Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.09.1969, Blaðsíða 7
MORíGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPT. H&6® 7 Þamn 16 ágúst voru gefin saman 1 hjónaband af séra Óskari Finn- bogasyni ungfrú Alda Konráðsdótt ir frá^Bíldudal og Ólafur Ólafs- son frá Patreksfirði. Studio Guðmundar Garðastraeti 2, í maí s.l. voru gefin saman í Noregi, Inge Lisa Lund og Guð- mundur Ásmundssom, Ásgarði 153. Heimili þeirra er að Korsbakke- vegen, ElveTum, Norge. Sjötíu ára er í dag, Þorleifur Pálsson, Þykkvabæ, Landbroti, V. Skaftafelissyslu. Hann er að heim- an. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Jónsdóttír, skriístofu mær, Graindaveg 42, Reykjavík og Brynjar Sigurðsson, iðnnemi, Ak- urgerði 10, Akranesi. Nýlega opinberuðu trúlofim sína ungfrú Björg Þorgilsdóttir Ásgarði 133 Oig Sigurður Reynir Halldórsson Krossi Lundarreykjadal. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Særún Jónsdóttir kenn aranemi og Ragnar Karl Þorgríms son rafvirkjanemi. Þann 6. september sl. opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Rósa Thorsteinson flugfreyja Háaleitis- braut 107 Reykjavík og Þórhallur D. Johansem stýrimaður Úthlíð 8, Reykjavík. flheit og gjaiir Ungí maðurinn (Sr. Ár. Níelsson) ÞB 100, NN 1000, NÞF 600, Mummi 1000, NN 300, Vilhjáknur Jónsson 500, 6 saman Dalvík 10800, RR 300. VEGABÆTUR f KJÓS Steini á Valdastöðum leit inn | i gær og saigði okkur eftirfar-^ andi: Gerðar hafa verið vegabætur I í Kjós undanfarið. Helzt er að i nefna á afleggjaranum frá' Sko-rá upp að Meðalfellsvatni I og aðallega á þremur stöðum. í fyrsta lagi á blindhæð sunn an í svokölluðum Laxárnesási. ‘ Þar var gerð tvöföld akrein og I hæðin lækkuð töluvert. í öðru , lagi hefur verið iækkað talsvert' í Háholti og á móti brúnni á | Bugðu og í þxiðja lagi lagað til. og jafnað vestan í Meðalfells-' holti. Allt er þettsa gert til þess ( að fyrirbyggja að snjó festi. nokkuð verulega að vetrarlagi á þessum stöðum. Bágstadda fjölskyldan, (Sr. Felix Ólafsson). Krissy 500) S 200, ÞB 100, Þormani og Vilhelmínu 600, HÁ 200, Sr. Ein ar Sigurbjörnsson Ólafsfirði 2000. Hjartveíka konan (Sr. Þorsteinn Bjömsson) NN 100, KJM 1000, OF 100, Krissy 500, Verksmiðjan Vífilfell hf. 50Ó0, NN 1000, ÞB 100, Gömul kona 200, NN 1000. NN 200, MÓ 1000, Bima og FRÁFR 1000, RA 200, IJ 500, ÁÓ 100, GJ 200, UP 200. Áheit á StrandaJkirkju BB 935.1, GS 1500, MÞH 300, MG 100, NS 100, önnu 400, NN 1000, Gigja Guðjónsd. 500, GE 100, Ebbi 200, KÞ 600, IJ 50, KE 100, HR 25, SK 50. GP 100, Ragnhildur 50, GJ 100, NN 400. BP 200. IS 150, SS 200, Guðrún 175, HA 100, ÞF 50, Magga 65, IMB 200. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS — Esja er í Reykjavík — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestmanmaeyja. — Herðubreið er í Reykjavík. — Baldur er á Vestfjar ðahöfnum. HAFSKIP HF. — Langá fer frá Álaborg í dag til Kaupmamnahafnar — Laxá kemur til Hamborgar á morgun. — Rangá er á Homafirði. — Selá fór frá Hull í gær til Hamborgar, Frederikshavm, Korsör, Rönne og Kaupmannahafnar. — Marco lestar á Norðurlandshöfnum. SKIPADEILD S.Í.S. — Amarfell er í Svendborg, fer þaðan til Brem- en, Rotterdam og Hull. — Jökulfell eT í Keflavik, fer þaðan til Phila- delphiu. — Dísarfell fór 16. þ.m. frá Stöðvarfirði til Klaipeda og Vent- spils. — Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Hélgafell er í Bremer- haven. — Stapafell er í olíuflutningum á Faxiaflóa. — Mælifell er vænt- anlegt til Algiers 25. þm. — Grjótey fer væmtanleiga í dag fró La Coruna til Þrándheims. VIÐ ÆTTUM EKKI AÐ VII.I.AST Furðu smátt nú fer til baga færri brátt það sjá og laga. Orðin hylja aðal tjónið allir vilja nálgast flónið auðtrúa er unnt að blekkja aðgót hinna flestir þekkja. Enginn maður, einn að verki öðlast trúna lífsims merki, hag af sinum hug né tungu hættan vex í hverri sprungu. Reynum því að rumska betur rökin temja hugans letur. Allir sjá þann ógnaskaða afglapanna villta hraða. Enginn getur öðrum bjargað ef hans trú á Guð er fargað. Fleytan smáa fer um hafið fýkur þá og nálgast drafið. Einnig far, er æðsta gjöfin — almættið í nánd við höfin. tSendur upp stiEir voðainn sterka höndin lægir boðann — þess og aðeins þess vegna skal •beygja — það eru aUtaf einhverjir að segja. Stjarnia er emn í stafni. Stýrið í Drottins nafni! Kristin Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. Kveðja til Sírandferðaskipsins m.s. Esju. Fylgi ætið fleyi um mar, forsjón Drottins blíða yfir háu öldumar. Esja rennur fríða. Guðbjörg Helgadóttir frá Gíslabæ, Snæfellsnesi. LEIÐRÉTTING í lesmáli með mynd úr bókinmi „Reykjavík" sem birzt hefur í blað inu, hefur nafn lögregluþjónsins misritazt. Það er Þorvaldur Björms son polití, sem sést á myndinni ekki Páll Árnasom. Myndin er tek- im 1892 og Bankahúsið nýrisið, varla flutt inn í það, svo ekki er það gaslukt, sem sést á götuhom- inu (gasið kom 1908). Olíuljós komu til sem götulýsing 1879. Kunnugur hefur sagt mér að kon- am í glugganum á hornhúsimu sé frú Anma Eymundssom, kona Sigfús ar ljósmyndara, sem vafalaust hef ur tekið myndina. L.S. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Konráðsson, fjarverandi til 20. sept. Björgvin Finnsson 19.9. í þrjár vikur. Lækningastofan er opin eins og venjulega, en Alfreð Gíslason gegnir heimilisiæknisstörfum fyrir hann á meðan hann er fjarverandi. Eiríkur Björnsson læknir í Hafnar- firði fjarv. 16.9—28.9. Stg. Krist- ján T. Ragnarsson, sími 52344. Guðmundur Ámason tannlæknir fjarverandi til 22. sept. Staðgeng- ill er Börkur Thoroddsen tamjlækn ir, Þingholtsstr. 11 s. 10699. Viðtals timi 9—14 alla virka daga. Gunnar Þormar tannlæknir fjv. tfl 25.9. Stg. Haukur Steinsson. Grímur Jónsson , læknir, Hafnar- firði, frá 16.9. Stg. Kristján T. Ragnarssom. Hulda Sveinsson .læknir frá 15. 9—16—10. Stg. Magnús Sigurðsson Ingólf sapóteki. Hörður Þorleifsson augnlæknir fjv til 22.9. HVER VILL LEIGJA ungum hjómum með 1 baim 2ja—3ja herb. íbúð 1. okt. •Algjör eeg )us. Örugg mánað- airgr. og ernhver fyrÍTÍiramgir. kæmii tiil groina. Skmi 42690. ÖKUKENNSLA ökuikennsta, sími 38215. Gunnar Kolbeinssort. UNGUR FJÖLSKYLDUMAÐUR ósikar eftir aitvinmu, hefur meirapróf og netagerða'nrétt- irwíi, Uppl. í síma 50506 mríl.i ki 2 og 6. IWERCEDES-BENZ 312 Víl kauipa góða dísiiívél í Benz 312 vönubíi Símar 34349 og 30505. RÖSKAN MANN vantar strax á sveitaiheimJifi á Suöurlandi. Þairf að vera vamur mjöltum og öðrum sveita-störfum. — Upplýs'mgar í síma 20144 eftir kiL 5 eftir hádegi. NAUTAKJÖT Úrvaite na'uta'kjöt, grrB steiik- ur, buff steiteur, gútes, lun'dir snitchel, haikk, súpukjöt. Kjötmiðstöðin Laugafaek, Kjötbúðin Laiugayeg 32. SKÖLASTÚLKUR Lítið heirto. í n>ánd við Keninairaisikóteinin tiil leigiu án gjail'ds, gegm eirnhv. barnagæzlu, faeðii að eimhv. teyti gæti komið trl gr. Sem nánasitar uppi. eða meðmælii tiil Mbl. merkt „Leigiufrítt 3660" fyniir 25. þ. m. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu KJÖt — KJÖT Haustsliátrun er hefin, notið ódýra kjötið frá fynra ári, frosið og nýtt, úrvate kjöt. Sláturhús Hafnarfjarðar Sími 50791 og 50199 heima. NOTAÐUR BARNAVAGN og kerra trl sölu. Upptýsmg- ar í sírna 30234. REGLUSÖM 18 ÁRA STÚLKA ósikair eftir atvimmj,, hiefur gagnfræðapróf. Margt kem- ur tii grema. Tílboð rmenkt „233" servdtet Mtol FLYGILL óskast tJI kaups. U ppl. { sima 23191 á daginn og 37745 m.iHi ki 7 og. 8 eh. OPEL CARAVAN ’63 selst fyr'rr 3ja—5 áre faet- eignahréf. Aðaibíiasalan Skútegötu 40. Srn.i 15014 og 19181. HEILIR LAMBASKROKKAR 1. og 2. verðfl. 1. fl. 100,90 kr. kg, 2. fl. 90,90 kr. kig, Söltum eiinmig n#ður skrokka fyriir viðskiptavimL Kjötmiðst. Latrga'Iæk, Kjötb. Laugav. 32. MÓTATIMBUR Til sölu notað, en gott móta- timibuir, 10-15000 fet. Uppi í síma 84462. HREINDÝRAKJÖT Úrvate hreimdýrakj'öt, hrygg- steikur, lærrssteiikur, sérstök gæðávare. Reynið stykkii í dag. Kjötmiðst. Laugaiæk, s. 35020, Kjötbúðin Lauga- veg 32, srrnl 12222. Föndurdeild verður starfrækt i Brákarborg frá 1. október fyrir böm á aldrinum 5—7 ára. Upplýsingar hjá forstöðukonu, sími 34748. Kennarar Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum i Kefiavik. Upplýsingar gefur skótestjórinn í sima 1045 og 1814. Fræðsiuráð Keflavíkur. FUUGFÉI.AG ÍSLANDS — Millilandanug. — Gulliaxi fór til Lund- úma kl. 08.00 í morgun. Væntarílegur aftur til Keflavíkur kl. 14.15 í dag. Vélim fer til Osló og Kaupmanoahafinar kl, 15.15 í dag, og er væntanleg aftur til Keflavxkur kl. 23.05 frá Kaupmamnahöfn. — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanmahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. — Innanlands- flug — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestman-na- eyja (2 ferðir) Húsavikur, ísafjarðar, Patreksfjarðar Egilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 fcrðir), Húsavíkur, ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS — Bakkafoss fer frá Norðfirði í dag til Frederikshavn, Nörresundby, Ventspils og Gdynia. — Brúarfoss fór frá Newark 15. sept. til Húsavíkur og Reykjavíkur. — Fjallfoss hefur væntanlega farið frá Norfolk í gær til Reykjavíkur. — Gullfoss fór frá Kaupmarmahöfn í gær til Leith og Reykjavikur. — Lagarfoss fer frá KefLavík í dag til Vestmanmaeyja, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðis- fjarðar. — Laxfoss fer frá Gautaborg í dag tfl'Gdynia, Kaupmannahafn- ar; Gautaborgar og Kristiansamid. --- Mánafoss fer frá Weston Poimt í dag ttl Bremen og Hamborgar. — Reykjafoss fer frá Reykjavík í dag tfl Rötterdam, Amsterdam og Hamborgar. — Selfoss fór frá Reykjavík 12. sept tfl Gloucester, Cambridge og Norfolk. — Skógafoss fer frá Ham- borg í dag tfl Reykjavíkur. — Tungufoss fer frá Norðfirði í dag til Seyðis fjarðar, Hamborgar og Kaupmannahafnar. — Askja fer frá Hafnarfirði I dag til Weston Point, Felixtowe og Hull. — Hofsjökull fór frá íslandi í gær til Súgandafjarðar, og Faxaflóahafna. — Kronprins Frederik fór frá Reykjavik í gær tfl Færeyja og Kaupmannahafnar. — Saggö fer frá Hull í diag tfl Hamborgar og Reykjavíkur. — Rannö fer frá Jakobstad, 19. sept til Kotka og Reykjavíkur. — Spitzbergen hefur væntanlega farið frá Glouoester 15. sept. tfl Cambridge. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. sept. Stg. Halldór Arinbjarnar. Jón K. Jóhannsson sj úkrahúslækn ir Keflavík fjv. 6.9. til 21.9. Jónas Bjarnason læknir frá 15. ág. til septemberloka. Karl S. Jónasson fjv. tfl 13.10. Stg. Ólafur Helgason. Valtýr Albertsson fjv. sept. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og tsak G. Hallgrímsson, ÉÆUgavegi 42. Karl Jónsson fjv. sept. Stg. Valur Júlíusson. Kristinn Björnsson fjv. 1.9 óákveð- ið. Stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir fjv. frá 4. ag. Óákveðið. Stg. Magnús Sigurðs- son. Ingólfs apóteki, sími 12636. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi 13.9.—26. okt. Stg. Jón G. Nikulás- son. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. septembermánuð. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Pétur Traustason —23.8 Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9. Stg. Jón Gunnlaugsson, Lauga- veg 42, sími 25145. Fataverksmiðia Til sölu er fataverksmiðja, sem framleiðir karlmannafatnað, kvenkápur o. fl. Verksmiðjan er i fullum gangi og hefur góðan vélakost. Tliboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Einstakt tæki- færi — 3661". Kammertónleikar í Háteigskirkju í kvöld klukkan 20.30. Jón H. Sigurbjörnsson, flautuleikari, Kristján Þ. Stephensen, óbó, Pétur Þorvaldsson, celló, Helga Ingólfsdóttir, sembal flytja sónötu eftir J. S. B Loeilet, G. J. Telmann, G. J. Handel, J. S. Bach og Scarlatti. Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar og við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.