Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPT. 1089 BROTAMALMUR Kaupi aíten brotamálm teog- hæsta verði, suaðgireiðste. Nóatún 27, slmi 2-58-91. ÖDÝR MATARKAUP Hvalkjöt 55 kr. kg, nýr liurtdi 20 te. stik., nýr svairtfugl 40 kr. st k. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalœk. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarsonar. simi 33544. UNGHJÓNAKLÚBBUR Suðumesja. Skemmtikvöldin hefjast á Víkirwvi kl. kl. 9. Vegna mikiHter eftirsp. er fólik beðið að sækja fél.skírt. strax annars seid öðrum. Stjómiin. HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 10—20 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42, simar 33177 og 36699. NAMSMAÐUR óskar eftir herbergi á Mel- umum, Högunum, Skjófumum eða í næsta nágrenni þar við. Upplýsingar í síma 23538 næstu kvöid. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftiir ræstingu. Upplýsingar í sima 16618. TRILLA 5—10 tonma óskast til kaiups. Tílboð sendist M bl., merkt „3768" fyrir hádegi á föst udag. HERBERGI — FÆÐI Piltur utan arf tendii óskar eftir herbergi, og fæði, hefzt á saima stað í tvo til þrjá mánuði. Óskast í nágrenmi Iðnskólans. Uppl. í s. 83559. KLÆÐI BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Kem heirn með áklæðissýn- ishorn og geri kostnaðar óætfun. Baldur Snæland, bólstrari, Vesturgötu 19. Sími 32635 eftir k*. 5. TIL SÖLU A JARÐHÆÐ 74 fm íbúð. 3 henb., eídhús, bað, geymste, ásamit samí. þvottaihúsi og þurrkiherbengi. Sénhiti. Sainmgjairnt verð. Til sýnis 4—-7 í dag Óðimsg. 25. TIL SÖLU er sökíturn (sjoppa) í Vest- urbænium. Tiíboð sendiist Morgunbteðrtu fyrvr 20. þ.m. merkt „0234". KEFLAVlK — NAGRENNI Matariegt í Smára'kjört. Sóf'þurrkaður sektfiskur, skata, hamsatólg, diikakjöt 2 verðfkxkkur. Jakob Smáratúnii, s. 1777. RÚLLUKRAGAPEYSUR á böm og fukkonðna. Mikið úrva'l af sængurfatinaði. Húllsaumastofan Sva'i'barð 3, sími 51075. Sofandi gefur Guð sinum Brandur fær sér blund hjá litla bróður. Kvenfélag Lanpholtssafnaðar Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í safnaðarheimili Langholtssóknar á þriðjudögum kl. 8.30—11.30. Pant ið tíma 1 síma 34141. Bræðraborgarstlgur 34 Kristileg samkoma fimmtudaginn kl. 8.30. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn sam- koma. Komið hlýðið á boðskapinn um Jesúm Krist í söng og kvæðum. Hermenn taka þátt með vitnis burði. Kapt. og frú Gamst stjórna Fíladelffa Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Willy Hansen. Hann biður fyrir sjúkum eins og hann hefur oft gert áður, með góðum ár- angri. Vinahjálp-bridge Byrjum að spila fimmtudagimn 18. sept. að Hótel Sögu. Stjórnln. Náttúrulækningafélag Reykjavikur heldur fund í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8, fimmtudaginn 18. sept. kl. 9. Fundarefni: Kosnlng fulltrúa á 12. þing NLFÍ. Upplest- ur. Veitingar. Náttúrulækningafélagið i Hafnar- firði heldur sýnikennslu í Flens- borgarskólanum dagana 18. og 19. sept. kl. 8.30 síðdegis. Væntanlegir þátttakendur hringi í síma 50712 og 50484 (Kennari verður Pálína Kjartansdóttir, matráðskona Nátt- úrulækningahælisins). Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur i setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í sima 32855. BÓK ABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl, 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl 4.45—6.15 Breiðholískjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Mlðvlkudagar: Álftamýrarskóli ki 2 00—3.30 Verzlunin Heijólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísateigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 f dag er fimmtudagur, 18. september. Er það 261. dagur ársins 1969. Titus. Tungl lægst á lofti. Fyrsta kv. 2.25.22. v. sumars. Árdegisháflæði er klukkan 10.12. Eftir lifa 104 dagar. En þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, þvi að á sinum tima munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. (Gal. 6, 9). Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur og helgidagalæknir er í síma 21230. Kvöld- sunnudaga- og helgidagavarzla apóteka vikuna 13.—20. sept., er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 9.9 Ambjörn Ólafsson 10.9., 11.9. Kjartan Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Arnbjörn Óltfsson 14.9 Guðjón Klemenson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunniudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla vlrka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og FisChersunds, frá kl. 9—11 f.h. simi 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00— 15.00 og 19.00—19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstínv læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: f félagsheim- ílirau Tjarraargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. 1 húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu uppi. I.O.O.F. 11 = 1519188% = I.O.O.F. 5 = 1519188% = Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðlioltshveiti kl, 2.00—3.30 (Börn) Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 íslenzka dýrasafnið I gamla Iðnskólanum við Tjörn- (na opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasambandl Húsmæðraskólans að Löngumýri í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem, sem hefðu áhuga á að fara hringi í síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn íslands, Safnhus ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22 Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Landspítalasöínun k\enna 1969 Tekið verður á u.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenféltgasambands Is 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Nr. 121 — 16. sept. 1969. Kanp Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209.90 210.40 1 Kanadadoliar 81,5C 81.70 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170.68 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr 1.700,44 1.704,30 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097,63 100 Franskir fr. 1 585,70 1.589.30 100 Belg. frankar 174,50 174.90 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.429,85 2.435 35 100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223.70 100 V-Þýzk mörk 2.213,16 2.218,20 100 Lírur 13,97 14,01 100 Austurr. sch. 339.82 340,60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — Vöi uskiptalönd 99.86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87.90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210.95 211,45 SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM Nú hefst að nýju hér í blaðinu myndasaga um Múmínálfana eft- ir fhmsku listakonuna Tove Jans- son. Þessi saga heitir Múmínálfam ir og skátamir, og persónur eru að mestu leyti þær sömu, og þarf ekki að kynna þær fyrirfram. Múm ínálfamir lenda alltaf í æviintýr- um, þeir eru skiemmtilegri og mann legir, og okkur hefur verið sagt, að í þeim finni margur fyrir sjálf an sig, enda eiga þeir aðdáendur bæði meðal fullorðins fólks og unga fólksins. Sögum Jansson hef ur verið jafnað við frægustu bannasögur heimsins, og hún hef- ur fengið H. C. Andersenveiðlaun- in fyrir þær. Múmínan: Komdu hingaö Snorkstelpan: Guð minn góður, Múmínmamman: En það getur snöggvast, Snorkstelpa. þetta er rétt eins bara ekki verið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.