Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.09.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 196® Stefán Guðjohnsen lögfr. — Minning D. 24.9 1969 Svo hleypur æskan unga óvissa dauðans leið sem aldur og ellin þunga, allt rennur sama skeið. Innsigli engir fengu t Fa'ðir minn, Hermann Jónsson, hæstaréttarlögmaður, lézt sunnudaginm 28. þ.m. Fyrir hönd vandamanna, Jón Hermannsson. upp á lífsstunda bið, en þann kost undir gengu allir að skilja við. (H. P.) Þessi orð stórskáldsins, sem öllum öðrum betur hefur tekizt að sætta menn við dauðann, koma fram í hugann, begar fregn berst um lát vinar og bekkjarbróður, sem ekkert inn- sigli hefur fengið fremur en aðr ir upp á langa lífdaga. Það er nú samt einhvernveginn svo, að það er erfiðara að trúa því um suma menn en aðra, að þeir falli í valinn í blóma lífs síns, þegar starfsorkan er mest og loks fer að hilla undir, að verka þeirra megi sjá stað að nokkru marki. Því var þannig farið um Stefán heitinn Guðjohnsen, að hann var sá drengur, sem mann sízt mundi vara, að dauðinn vitjaði á bezta aldri. En hinn slyngi sláttumað t Kona mín, móðir og amma t Útför konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, Guðbjiíi ólafsdóttur Karen María Jónsdóttir frá Kollabæ, Hverfisgötu 101A, Njálsgötu 102, andaðist að Landakoti 27. sept. er andaðist í Borgarsjúkrahús- inu 25. sept., fer fram frá Jón Gíslason Fossvogskirkju laugardaginm Gislina Jónsdóttir 4. okt. kl. 10.30. og barnabörn. Guðjón Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnaböm. t Eiginmaður minn, faðir okkar t Maðurinn minn, faðir okkar, og tengdafaðir teragdafaðir og afi Theódór Kr. Sigurður Einar Hannesson Guðmundsson bakari, Skúlagötu 74, Melgerði 1, Kópavogi, verður jarðsettur frá Foss- lézt 27. þ. m. vogskirkju miðvikudaginn 1. október kl. 3 e.h. Sigurlaug Sigurðardóttir, Laufey Benediktsdóttir, börn og tengdabörn. börn, tengdabörn og barnabörn. t Faðir okkar, tengdafaðir og t Jón Pétursson afi fyrrv. hreppstjóri, Geitabergi, Gísli Daníelsson lézt á Landakotsspítala 22. lézt í Elliheimili Keflavíkur þ.m. Jarðarförin fer fram að 26. september. Jarðarförin er Saurbæ þriðjudaginn 30. ákveðin frá Keflavíkurkirkju sept. kl. 2. Bílferð verður frá laugardaginn 4. október kl. Umferðarmi'ðstöðinni kl. 12 13,00. sama dag. Böra, tengdabörn, baraa- börn og baraabarnabörn. Vandamenn. t Móðir okkar og amma t Eiginkona mín, móðir okkar, Vilborg Eyjólfsdóttir tengdamóðir og amma frá Borgarhöfn, Suðursveit, Svava Guðmundsdóttir til heimilis Skógargerði 1, Frakkastíg 10, verður- jar'ðsungin miðvikud. verður jarðsungin frá Foss- 1. okt. kl. 10,30 frá Fossvogs- vogskirkju miðvikudaginm 1. kirkju. október kl. 13.30. Dætur og barnabörn. Jón Guðsteinsson, börn, tengdabörn og barnabörn. t Faðir okkar, t Faðir okkar, tengdafaðir og Árni S. Bjarnason, afi, fyrrv. húsvörður Alþingis, Gísli Hermann Skólavörðustíg 29, Guðmundsson verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 30. fyrrv. vörubifreiðastjóri, þ.m. kl. 3.00 e.h. verður jar'ðsungimn frá Foss- Stefán Árnason, vogskirkju fimmtudaginn 2. Ilílmar Arnason, október kl. 13.30. Bjarni Árnason. Börn, tengdabörn og barnabörn. ur „slær allt hvað fyrir er,“ og „reyr, stör sem rósir vænar reiknar hann jafnfánýtt". Ekki sást maður ganga um dyr, er glaðari væri í bragði en Stefán og horfði af meiri bjartsýni fram á veginn. Þá var hann og bann- ig búinn að líkams- og sálar- kröftum, að honum veittist allt létt, sem hann tók sér fyrir hendur og því úr þeim flokki, sem mundi síðast láta bilbug á sér finna og sigð sláttumannsins ná seinast til. Með allt lífsviðhorf Stefáns í huga, lífsþrótt og lífshamingju verður okkur öllum, sem á bak honum megum sjá, ljósari fall- valtleiki þessa heims, og við minnt á það á bitran hátt, að „hvenær sem kallið kemur, kaupir sér enginn frí.“ Þegar maðurinn er allur, lifir minningin. Hugur okkar bekkjar systkina Stefáns heitins hvarflar á þessari stundu aftur til þess tíma, er við háðum okkar dag- lega stríð og nutum daglangrar gleði í Menntaskólanum á Akur eyri. Þá var keppt að sama marki og fagnað sameiginlegum sigri, en skóladyrnar lukust aft- ur að baki okkar og vegir deild ust til ýmissa átta. En fyrir okk ur er Stebbi — eins og hann var jafnan nefndur — sí- ungi menntaskólastrákurinn, sem t Öllum þeim sem vottuðu okk- ur samúð, hjálpsemi og hlý- hug við fráfall Braga Jóhannssonar sendum við innilegiar kveðjur méð þakklátum huga. Guð blessi ykkur öll. Eiginkona, börn, foreldrar og bræður. t Ininilegar þakkir fyrir auð- sýn-da samúð og vinarhug við fráfall og útföir konunnar minnar Guðrúnar Guðmundsdóttur Pósthússtræti 7. Þorsteinn Björnsson. t Iranilegar þakkir fyrir samúð og viiraarhug vi'ð fráfall og útför föður okkar, teragda- föðuT og afa Árna Kristófers Sigurðssonar. Guðríður Árnadóttir Jón Guðmundsson Sigurður Arnason Þorbjörg Friðriksdóttir Jóhannes Arnason Aróra Helgadóttir Gestur Ámason Sigríður Friðfinnsdóttir og barnaböra. setti mark sitt á hópinn með hressilegu viðmóti og glæsilegu yfirbragði. En hann var einnig miklu meira en hinn glaði og gunnreifi félagi. Hann var trygg ur í lund og trúr í námi og öllu starfi sínu æ síðan. Þá var hann og þannig skapi farinn, að hon- um veittist létt að fylgja eftir ætlun sinni af kappi og einurð. Stefán fæddist á Húsavík í S,- Þingeyjarsýslu 29.11. 1926, son- ur hjónanna Snjólaugar Aðal- steinsdóttur Guðjohnsens og Einars Guðjohnsens kaupmanns. Hann lauk stúdentsprófi frá M. A. 1946 og kandidatsprófi í lög- fræði frá H.í. fimm árum síðar. Að loknu námi vann Stefán á nokkrum stöðum, en hjá Pan Americanflugfélaginu á Kefla- víkurflugvelli starfaði hann frá árirau 1958 til dáraardægurs. Stefán lsetuir eftir sig eiginkonu, Guðnýju V. Guðjohnsen frá Ak- ureyri og 3 börn þeirra hjóna auk stjúpdóttuir og 2 baima frá fyrra hjónabaradí. Við bekkjarsystkin Stefáns hörmum það, að honum skyldi ekki auðnast að njóta fram á elliár þess, sem hann hafði aflað og unnið til. Með fráfalli hans hefur brotnað þriðja skarðið í þann garð glaðra stúdenta, sem yfirgáfu M.A. vorið 1946. Sár- astur er þó söknuður eftirlif- andi ástvima, sem mega nú una við minninguna eina. Vottum við þeim okkar dýpstu samúð. Bekkjarsystkin. Kveðja frá Fóstbræðrum I hópi u.þ.b. 40 manna, sem allir teljast vera á góðum aldri, er það sem betur fer fátítt að þurfa að kveðja félaga sinn hinztu kveðju. Okkur söngbræðr um og vinum Stefáns Þ. Guð- johnsens er hið óvænta fráfall hans þeim mun meira harmsefni og reiðarslag, sem skemmra er um liðið frá því er við seinast nutum félagsskapar hans í starfi og leik. Sízt gat nokkrum okkar boðið í grun, að hann yrði kall- aður brott svo snemma og fyrir- varalaust. Stefán Þórður Guðjohnsen hét hann fullu nafni, fæddur á Húsa vík 29. nóvember 1926. Var hann því aðeins tæpra 43 ára, er hann lézt eftir fárra daga sjúk- dómslegu hinn 23. þ.m. Stefán varð stúdent frá Akur- eyri vorið 1946 og lauk lögfræði prófi frá Háskóla íslands árið 1951. Námsanaður var Stefán ágæt ur og lauk prófum sínum með háum einkunnum. Hann gegndi ýmsiuim lögfræði- og Skrifstofu- störfum árin 1951 til 1956, en það ár réðist hann í þjónustu Trans World Airlines flugfélags ins og nokkru síðar til Pan Am- erican Airlines, þar sem hann starfaði æ síðan. Jafnframt stundaði hann lögfræðistörf og tók nokkurn þátt í félagsmálum, var m.a. um skeið formaður Sjálf stæðisfélagsins Mjölnis á Kefla- víkurflugvelli. Söng- og tónlistargáfa var Ste fáni í blóð borin, enda hafa þeir eiginleikar löngum verið ríkir í Guðjohnsens-ætt, sem alkunnugt er. Hann gerðist félagi í Karla- kórnum Fóstbræðrum árið 1953, og reyndist þar hinn ágætasti liðsmaður, sem vænta mátti. Bassarödd hans var bæði hljóm mikil og óvenju djúp. Miklu varð aði einnig hversu öruggur söng maður Stefán var og fljótur að læra raddir, enda hafði hann ungur numið nótnalestur og hljóðfæraleik. Það er m.a. til marks um söngáhuga Stefáns og ræktarsemi við Fóstbræður, að hann lagði á sig æfingasókn og annað félagsstarf á vegum kórs- ins þrátt fyrir það, að hann ætti þar flestum mönnum leTi.gra að sækja og örðugra um vik, sök- um atvinnu sinnar á Keflavíkur flugvelli. Fyrir þetta allt, og óteljandi góðar stundir á 16 ára tímabili skulu Stefáni Guðjohn- sen nú færðar þakkir Karlakórs- ins Fóstbræðra og þeirra ein- staklinga, sem hann átti þar sam leið með. Stefán var afbragðs félagi, hispurslaus og hreinskiptinn, hlýr í viðmóti, gleðimaður á góðri stund en æðrulaus ef á móti blés, Hann var glæsimenni í sjón og framgöngu og nær- veru hans fylgdi ævinlega hress andi blær, því þreki hans og lífsþrótti virtust lítil takmörk sett. Fyrir því eigum við, vinir Stefáns sem eftir stöndum, erf- itt að sætta okkur við að einmitt hann skyldi burtu kallaður svo snögglega. En — „hver veit hve nærri er æfi endi“? Hin alltof skamma æfi Stefáns Guðjohn- sens ætti verða öllum þeim, sem þekktu hann, uppörfun og hvatning til þess að „lifa lífinu lifandi", hafandi hugfast þá stað reynd, að fyrr en varir mun okk ur öllum, fúsum sem tregum, vægðarlaust stefnt inn fyrir hið mikla fortjald. Eftirlifandi eiginkonu Stefáns, Guðnýju Guðjohnsen, börnum hans, móður og öllum öðrum ást- vinum vottum við innilegustu samúð. Megi Drottinn leggja þeim líkn með þraut. Haukur Snorruson Fæddur 17. marz 1945. — Dáinn 19. september 1969. Hiran ungi sveiran með æsikuglieði í hug og óital voinir lyft sem gátu á flug, er hoirfinin sjóraum ofckar alttra himna, sem eftir lifum þenina sorgardag. En jökulsáin kveður ljúflirugislag á leið um Axarfjörð til ósa sinna. Hún kveð'Uæ ljóð um þaran sem þaðan fer og þann sem aiftur snýr; og kominn er að votta síraa ásit við Axarfjörðinm, þann yradisfyllsta reit sem augað sér, þinn dáraarsitað, sem dásamlegur er, og drottinn sjálfur risti í jar'ðarsvörðinn. Við förum öll og fylgjum þér í dag á ferð sem enda raær viö sólarlag, og þökkum klökk hin góðu gemgnu kynni og góðan föruraaut að hafa átt. Og skiijum því við sjálfara dauð'ann sátt og signum allt, sem geymist bezt í minmi. Einar Gunnarsson. Ég þakka hjartaralega öllum þeim, sem sendu mér kveðjur og færðu mér gjafir á sextugs afmæli mínu 18. sept. síðastl. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 80 ára af- mæli mírau 30. ágúst si. með heimsókmium, gjöfuim og sbeyt um, og gerðu mér daginin ógleymanlegam. Elísabet Hreggviðsdóttir Ólafur Hansson. Skagabraut 6, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.