Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER H9«0 7 KvenTéttindafélag Islands og stjórn Menningar- og minningar- sjó<5s kvenna gengst fyrir merkja- sölu á hverju hausti til að afla sjóðnum fjár. Stofnfé sjóðsins er dánargjöf Brí etar Bjamhéðinsdóttur og tilgang- ur hans er að styrkja íslenzkar konur til náms. Árið 1946 voru fyrsta sinn veittir styrkir úr sjóðn um og síðan á hverju ári. Merkjasalan er að þessu sinni næstkomandi laugardag, og verða merkin afgreidd í öllum barnaskól um borgarinnar og á skrifstofu Kvemréttindafélags Islands að Hall veiðarstöðum frá kl. 1 e.h. á laug- ardaginn. Hafnarfjörður! Basar kvenfélagsins „Sunnu" verð- ur haldinn í Góðtemplarahúsinu föstudaginn 3. október kl. 8.30 s.d. Orlofskonur og aðrir sem vilja styrkja félagið, vinsamlega komið munurn og kökum í Góðtemplara- húsið basardaginm frá kl. 2 til 5 eða hringið í síma 51296. Píanótónleikar Jónasar Ingimund- arsonar verða í Tónlistarskólanum í Reykjavík, mánudaginn 22. sept- ember, kl. 21.00. Aðgöngumiðar verða seldir í Bókaverzlun Braga Bryn j ólf ssonar. Heimsókn frá Noregi Ofursti Solhaug og frú tala á sam- komunum. Föstud. kl. 20.30 og laugard. kl. 20,30 og æskulýðsmótí. kl. 23,00. Sunnud. kl. 11.00 Helgun arsamkoma kl. 14.00 Sunnudaga- skóli, 17.00 Fjölskyldusamkoma kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma og kveðjusamkoma fyrir ofursta Sol- haug og frú. Allir velkomnir. Mánud. kl. 20.30 hermannasamkoma. Foringjar frá Akureyri og ísafirði taka þátt í samkomunum. Foringj- ar og hermenn í Reykjavík að- stoða. Deildarstjórinn Guðfinna Jó hannesdóttir stjórnar. Verið vel- komin. Náttúrulækningafélagið i Hafnar- firði heldur sýnikennslu í Flens- borgarskólanum dagana 18. og 19. sept. kl. 8.30 síðdegis. Væntanlegir þátttakendur hringi í síma 50712 og 50484 (Kennari verður Pálína Kjartansdóttir, matráðskona Nátt- úrulækningahælisins). Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur i setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.0$—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30—3.15 Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 4.15 —6.15 Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30 Miðvikudagar: Álftamýrarskóli kl 2.00—3.30 Verzlunin Herjólfur kl. 4.15—5.15 Kron v. Stakkahlíð kl 5.45—7.00 Breiðholtskjör Aukatími kl. 8—9, aðeins fyr- ir fullorðna. Fimmtudagar: Laugalækur—Hrísuteigur kl. 3.45— 4.45 Laugarás kl. 5 30—6 30 Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30 Föstudagar: Breiðholtskjör, Breiðlioltshverti kl, 2.00—3.30 (Börnl Skildinganesbúðin, Skerjafirði kl. 4.30—5.15 Hjarðarhagi 47 kl. 5.30—7 00 íslenzka dýrasafnið T gamla Iðnskólanum við Tjörn- vna opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasambandi Húsmæðraskólans að Löngumýri í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga á að fara hringi í síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn íslands, Safnhús ínu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði BÆN UM ÞURRK Sifellt rignir. Sorgarlands sólar hyggnir bíða. Hugir svigna hests og manns. Hjörtu digna af kvíða. Lækna svöðusárin nú sól mín! Glöð á engi. Gleð þú töðu, bónda, bú Ble&sa hlöðu gengi. Kjartan J. Gislason. frá Mosfelli. Opið daglega kl. 2—7. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22. Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Landspítalasöfnun k\enr«a 1969 Tekið verðúr á rr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands ís 'ands að Hallvelgarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Kvenfélag Árbæjarsóknar Munið handavinnukvöld í Ár- bæjarskóla á fimmtudögum kl. 20.30. Basarnefnd. VANTAR SMIÐ TRÉSMlÐ! strax. Uppl. gefur Sveimm H. Ték að mér trésmiðavimmiu Jaikobssom, HoHsgötu 39, á kvöldim. Uppl. í bádegimu Ytri-Njarðvík. í síma 52437. GARÐAHREPPUR Góð 'komá eða stúl'ka óskast ti'l he irn i'lisaðst oðar 'kl. 13-18 eimrn til tvo daga í viiku í vetuir. Uppl. í síma 42728 föstudag og tougardag. NÝ GLÆSILEG 2JA HERB. ÍBÚÐ . tiil leigu í Fossvogi. Ibúðim er búim gl'uggatjöld'um og teppum. Leigist frá 1. oikt. Uppl. í síma 82955 eftir kl. 18. 19 ÁRA STÚLKA TIL SÖLU regfuisöm og áreiðamleg, ósik- ar eftir vírawj. Ma’rgt kemor tiil greima. Uppl. í síma 13419. mótor, gírkassi, burðir, skott lok og fl'. í Va'uxhal'l Victor '59. Uppl. í síma 40820 eftir kl. 7 á kvöldim. VIL KAUPA SUMARBÚSTAÐALAND hásiingiu og drif í Rússa-jeppa eða Rússa-jeppa tiil niður- r'rfs. Upplýsimgar í síma 92-2157. Viil kawpa eða teigja 1—2 hekta'ra lamd'S, þarf að vera við vatn. Uppl. í síma 52489 miiW'i k'l. 8 og 10 e. h. VÉLAHREINGERNING TÚNÞÖKUR — handhreingeming. vél'S'kornar tiil söl'u. Uppl. í Sími 82436. síma 22564 og 41896. IBÚÐ ÓSKAST PlANÖ ÓSKAST í Hafnarfirði. Ung, regl'usöm Vii kaupa píanó eða píamettu. hjón ós'ka eftir íbúð til Upplýsimgar í síma 32702 leigu. Uppl. í síma 40111. eftir kl. 5. SKÓLAPILTUR ósikar eftir atv'imm'utiliboðum. Aðeinis kvöl'd- eða helgar- viinma kemur tiil greima. — Upplýsimgar í síma 92-7471. TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ óskast fyriir 1. okt. mk. Upplýsimgar í síma 84882 eftiir kl. 1 e. 'h. 5PÓNN - SPÓNN Nýkamið: AFRORMOSIUSPÓNN ALMSPÓNN ASKSPÓNN BRENNISPÓNN EIKARSPÓNN 3 mm FURUSPÓNN GULLÁLMSPÓNN MAHOGANYSPÓNN TEAKSPÓNN 0,8 mm og 3 mm. CLÆSILEC VARA - H ACSTÆTT VERD Ntega bírtu en ehUi of bjartl Þér getið sjálf temprað birtu dags og sólar í hýbýlum yðar. Vér bjóðum yður tvær gerðir sóltjalda fyrir gluggana. BALASTORE GLUGGATJÖLDIN Balastore gluggatjöldin eru fáanleg í breiddum frá 40 cm til 260 cm (einingar hlaupa á 10 cm). Uppsetning er auðveld og einfalt að halda þeim hreinum. Balastore gluggatjöldin eru í senn þægileg og smekkleg. Margra óra reynsla merkir — margra ára ending. VINDUTJÖLD j '^frrrTTTtrr ttttrn rrtrmtTf rrrmtr? r rr?trrr rrrnrK % \rmnvvTmrrriirmr>n i/ rrn m > m I Vindutjöld ® fyrir glugga. Framleidd í öllum stærðum eftir máli. HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSONAR HF. LAUGAVEGI 13.SÍMI EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til Islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Reykjafoss 24. september Skógafoss 7. október * Reykjafoss 17. október ROTTERDAM: Reykjafoss 23 september La-garfoss 2. október Skógafoss 9. okt. * Reykjafoss 16. okt. HAMBORG: Reykjafoss 26. september Lagarfoss 6. okitóber Skógafoss 11. október * Reykjafoss 20. október. LONDON / FELIXSTOWE: Askja 26. september Askja 10. október. Tungufoss 18. október * HU'.L: Askja 29. september Askja 13. október. Tungufoss 20. október * LEITH: GuHfoss 19. september Gullfoss 6. októbe-r Tung ufoss 22. október KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 22. séptember * Kronprins Frederik 24. september Gullfoss 4. október HofsjökuiH 11. október Gullfoss 22. október GAUTAEORG: Laxfoss 24 september * Hofsjökulil 10. október KRISTIANSAND: Laxfoss 25. september * Lagerfoss 8. október NORFOLK: Fja'l'Woss 19. septemtoer Selfoss 29. september Fjafilfoss 14. októtoeir Bnúarfoss 27. októ'ber GDYNIA / GDANSK: Laxfoss 20. september Ba'kkafoss 1. októtoer Laxfoss 18. októtoer KOTKA: Rammö 22. septemfoer Tungufoss 30. sept. * Hofsjöikulil 6. október VENTSPILS: Baikkaifoss 25. septemtoer | j * Skipið losar í Reykjavík, Isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki <ru merkt með stjörnu losa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.