Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1969næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 29
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTÖDAGUR 19. SEPTEMBER 1969 29 (utvarp) • föstudagur • 19. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregrtir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðitrfregmr. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr íorustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: Ingóífur Jónsson frá Prestbakka flytur „í>ætti af Rún ari litla“, síðari hluta. 9.30 TH- kynnirtgar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 11.10 Lög unga fólksins (endurtekinn þátt- ur — G.G.B.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við. sem heima sitjum Þórunn Elfa Magnúsdóttir les sögu sina .JJjúpar rætur" (7). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hin nýja hljómsveit Spike Jones, Sergio Mendes og hljómsveit hans, Slim Pickins og hljómsveit harts. Nana Mouskoui, Manuel og hljómsveit hans, André Previn og David Sose og hljómsveit hans leika og syngja. 10.15 Veðurfregnir fslenzk tónlist a. Kammerkórinn syngur þrjú lög eftir Sigfús Einarsson. Ruth Magnússon stj. b. Björn Ólafsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu um nafn- ið BACH fyrir fiðlu án und- irleiks eftir Þórarinn Jónsson. c. Kvennakór Suðurnesja syngur >rAve Maria“ eftir Herbert H. Ágústsson, Árni Arinbjarnar- son leikur á orgel, höf. stj. d. Sinfónluhljómsveit íslands lelkur adagio con Variazione eftir Herbert H. Ágústsson, A1 fred Walter stj. 17.00 Fréttir Siðdegistónleikar Vladimir Askenasy leikur á pí- anó Sónötu nr. 8 eftir Prokofjeff. Basia Retchitzka, Lucienne De- vallier, Heinz Rehfuss, Hughes Cuénod, Jackues Homeffer, René Peter, Doris Rossiand, Roger Au bert, Mótettukórinn í Genf og Suisse Romande-hljómsveitin flytja „Les noces“ (Brúðkaupið) eftir Stravinsky, Ernest Ansermet stj. 18.00 Óperettulög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Magnús Þórðarsom og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Vinsæl lög og frægir listamenn Höfundar: Strauss, Millöcker, Sarasate, Zöllner o.fl. Flytjendur: Ingeborg Hallstein, Fritz Wunderlich, Wolfgang Marschner, Hermann Prey o_ö. 20.20 Spjall um íslenzk mannanöfn Gisli Jónsson menntaskólakenn- ari á Akureyri flytur erindi. 20.50 Aldarhreimur Þáttur í umsjá Björns Baldurs- sonar og Þórðar Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Leyndarmál Lúkasar" eftir Ignazio Silone Jón Ós&ar endar lestur sögunn ar í þýðingu sinni (16). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Ævi Hitlers" eftir Konrad Heiden Sverrir Kristjánsson sagnfræðing ur les (19. 22.35 Kvöldhljómleikar Konsert fyrir píanó, hljómsveit og karlakór op. 39 eftir Busoni John Ogdon, Konunglega fílhar- moníusveitin og kórinn I Lund- únum flytja, Daniell Ravenaugh stj. 23.45 Fréttir t stuttu máli Dagskrárlok > laugardagnr • 20. septemher 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn, 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund bamanna: Her dís Egilsdóttir byrjar sögu sína um „Ævintýrastrákinn Kalia". 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Magnús Benediktsson málarameistari vel- ur sér hljómplötur. 11.25 Harmon ikulög. 12.00 Hádegfcútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- mgar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskaiög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Hallgrims Snorrasonar. Tónleikar. Veðurfregnir. Tónleik ar. 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.50 Söngvar 1 léttum tón Sonja Stjemquist, Lars Lönndal o.fl. syngja með hljómsveit. William Lind og Hellinque-tríó- ið leika og syngja. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnlr Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Taktur og tregi Ríkharður Pálsson kynnir blues- lög. 20.35 Leikrit: „Kráin þögla“ eftir William Templeton Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Linda Markham Jóhanná Norðfjörð Nigel Rest Erlingur Gíslason John Markham Gísli Halldórsson Jed Throw Þórhallur Sigurðsson Tommy Briggs Jón Gunnarsson Robert Amold Valur Gíslason Celia Amold Hugrún Gunnarsdóttir David Amold Hákon Waage Eric van Kane Róbert Amfinnsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu n.áti Dagskrárlok (sjénvarp) • föstudagur • 19. SEPTEMBER 20.00 Fréttir 20.35 Eigum við að berja bömin akkar? Brezk mynd um barnauppeldi á heimilum og í skólum og um það hvort refsingar, og þá einkum líkamlegar refsingar, eigi rétt á sér. 21.05 Harðjaxlinn Skálað fyrir vini. 21.55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22-15 Enska knattspyman Stoke City gegn Sunderland. 23.05 Dagskrárlok Raisuðuvél Óskum eftir að kaupa benzínmótordregna rafsuðuvél. MALMTÆKNI S.F., Súðarvogi 23—30, simi 36910. ATVINNA Opinber stofnun óskar að fastráða málara með fyllstu réttindi, til að vinna að viðhaldi, nýmálun og hreirtgerningum. Ermfremur karl eða kortu tfl að stjórna og sjá um framleiðslu í stórum borðsal, vinnutími kl. 10—14 og 17—19.30. Þeir sem áhuga hafa fyrir störfum þessum sendi nöfn sina, ásamt launakröfum, uplýsingum um aldur, fyrri störf og með- mæli, ef fyrir hendi eru, í lokuðu umslagi til Morgunblaðsins merktu: „Þagmælska — 3582" fyrir 25 þ.m. - TALIA 160 - 320 fcg. 500 - /000 fcg. Eigum venjulega fjrrirliggjandi ofangreind- ar stærðir og útvegum með stuttum fyrir- vara margar stærðir og gerðir upp í 16 tonn og sérbyggðar talíur og krana upp í nokkur hundruð tonn. JOHAN RÖNNING H.F. Umboðs- og heildala Skipholti 15. sími 22495. Útgerðarmenn afhugið Vanur skipstjóri óskar eftir góðum togbát hvar sem er við landið. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Vanur — 8612'. OPIO m KL. 10 í KVÖLD Londsins mestn lnmpaúrvol LJÓS & ORKA Sudurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 204. tölublað (19.09.1969)
https://timarit.is/issue/114196

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

204. tölublað (19.09.1969)

Aðgerðir: