Morgunblaðið - 01.10.1969, Side 28
MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1969
RITSTJÓRN • PREMTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍMI 10.10D
Hjólbörðum fyrir
250 þús. kr. stolið
SL. föstudag varð þess vart, að
stolið hafði verið 17 stórum vöru
bílahjólbörðum úr porti við Toll-
vörugeymsluna í HéðLnsgötu. Um
portið er mikil girðing og liggur
eigi ljóst fyrir, hvemig hjólbarð-
arnir hafa verið fluttir á brott.
Verðmæti þýfisins er um 250
þúsund krónur.
í upphafi gruníaði riaminsófcniar-
lögreglan 2 rrueam, en við frek-
ari rammsókm ko<m í ljóis, að ekk-
emt rökstuddi þamm gtrum. Hefur
rannisókmarlögreglam síðam haldið
uppi spuirmiuim um hjóilbarðateg-
umd þessa, sem etr japömsk og
heitir Ohtsu. Rammisókmiairlögregl-
am biður alla, sem gefið geta upp
lýsimgar um þjófnað þemmam, eða
hafa orðdð varir við umrædda teg
Dregið í
gærkvöldi
DREGIÐ var í Landshapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins í
gærkvöldi hjá borgarfógeta í
Reykjavík. Ekki verður hægt
að birta vinningsnúmerið fyrr
en næstkomandi laugardag,
þar sem fullnaðarskil hafa
ekki enn borizt utan af landi.
und, að hafa sambamd við sig í
sima 21107.
Hjólbairðamiir eru af eftirtöld-
um stærðum; 7 af stærðimmi
1100x20 — 14 strigaliaga og 10 af
stærðimmd 1000x20 — einmig 14
sitrigalagia.
Víða léku krakkar ser í
snjon um í gær ojg þutu á magasleðum
Mbl. Ól. K. M.
niður brekkur og hola. Ljosm.
Horfur á aö deilan við tóbaks-
framfeiðendur ieysist fljótfega
— segir Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra í símtali við Morgunblaðið frá
Washington
MAGNÚS Jónsson fjármálaráð-
herra sem nú situr fund Al-
þjóðabankans og Alþjóða gjald-
Hólho d vegum
MIKIL hálka var á götum
f Reykjavík í gær og þó sérstak-
lega á veginium frá Reykjavík
upp í Hvalfjörð. Hvergi á lamd-
imu voru vegir Woaðdr og var
kieðjufærð á flestum vegum
Norðam-, Austan- og Vestamlamds.
Mikill hálka var í Kömbumum í
gær, en amnars var sœmileg færð
um Suðurlamd.
eyrissjóðsins í Washington skýrði
Morgunblaðinu frá því i simtali
í gærkvöldi að horfur séu á að
deilurnar við bandarísk tóbaks-
fyrirtæki muni leysast fljótlega.
Ráðherrann sagði að eftir
komu sína til Waslhington hafi
hann strax smúið sér til íslenzka
sendiráðsins og óskað eftir því
að það ynni að lausm deilunnar.
90 þúsumd
tunnur
Hafi komið í Ijós að bandarískir
tóbaksframLeiðendur hafi eikki
ætlað sér að stöðva sölu á tóbak-
inu til íslands. Hafi deilan sem
upp kom stafað af mistökum.
Tóbaksframleiðendur hafa
hins vegar borið því við að við-
vörunaráletrunin á sígarettu-
pakíka til íslands sé harðorðari
en skylt sé í Bandarikjunum og
að þeir hafi óttazt að síli'kar við-
varanir um heilsuspillandi áhrif
tóba'ksrey'kinga yrðu teknar upp
í fleiri löndum.
Fjármálaráðlherra sagði, að á
þessu stigi sé efeki full ljóst hvort
hin lögboðna viðvörun á síga
rettupakika á íslandi verði sett á
pafckana hjá bandarískum tóbaks
framleiðendum sjálfum, eða
hvort það verður gert anmars
sftafðar. Hiing vegiar bemidi altt
að málið leysiist innan tíðar.
Brotizt inn n
tveimur stöðum
SÍÐASTLIÐNA nótt var brotizt
inn á tveimur stöðum. Stolið var
þremur vindlingalengjum úr sölu
turninum við Bústaðaveg og þar
brotin þreföld rúða og stolið var
ferðaviðtæki, 200 krónum og mat
væluim úr kjötbúð að Hofsvalla-
götu 16.
Kvefsamt
í borginni
— töluvert um
hálsbólgu
TÖLUVERT er um kvef og háls-
bólgu í Reykjavílk að sögn Braga
Ólafssonar aðstoðarborgarlæknis.
Þá er vitað um nofckur tiltfelli
af mislingum og hettusótt.
Hér er um að ræða bakteríu-
kvef og hálsbólgu.
Rætt um lán til fram-
kvæmda á islandi
f SÍMTALI við Magnús Jónsson
fjánnálaráðherra, sem nú situr
fund Alþjóðabankans og Alþjóða
gjaldeyrissjóðsins í Washington
ásamt Gylfa Þ. Gíslasyni við-
skiptamálaráðherra, Jóhannesi
Nordal og Jónasi Haralz, skýrði
hann frá því að þeir hefðu átt
viðræður við ráðamenn þessara
stofnana um lán til ýmissa fram-
kvæmda á íslandi og sérstök
vandamál er ísland varða. Að
öðru leyti sagði ráðherrann að
fundir þessara stofnana nú hefðu
einkennzt af óvissunni í gjald-
eyrismálum í kjölfar ákvörðun-
ar Vestur-Þjóðverja um að láta
framboð og eftirspum ráða gengi
marksins.
Framhald á bls. 20
Frakkar reyna veiðar
á islandsmiðum
af saltsíld
ALLS hafa nú borizt um 90 þús.
tunnur af saltsíld á land og hefur
sú síld verið veidd á Hjaltlands-
miðum, Breiðamerkurdýpi og
út af Reykjanesi.
Af Suðurlandssíld hafa verið
Stálu 4 km af há-
spennuvír úr eir
klipptur af staurum við
Andakítsárvirkjun
FRAKKAR hafa í srn-.ar verið
með tilraunir til veiða á ís-
landsmiðum og hafa notað í því
skynj togara, sem venjule|ga
hafa aðeins fiskað á heimamið-
um. Hafa þeir m. a. notað tog-
ara, sem ber nafnið Capitaine
Cook.
Samikvæmt frétt í brezka
blaðimi Fishing News fór um-
ræddiur togari í 16 daga veiði-
ferð á fslandsimið. Afli skipsins
vaa* á fiimmta tonm af rækju og
var mikill hlurti rækjuinimar stór
eða mieðalstór. Eimmig fékk tog-
arinm allsæmilegam þorskafla.
í fróttinmi í Fishimg News er
þess getið að lík.ur bemdi til að
íslamdismdðim heniti vel flraniSkri
togaraútgerð, em hin$ vegar er
á þaið benit að franskir togarar
mumi verða uim 10 daga á siigl-
ingu til og frá miðtiiniurm. Hinis
vegar tekiur þaið Capitaimie Cook
aðeimiS 7 daga að sigla fraim og
til baka.
Fyrr í suimiar voru tveir
frairnsikir togarar að veiðmm hér
við lamid, Paris-Bretagnie og Emil
Arvy.
Þesis má geta, afð togarinm
Emffl Avry var tekinn fyrir ólög
legar ve'iðaa- í lamd/heigi í miaí-
mánuði síðiasrtliðmium og hamm
diæmudur í Vestmaminiaeyjuim, —
Hlaut hamm þar dóm m. a. fyrir
ólöglega möskvaisitærð.
saltaðar 24 þúsund tunnur alls
og hefur sú síld veiðzt á Breiða-
merkurdjúpi og út af Reykja-
nesi.
Af Hjaltlandsmiðum hafa bor-
izt á land 63 þús. tunnur af salt-
síld, en ekkert íslenzikt síldar-
skip er á Hjaltlandsimiðum um
þessar mundir.
kostar frá 1. október kr. 165,00 á
mánuði. — Auglýsingaverð kr.
100,00 pr. eindálka cm. — Lausa-
söluverð verður óbreytt, kr. 10,00
BÍRÆFNIR þjótfar voru á ferð
í Borgarfiirði um belgimia, em þar
var stolið um tveimur tonmiuim
atf 'háspeminuistremig úr eir atf
speninusitauiruim frá Andiakílisár-
virkjuminmi. Hér er uim að ræða
um 4 kílómetra af háspenmivír,
s©m var búið að setja á stauira,
en ekki var búið að hleypa raf-
magni á. Stolið vair vír atf 33
staurabiluam, en 60 metrar eru á
milli staura og voru klipptiir nið-
ur 2 atf 3 víruim seim í staurana
voru tengdir. Ekki er vitaö hvoirt
þjófnaðuönm var framimm að-
fairanótt summiudiags eðla mámu-
dagis. Eimis og fynr segir var ekki
búið að temgja límuina, en hún lá
í gegnium Hafnarsfcóg.
Hér er um að næða háspcmmu-
vír úr hreimum eir og er verð-
mæti hans 100—200 þús. kr. E!f
einihverjir kynmu að hatfa arðið
varir við eirvírimm eða grunsaim-
iegar mammaferðir á umræddu
virkjunarsvæiði, eru þeir beðmir
að iáta rammisákmiarlögtreg'liuma
vita.