsins með einsat- kvæðisorðum. Þó hefur hann skýrt svo frá, að hér sé hvergi hægt að lenda í neyð. Jarð- vegurinn sé of gljúpur og hraun og grjót amnars staðar, sem mundi brjóta hverja flugvél í þúsund mola er reyndi lendingu. Segir hann að hentast mumi að hafa hér flugbáta til loftsiglinga.“ Varla er unnt að segja, að þessi ummæli Fabers séu bein línis hvatning eða uppörvun fyrir þá Íslendinga, sem af eldmóði börðust fyrir fram- gangi flugs hér á landi fyrir réttum 50 árum. En þau megnuðu síður en svo að kæfa stórhug frumherjanna, sem héldu ótrauðir áfram starfi sínu. Nú þegar hálf öld er liðin síðan þetta var hefur margt breytzt í flugtækni og mál- efnum íslenzks flugs. Árið 1920 var aðeins ein flugvél til á landinu, nú eru þær áttatíu og sex. Þrátt fyrir gljúpan jarðveg, hraun og grjót, er samanlögð lengd flugbrauta hér nálægt 100 kílómetrum. Á þessu ári er samanlagður sætafjöldi íslenzkra flugvéla rösklega tvö þúsund. ísilenzku flugfélögin voru 1 öndverðu fremur stofnuð af vilja en mætti. Þau áttu við ramman reip að draga bæði fjárhagsJega og varðandi flugvélakost. Enn í dag eiga þau við nokkra fjárhagslega erfiðlei'ka að etja. Síðasta ára- tug hafa þau hins vegar end- urnýjað flugvélakost sinn og stefna enn að endurbótum hans. Flugfélögin fluttu um 360 þúsund manns á síðasta ári. Lega íslands olli því þegar á upphafsárum flugsins yfir Atlantshafið, að hér höfðu menn viðdvöl á þeirri leið. Þetta hefur nokkuð breytzt með langdrægari og betur búnum flugvélum. Engu að síður er umferðin um flug- stjórnarsvæði landsins gífur- leg og árið 1968 fóru um 30 þúsund flugvélar um það. Þeir menn, sem sinna ábyrgð- armiklum störfum við stjóm þessarar flugumferðar hér á landi, hafa unnið gifturíkt starf. Flugið hefur leitt til bættra samgangna innan lands og vegna þess hefur landið færzt í nánari tengsl við löndin handan Atlantsála. Það hefur bæði fært okkur nær hver öðrum í eigin landi og gefið okkur aukin og betri tæki- færi til að kynnast öðrum þjóðum. Af því hefur einnig sprottið öflugur atvinnuveg- ur, sem færir okkur dýrmæt- an gjaldeyri og við starfa um 2000 manns. Á næistu 50 árum má búast við því, að þróun flugsins verði mjög ör. Risaþotur, sem flytja mÖrg hundruð manns, munu um næstu áramót hefja reglulegt flug yfir Atlants- hafið og vafalaust gjörbreyta núverandi viðhorfum á mjög skömmum tímá. Þegar hefur hljóðfráum farþegaþotum ver ið flogið í tilraunaskyni, en líklega verða áhrif þeirra ekki eins mikil og risaþotn- anna á almennum ferða- mannamarkaði. Lengra frammi í tímanum sjá menn móta fyrir stórauknum ferð- um manna út í geiminn. Upphaf flugs á íslandi markaði tímamót í samgöngu- málum þjóðarinnar. Braut- ryðjendur flugsins hér voru stórhuga menn, sem létu ekki stundar erfiðleika aftra sér. Sami stórhugur og bjartsýni hefur ætíð sett svip sánn á ís- lenzk flugmál. íslendingar munu ekki láta sitt eftir liggja á þessu sviði í framtíð- inni, heldur sækja fram í samræmi við kröfur líðandi stundar. ERFIÐLEHKAR BÆNDA C'téttarsamband bænda hélt ^ aðalfund sinn um síðustu helgi. Eitt helzta málið á dag- skrá fundarins voru óþurrk- arnir í sumar og alvarlegar afleiðingar þeirra. Óþurrka- tíðin hefur einkum ríkt á þéttbýlustu landbúnaðarsvæð um landsins og þar hefur lít- lð sem ekkert af góðu heyi náðst í hlöður. Talið er fyrirsjáanlegt, að heyfengur verði almennt mun minni en í meðallagi. Á stétt- arsambandsfundinum var um það rætt, hvort skera bæri niður búfjárstofninn. Voru fundarmenn á einu máli um það, að stórfelldur niður- skurður kæmi ekki til greima. agyMsm Hvað líður Dalai Lama? Tíu ár síðan hann flúði frá Tíbet EINI viðuink'enindi guiðdióim.ur- imn í metnmiskri miynd hár á jörðinini lifir í útJlegð á skæk'li í Norðlur-Iinidílaincli imeð 80.000 flóttatmenn — þegma síma. En þó er hianin andlegur leiðtogi eða eiimskomar páfi mi'liljóaia mamma itnmarn þeiinra trúar- flokka sem kenna sig við Búdda, sp'eikimginin mikliai sem dó áittræður austur í Imdlamdi 477 áruim áður em Kristur fæddiis't. D,aJiai Lama er bamin kallaður þassi igiuið í mammBmiymd, og þaimgað til fyrir tíu árum ríkiti hann yfir Tíbet, að ruaifnimu til, — ríki sem ernginm vissd hve stónt var eða hve mamga íbúa hiafði. Því að la.ndamærin voru svo óljós, a® ýmist var landið tafið tíu eð'a tuttugu sininium stærra em íslamd og íbúðaifjöildinin 1,5 til 6 miiljón- ir. í>etta var að natfmdmu til preista- eðia mumkaróiki og um stjórnidkipuin var þar ekki að ræða í vemjuJleigiri mierkimigu, síst af öllu hvað utamiríkismái srnerti, þ-ví að aiðalboðarð lorestamma eða „liamammia“ var að forðasit öll skipti við aðtnar þjóðir og hattlda lamidimu lok- uðu. — Kínverjiar haifa lömig- um igert klröfu til landsámis, og 1912 iýsti forseti Kíraa yfir því að Tíbet væri kíniversk ný- lemda, enda -höfðu Rússar og Bretiar viðuirkemimt yfirráð'a- rétit Kínia fimm árum áður. En mú riisu Tíbetimgar upp og miötmeeltu þessu og ráku afflia kínveraka embættismemm og setudlið úr lamd'i, en Breibar mieituíðu að viðurfeemmia yfir- ráð Kínverja áfram. Leið svo og beið án þess að miálið yrði endamlega útkiijáð, þamigað td'l Mao Tse-Tutng sendi heæ imn í la'mdið 1950 og lagði það formfliega urndir sig mdu árum síðar, em Datoi Lamia komst undam til Imidflands ásamt n'ánuatiu fylgifisfcum sínum og uim 80.000 flóttamönnum,. Þeir fenigu griðiand í Norður-Imd- landi. En spuirndnigin er: feomiaist þeir notkkuim tímia til Tíbet aifltur? Flestir munu svara: nei! En Dalai Lamia á sér fylgismemm, sem heimita að miiálið komi fyrir UNO og að Tíbet verði gert sjáWstætt míki. Það er bara sá gallinm á, að UNO — Sameimuðu þjóðdrnar — baifa etoki igeitað ráðið við ýmis auð veldami mál. Það ættd að sitainda Im/dverj- uim næ3t að 'gera þesaar kiröf- tnr. En Indverjar eiru hrœddir við Palkistam og Pafcistan hrætt við Kíraa og Imdira Gaindhi forsætisráðherra þorir efeki að beira málið friam, þráitit fyriir eindreignar kröfur ýmiissia míilkii'smetiirania þingmiamma í „KonigressfLofeknum" imd- veirslka, sem hefur mláið saim- band við ,, ú tlegðairsi t j órn“ Daflai Lama í Dhar-Safla nx>r0- ur undir HimiaTayaf j öllum. En Imdira Gandlhi er iaiflhrædd við að talka málið upp og telur það miuindl aufea sumdr- uraguna, sem nú er í þinjgirau. Einn ötuilaisti fylgismiaðiur Dadai Lama er hinm ríki mahajar af Bushalhar, ern ríki hamis liggur upp alð Tíbet. Dalai Lama. Hann er þinlgm'aðuir í „korag- rassfloklkraum‘ og ýmsir ráð- hemrar stjórraairinmiar eru hlynmtir fcröfum hans um endurraiisn Tíbets. Sedtey Sweieney heitir for- miaður fólagsiras „Stuðnirags- menn Tíbets". Hamm er ný- fcominm frá Dharm-Salia og hefuir þetta um málið að seigja: „Þessi útlegðiaristj'ám er emigirn gamaflmieraniaisaimkiumda, sem þráir að liðnir tlímiar komi á'ftur. Dálai Laima hefur fuítlla istjórin á þessum 80.000 í Norð- ur-Indilaindi, auk fliimm tí- betamiáferia bændahópa amiraairs stiaðar. Þetta fólk lliifir á j.anrö- airgróðiainiuim sem það atfilar sér. — En vandinin er sá, að paningarnir, sem Dalai Lama tókst að m/á með sér flrá Tíbeit, eru raú á þrotium.“ Sairnit beifur þessum útilögum tékizit að framkvæma ýmis þarflaverk, t. d. að byggja 25 heimili hainda flóttaibörnium víðisveigar uim Imdlairad. FraimJkvæmdirinar emu í höndum „ríkisgtjórnar" og er Dalai Lama „forsæt’isréð- h'erra“. Þar er ininiamríkisráðtu- raeyti, trúmáiaréðnjneyitii og eimistoonar „draliið ráðuinieyti“, isem aminast u'tamríkiismiálim. „Sturaduim raeita Tí'be'tiinig- ariniir því, að þetta ráðuiraeyti sé til,“ sagir Sweaney. „Þeir óttaat nfl. að Kímverjar mumi kæria þá fyrir að reka eins fcoraar mjósnairastöð, og sögur 'ganlga alf því, að Dalai Lama reki uiradirróðuir í Tíbet, en því hairðnieitar hamin. Hins vegar féfek bamm ýmsair fréttir þaðan fyrir sfcemmistu, með toaupmöninum frá Nepaíl, sem höfðu verið í Tíbet, Þeir sögð'u aið blóðuigar skærur væru í Tíbet millli kíraveæsikira Maio-áhairagenda og inmflienidira Mao-iandstœðiniga. Dalaii Lamia isegiir að þetta bemdi í þá átt að svo igeti farið að hermáms- liðið kinivarska veirði að hypja sig á burt. „Ég 'hef a'lltaf spáð að Kínverjar eyðiieggi sjáltfia si'g áður en lýkur,“ segir Dailai Laima. En Tíbet sjállft er eyðileglg- ingunni randirorpið. Síðam kíniveriSki herinn réðst imm í laindið 1950 hatfa rauðliðarnir uiranið miairfcvisst að því að út- rýrna trúarbrögðumuim. Þedr hafa laigt muisteri og kílaustur í rúst, en þó hatfa þeir vatrð- veitt liistaveirfeadýrgripiraa úr Potalia- og Norbuilimlgtoa-höJfl- uiraum og flultlt þá til Pekimig. Fyrir nofeferum mániuðtum til- feyranlti útvarpið í Lhasa, hötf- uðborg Tíbets, að mieðaltal bairnisfæðimiga he'fði aukizit um 7 % árlega síðam lamidið var „frelsað" og að íbúataflam væri nú raæmri háflf örnmur milfljóm „Þetta er eimigönigu himum demiókraitisku umbótum ofek- ar að þáfekia,“ saigð'i í flréttinmi. „Þetta veit Dalai Larna, og atf því að haran var hrræddur við að hO'rtfaist í auigu við það, sem Mao formiaðuir heflur afirek'að, fllýði hann úr lairadi til þesa að skipuileggja málamymda- útlegð'arstj'órn. Haran mýtiuir stuðraiinigs indvemákra aiftur- haldisseiggija sem eru fjamd- samilagir o(kfcur.“ Þassu svaraði Daflai Lama Laima svo: „Fólfcsfjöilgumin Stiafar eingöngu atf lamidmámis- steflnu Maos. Martom'ið bam8 er að aifmá Tíbetriíkið aí yfir- barði jarðarinniar. Fyirir þrem'ur árum semdi Dailai Lama UNO áskoruin um að bjianga Tíbét, en þeir skelltu 'stoolleyrum við henrai í New York. Hamm hefur ekki iSkriifað UNO síðam, en farið ferð'ir «tál ýmisisa lairada í Suð auistiur-Asíu tíl að taflia kjorfc í trúbræðuir síraa. Hver er sá sem þariæ að -sikipa Kína að verða á burt úr Tíbet? Er Kíraa elfeki póli- tísk hreniniiinieitllia, sem emiginm vitl isneirta á? Bn þó seg’ir guð- Tagi komiuingiurinm“ mieð sófl- igleirauigun: „Dalai Lamia fer afltiur tffl Tíbet, é'g lofla ykkur því. En hvort það vetrður ég eða eimhvar þeinria sem etftir miig komia, igelt ég efeki salgit. Tíbe'tbúar vilja beiltsit efcki ■þuirtf'a að bíða, en etf við verð- uim að bíða þá geruim við það. Framhald á bls. 20 Lögð var áherzla á það, að nautgripastofnin'um yrði hlíft, því að fækkun hans gæti haft í för með sér skort á mjólk og mjólkurafurðum. Ljóst er, að til róttækra ráðstafana verður að grípa til hjálpar bændum á verstu óþurrkasvæðunum. Hitt ber þó að hafa í huga, að bænd- ur eru nú betur undir það búnir en áður að taka skakka- föllunum, eins og formaður stéttarisaimbands þeirra sagði í fundarlok, um leið og hann taldi af þeim sökum ekki ástæðu til svartsýni. Ingólfur Jónsson, landbún- aðarráðherra, tók í sama streng í ræðu sinni á fund- inum. Hann hvatti bændur til bjartsýni um hag sinn, enda þótt harðæri hefði nú þjakað hann um sinn. Morgunblaðið tekur undir þessa hvatningu ráðherrans og væntir þess að bændur l'áti ekki nú fremur en áður undan síga fyrir náttúruöflunum, þó að í móti blási.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.