Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 30. SEPTEMBER 1960 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur tH teigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. ATVINNA ÓSKAST Óska eftlr afgreiðslu- eða skrrfstofustarfi stnax, annað gæti komið t'H greína. Uppl. í sírrva 99-3119. TIL SÖLU 2 nýrr snjóhjóltorðar og 1 nýr sumarhjólbarði, nýjar keðjur stærð 5-60-15, ný ör- yggisbe+t'i í bifreið, bíl'út- varpstæki og ferðatækS. — Uppl. síma 92-2276, Keflaví'k. PYLSUPOTTAR Ný serwfmg af ryðfríum, tvö- földum stélpottum tH að fetla ofam í borð. Höfum svo og gufupotta. H. Óskarsson sf. Umboðs- og heildverzlun, sími 33040. TVEGGJA HERBERGJA IBÚÐ til leigu í Hraunbæ, fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 36175. CHEVROLET '59 til sölu í vara'bluti eða allur bíl'linn, er með ónýtu boddíi, góðri vél og útvarpi, nýleg- um sætum. Stmi 41631 efttr kl. 7 á kvöldin. HNAKKUR OG BEIZLI til sötu. Uppl'ýsingar í síma 21892. UNGUR MAÐUR með stúdentspróf frá Verzf- unarskólan'U’m óskar eftir góðri vinmu strax. Uppl. í síma 24833. KETTLINGAR fást gefins frá Höfðaborg nr. 1. HEILSUVERND Námskeið í tauga- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjáffunaræfingum, fyrir kon- ur og karla, hefjast þriðjud. 7. okt., sím'i 12240. Vigntr Andrésson. NJARÐVlK — KEFLAVÍK Get tek-ið bam í gæzlu á daginn. Uppl. í sfma 2468. FJÖGRA HERBERGJA SÉRHÆÐ til leigu í La'ugameshverfinu. Sérinngangur, kaus nú þegar. Titboð send'ist Mbl., merkt „3818" fyrir laugairdag. LOGSUÐUTÆKI til sölu. Uppl. í ®íma 15195 efir kt 6 á kvöldim. HEST AFLUTNINGAVAGN ti'l sökj fyrir tvo hesta, er á Wi'Hys felgum. Upplýsingar í síma 30361. TEK AÐ MÉR AÐ GÆTA ungbama á daginm frá 1. október. Anna Lilja Gestsdóttir, Mlðstræti 10, 2, bæð. Bræðraborgarstlgur 34 Telpnafundir hefjast kl. 5.30 i miðvikudögum. Úthlutun fatnaðar miðvikudag og fimmtudag þ. 1 og 2. okt. frá kl. 2 til 5 síðdegis. Tónabær—Tónabær—Tónabær Eldrl borgarar „Opið hús“ er alla miðvikudaga í Tónabæ frá kl. 1.30—5.30 e.h. Dagskrá: bridge og önnur spil, upp lýsingaþjónusta, bókaútlán, skemmti aitriði. Flokkastarf verður einnig fram- vegis á miðvikudögum og mánu- dögum. Miðvikudaginn 1. okt. kl. 4 e.h. frímerkjasöfnun, kl. 4.30 e.h. kvik mynd. Mánudaginn 6. okt. kl. 2—6 e.h. saumaskapur, bastvinna, vefnaður, leðurvinna, röggvasaumur, filt- vinna. Mánudaginn 13. okt. kl. 1.30 e.h. félagsvist, kl. 4 e.h. teikning, mál- un. Nánari upplýsingar veittar að Tjamargötu 11. Viðtalstími kl. 10—12. Sími: 23215. Félagsstarf eldri borgara. Kvenfélagið Seltjöm Fyrsti ftmdur vetrarins verður haldinn í anddyri íþróttahússins miðvikudaginn 1. október kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist. Kvenfélag Árbæjarsóknar Fundur verður haldinn miðviku- daginn 1. október kl. 20.30 í and- dyri Árbæjarskóla. Almenn fund- arsftörf. Spilað verður Bingó á eftir. Góðir vinningar. Kaffiveitingar. Stjómin. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Fyrsti fundtxr vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 2. október kl. 21 í Stapa. Kaffiveitingar. Bingó. Kvenfélagið Hrund. Hafnarfirðl heldur fund fimmtudaginn 2. októ- ber kl. 20.30. Sýnd verður hár- greiðsla. Kiwanis Hekla Almennur fundur verður í Þjóð- leikhúskjallaranum kl. 19.15. Ath. breyttan fundarstað. Kvenfélag Hreyfils heldur fund þriðjud. 30. sept kl. 20.30. í Hallveigarstöðum. Félagskon ur mætið stundvíslega stjórnin. Austfirðingafélagið 1 Reykjavík heldur skemmtifund x Miðbæ Háa leitisbraut 58—60, föstudaginn 3. október, kl. 20.30 Félagsvist og fl. Austfirðingar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kristniboðsfélagið 1 Keflavik heldur fimd í Tjarnarlundi, þriðju daginn 30. sept. kl. 20.30 Allir eru velkomnir. Kvenfélagið Hrönn heldur fund miðv. d. 1. október kl. 20.30 að Bárugötu 11. Spiluð félagsvist. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn heldur fund í Sjálfstæðishús- inu, miðvikudaginn 1. október, kl. 20.30. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Efnir til sýnikennslu að Hallveigar stöðum, þriðjudaginn 30. sept. og miðvikud. 1. okt. kl. 20.30. Ákveðið er, að sýna meðferð og innpökk- un grænmetis fyrir frystingu. Enn fremur sundurlimun á heilum kjöt skrokkum (kind), úrbeiningu og fl., lútandi að frágangi kjöls til frystingar. Allar upplýsingar í sím um 14740, 14617 og 12683. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Domus Medica þriðjudaginn 30.9, kl. 20.30. Efni: Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona flytur erindi um gjörgæzludeildir fyrir hjartasjúklinga, og sýnir kvik mynd til skýringar. Ýmis félagsmál rædd. Kaffiveitingar. Orðsending frá Nemendasambandl Húsmæðraskólans að Löngumýri I tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem, sem hefðu áhuga a að fara hringi í síma 41279 eða 32100 íslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- (na opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Landspitalasöfnun ksenna 1969 Tekið verður á nr.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélt.gasambands Is 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar daga. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. í dag kl. 17 verða prófprédikan- ir í kapellu Háskólams. Sigurður örn Steingrimsson og Einar Guðni Jónsson prédika. Borgfirðingafélagið Fyrs-ta spilakvöld vetrarins verðuir í Skipíholti 70. laugard. 4. okt. kil. 8.30, gbuindvíislega. Hlynur, 8. tb., 1969 er komið út. Efni: m.a. Á tvítugsafmæli Dráttar véla h.f., Ný birgðastöð í Þránd- heimi, Samvinnuverzlanir í Sovét- ríkjunum, Vinnuskilyrði á skrií- stofum. Eining, 4. tbl., júlí— ágúst, 27. árg. Efni: Norræna bindindisþingið að baki, ársþing íslenzkra ungtemplara 1969, Ávarp Ólafs Þ, Kristjánsson- ar, Ávarp Jakobs Petteirsen, Kenn ari og börn, Ávarp Gedrs Hall- grímssonar borgarstjóra, Ásmund- ur Guðmundsson biskup, Frá Áfengisvarnarráði, 28. alþjóða áfengismálaþingið, Merkur skerfur til sögu íslenzkra félagsmála, Áfengisneyzlan er þjóðinni dýr, og fl. Tímarit Ungmennafélags íslands 3. hefti 60. árgangs er komið út og hefur borizt blaðinu. Af efni þess má geta: Forystxxgrein blaðsins nefnist Lýðveldiskynslóðln, og er Jesús sagðl: Sá, sem «ér mig, sér þann, sem sendi mig. Ég er Ijós 1 heiminn komið. (Jóh. 12,45). f dag er þriðjudagurinn 30. september. Er það 273. dagur ársins 1969. Hieronymus. Árdegisháflæði er kl. 8.50. Eftir lifa 92 dagar. Athygli skal vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast. Næturlæknir 1 Keflavik er: 2.10 Kjartan Ólafsson 30.9 Guðjón Klemenzson 3.10, 4.10, 5.10 Arnbjöm Ólafsson 1.10 Guðjón Klemenzson 6.10 Guðjón Klemenzson Keflavíkxirapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga írá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi tii kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu xæknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnxxm um lyfseðla og þess háttar. Að öðrjx leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn 1 Fossvogi: Heimsólcnartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspítalinn i Heilsuvemdarstöðinni. Heimsóknartimi kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni sxmi 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætxir- og helgidagavarzla 18-230 Geðvemdarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltxisundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimii. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kL 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í saínaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fxmdir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. n Edda 59699307 — Fjárh. I.O.O.F. 8 = 1511018 = Rk. RMR-110120-VS-FR-HV. eftir ritstjóra Eystein Þorvalds son. Þá er grein eftir Guðjón Ingi mxxndarson varaformann UMFÍ er nefnist Æska og ábyrgð, rætt er við formann ungmennafélags Kefla víkur um nýtt félagsheimili á fert- ugsafmælinu, Jóhannes Sigmunds- son. Félagsmál, Timarit Tryggingastofn unar Rikisins, 2. tbl., 5. árg. er kom ið út. Af efni þess má helzt taka eftirfarandi: Sjúkdómair öryrkja, grein eftir Pál Sigurðsson trygg- ingayfirlækni. Iðgjöld til héraðssam laga, stutt yfirlit, og að lokum, Formannaskipti hjá sjúkrasamlög- um, og er þar litið yfir síðasta ár Blaðið er prentað og sett í prent- smiðjxmni Odda hf. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Guðjón Hansen. ÆSKAN, 1. tbl. 1969 er nýkomið út og hefur borizt blaðinu. Að venju er forsíðan með fallegri lit- mynd. Af efni blaðsins má nefna: 50 ára fullveldi. Frjáls verzlxm, 1969, 1.—2. tbl. Efni: Bréf frá útg., Þjóðmál, Þanka brot um fréttir sjónvarps og út- varps, „Ekki er hægt að reka fyr- irtæki að óbreyttu", Erlend fyrir- tæki, Bandalög, Hagsmunum verzl- unarinnar fórnað í samningum við verkalýðshreyfinguna, Bílar, Hvers vegna ekki að nota hugmyndir hvers og eins, Auglýsingaspjall, Skoðanir, Pfaff, „íslendinganýlenda í Kaupmannahöfn. Iðnaður, Play- boy 15 ána, Frá ritstjórn. Herópið, nr. 3—4 74 árg., opin- bert málgagn Hjálpræðishersins, Efni: Kvæði, Heimili mitt var her- búðir, Kristinn píslarvottur á vor- um dögum, Brotna kannan, Ein af mestu konum kirkjusögunnar, Síð ast.i óvinurinn, Páskadagsmorgun yfir gröfunum, Innihald lífsins, íhugun spurningar, Fréttir og fleira Bjarmi, jan.—febr, 1969. 1—2 tbl. 63. árg. Efni: Þúsund ár sem dag urinn í gær, „Feykt burt eins og þoku“, Vextir af tíeyringnum, Tékk nesk kristni, Aðgæzlu þörf, Æsku- lýðssíða, Við fráfall Karls Barths, Kristniboðsþættir, Kristniboðsvíð- sjá, Kirkjubygging eða söfnuður, Tveir eru vegirnir, sagan, og fl. Hlynur, 3. tbl., 1969. Efni: m.a. menntun á vegum samvinnufélaga, Kaupfél. Stóri Björninn, Eyðublöð og pappír, Verzlunarstjórn á Ind landi. Vorið, 35. árg. tímarit fyrir börn og unglinga. Jan-marz 1969. 1 hefti Efni: Ingibj. Þorbergs söngkona. Hann var hlýðinn, Blástakkur, Spurningakeppni mlli barna í Eyjafirði, Noregsferð 1968, Þel- dökkur drengur í Bandaríkjunum, Kettirnir í fjaUinu, Bjarndýr í Grímsey. Systkinin í Sóley, Litli Pétur, Ærslabelgur, í vanda stadd ir. Úr heimi barnanna, skrítlur og fL Þurrkdagarnir í ágúst voru fjórir sunnanlands. Þá vann hver, sem bet ur gat. Hér er unga fólkið í Selja- tungu í Árnessýslu að dreifa úr sæti SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM - Múmínsnáðinn: Ja, hv r skolUnn’ Múminsnáðinn: Já, já, þ?o ruð þá þið, spóanefimir. Skátadrengurinn: Ég er skáti, og við erum alltaf rciðubúnir. Ská'adrcngurinn: Hugsaðu þér bara, ef þú værir ttgrisdýr. l>á myndi ég bara . . . Múmfnsnáðinn: Svona, hættu nú. Skátadrrngurúm: Eiginlega eru þau hætiulaus.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.