Morgunblaðið - 01.10.1969, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 01.10.1969, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 106® Breyttur útivistartími barna og unglinga NÚ um mánaðamótin sept.—okt. breytast ákvæði um útivistar- tíma barna og unglinga í Reykja vík samikvæmt lögreglusamþykkt borgarinnar þannig, að börn yngri en 12 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 20.00 nema í fylgd með fullorðnum. Börn innan við 15 ára aldur mega frá sama tíma ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22.00, nema í fylgd mieð fullorðn- um. Barnaverndarnefnd Reykjavík ur heitir á foreldra og aðstand- endur barna og unglinga að stuðla að því eftir fremsta megni, að þessar reglur séu haldnar og beinir jafnframt þeim eindregnu tilmælum til skóla borgarinnar og þeirra aðila annarra, sem skiputeggja félagslíf þessara ald- ursflokka að haga starfsemi sinni í samræmi við þær. Þá skal og minnt á að gefnu tilefni, að öll afgreiðsla um sölu- op (matvöruvetrzlana eða sölu- skýla) til barna eftir að úti- vistartíma þeirra er lokið, er ó- heimil að viðlögðum sektum. Lögregla borgarinnar, í sam- vinnu við barnaverndarnefnd, mun á næstunni taka uipp aukið kvöldeftirlit og væntir sem fyrr skilnings og samstarfs foreldra og allra aðilja annarra, s;m hér eiga hlut að máli. (Frá Barnaverndarnefnd Reykjavikur). Harönandi afstaða Breta gagnvart EBE Wilson ákveðinn á landsfundi Brighton, 30. september. NTB. HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Breta, sagði á landsfundi Verkamannaflokksins í Brighton í dag, að það væri enn stefna Breta að sækja um fulla aðild að Efnahagsbandalaginu. Hins vegar sagði hann að Bretar hefðu enga ástæðu til að grátbæna um aðild, því að Evrópa hefði eins mikla þörf fyrir Bretland og Bretland fyrir Evrópu. Þar með lýsti Wilson yfir því að afstaða Breta til Efnahags- bandalagsins væri langtum harð ari en áður. ,,Ef ekki heppnazt að fá fulla aðild geta Bretar stað ið á eigin fótum“, sagði Wilson og kvaðst telja að slíkt mundi skaða Evrópu meir en Breta. Stjómmálafréttaritarar í Brigh ton telja, að sú ákveðna afstaða sem Bretar hafa tekið muni bæta aðstöðu forystumanna Verka- mannaflokksins ef viðræðumar við EBE komast í sjálfheldu. Einnig megi túlka ræðu forsætis- ráðherra þannig að hann hafi komið nokkuð til móts við þau öfi í Bretlandi, sem eru andvíg vipjo stoöar aðúd að Efnahagsbandalaginu. Ræða Wilsons var hæðnisleg á köflum og náði háð hans hámarki þegar hann talaði um íhalds- flokikinn og leiðtoga hans, Ed- ward Heath. Hann likti stjórn- arandstöðunni við útfaranstarfs- menn Viktoríutímans, seim glöddust yfir köldum og hörðum vetri og líkum á því að kirkju- garðar yfinfylltust. Hópmynd af dönsurum úr Þ jóðdansafélagi Reykjavíkur. Karlmenn vant- ar tilfinnanlega — margþœtt vetrarstarf Þjóðdansafélags Reykjavíkur að hefjast ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykjavík- ur er að hef ja vetrarstarf sitt um þessar mundir, en það hefur verið mjög öflugt á undanföm- um árum og starfsemi fjölsótt. MikiII fjöldi fólks hefur látið innrita sig í vetrarstarfið að und- anfömu og á mánudögum t.d. eru þjóðdansahópar fyrir eldri og yngri. Þar hefur margt kvenfólk látið skrá sig en karlmenn vantar tilfinnanlega. Þá er einnig byrj- endaflokkur fyrir gömlu dans- ana. Komið hefur til tals að Þjóð- dansafélagið fari í sýningarferð- ir út á land í vetux, en ekki er afráðið um það enn. í vor er einn ig áætlað að fara á norrænt þjóð dansamót í Stokkhókni og einnig til Vínar. Hækkuð fargjöld F.I. — en afsláttur fyrir yngri og eldri SÉRSTÖK afsláttarfargjöld fyrir aldrað fólk og unglinga ganga í grildi á morgun. Venjuleg far- gjöld hækka, en f jölskylduafslátt ur og hópferðafargjöld verða áfram í gildi. Flugfélag Lalands hefiir ákveðið a!ð takia upp það nýmiæli að veite farþegium sem eiru á unglings- aldri og öldruðu fólki afsliátt af fargjöldum með fliugvélum félags Veitir 200 milljón króna aðstoð, og lán Stokkhólmi, 30. september, —NTB— SÆNSKA stjómin hefur ákveð ið að veita Norður-Vietnam beina efnahagsaðstoð og lán, fyrir 200 miHjón sænskar krónur, á næstu þrem árum. Það var Torstein Nilsson, ut að geta veitt en.n frekari að- stoð“, sagði Nilsson. „Við erum lítið land, að- eins átta milljónir íbúa, og aðeins eitt af 126 löndum sem eiga aðild að Sameinuðú þjóð uiuun. En lífeikjör okkar eru meðal þeirra beztu sem nokk anríkisráðherra, sem upplýsti ur þjóð býr við, og hin sjálf- þetta á flokksþingi sósíaldemó krata í Stokkhólmi, og þar ræddi hann jafnframt um þá aðstoð sem lítið land eins og Svíþjóð getur veitt þeim sem þjást í heiminum. ins í innanlandsflugi. Afsláttarins sem nemur 25% vetrða ungl- ingiar á aldrinum 12—18 ára að báðum árum meðtöldum, aðnjót- andi, svo og aldrað fólk sem niáð hefir 67 ára aldri Þeim sem hyggjast notfæra sér þessi ódýru fargjöld fyrir ungia og aldrna, er bent á að sýma niafniskírteini eða örmur persóniuisikiilirí'ki, sem sanni aldur þeirra er þeir kaupa far- miða. Vegna hækkaðs reksturskostn- aðar á fiestum sviðum hefir Flu'g félag íslands nú orðið að hækka fargjöld á innanlahdsleiðum. Nemur hækkunin um 15% að meðaltali. Hins vegar verða áfram í gildi hin vinsælu fjöl- skyldufargjöld þar sem forsvars- maður fjölskyldunnar greiðir fullt fargjald en aðrir fjölskyldu liðar sem ferðast mieð honum greiða hálft gjald. Þá verða áfram í gildi hóp- ferðafargjöld á innanlandsleiðum en þau eru 10 til 20% ódýrari en venjuieg fargjöld og fara eft- ir stærð hóps og tilhögun ferðar. Hekningur félaganna í Þjóð- dansafélaginu æfir að staðaldri í sýninganflokki, en alls eru hátt á annað^ hundrað félagar í fé- laginu. Á síðasta ári voru alls um 40 sýningar á vegum félags- ins og margt er á döfinni í kom- andi vetrarstarfi. Þá er einnig starfandi barnafloklkur og ungl- ingaflaktkur hjá félaginu, 13-16 ára, en sá flokkur mun áikjósan- legur fyrir imga herra, því nú þegar er miikið og frítt kvenna- val þar en hörgull á herrum. Þá verða í vetur margþætt námskeið í þjóðdönsum og gömlu döns- unum og kynningarkvöld verða haldin í sambandi við þau. Búningasafn Þjóðdanisafélags- in er nú orðið all miíkið að kost- um, þæði íslenzkum og erlend- imi búningum. Umsjón með bún ingum hefur Ingveldur Markús- dóttir. í stjórn félagsins eru nú Sölvi Sigurðsson formaður, Jón Alfonsson gjaldkeri, Hrund Hjaltadóttir ritari, Sigrún Helga- dóttir og Þorvaldur Björnsson meðstjómendur. Formaður sýn- ingarflolkiks er Sverrir M. Sverr isson og Skemmtinefndar Finnur Sigurgeirsson. MR settur í dag — œðri skólarnir að byrja SKÓLASETNINGAR eru um allt land um þessar mundir og eru barna- og unglingaSkólar að byrja og byrjaðir. KennaraSkóli íslands verður settur n.k. fknmtudag ki. 2 í Aust urbæjarbíói og MenntaSkólinn í Reykjavík verður settur í dag kl. 2 í Dómíkirkjunni. Menntaskól- inn við Tjömina verður ekki settur strax, en kennsla í honum hefst á morgun. Menntaskólinn í Hamrahlíð var settur sl. laugar- dag og eru um 600 nemendur í akólanum. Kristnihald undir Jökli ú dönsku SKÁLDSAGA Halldórs Laxness, Kristnihald undir Jökli, er út kom hjá Helgafelli í fyrravetur kom út hjá foriaginu Gyldendal í Kaupmannahöfn í gær. Nefnist bókin Kristenliv ved Jöfcelen í hinni dönSku þýðingu Helga Jónssonar. Gyldendal hefur áður gefið út 12 bækur eftir Halldór Laxness í danSkri þýðingu. Reykjavik kuupir Akurey RE YK J A VÍ KURBORG heflur keypt Akurey. Er þaið liðtur í þeirri stefniu borgariininiar að kauipa upp sem miesit aif lainidi í og við Reykjiarvík, aið því er borgartögmaðuir uipplýsitL En í firam'tíðinmd miætti hiuigganttega terugj a eynia við lanid í saimlbandi við atlhaifniasvæðd vesrtnjrbiafniar- ininiar. Kauipverð var 450 þúsumd króniur. Eigianidli eyj'ariinmiar var Birgkr Kjarart. Kínverjar hvattir til uppreisnar — Beðið um stuðning við herinn gegn Mao Hong Kong, 30. septemberNTB LEYNILEG útvarpsstöð, sem út- varpaði á næsturn því sömu bylgjulengd og Pekíng-útvarpið, skoraði í dag á kínversku þjóð- ina að kollvarpa Mao-stjórninni. Stöðin kallaði sig „Rödd írelsis- hersiins“. TJtsendingin hófst í fréttatíma Peking-útvarpsins. Þegar þjóð- söngurinn hafði verið leikinn, heyrðist karlm'annsrödd, sem í greinargerð sinni sagði ráð herrann að hanr. væri sann- færður um að stjórnin nyti stuðnings fólksins, við þá ákvörðun að veita Norður- Vietnam aðstoð og lán, fyrir 200 milljónir særrskra króna. „Þegar stríðinu í Suður-Vi- etnam lýkur, vonumst við til stæða stjórmmálastefna okk- ar hefur aflað okkur virðing- ar og trausts. Við eigum að nota okkur þetta til að hafa áhrif á ástandið í heiminum." Ráðherrann sagði síðar í greinargerð sinni að Svíþjóð gæti veitt aðstoð á mannúð- ar grundvelli þar sem stríð væru háð, og nefndi sem dæmi aðstoð sem veitt hefur verið Nígeríu, Suður-Afríku og flóttamönnum frá Palestínu. Slík stefna gæti hjáipað til við að koma á friði og jafn- rétti í heiminum. Norskur gestur til ASÍ og Norrænu hússins BJARTMAR Gjerde, aðalritari Fræðslustofnunar Alþýðusam- bands Noregs (AOF) er væntan- legur til íslands 4. okt. næstkom- andi. Gjerde kemur hingað á veg um ASÍ og Norræna hússins og mun halda þrjá fyrirlestra og einn umræðufund í Norræna húsinu dagana 6.-9. október. Einnig mun hann flytja einn fyr- irlestur á Akureyri. Fyririestrar Gjerde fjalla um fræðslu- og menninganmál, en á umræðufundinum mun Stefán Ögmundsson formaður fræðslu- og menningarsjóðs ASÍ segja frá í stuttu máli, hvernig verkalýðs- málum er háttað á íslandi og síð- an gefur Gjerde ráðleggingar um þau efni. Á fundunum verður þýðingum á ræðum Gjerde dreift meðal áheyrenda, en allir meðlimir verkalýðshreyfingarinnar eru boðnir til þessara fyrirlestra, sem allir verða kl. 9 á kvöldin. minnti félaga meðal óbreyttra borgara og hermanna á það að á morgun væru 20 ár liðin frá „stofnun föðurlandsins.“ Röddin skoraði á Kínverja að standa samian og sfyðja herinn í þvi að kollvarpa flolcki Mao-fjölskyld- unnar. Að undanförnu hefur mikið ver ið bollalagt um heilsu Mao Tse- tungs formanns, en að sögn Pek ing-útvarpsins tekur hann í eig- in persónu á móti fulitrúum frá öllum fylkjum Kína ásamt lík- legurn eftirmanni sínum, Lin Pi- ao, á morgun þagar þess verð- uæ minnzt að 20 ár eru liðin frá því landið var gert að alþýðu- lýðveldi. f samhljóða forystugreinum þriggja stærstu blaða Kína í dag var þvi lýst yfir að Kínverjar væru fúsir til viðræðna um landamæradeilur. f gær bárust fréttir um, að Kín verjar hefðu sprengt níundu kjarnorkusprengju sína, en þetta hefur enn ekki verið staðfest í Peking. Chou En-lai, forsætis- ráðherra sagði hins vegar í dag, að Kínverjar framleiddu kjarn- orkuvopn eingöngu í varnarskyni og til þess að rjúfa ríkjandi ein- Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.