Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPT. 196® JNttiiyMiiWiiMfr tritgefandi H.f. Arvafcur, Reyfcjavifc, Fxflmfcvæmdastj órí Haxaidur Sveinsson. •Ritstjóraí SigurSur Bjaroason frá Viguir. Matthias Johannesslen. r Eyj ólfur Konr áð Jónsaon. JtitsitjómaTfuHtrúi Þorbjöm Guðmundss on. Fréttaisitjóri Björn Jóhannssom. Auglýsihgaatjóri Arni Garðar Kristínsson. Rifetjórn oig afgreiðsla Aðalstrseti 6. Sími 10-109. Auiglýsingar Aðalstrœti 6. Srml 22-4-SO. Æsfcriftargjald kr. 150.00 á mánuði innan3an,ds. 1 lausasöiu fcr. 10.00 eintafcið. RÍKISSTJÖRNIN OG ÍBÚÐALÁNIN Á liðnum vetri varð atvinnu leysis hér í Reykjavík einkum vart í byggingariðn- aðinum. Húsbyggjendur höfðu ekki handbært fé til að Ijúka við þær byggingar, sem þeir höfðu ráðizt í. Fjármagns- skortur leiddi einnig til þess, að menn hifcuðu við að leggja út í nýbyggingar. Þessi sam- dráttur varð til þess ,að skort ur var á verkefnum fyrir iðnaðarmenn og verkamenn byggingariðnaðarins. Til þess að koma í veg fyr- ir svipað ástand í byggingar- iðnaðinum á vetri komanda, hefur ríkisstjórnin ákveðið að beita sér fyrir víðtækum ráðstöfunum ti'l að örva bygg ingaframkvæmdir. Ríkis- stjórnin hefur beitt sér fyrir þvi, að Byggingasjóður ríkis- inis fái a-ukið fé til ráðstöfun- ar í þessu skyni, svo að unnt verði að úthluta úr honiun um 470 milljónum á næstu 9 mánuðum. En eins og kunn- ugt er úthlutar húsnæðis- málastjóm fé úr þessum sjóði. Fjárhæð sú, sem hér um ræðir, 470 milljónir, jafngild- ir lánum til 1100—1200 íbúða. Samkvæmt útlánaáætlun, sem gerð hefur verið, ber að leggja áherzlu á að flýta út- lánum til íbúða, sem engin lán hafa enm verið veitt til, en eru ýmist fokheldar eða geta orðið það fyrir veturinn. Áætlað er, að á næstu 9 mán- uðum verði veittar 50—60 milljónir til byggingaáætlun- arinnar í Breiðholti, sem renni tifl byggingar 180 íbúða. Frumkvæði ríkisstjórnar- innar í þessu máli sýnir, svo ekki verður um villzt, vilja hennar til raunhæffra aðgerða gegn atvinnuleysi. Aldrei áður hefur verið varið jafn miklu fé til íbúðalána á jafn skömmu tímabili. í kröfugerð verkalýðsfélaganna um að- gerðir gegn atvinnuleysi, sem birtist hér í blaðinu á þriðju- dag, er farið fram á, að tvö hundruð milljónum króna verði veitt inn á veðlánakerf- ið til íbúðahúsabygginga. Ríkisstjómin hefur nú ákveð- ið, að veita þangað meira en helmingi hærri upphæð. Að óathuguðu máli halda vafalítið flestir, að stjómar- andstæðingar, sem undanfar- ið hafa mjög varað við at- vimnuleysi í vetur og hvatt til aðgerða gegn því, fagni þessu frumkvæði ríkisstjómarinn- ar. Skriffinnar þeirra eru þó ekki á þeim buxunum. Fram- sóknarblaðið segir, að 470 milljónimar fullnægi hvergi kröfu verkalýðsins. Sú krafa miðast þó við meira en helm ingi lægri upphæð. Og komm únistamálgagmið kvartar umd am því, að verkalýðshreyfing- una skorti féMgslega reisn. Skriffinnamir sitja sem sé við sinn keip og reyna að efla óvild í stað athafna. LISTAHÁTÍÐ L næsta sumri verður hald- in í Reykjavík listahátíð, með fjölbreyttri dagskrá og þátttöku heimsþekktra lista- manna. Hátíðin, sem mun standa yfir í um 10 daga, á óefað eftir að verða einn merkasti viðburður í menn- ingarlífi höfuðborgarinnar um langt árabil. Flestar listgreinar virðast á dagskrá hátíðarinnar, þótt ætla megi að tónlistin sitji í fyrirrúmi að þessu sinni. Hóp ur heimsþekktra tónlistar- manna mun taka þátt í þess- ari fyrstu list'ahátíð, og kem- uir það eflaust til með að setja svip simn á hátíðina. Svo er Vladimir Azhkemazy píanó- leikara fyrir að þakka, að þetta úrvalslið sækir hingað hátíð norður í höf. Azhlæm- azy hefur, sem kummugt er, unnið að því, að hér verði haldin alþjóðleg tónlistar- hátíð og er það listahátíðinni því til mikils frama að hinn ágæti íslandsvinur féHst á sameiningu hátíð- anna. Ætla má að listahátíðin verði íslenzkum listamönnum raikH lyftistöng og líklegt að hún geti orðið aðdráttarafl fyrir erlenda menn að sækja ísland heim. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri, sem er formaður „Lista hátíðarinnar“, hefur lýst því yfir, að vonir standi til, að hægt verði að halda slíkar hátíðir árlega. Með þeim fengju íslenzkir listamenn tækifæri til að kynna sig og verk sín fyrir fjölmennum hópi Menzkra manna og er- lendra. Jafnframt sé stefnt að því að gera hátíðima að al- þjóðlegum listaviðburði, ekki sízt norrænum. Morgunblaðið vill taka und ir þá ósk borgarstjóra að há- tíðin geti orðið árlegur við- burður í menningarHfi borg- arinnar. Eiga borgaryfirvöld þakkir skildar fvrir forgöngu sína í málinu og aðrir þeir aðHar sem lagt hafa því Hð. tk<^i iii 'AN IÍD HFIMI \V»V U 1 nli Uli rlL1IVI1 Strandhðgg ísraelsmanna CAGNARASIR VOPN CECN DAC- LECUM STÓRSKOTAÁRÁSUM FYRIR dögum 9. septeimber réðuiat fsraelisimie'nin með skrið- direka og brymvairða vaigma yfir Súez-iflóa. Árásarldðið var sett á íaind á stað, sem er um 37 fcm surnniam við Súez- Skuunð og 120 km suiðaiuatiur af Kaíró. Þaðan sótti lamdigömigu- liðið í su'ð'urátt eftir vegi, sem ligguir meðfram strömdimmi og er eini vegurimm á þessuim slóðúim, til aminars staðar, sem var í rúmílega 75 kílómeitrta fjarlægð. Þaðam var 'liðið flutt afííur yfir flóamm eftir að haifa eytt öiliu, sem á vegi þess varð. Meðal þess sem ísriaelisku hermierunirmiir eyðffllögðu voru eldfiauigaistöð, tvaer raltisjór- stöðwar, mokkirar loftvaimia- stöðvar, 15 stramidvMd og Ótelj.anidi tjöld, byiggiinigar og ökutæki. Þeir sfcutu á aflflia egypzka hermanm, sem þeir fyrir íhittu, og feiidu að minmsta kositi 150 samfcvæmlt ísraQiskum fréttum. Emgir famigar voru tekndr. ísraefliska árásarfliðið var á egypzkri igrund í 10 kiuíklku- stunidir og mætti erngri móit- spyrmu. Emgim egypzk þorta kom á vettvamg meðam á straimdhöggirau stóð. Á næstu þnemiur dögum héldu isra- eliskar þotiur tvívegis tifll árása á þetita svæði og réðuist á því er ísraeflismemm segja. Tallið er senmilliegt, að þessi skotmörflí hafi verið egypzfcir hiermemin, er hatfi verið semdir tifl svæðisins til þess að gena við miamnvirldm, sem ísraieto- meran réðust á, og til þess að trygigjia vamn'ir þesis. Eiras og við m'átlti húast svöruðu Egyptar ár'ásimmd tveim döguim síðar. 60—70 þotur voru semid'ar yfir Súez- sku'i'ð, að því er Isnaefljsimianm áætluðu, til þess að ráðast á stöðvar á Simai-skaga. ísraiels memrn sagjast hatfa graimdað 11 þeirra og aðeirus milssit eiinia sjiálfir. Þátit þessax árásir veikitu mi'kimn fögmuð í Arahaflöndum sögðu Israelismemm aið stiöðvar þeirra hefðu orðið fyrir litlu tjóni. Hvað bjó á balk við þessa hörðu árás ísraeflsBniammia? Noklkrum vikum áður hatfði ísr'aefl'Ski laindvarraairáðlherrainin, Moshe Dayan hershötfðimtgi, svariað þessari spumn'iimgu a@ noikfcru l'eyti. Hamm sagði á furadi með forimgjum úr vara- herraum: „í grundvaílfliaratrið- um fyigjum við vairmairsteflniu. Við eigum emigma pálitásíkra haigsmuma að gæta í Kaírú. En það er ógemimgur að halda vígllimuinmi, jafmvefl þátt hún sé varmlarl!Ím|a,, með varniar- Stefrnu eiimvörðumgu. Það sem Egyptar ætfliaist fyrdæ er að eyða stöðvum okfear. Þegiar við sendum fluglher ökkiar á vet'tvamig hrymj'a víggirðimigar þeirra. Þeir þunfa næðd tál þess að 'gera við þær, reilkm- iimgamir eru jatfniaðir og váösft jiaifmvægi myndia!St“. Hamm bætti því við, að íisriaiellistoar sem margir telja óumflýjam- lega. En ísraielisraeran vísa þessu á bug og segjia að Egypt- ar geti ókfei gert slíkar éráisir. Þeir segja, að Egyptfar væru í styrjöld við Xsraieflismienm mú þegar, ef þeir teldu að þeir gætu urnraið sigur í sllííkri Styrjöld. ísraellsmiemm eru vis'sir um hermaöairyfirburði síma og segja að helzta við- famlgsefni þeirra sé að gera alllt sem í þeirra valdi stemdur till þess að tryggja það að ísraelskur hermaður við Súez-skurð. hensveitir væru eflcfcert endi- lega bumidniair við Súezsdcurð til þeas að viðbaflda þessu jatfnvægi. „Við höfum nóig svigrúm,1 sagði bamm. Hátitset'Uur forimlgi í ísra- elstoa berráðinu veitti niámari Skýriragu á þeirri stetfnu, sem bjó á bak við straindlhöggið mdkferum döguim síðar. Hainm sagði að ísraelsmemm heflðlu uim þrjár leiðir að velja til þess að svara daiglegum stór- sfcofliaárásum Egypta við Súez- sfeuirð, sem Egyptar sjálfir segja að miði að því að þreyta ísraal'smiemn og dmaiga úr við- mámsþrótti þeirra. Hamm sagði að ísraieflismemn gætu hatfið nýja styrj'ö'M em kvað þess efeki gemaist þörí. Hamm sagðii, að ísrael'srraeiran gætu reymt að verjiaat áir'ásuiniuim og lolks gætu þe'ir igeht gagm/árásir, og hamin gaf í skyn að gaignlárásir gætu weiikt fjaradm'anmliran og raeytlt hamin til þess að hætta meðarn hamin væri að jafmia sig. Hve lamigt hlé skapaðist færi leftiir því hve gagniáxiásim væri hörð. Forseti ísraelska berráðisims, Hafln Bar Ley hershöfðinigi orðair þessa steírou þaranig, að hún sé „stigmögraun er miði að stiglækkun.“ ísraeiakir leiðt'Ogair gera sér vell grein tfyrflir þeim hættum sem þesisi Stietfnia faluir í sér. Eim hæittbam <er sú, að Arabar svari mieð „sjáMsmorðisárá's“, er kornið gæti af stað algerri styrjöld, Sovézk herskip ai MiÖjarÖarhaii Egyptair séu efeki búnir umdir styrjöld. Þeir segja, að araraað viðfamgsetfrai þeirira sé í því fóiigið að 'gera egypzfeum leið- taguim þessa staðreymid ljósa. Ley heráhöfðimigi sagði, að Bgyptar væru Stöðuigt mimmltir á að þeim sé stöðuigt um magira að veita miauðsymiliega fluigvéla verrad til árása á laradi, sér- stafeflega yfir Súez-slkuirð. Rauiraar líba ísæiaelismemin sjálfir svo á, að þeir eigi raú þegaæ í styrjöld við Egypfla. Þeir flelja sig verða að horfiast í auigu við ailvarfliegar hætftur áður en átö'kin komast á það stig að uim aligera styrjöld verður að ræða og stórveldin draigast imin í átöfcim. Þeir óflt- ast til dæmis, að tauigatsrtríð það sem Egyptar beyja geti grafið uiradam siðferðisþirefci isr'aellisíku þjóða-riraniar og við- raámgþrótitii ef tir því sem mamin flall í liði ísraiefl'smamm'a eyflssit oig ekkert M't verður á stöðtng- uim árásum stóriskotaliiðB og sfeærulliða. Stnainidhögg ísratílsmiamima, ár'ásir þeiirra og loftláréisir imiiða því alð því að eyða þesis- ari hæifltu. Margir eru þeirtrar Skoðuiraar, að slífear aðiglerðir hljátii að leiða till s'tárátalfea, og ýmisir ísraefllsmeran neita ektoi þessum möguflleika. Bn þeir telja, að alvarfliegri hætta sé í því fólgin að hatfaist elkfk- erit að og teflja niauðsyTnflieigt að viðhalda j'afiravægi í átöfc- umuim. (N. Y. Timos). tfarar'brodidii sovézikmar flotadieild- ar við heræfiragar úti fyiriir ðtrömd uim Sýrlamdis og Egypbailamds. — MoSkva er búiin eldlflau'guim og beifuir þyriur uim borð. Istairabul, 15. sept. NTB. STÆRSTA herskip Sovétríkj- anna, beitiskipið „Moskva“, sem er átján þúsund lestir að stærð, sigldi í morgun gegnum Hellu- sund og inn á Svartahaf. 1 kjöl- far Moskvu fóru tveir tundur- spillar. Þar með hafa tíu sovézk herskip horfið brott af Miðjarð- arhafi á síðustu tveimur vikiun. MoSkva hélt úit á Miðj'airðar- ihaif þainin 18 .ágúist ag var í Bezta auglýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.