Morgunblaðið - 30.09.1969, Page 5

Morgunblaðið - 30.09.1969, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÖEPTEMBER 1060 5 Forseti Lion Inter- national í heimsókn — Lionsklúbbar starfa nú í 145 löndum Forseti Alþjóðasambands Lions klúbba, Lions International, W. R. Bryan kom hingað til lands i stutta heimsókn s.l. miðvikudag. Var þetta í þriðja skiptið sem Bryan kom hingað í h-eimsókn, en er hann kom hingað fyrst W.R. Bryan, forseti Lions International. 1966 var hann þriðji forseti Lions Intemational. Á fundi sem Bryan átti með fréttamönnum á fimmtudaginn skýrði hann frá alþjóðasambandj Lionsklúbba og starfi sínu sem forseti þeirra. Alþjóðasambandið var stotfnað í BandarJkjunum árið 1917 með þátttöiku 23 iklúbba með um 800 kilúbbtfélöguim. Lionshreyfingin Iheifur síðan breiðzt út um allar álfur Ihekns og rná maiika vöxt hennar og við gang af því að þegair síðasta árs þing var haldið í Tolkyo nú í sum ar voru í sambandinu 23.391 klúbbur í 145 löndum og voru klúbbfélagar orðnir 906.579. Er Lionisfélagsislkapurinn nú orðinn langstærsti og öiflugaisti þjónustu klúbbafélagsakapur í heirni. Lionissamtökin eru ópólitísik og óháð ölil'um flóklkadráttum á sviði stjórnmála, trúmála og þjóðernis. Þau vinna að friði og samstarfi meðal manna og þjóða með því að leitast við að eyða tortryggni og efla gagnlkvæiman slkilning á viðhorfum og þörfum imanna. Þau vinna margs konar þjónustuistörf ti'l hjálpar þeiim, sem miður mega sín í lífsbaráttunni og. leit- ast yfirleitt við að bæta og fegra Ih'if samborgaranna í þeim byggð- arlögum þar- sem þau startfa. Þau taka einnig þátt í alþjóðiegum samislkiptum og hafa á því sviði látið til sdn ta‘ka á vettvangi Sam einuðu þjóðanna. Alþjóðasam- bandið á t.d. ráðgefandi aðild að efnahags- og félagsrnálastofnun Sameinuðu þjóðanna og hjálpar- stofnun þeirra, Care. Lionisfélags Skapurinn hefur líika hliotið marg víslega viðurkenningu fyrir störf sín að lausn margra mannlegra vandamála, bæði á þjóðlegum og alþjóðlegum vettvangi W.R. Bryan sagði það hlutverk forseta Lions International að heimisækja umdæmin í hinum fjölmörgu þjóðlöndum þar sem Lionsiklúbbar eru starfandi og kvaðst hcUin hafa komið til 85 landa síðan hann varð forseti. Heilbrigðiseftirlitsstari Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21 — 35 ára og hafa stú- dentspróf eða sambærilega menntun, vegna sérnáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits. Urnsóknr ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðinni, fyrir 12. október næst- komandi. Reykjavík, 29. september 1969. HVEITI 25 kg ... kr. 325.00 SYKUR 50 kg . . . . 680.00 — 25 kg . . . . 350.00 KAFFI 1 kg . . . . 135.00 HRÍSGRJÓN 1 Ibs — 17.00 HAFRAMJÖL 7 Ibs — 63.00 RÚGMJÖL 2 kg . . . — 39.00 Niðursoðnir ávextir: ANANAS 1/1 dós . . . . 37.00 PERUR 1/1 dós 68.00 COCTAIL 1/1 dós .... 68.00 Þurrkaðir ávextir: RÚSlNUR 250 gr 25.00 SVESKJUR 250 gr .... 25.00 APPELSlNUR 1 kg .... 42.00 EPLI (frönsk delicius) . . . . .... — 40.00 Verð út ú viðskiptaspjöld Hingað kom hann frá írlandi, Skandinavíu og Danmörku. W.R. Bryan fcvaðst hafa fylgzt með Lionishreyfmgunni á íslandi og væri ánægjultegt hversu starf hennar væri mi(kið og margvís- legt. Kom fram, að fynsti Lions- WLúbburinn á íslandi var stotfnað- ur 14. ágúst 1951 og nú eru starf andi hér á landi 40 fclúbbar með um 1300 klúbbfélögum. Sagði Bryan að hér væri hlutfallslega flestir Lionsifélagar, ef miðað væri við tfólkstfjölda og yrði erfitt að s'líá það met íslendinga. Startfsemi Liondklúbbana hér á landi hefir reynzt þannig, einis og annars staðar, að þeir hafa fcomið mörgu góðu til vegar. i Bæði með fræðislustarfi og hjálp I aretarfi hafa þeir áorfcað miklu. Á fimmtudaginn var haldinn hádegigfundur á SHótel Sögu, þar sem Bryan ávarpaði íslenzfca Lionstfélaga og flutt var skýrsla um startf kllúbbanna hér. Síðar um daginn fór hann síðan, ásamt umdæmisstjóminni í heimisólkn til forseta íslands að Bessastöð- uim. Umdæmisstjórn Lionisklúbb- anna á íslandi er þannig skipuð: Einvarður Hállvarðsson, umdæm isstjóri, Bragi Kristjánsson, um- dæmisritari, Sigurður Gíslaeon, umdæmisgjaldkeri, og Jón Ás- geirsson og Björn Guðimundsson eru meðstjórnendur, en Jón er fyrrverandi umdæmigstjóri og Björn Guðmundsson írnun taka næstur við umdæmisstjórn. IHMMMftld •MMliniMH' Miklatorgi. HUNDRAÐ KRONUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAD KRÓNUR á ntánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÖNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.