Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.09.1969, Blaðsíða 18
18 MOROUlNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1969 77/ leigu 6 herb. 1. hæð með nokkru af húsgögnum. Upplýsingar í síma 33721. S/Afl 23806 Til sölu einbýlishús við Njörvasund um 8ára gamatt. Fasteignasalan Laugavegi 53 Sími 23806. appelsínur, melónur. Ennfremur mikið úrval af öðrum matvörum. Miklatorgi Leikfimiskóli Hafdisar Arnadóftur tekur til starfa i byrjun október í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar, við Lindargötu. Rytmisk leikfimi og afslöppun fyrir yngri og eldri frúarflokka. Jazzleikfimi fyrir framhaldsflokka og stúlknaflokka. Gufuböð á sfaðnum Innritun daglega í síma 21724. Eldri nemendur skólans, sem hyggja á þáttöku í vetur, vinsamlegast tilkynni hana sem fyrst. Kjör þjððþinganna Kafli um Alþingi í þýzkum bókaflokki um þjóðþing heims - BIENNALINN Framhaid af bls. 19 á sl. vetri sýning, er bar heitið 8. Biennal nútíma trúarlegrar list ar, sem mikla gagnrýni hlaut fyrir að vera of trúarlegia póli- tísk. Virðast kirkjunnar feður hafa skilið hlutverk listarinnar á svipaðan hátt og þeir í austr- inu. Einungis með fáeinum und- antekningum var trúarlegur á- róður tekinn fram yfir listræn gæði. Þá var því haldið fram, að aðeins sanntrúaðir listamenn, mjög frómir, mjög trúaðir, mjög sannfærðir og hafnir yfir allar siðferðilegar efasemdir, gætu skapað verulega þýðingarmikla trúarlega list. Þetta skýtur á all an hátt skökku við uppgötvun trúarlegrar fornfræði, sem hef- ur staðfest, að frumkristnar myndir, sem nú eru álitnar dæmi gerðar fyrir trúarlega list, voru að öllum líkindum gerðar af ó- kristnum listamönnum, sem not- uðu trúarlega atburði sem uppi- stöðu í myndir sínar, svo sem seinni tíma málarar gerðu einn- ig mótívsins vegna og aðstæðna en ekki vegna neinnar ofurást- ar á trúnni eða kirkjunni. Alla vega er öruggt, að á sama hátt og raunsæjustu myndirnar eru ekki endilega málaðar af sönn- um sózíalistum, eru beztu mynd- ir helgilistarinnar ekki gerðar af mjög sanntrúuðum mönnum. Mér þykir rétt að vekja athygli á því í þessu sambandi, aið mynd höggvarinn Giacómo Manzú sem í sérflokki var á þessari sýningu og heimsfrægur er fyrir kardín- álamyndir sínar er óforbetran- legur kommúnisti. Myndlisit þarf ekki á íhlutun pólitíkur eða fyrirframtilbúnum kennisetningum að halda. Mlt á sama staá BIFREIÐASALA EGILS Tíl sölu niotaöar bifreiðar HíMiman Hunter 1967 HiHiman Station 1968 Singer Vogue '68 HiHman Minx '66, góður bíll á góðu verði gegn stað- greiðsliu Opel Record '64 Volikswagen 1500 '63 Voikswagen '56 Saato '66 Saato Station '66 með nýrri vél og gírka’ssa Skoda 1202 Station '62 Singer Chamois '67, skipti ósikast á staerri toil Vohro 144 S '68, ekinn 10 þúsund km Benz 190 S.L. "57 sport Ford Prefeot '58 á góðum kjörum WiHys Jeep '67 með tolæjum fæst fyrir 2ja ára skulda- toréf Wi'Mys jeppar af ýmsum ár- gierðum Vespa 150 '66. Tökum brla í unvboðsisösilu, úti og inni sýningarsvæði. Egili Vilhjálmsson hf. Laugav. 118. Sími 22240. ÍTARLEGUR kafli er um kjör Alþingis og stjórnmálaflokka ís- Iands í fyrsta bindi umfangs- mikils bókaflokks, sem er verið að gefa út í Þýzkalandi um skipulag og kosningar til þjóð- þinga hinna ýmsu landa, heims. Nefnist bókaflokkurinn ,,Die Wahl der Parlamente" (Kjör þjóðþinganna). í kaflanum um ísland er einnig rakin stjómmála saga landsins, skýrt frá Alþingi hinu forna og Alþingi íslendinga nú og greint frá uppruna og sögu íslenzku stjómmálaflokk- anna. í þessu fyrsta bindi, setn er 830 bis., er fjallaið uim þjóðþirnrg Evrópu og byrjað á Albamáu, em aíðan farið eiftir stafrófsiröð og UMSÓKNAFRESTUR um nám í framhaldsdeildum sem fyrir- hugaðar em við gagnfræðaskóla borgarinnar í vetur rann út 14. september, en var framlengdur til hádegis í gæir. Mbl. spurðist fyrir um það hjá Jónasi B. Jóns- syni fræðslustjóra í gær hve margir hefðu sýnt áhuga á fram haldsdeildunum. Fræ@iskiislt|jópi saigðli að úr Rieylkjiaivík íteiflðlu eiMs kioimdið 95 umnsófcniir, þair atf voru 64 mieð tilskáWia iálgmiairfcseimfcumin, þ. e. 6 í stærðflrœðd og mláium. Þessar endað á Luxembuirg. Nú er vecrið að vimmia að útgáfu 2. bimdis, sem á að fjaiila •um þjóðþi-nig ammari* lamida í Evrópu. Kunmir fræði- mienrn í Þýzkaiamdi, Doltf Sterr- berger og Bernhard Vogieíl stamjd® að útgáfu þessa bókaiflofckis, sem gefimm er út aif „Veriaig. Walter die Gruiytier & Co. Beriim“. Á þessi bóikaflokikiur eimlkum er- indi til þeirra, sem leiggja stumd á og vinnua alð þjóðtféagsfræð- uim, em eininig til stjóm- miálaimammiai, saigmfræðinga og lögfræðimiga. Ritistjóm hetfur á hendi Dieter Nohletn, em kaflimm um ísland er skriflaður atf Hajo Schmittger og Inigo Wagmier. 64 umBÓkrair ákiipitulsit þammliig á dieildir: 26 í tæfciniidieild, 19 í viðisfciptadeiil'd, 14 í íhtjúfcinumiar- de'ild og 5 í uippellldisdeiLd. Aiulk þess sóttu 13 niemieradlur, búsettir uitam Reykjiavlkur mieð tildkilda eimfcumm og 3 umidir l)ág iraairfci eða aíl'ls 16. Þanmiig hiatfa því • 111 raemienidur sýmft álhiuga á þesisu niámii. Fræðsi'ustjóiri salgði að raú aetitá eftir að leggjia þessar umisófcmiir fyrár Fræðsliuiráð, sem síðam tæfci álkvörðum um hvað giert yrði. Buxnaefnin eru komin Dömu- og herrabúðin Laugavegi 55. Viljum ráða vélritunardöm u, hálfan eða allan daginn. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Eiginhandarumsókn ásamt meðmælum sendist Morgunblaðinu merkt: „333" fyrir 22. þ.m. Atvinnu — Hufnurfjörður Eftirfarandi starfsfólk óskast. Ungur maður til útkeyrslu- og afgreiðslustarfa í matvðru- verzlun. Stúlka til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Stúlka til afgreiðslustarfa í kvöldsölu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins fyrr 23 þ. m. merkt: „8613". lfl sóttu um frumhuldsdeiídu- núm i Reyhjuvík BLÓMASKREYTINGASÝNINC CJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INH Opið öll kvöld til klukkan 10, GRÓÐURHÚSIÐ via Si9,ún ~ s,mi 36770 Blómahúsið Álftamýri 7. — Sími 83070. Samúðarskreytingar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.