Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 25
MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGXJR 1:9. SEPTEMRER 1969 25 Klofningur í S-Afríkustjórn Bloomifontein, Suður-Afríku, 16. september. AP. JOHANN Vorster, forsætisráð- herra Suður-Afríku, tilkynnti i dag, að efnt yrði til þingkosn- inga snemma á næsta ári, einu ári fyrr en ráðgert hefur verið, og sagði að ástæðan væri klofn- ingur innan stjórnarinnar. Hann kvað það skaðlegt fyrir áiit Suð- ur-Afríku að þar væri við völd stjórn er væri sjálfri sér sundur- þykk. fhaldsmenn í Þjóðernissinna- flokknum undir forustu Albert Hertzogs fyrruim ráðherra hafa opinskátt gagnrýnt stefnu Vor- steis og sakað 'hann uim að hafa vilkið frá stefnu fyrirrennara sinna, einkum með því að taka upp S'aimband við Afrí'kuríki. Hertzog hefur öflugan fjárfhags- legan stuðning, og uim það hef- ur verið rætt að hann stofni nýj- an stjórmmálaflioiklk. Búizt er við að Hertzog og stuðningsmenn hans segi sig úr flokknum eða verði reknir úr honuim. Hörðustu deilur í'naldsmanna og meirihluta flakksmanna hafa orðið vegna þeirrar ráðstöfunar Vorsters að leyfa það að Ný-Sjá- lendingar sendi rugby-lið til Choa og Kosy- gin brosandi — í sjónvarpinu Mosfcvu, 17. sepú NTB. SOVÉZKA sj ónvairpið kom) áhorfenduim sinium á óvarit í' kvöld með þvi að sýnia sbutta | kvikmymd frá furndi Kosygins, j fonsaetisráðlhera Sovétríkjaminia,, og Ohoiu En Laiiist, forsætisráð- herra Kína, á ffllugveMniniuim í I Pekirag í fyrri vifcu. Eftir mynidumiuim að dærmaJ virðist fundurinin hatfa farið' vinsaimtega fram, fOnsætisráð- herramir voru óspairir á hros- | itn og fcvöddust inniillega. Eainmisit þeim sem á miynid- ina harfðu, hún vera í ósaim- ræmi við þann fj aodsfcap, seim j Kínverj ar og Sovótmenin hatfa | sýnit hvonir öðirum alð undan- ] förnu. Síld, grólúða og rækja d Akraoesi Alkramesá, 17. septamlber. VÉLSKIPIÐ ÓSkiar Magniússion fcom í gær frá Hjafllt'liaimdtamiðuim háinigað til Akirainiess með 900 tumnur af síld, siem vair söltuð uim borð í sk'iipiiiniu á miðtiinium. V.S. Óialfúr Siguirðisison sibuinidar eininflg síldiveiðiar við Hj'ailtliaind Og seflur hainin afla sinin í Þýzlka- lawdi. Vélkkiipið Hötfruiniguir III, land aði í -gær 72 lestuim aif -gráflúðiu, seim 'afflazit ihiölflðlu últ af Norðiur- lamdii. Griálúðan er unniin til últ- fluibninigs £ fryisltilhiúisii Haraldls Böðvanssonlar & Oo. Vélskiipdð Haiufciuir, áður Sveinm Guiðhruundlsson -geirir uim þessar miund'ir tiílraiuiniir til ræfcjuveiiða í Faxiafióa, en þar Ibediuir ekki ver-ið ge,rð ibarleg l'eilt að irsekju áður. Ógæiftir að undanifömiu hiaifa vaidiið ianidfleg uim h:já bábuim, seim veið-a í Faxafflóa. HJÞ. inu, en þar með verður brotið í bága við aðskilnaðainsteiínu stjórn arinnar í fcynþáttamáluim. Vor- ster sagði í dag um leið og hann boðaði nýjar kosningar á þinigi Þjóðernissinnaflofckisirus í Bloem fontein, að stjóm Suður-Atfríku setti engin dkilyrði fyrir því keppni í Suður-AtfrSku á næsta I hvernig kapplið Ný-Sjálendinga ári, enda þótt Maórar verði í lið | yrði skipað. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10‘10D Nú er prjonagaroið komið íslenzkt og danskt ull og dralon. Allar stærðir af prjónum og heklunálum. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2. Frá 1. október er til leigu 3ja—4ra herb. húsnæði nálægt Miðbænum. Hentugt fyrir skrifstöfu eða aðra- hreinlega starfsemi. Tilboð merkt: „Miðsvæðis — 8446" sendist afgr. blaðsins fyrir 25. september. Húseign — Suðurnes 2ja hæða steinhús til sölu i Vogum. í húsinu eru 2ja og 3ja herbergja íbúðir er auðveldlega má sameina í rúmgott ein- býlishús. Leiguíbúð 900 ferm. Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 92—6532. Píanótónleikar JÓNASAR INGIMUNDARSONAR verða í Tónlistarskólanum í Reykjavík mánudaginn 22. september kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Braga Brynjólfssonar. Bridgefélag kvenna Vetrarstarfsemin byrjar með einmenningskeppni mánudaginn 22. þ.m, í Domus Medica. Konur látið skrá ykkur sem fyrst í símum 14218 og 16233. STJÓRNIN. Skrifsfofuhúsnœði Opinber stofnun óskar eftir 35—45 fermetra skrifstofuhúsnæði í Miðbænum. Upplýsingar í síma 24609. Aðstoð við unglinga í framhaldsskólum Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í framhaldsskólum. Fá nemendur kennslu í ENSKU, DÖNSKU. STÆRÐFRÆÐI, EÐLISFRÆÐI, STAFSETNINGU og „íslenzkri málfræði". Volja nemendur sjálfir námsgreinar sínar. Eru hjálpaflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nemendur í fyrsta og öðrum bekk gagnfræðaskólanna Sérstakar deildir eru fyrir þá sem taka landspróf. Við viljum eindregið hvetja nemendur til að hefja nám sitt strax í haust. Reynsla okkar er sú. að nemendur sækja yfir- leitt um aðstoð alltof seint — síðari hluta vetrar, þegar skammt er til prófs. Fjöldi þeirra hefur engin skilyrði til að læra á svo skömmum tíma námsefni það sem þeir eiga að skila á prófi. Hringið milli kl. 1 og 7 e.h. ef þér óskið eftir nánari upp- lýsingum. SÍMI 1 000 4 OG 1 11 09 Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Sendisveinn Sendisveinn óskast eftir hádegi í vetur. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 TIARNARBÚÐ P O P s LEIKA OG SYNG.TA í KVÖLD. ÍKVDl D 1 KVðLD Íl KVðL s i KVÖLD ÍKVðLD SSEMMtVÖLD HÓT«L5A<SiA SÚLNASALUR nmi BjAHMSom oc huómsveit ÁSAMT ÓMARI RAGNARSSYNI SK EMMTIK V ÖLDIN VINSÆLU BYRJUÐ AFTUR. HARMONIKKUSKÓLINN HJÁ SÁLFRÆÐINGNUM RAKARASTOFUKVARTETTINN. SÖNGUR, GRÍN OG GLEÐI Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Enginn sérstakur aðgangseyrir. Aðeins rúllugjald kr. 25.— Góða skemmtun Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. KVÖLD ÍKVÖLD ÍKVÖLD ÍKVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.