Morgunblaðið - 01.10.1969, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1909
4
=-35555
1^14444
WMí/m
BILALEIGA
HVERFI8GÖTU 103
VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn
V W 9 manna - Landrover 7 manna !
22-C-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
MAGMÚSAR
«cipholh21 »mar21190
eftlr lokun lÍml 40381
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
Eftir iokun 81748 eða 14970.
Fjaðrir, fjaðrablöð. bljöðkutar.
■ margar gerðir bifreiða.
púströr og fleiri varahlutir
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Sími 241®).
Vatnsdælnr
með
BRIGGS & STRATTON
vélum fyrirHggjandi.
Vér erum umboðsmenn fyrir
Briggs & Stratton og veitum
varahluta og viðgerðarþjónustu
'j’tmn ',a. L f.
Svðurtandsbnaf 16 - - awnefwV.TofWf - SM 36200
MERKIÐ
TRYGGIR
GÆÐIIM
Halldór Jónsson hf.
Hafnarstræti 18 - Sími 22170
@ Meðferð á dýrum
Hér hjá Velvakanda liggja
„dýrabréf”, þar sem bréfritarar
finna að meðferð á dýrum.
„Dýravinir" eru óánægðir með
meðferðina á dýrunum í Sædýra-
safninu í Hafnarfirði. En þeir
sögðust hafa lagt þangað leið
sína blíðviðrisdag einn um miðj-
an ágúst. Þeim rann til rifja að
sjá þessa fallegu seli hírast í
smápolli, refina í litlum kassa,
sem átti að verja þá fyrir regni
og stormum og ekkert við þeirra
lifnaðarhætti. Þá voru það vesa-
lings hrafnarnir, sem auðsjáan-
lega voru að sálast úr leiðindum
og hungri, en í þeirra klefa voru
úldnir þorskhausar. Og mörgæs-
irnar töldu dýravinir vanhirtar,
en fiskana skorti eitthvað, þó að
þeir hefðu ekki nóga þekkingu á
fiskum, til að vita hvað það væri.
£ Að lifa í búri
Svona geta menn litið mis-
jöfnum augum á hlutina; þegar
„dimmdi í hugum dýravina” þá
var Velvakandi og krakkamir,
sem með honum fóru í safnið í
sumar, léttir í skapi og sáu ekk-
ert slíkt. Selirnir sýndust okkur
sprækir og skemmtilegir. Þeir
syntu fram og aftur og iéku sér
í vatninu, þó laugin væri ekki
stór, refimir voru ekki komnir
og hrafna sáum við ekki, en
þama glitraði á síldina í íiska-
búrunum, steinbíturinn yggldi
sig framan i okkur, og krakkarn
ir höfðu ógurlega gaman af því
að reyna að greina sundur fisk-
BRIDGEDEILD rafvirkja og inúrara
TVÍMENNINGSKEPPMI hefst miðvikudaginn 1. október kl. 20 í Félagsheimilinu Freyjugötu 27.
Stjórn Bridgedetldar.
Atvinna í Danmörku
Skodsborg heilsuhæli nálægt Kaupmannahöfn vantar 4 stúlkur,
17 ára eða eldri til vinnu nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu Aðventista, sími 13899.
íbúð við Austurbrún
Til sölu 2ja herb búð í háhýsi á II. hæð við Austurbrún,
lítur vel út. Skip og fasteignir
Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329.
LANCÖME
*" le parfumeur Je Pa rls
í dag miðvikudag verður
frönsk snyrtidama í verzlun
vorri, sem veitir viðskipta-
vinum vorum ypis að-
stoð við val á snyrtivörum.
,k£ .1Á
Vesturgötu 2 — Sími 13155.
ana. Þetta var í þeírra augum
heilt ævintýri. Hvað fiskarnir
hugsuðu, veit ég ekki, en loft, sjó
og mat höfðu þeir.
Auðvitað er okkur öllum óeðli-
legt að lifa í búri. Það er meira
að segja ekki hægt að segja að
það sé á manninum „eðlilegt” að
búa í hólfinu sínu í sambýlis-
húsi. En það er nú kannski nokk-
uð langt gengið. Við borgarbúar
kjósum okkur þetta líf í búri.
Ekki vill Velvakandi mæla á
móti því að fara eigi vel með
skepnurnar, aðeins benda á hve
ólíkum augum við sjáum stund-
um hlutina. Kannski hefur
ástandið ekki verið eins slæmt og
dýravinir sáu það, og ekki jafn
gott og Velvakandi sá það í
björtum huga á góðviðrisdógi.
En Velvakandi var sannfærður
um að stór fengur væri að Sjó-
dýrasafninu, til uppeldis og
fræðslu fyrir unga og gamla.
© Ólík sjónarmið
Alveg öfugt er svo farið, þegar
talað er um tamda hunda. Þá
finnst Velvakanda alltaf held-
ur sorglegt að sjá í erlendum
borgum tömdu borgarhundana,
sem ekki kunna að gelta, af því
þeim er kennt það á fyrsta ári
að það geri siðsamur hundur
ekki. Og hundana, sem sett er
karfa á trýníð, þegar þeir fara
út, svo þeir beri ekki óhreinindi
úr rennusteininoim inn. Og þá
sem ekki mega hreyfa sig nema
í bandi og hafa manneskju hang-
andi í hiruim enda bandsins með-
an þeir Ijúka sér af við staur.
En þetta er hundaeigendum skylt
að gera, þar sem hundahald er
mikið í stórborgum.
Aftur á móti finnst mörgum
„hundavinum” þetta alls ekki
neitt sorglegt að sjá. Vel er séð
um hundana, þeir fá mat og
drykk og vinsamlegt tiltal, því
eru vinir eigenda sinna. Svona
geta menn litið misjafnlega á
hlutina.
Og hestarnir. Velvakandi er
alltaf hræddur um að hestunum
sé kalt og þeim líði illa úti á
vetrum. En svo er honum sagt
og hefur reyndar séð það, að þeg
ar hestum er gefið í opnu húsi,
þá rétt koma þeir inn til að eta
og fara svo strax út í óveðrið,
þar sem þeir standa í höm. Þeim
virðist eðlilegra og líða betur
þannig en inni í húsinu.
Q Ómannúðlegar aðfarir
Og svo er hér bréf frá öðrum
„Dýravini”, semsegirma. „Mjög
finnst mér ábótavant við hæfni
þeirra maima, sem hafa þann
starfa að aflífa dýr, sem eru álit-
in heimílislaus hér í borginiii, og
nota til þess byssu. Ég ætla að
nefna tvö dæmi, sem ég þekki til,
sem mér finnst bera þess vott
og eru þau bæði ómannúðleg að
mínum dómi.
Það fyrra gerðist fyrir stuttu,
Menn þessir réðust að kvöldlagi
inn í garð hér í miðborginni og
hófu skothríð á tvo ketti, sem
voru á skúrþaki og gátu þeir
loks lagt þá að velli, eftir að
hafa eyðilagt þakrennu hússins.
(hétu þeir að láta lagfæra hana,
en hún er óviðgerð enn i dag)
Síðara dæmið er um kött, sem
hafði verið skotinn upp i ginið
og kúlan festst þar. (En kettin-
um var líknað. kúlan náðist
burtu og hann náði heilsu sinni
aftur). í þessu sambandi langar
mig að segja í stuttu máli frá
grein, sem ég las eitt sinn. Það
gerðist erlendis. Frétzt hafði um
óðan fíl, sem hafði orðið fjölda
fólks að bana og þaulvön skytta
var send til að fella hann. Er
honum hafði tekizt það, fann
hann kúlu, sem festst hafði í
taugakerfi dýrsins og gert það
ært. Ðýrið lék því algjört auka-
hlutverk í þessum „harmleik”.
Aftur á móti fór kúla „ógæfu-
mannsins” með aðalhlutverkið,
I>eir ex-u langt þvi frá öfunds-
verðir, sem þurfa að hafa þann
starfa að aflífa dýr. En þeir geta
haft rórri samvizku, ef þeir gera
það þannig að sem minnstur
sársauki fylgi jafnvel fyrir dýrin
og gæta þess að valda ekki mis-
heppnuðu skoti, lifstíðarlimlest-
ingu eða langvarandi helstríði.”
■4
OOHUUIPVfi
Hlýjar og íallegar.
Terlanka ytrabyrði
með loðfóðri.
Rauðar og bláar.
Verð kr. 2.250.00.
GALLETSKOLI
INNRITUN
í SÍMA 3-21-53
KLUKKAN 3-6
SIGRIÐAR
ÁRMANN
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS