Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 19
MOR.GUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1». SEPT. H9Ö9 19 i Eyþór Gunnarsson læknir — Minning Þriðjudaginn 2. september s.l. var borinn til hinztu hvíldar Ey- þór Gunnarsson, læknir. Hann lézt á sjúkrahúsi hér í borg- inni hinn 25. ágúst eftir langvar andi og erfiða sjúkdómslegu. Eyþór Gunnarsson var fædd- ur 24. febrúar 1908 í Vík í Mýr dal og var því á 62. aldursári er hann lézt. Foreldrar Eyþórs voru hjónin Gunnar Ólafsson, kaupmaður og útgerðarmaður og kona hans, Jóhanna Eyþórsdótt- ir. Foreíldrar Eyþórs flufctu:st til Vestmannaeyja er hann var á fjórða ári og ólst bann þar upp á fjölmennu myndarheimili. En Gunnar Ólafsson, faðir hans, kom mjög við atvinnusögu Vest- mannaeyja og hafði með hönd- uim umfangsmlkla verzlun, ásamt útgerð, um árabil. Aðeins átján ára að aldri, árið 1926, lauk Ey- þór stúdentsprófi við Mennta- skólann í Reykjavík og cand. med. frá Háskóla íslands varð hann árið 1932. Eyþór stundaði síðan framhaldsnám um fimm ára skeið í Noregi, Danmörku og þó aðallega í Þýzkalandi, þar sem hann lauk námi í sérgrein sinni og starfaði auk þess um tíma. Eyþór Gunnarsson var starf- andi læknir í Reykjavík frá 1. janúar 1937 og var sérgrein hans háls-, nef- og eyrnasjúkdómar. Þau störf hafði hann með hönd- um meðan heilsa og kraftar ent- ust. Var hann vinsæll og eftirsótt ur læknir, sem lét sér með af- brigðum annt um sjúklinga sína og taldi enga fyrirhöfn eftir í þeirra þágu. Eyþór starfaði sem skurðlæknir í sérgrein sinni við ýmis sjúkrahús hér í borginni og hefi ég heyrt látið sérstaklega af hæfni hans á þessu sviði. Árið 1934 gekk Eyþór að eiga Valgerði Evu Vilhjálmsdóttur hina mætustu konu, sem frá upp hafi kynna þeirra tók virkan þátt í vandasömum störfum hans Starfaði hún með honum um skeið erlendis og einnig eftir að þau fluttust heim. Valgerður var Eyþóri dyggur og umhyggjusam ur lífsförunautur. Meðfædd um- hyggja hennar og fórnarlund kom ekki hvað sízt í ljós þegar mest á reyndi í langvarandi veikindum Eyþórs, enda mat hann hana mikils. Hún lifir mann sinn ásamt fjórum börnum þeirra hjóna, en þau eru: Gunn- ar kennari, kvæntur Ragnheiði Ástu Pétursdóttur, útvarpsþui, Jóhanna, gift Ólafi Elíassyni, verkfræðingi, Vilhjálmur stúdent og Sigurður myndlistarnemi í foreldnahúsum. Persónuleg kynni mín af Ey- þóri Gunnarssyni hófst fyrst að marki er við gerðumst nágrann- ar um skeið fyrir tveim tugum ára eða svo. Við höfðum þó fyrr haft nokkur samskipti án þess að það leiddi til náinna kynna. En eftir að við komumst í ná- býli varð mikill samgangur milli heimila okkar og stofnað til þeirra vináttutengsla sem hald- izt hafa síðan. Heimlli þeirra Ey- þórs og Valgerðar var mikið myndar- og rausnarheimili. Þangað var ávallt ánægjulegt að koma. Gestrisni var Eyþóri í blóð borin og bæði voru þau hjónin samhent í uimhyggju sinni fyrir hverjum þeim sem að garði bar. Eyþór var góður heimilisfaðir sem lét sér sérstaklega annt um velferð fjölskyldu sinnar og bjó henni gott og vinalegt heimili sem fjölskyldan og hinir fjöl- mörgu vinir hennar, kunnu vel að meta. Hann var fróður vel og viðlesinn og var í senn ánægju legt og fróðlegt að ræða við hann, svo víða var hann heima. Þrátt fyrir niofekurn aldiursmun veittist ofefcur létt að fkrna um- ræðuefni sem við höfðum sam eiginlegan áhuga á, enda þótt ég væri jafman þiggjandi en hann sá sem miðlaði af þekkingu sinni og reynslu. Eyþór gerði sér far um að fylgjast sem bezt með nýj- ungum í sérgrein sinni, bæði með lestri fagrita og ferðum til út- landa. Hann sparaði hvorki fé né fyrirhöfn í þeim efnum og reyndi stöðugt að bæta starfs- aðstöðu sína. Fyrir um það bil 6 árum tók Eyþór þann sjúkdóm sem eigi sleppti honum úr greip sinni fyrr enn yfir lauk. Síðustu ár- in dvaldist hann lan.gdvölium á sjúkrahúsum, lengst af sárþjáð- ur. Gekk hann undir margar og erfiðar aðgerðir hinna færustu lækna, en allt kom fyrir ekki Veikindi sín bar Eyþór af æðru- leysi og karlmennsku. Til hinztu stundar var velferð fjölskyld- unnar honum efst í huga. Eigin þjáning var honum ekki tungu töm. Með þessum fáu orðurn vil ég koma á framfæri innilegri þökk fyrir þá vináttu sem Eyþór sýndi mér og fjölskyldu minni þann, því miður alltof skamma, tíma sem kynni okkar stóðu Fjölskyldu hans votta ég djúpa samúð okkar. Með Eyþór Gunnarssyni er genginn mætur maður um aldur fram. Blessuð sé minning hans. Óskar Hallgrímsson. Chabon Delmas harðorðnr vegna verkiallonna París, 16. sep. — NTB, AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Frakk lands, Chaban-Delmas flutti ræðu í dag þegar franska þjóðþingið kom saman til aukafundar til að ræða efnahagsmál, og fordæmdi þar verkföll, sem gerð væru pólitískum tilgangi og miðuðu að því einu að veikja stöðu ríkisins Hann sagði að stjómin væri ein ráðin í því að slík ævintýra mennska fengi ekki að vaða uppi Chaban Delmas sagði að stjórn in væri reiðubúin að ræða sann gjarnar og lögmætar kröfur, en séð yrði um að „ákveðnir aðil ar“ misnotuðu ekki aðstöðu sína. Franska ríkisstijórniim kemiuir saimiain biil f’uimdar nú, þegair við tæfe veirifeföilll haifa staðið í röska vifeu og hætta er á alð þau hreið istt út. Vertofalll j árnbraiutar starfs- miainima virðliist þó veira í þainn veginin að leysaist. Brúsisel, 15. september NTB UTANRÍKISRÁÐHERRAR Efna hagsbandglagsríkjanna sex sam- þykktu á fundi í Brússel i dag að leggja til, að haldinn verði fundur æðstu manna bandalags- rikjanna í Haag 17. til 18. nóv- ember n.k. Samkvæmit frásögn Willy Brandts, utanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands skal gerð til- raun á þessum fundi til þess að komast að samkomulagi, hvenær hafnar skulu viðræður um stækk un Efnahagsbandaiagsins. Bret- land, Danmörk, Noregur og ír- land hafa áður lagt fram um- sóknir um aðild að bandalaginu og Svíar einnig látið í ljós áhuga. Brandt gaf hins vegar í skyn, að vairila yrði um raimhæfar við- ræður að ræða fyrr en á næsta votri. Annars var það Joseph Lunis, utanríkisráðlherra Hol- lands, sem hafði orð fyriir utan- ríkisráðherrunum sex eftir fund þeirra. Hann tók fram, að ein- ing ríkti um, að reynt yrði að byrja að því að leggja drög að stæfefeun Efnahagsbandalagsins eins fljótt og tök væru á, ef fund ur æðstu manna aðildarríkjanna gæfi tilefni til bjartsýni. Ljóst virðist vera, að það er Lissabon, 15. seþt. AP. SEX manns létu lífið og nær tvö hundruð slösuðust í Portú gal í gær, er útsýnispallur hrundi skyndilega. Lögreglan kveðst ótt ast að enn fleiri hafi látið lífið, en nú er vitað. Slysið gerðist bænum Oita do Ribatejo, þar sem stóðu yfir hátíðahöld. Fundur æðstu manna EBE ákveðinn í nóvember n.k. Útvíkkun EBE aðaímál fundarins naumast kleift fyrir aðildarríki EBE að taka upp saimræmda stefnu í utanríkisverzlun gagn- vart löndurn utan bandalagsins þegar 1. janúar 1970. Kom það greinilega fram á utanríkisráð- herrafundimum, að einkum Frakk land en einnig Vestur-Þýzka- lanid óska þess framvegis að geta notfært sér tvihliða verzliunar- samninga við ríki Auistur-Evrópu sem tæki til þesis að draga úr st j órnmálasipe'n nu. Ríki Austur-Evrópu neita að viðurkenna Efnahaigsbandalagið sem millirikj astofnun og það er þess vegna hætta á því, að þau miuni neita að semja við fram- kvæmdaráð EBE um verzlunar- samminiga í framtíðinni. Á fundinum í dag voru utan- ríkisráðherrar Hollands, Belgíu, Luxemburg og Ítalíu sammála um millibilsfyrirkomulag, þar sem aðildarríkjunum væri kleift að gera verzlunarsamninga á tví hliða grundvelli einnig næstu þrjú árin en með því skilyrðd, að forsætisráðhernanefnd ‘ EBE veitti silíikum samningum sam- þytoki sitt áður en þeir tækju gildi. Af hálflu Vestur-Þýzkalands kom fram það sjónarmið, að unnt ætti að vera að gera slíka samn- inga léngur en næstu þrjú ár, en af hálfu FrakMands kom sú afstaðla fram, að ráðherranefnd EBE ætti ekki að hafa neinn rétt til þess að skipta sér af tvíhliða verzlunarsamningum né æfcti end anlegt samþyfeki ráðherranefnd- arinnar að koma til. Grikkland: Fangar senda út óskorun London, 16 .sept. NTB. TÓLF hundruð pólitískir fangar í Grikklandi hafa í opnu bréfi skorað á Bandaríkin, Sovétríkin, Bretland og Frakkland, að gera sitt ítrasta til að fangabúðir í Grikklandi verði lagðar niður. Bréfinu var smyglað frá eynni Leros og birt opinberlega i Lon- don í dag. Segja fangamir að þeir séu beittir andlegum og lík amlegum pyndingum. Stækkun elliheimilanna á Akureyri — 5 millj. kr. skuldabréfalán boðið út ELLIHEIMILI AkureynaT var vígt á 100 ára acfmæili bæjairiins 29/8 1962 og tók til starfa í nóv. það ár. Þá var fufflbyiggðiuir 1. áfangi ætlaður 28 vistimönnuim en lenig9t af haifa dvalið þar 36 — 39 vistmenn, þ. e. á flestum eins manns herbergjum hafa verið tveir vistmenm, því að hvengi hefir verið hægt að anrnia eftir- 9puim. Sfcuimdum verið 30 mamms á biðlista. Fyrista forstöðulkonia heimiilisins var frú Ásthildur ÞóThalllsdófctir, en síð'am tófe við af henmi firú Sigríðuir Jónisdóttir, og er enin. Vistheimilið er eign Akuneyrar- bæj'ar og refeið aif honium sem sjálfiseignianstofiniuin, sem ætlað ex að sfcainida á eigin fótum rekslrar- lega séð. Nú er í smíðum viðbyggimg, 2. áfamgi, sem á að rúma 30 vist- meinn, en auk þess bæta aðstðu. vistmanmia og starfsfóltos afcórleiga. Viðbygginigin er teifcnuð af Jóni Geir Ágústssyni, byggkngaíull- trúa, er teikniaði þá bygginigu, sem fyrir er, og Ágúst Bang, arki tetot A,kureyrarbæj'ar. Viðbygg- ingin er að stærð 2924 rúmrn og á 2 'hæðum. Bygginigaifram'fevæmd ir hófuist 14. júlí sl. og ammast þær Kaniráð Ármiaison, húsasmíða meistari, og Bj'airmi Rósanifcsisomi, múraTameista'ri. Arki’teklt bæjar- inis og bygginigaifu'lll'trúi aminast eftirlit. Vatnsveita bæjiairimis sér um vafcms- og skólplögn, em ratf- rætojavinmiuistofam Ljósgj'aifinm um raflögn. Stefinit er að þvi aið gema byggimguna fokhelda tfyrir vetur, og etf fjáröfluin 'gem'gur veil, vinma aið inmiréttimigum í vetur. ÁætJað er, að viðbyggimigin feosti um 15 millj. kr. með búnaði, og tefliur stjórn Elliheimilisimis sig hafa f jármagn á hendi ti'l að getra bygg imiguna fofehielida. Þegax á þes-su ári hafa heimilinu borizt 150 þús. kr. í gjaifatfé til fraimfevæmdainma, en áður höfðu borizt um 600 þús, kr., auk þess sem Sjámiaminadaigs- ráð Afeureyrar hefir tilkyninit beimilimiu uimtaflisvert firamlag. Þá hefir Kvenfélagið Framtíðim sfcut't Elliheimili Akuireyrar með stórtf járif ramilögum. VISTHEIMILIÐ í SKJALDARVÍK í júní 1965 igatf Stefán Jórns- son, forstöðumaður vistheimilis- imis í Skjaildairvík og eigandi þesis og jarðair og bús, Aifcureyrarbæ heimilið með öll'um búnaði, jörð og bú, og afhemtí till umsjár og rakstirair 1. ofct. það ár. Mum þetta stærsta og rauismiarfljeigaista gjöf sem einstákflingur hefir gefið hér á laindi. VistheimiBð telfeur um 75 viist- mienm, og er nú fuilfllstoipað. Það er rekið eins og EMiheimili Afe- ureyrair sem sjáltfseignarstofnum, þ. e. því er ætiað að stamida, hvað bú og netasfcur vistlheimillisins smertir, á eigim fótum. Fymsti for- stöðumaður iheimilisims var Jón H. Þorvaildsson, en síðain itiók Jón Kristinisson við og er enn. Vistheimilið, þ. e. þær bygg- imgar þess, sem þá voru táJ, var efeki fulilsmiíðaðaiðar, er Akiuireyr- arbær eigmaðist það. Eimmig þurfti það mokkurra viðgerða við, og hetfiir verið unmið að þess- um laigfærimigum öll árirn síðan 19'65. í vor var hafin 140 fenm við- byggimig, tveggja hæða, 766.8 rúmim, og mun hún verða fok- held fyrir vetuir. Áæflaður bygg- imigarkosfcnaður er 2 miltlj. kr. fuligert. Byggimigu anmast Tré- smíðaverfeistæðið Reynir, Akur- eyri. Noklkurt lám hetfir þegar fenigizt til framltovæmdannia og villyrði fyrir meira. Þá heifur hreppstfélögum í Eyjatfjiarðainsýsliu og vesfcanivenðri Suður-Þinigeyj- amsýslu verið boðið að leggja til fé til byggiimgarimimar gegn for- gamgisrétti að vistrúmum, og miumiu a. m. k. sum þeirra hyggja á slíka samvimn'U. Svo sem Elliheimili Akureynar hefir vistheimilið Motið ýmsar rausnarlegar fj'ángjatfir, og Kvem- féllagið Framtíðin hefir stuitit myndarlega að viðgamigi þesis. Búrefegtuir heimilisims hetfir gemg ið ve'l, og til gamamis má geta þess, að árið 1968 áfcti búið í Skjalldarvík nythæstu kú lands- ims. FJÁRMÖGNUN Þar sem vistheimili aldraðra á Akureyri og í Skjaldarvifc eru með jafnimi'kl.ar og fjárfrekar framlkvæmdir og að framam er lýst, iiiggur í hhitarims eðii, að þau þuirfa að hafa öll spót úiti til fjáröfluinar. Hefir þegar áumm- izt fcalsvert hjá lánastotfmiumum, og góðar líkur fyrir meira. Þá léfctir mdkið róðurinm, hve ýmisir hatfa stxutt þau myndairfliega með fjárgjöfum, svo sem fyrr er gietíð, og ýmis líknianfélög venið þeiim ometamil'egur bákhjarl, og þá sér- stáklega Kventfélagið Framtíðim. Þá gerir stjórn heimilamna sér voniir um, að leitium heminar etftir stfuðmingi hreppsfélaiga í gremmd beri áramigur. Að sjálfsögðu hetfir Akuireyrar bær lagt mest að mörkium til uppbyggingar þesis hliuita Bllli- heimilis Akureyrar, sem komimm er, og endurbóta þeirra, sem fram hata farið í Skjaildarvík, em þar sem bærinin hefir mikil útgjöld á sinmii könnu nú, verðia vistheim- ilim að afla sér framfevæmdafjáir aif eigin raimmleik um sinm, og h'efiir stjórn þeirra því horfið að því ráði að bjóða út 5 millj. kr. skuldabréfalán til 7 ára, og ábyrgist Akuireyrarbær gredðaJu sk'uldabrétf anma. Eru bréf þessi í 3 flokkum: 10 þús. kr., 5 þús. kr. og 1 þús. kr. Vextir eru 9-j% og greiddir fyr- irifram fyrir tvö fyrstu áriin, þaininig að menn greiða ekiki nemia 8.100 kr. fyrir 10 þús. kr. bréf, 4050 kr. fyrir 5 þús. kr. bréf og 810 kr. fyrir 1 þús. tor. bréf. Lán þetta endurgreiðist síð- an efliir útdræítí árin 1972— 1976, og eir gjalddagi vaxta og útdregimmia skuldabréfa 1. okt. ár hvert þau árin. Bréfin eru til sölu í Sferifstotfu Akureyrarbæjar, sem jaifnifriamt aniniaist afhendinigu þeirra til lámiaistotfniam'a, sem hatfa villjia þau tiil sölu, en svo er um öll banka- útibúin á Akureyri, Getur þammiig hver, sem viil eignazt neflnd bréf, teitað til ■ skrifsfcofu bæjar- ins eða banfcamima vai’ðiandi kaup á bréfumiuim, en el'liheimilm skipt ir mikl'u uim hraða uppbyggimgu þeinra, að akneninimgur bregðiat vel við lámialeitam þessari. Þammig muindi t.d. ör sala á skuildabréf- unium sfcuöla að aukimind smíða- vinnu á Akuireyri komamdi vet- ur. — (Frá stjórrn Elliheimillis Afeuireyrar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.