Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1969 BROTAMÁLMUR Kaupi aHan brotamátm tang- hæsta verði, staðgreiðsia. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÓDÝR MATARKAUP Hvalkjöt 55 kr. kg, nýr kmdi 20 km. stk., nýr svartfugl 40 kr. stk. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til ieigu. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. KLÆÐI BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Kem heim með ákiæðissýn- •shom og geri kostnaðar áætiun. Baldur Snæland, bólstrari, Vesturgötu 19. Sími 32635 eftir ki 5. TIL SÖLU A JARÐHÆÐ 74 fm íbúð. 3 herb., eldhús, bað, geymsla, ásamt sam*. þvottaihúsi og þurnkiherbergi. Sérhiti. Sanmgjarnt verð. Tid sýnis 4—7 í dag Óðinsg. 25. MERCEDES-BENZ 312 V»t kaupa góða dlsilvél í Benz 312 vörubíl. Símar 34349 og 30505. NAUTAKJÖT Úrvais nautakjöt, grrtl steik- ur, buff steikur, gúilas, lundir snitchel, hakk, súpokjöt. Kjötmiðstöðin Laugalæk, Kjötbúðin Laogaveg 32. HEILIR LAMBASKROKKAR 1. og 2. verðfl. 1. fl. 100,90 kr. kg, 2. fl. 90,90 kr. kg Söltum emnig niður skrokka ■fyrir viðskiptavini. Kjötmiðst. Laugaiæk, Kjötb. Laugav. 32. FLYGILL óskast til kaups. Uppl. í síma 23191 á daginn og 37745 milli kl. 7 og 8 e.h. KEFLAVlK — SUÐURNES Ný Ijósatæki, frystikistur, eidavélar, eWavélatsett. StapafeW, sím.i 1730. 1—2 HERB. ÍBÚÐ óska'st fyrir ung, barnteus hjón. Uppl. í síma 38216 miWi M. 1 og 8 e. h. BORGARNES Lít'ið einbýliisbús á góðum stað í Borga'rnesi til söiu. Uppl. í sima 93-7353. RÁÐSKONA ekki yngri en 25 ára, óskast á fámennt sveitaiheimil'i á Suðtírlandi. Símii 37428. KEFLAViK Ung, regliusöm stúSka óskar eftir 1 herb. til lieigu 1. næsta mónaðar. Uppl. í síma 2421. HREINDÝRAKJÖT Úrval® hreindýrakjöt, hrygg- steikur, lærissteikur, sérstök gæðavara. Reynið stykkii i dag. Kjötmiðst. Laugalæk, s. 35020, Kjötbúðin Lauga- veg 32, sírni 12222. EILÍFÐ ný hljómsveit Haldið yður frá sérhverri mynd hins illa (2 Þcss. 5,22). Eilífð heitir ný hljómsveit, sem stofnuð hefur verið. Eru það félag- ar úr Bendix og Lost, sem hafa slegið saman. Léku þeir í gær í fyrsta sinm saman í Tónabæ. Hljómsveitina skipa þeir Anton Kroge, Finnbogi Kristjánsson, Her- bert Guðmundsson, Hlynur Hösk- uldsson og Steinar Viktorsson. í dag verða gefin saman íhjóna band af séra Óskari Þorlákssyni, Sólveig Bergs, Snekkjuvogi 11 og Ævar Petersen, Flókagötu 25. Heim ili þedrra verður í St. Andrews í Skotlandi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Steinunn Bragadóttir, Hlíðargötu 9, Akureyri og Jón Frímanm Jónsson, bóndi, Blá- hvammi, Reykjahverfi, S->ing. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina, ungfrú Dóra Thoroddsen Ara- götu 14, og Jóhannes Bragason, Framnesvegi 22. Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Ólafsfirði, Jónína Sigurðardóttir og Rafn Ingólfsson verkam. Brim- nesvegi 17, Ólf., einnig Anna Freyja Eðvarðsdóttir, Hornbrekku- vegi 12, Ólf. og Karl Þorleifsson, Ólafsvegi 20, Ólí. í dag er föstudagurlnn 19. septemher. Er það 262 dagur árslns 1969. Januarius. Árdegisháflæði er klukkan 11^7. Eftir lifa 103 dagar. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur og helgidagalæknir er í síma 21230. Kvöld- sunnudaga- og helgidagavarzla apóteka vikuna 13,—20. sept., er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Keflavík: 9.9 Ambjörn Óiafsson 10.9., 11.9. Kjartan Ólafsson. 12.9. 13.9, og 14.9 Ambjörn Ólsisson 14.9 Guðjón Klemenson Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00—• 15.00 og 19.00—19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1-—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstimi prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstím/ læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geð verndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. f safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahúsinu uppL I.O.O.F. 1 = 1519198 V4 = IOOF 12 — 1519198% = Aðalsteinin P. Ólafsson, gjald- keri Eyrarsparisjóðs á Patreks- firði, er 70 ára í dag. Hann tekur á móti gestum í gistihúsinu Flóka- lundi í kvöld. Laugardaginn 5 október voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari Þorlákssyni ungfrú Arndís Guðnadóttir og Sigurður G Sig- urðsson. Heimili þeirra verður að Kleppsveg 134. Ljósmyndastofa Jón K. Sæm Ilittast hinum megin. — ^T&^DaJE/ Verður um nokkra samvinniu að ræða fyrr en á sviði geimrannsókna? SAGAN AF M ÚMINÁLFUNUM Snorkstelpan: Þctta er búfan hans herra Snjalla. Múmínmamman: En það er vetur núna. Hann á að vera á Norður- pólnum núna! Snorksteipan: Það getur svo sem vel veriö, en húfan er allavegá ekki á honum. Herra Snjaili: Komið hingað, skátar. ; !vor ykkar ætlar að finna húfuna mína?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.