Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBBR 1909
17
Milljónir barna fæðast í heim-
inn án þess að foreldrarnir óski
þess. Þessir foreldrar hafa ekki
átt kost á nægilegri fræðslu
um getnaðarvarnir, og hinn
mikli fjöldi ólöglegra fóstur-
eyðinga sýnir, hve margir þeir
eru, sem ekki þekkja önnur ráð.
Margir mótmæla fjölskyldu-
áætlunum á þeirri forsendu,
að takmörkun barneigna leiði
til siðferðilegrar hrörnunar
og upplausnar fjölskyldunnar.
Þetta er misskilningur og um
hann er m. a. fjallað í fjórðu
grein Roberts S. McNamara,
forseta Alþjóðabankans um
fólksfjölgunarvandamálið.
EFTIR 20 AR
VERÐUR UM SEINAN,
AÐ BÆGJA
NEYÐINNI FRÁ
Fjötókyldiuáætlarar eru bæði fram-
kivæimiainlleigar oig bráiðanauiðisymliegar í
Iheimi nútím.ains, Þær verður að gera í
bvo ríkiuim mœili, að táka:st megi að
bægja frá efnahagslegiu og stjórnmála-
legu hruni í löndum, þar sem offjölgun
er alvarleg hindrun í vegi fyrir félags-
lögum fraimförum. Að vísu getur engin
ríkisstjórn ihindrað, að fólk, sem vill
sjálft eignast mörg börn, geri það. En
(það er sitalðirieymd, að iamigifltestir for-
eldrar vilja taikmiarka barneignir sínar,
og er leitt til þess að vita, að margir
stjórnmálateiðfcogar virðaist ekki skilja
það.
Fjöldii fólks Skilux ekki í hverju fjöl-
Skylduiáætlanir eru fölgnar. Á þietba
fyrst og fremst við um þá, sem eru fá-
tækir og hafa ihlotið litla menntun. Þeir
(hafa mijög ta)kmiarkað.an skilning á starf-
siemi marunsllliikamiainis, og uppilýsánigar,
sem þekn enu vejttar eru oft srvo vill-
aimdi, að Iþær geiria aðieins ilfllt venna.
En það er frálleit huigmynd, að fjöl-
iflkylduáætlanir séu óheillavænlegar kúg
unaraðgerðir, t'i'l þess .að neyða fátækt
fólk tiil að gera eitthvað, sem það vill
ekki. Hinn mikld fjöfldi ól'ögtegra fóstur
eyðinga ætti að nægja til þess að af-
sanna það. Oft þefckir fátækt fólk ekki
einfaldari ráð til að takmarka barneign
ir, en allar líkur benda til þess, að því
væri sl'ík vitneskja kærkomin.
Það er einnig rótgróinn misskilning-
ur, að takmörkun barneigna í vanþró-
uðum löndum, leiði til siðferðilegrar
hrörnunar og upplausnar fjölskyldunn
ar. Margir segja, að foreldrar, sem
Iþurfa eikld. lieniguir að hortfasit í aiuigu við
þá ábyrgð, sam fylgir ört stækkandi
barnahóp, fyllist sjálfselsku og tafci að
hiutgsia um fánýt yeraldangæði, giinigiuir og
giys.
Ei.n gönguferð um fátækrahverfi stór
borgar í vainþróuðu landi, nægir til að
afsanna þetta. Ef eitthwað ógnar siðgæð
inu í þessiuim hveríuim, er það ihin gíf-
urlega fátækt, isiem istafar víða af of-
fjölgun. Börnin eru á götunni, því að
skólastofur eru ekki tiL Fjöiskyldiufeð-
ur eru bugaðir af atvinniuieiysi, og ör-
væntingarfullar mœður, oft ógiftar, geta
tíklki hugsað um börn sín m.a. vegna
þess að varla líður ár án þess að eitt
bætilsit í hópinni. AHit uimlhveiTfi þessa
fólks einkennist af eyrnd, hungri og von
leysi, og hverjuim manni Mýtur að vera
Ijóislt, að siðfleirði getur ekki verið til fyriir
myndar á svona stöðum, og fjölskyldu-
líf er allt í moluim.
Fjölslkyldjuáæfllanir eru ekki til þess
ætlaðar að útrým/a fjölskyiduan, heldur
fcjarga þeim. Við erum öll fylgjandi
þeirri reglu, að í frjálsu þjóðfélagi, eigi
foreldrarnir sjálfir að taika endanlega
ákvörðun um fjölskyMustærðina. Við
teldum það óþolandi flkerðinigu á per-
sónufrelsi, ef hið opinbera ætlaði að
beita þvúngunaraðgerðuim til þess að
Eftir
Robert S. McNamara
forseta Alþjóðabankans
hafa hemil á flólksfjölguninni. (Það bezta
sem við getum gert til þess að varð-
veita þau sjálfsögðu mannréttindi, að
'hver einstaklingur fái að ráða hve mörg
börn hann eignast, er að aðstoða fjöl-
skyldurnar við að skilj'a hvemdg þær
geta sjáifar ákveðið stærðina.
Staðreymdin er sú, að imlljónir barna
fæðaat án þess að foreldrarnir óski þess.
Ef rétturinn til aið ákveða hve margra
barn.a er óskað, á að vera í höndum for-
eldranna, eins og sjálflsiagt er, verðux að
veita þeim þekkingu og aðstoð Við að
neyta hans. Og við sikuilum eklki láta það
aftra Qkikur, þótt við heyrum þá fluxðu-
sögu, að aðstoð hvítra mianma við gerð
fj ölskylduáætlana meðal litaðra þjóða,
sé svifcsamtegt ráðabrugg til þess að við
haMa forréttindum kynstafinsins, sem sé
fjöim.ennastur. Menn komiast filjótt að því
hvílík fjarstæða þetta er, elt þeir njóta
lágmarks menntunar. Litað fiól'k er miklu
fleira en hvítir menn, hefiur ailtaf ver-
ið það og verður það alltaf. Engar hu'gs
anlegar fjölskyld.u áæ tlani r gætu breytt
þeirri staðreynd.
Hins vegar má benda á, -að sæti hvíti
kynstofninn raunverulega á svikráðum
við aðra íbúa jarðarinnar, væri skæð-
asta vopn hans að neita að aðstoða þá
Við fjölsikylduáætlanir.
Bjartari framtíð hinum vanþróuðu
þjóðum til handa, byggi.st fyrst og fremst
á efnalhagsþróun landanna, og eins og
við höfum gert okkur grein fyrir, er
hún ðhuigsandi nema takist að lækka
fæðingatöluna svo milkið, að tekjurnar
á íbúa aiufcist.
Margir eru svo svartsýnir, að telja, að
við höfuim beðið of lengi með raunhæf-
ar aðgerðir til þess að draga úr fólks-
xjölguninni. Hungursneyð sé óumflýjan-
leg, og allar aðgerSir til þess að koma
í veg fyrir hana tilgangslausar. Ég er
sannfærður um að þetta er rangt. Við
hófuim ennþá tima, þótt hann sé naum-
uir, og það er fyrslt og friemsit að
þákka þeim mönnuim, sem átt hafa mest
an þátt í tæknibyltingunni á sviði land-
fcúnaðar. Hún á rætur að rekja til
nýrra frætegunda, kynblöndunar, áburð
arframiledðslu og aukinnar virkjunar
náttúruauðlindanna.
Þassi bylting hefur þegar aukið fram
leiðslu korns um meira en 100 prs 1
nókkruon hllutuim SA.—Asíu, og gefur
fyrirlbeit um framflieiðsliu siem niam-
uir að mieðailtaiii 1.24 iesitum á helkit-
aira um ailia Aisiíu. Ef við 'geitum örvað
lamdbúnalðarbyltiruguinia mieð vel sikipu-
iagðiri tæikmi- og fjárhaigsiaiðls.toð við
vanþróaðar þjóðir, gebum við gert okkur
vonir uim, að á næstu tveiimur árabugum
aukist matvælaframleiðsiian hraðar en
f óiksfjöigumin.
Það eir uminit að hniekfc'j'a spádómium
hinna svartsýnu uim humgursneyð. Það
krefs't mikilla'r þekkinigar, nákvæmrar
dkipulagninigar og nýrrar fjárfestimgar,
em m'Ikiilvæigaisit er, að við getum enmlþá
bægt hönmungumuim frá.
En þann frest, sem framfarirniar 1
landbúnaði veita okkur til að koma
Skipuilagi á fóilksfijö'lgunina, verðum við
að nota. Hanm ler á'reiðainl'ega ekki lengri
en 20 ár. Takist ekki að 'hemja fólks-
fjölgunina ó þeirn tíma, er það um sein-
ar. og hörmungarmar blasa við.
(Ath. Síðaistia greimim í þesisum flonm
gineánia fiolkfci fjiaflllar uim miaiuiðsym íþess að
aflllar Iþjóðlr heiirns baíloi iþsgiar í staið hömid-
uim Eiairmam uim að draiga úr f'ófllksfijöigiuin.
Og -áð icikuim er geirð grieiiin fyriir himium
hö'iimiuieigu aílieiilðiiinguim ofifjöllguimair).
í fátækrahverfum stórborganna ríkir
eymd, hungur og vonleysi. Eina leiðin til
að útrýma þessum ömurlegu dvalarstöð
um er fækkun fæðinga. Efst á meðfylgj
andi mynd, sem er frá Hong Kong, má
sjá ný hús í byggingu, en þrátt fyrir
tilr.aunir yfirvalda til uppbyggingar í
fátækrahverfunum, f jölgar þeim ört, sem
búa við skort.