Morgunblaðið - 01.10.1969, Page 25
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1Ö6S
25
(útvarp)
0 miSvikudagur 9
1. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og úrdráttur úr forystu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna:
Baldur Pálmason byrjar að lesa
„Ferðina á heimsenda” eftir Hall
vard Berg i þýðingu Jóns Ólafs-
sonar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik
ar. 10.05 Fréttir. 10.Í0 Veður
fregndr. Tójileikar.
12.15 Hadegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn
ir. Tilkynningar.
12.50 ViS vinnuna: Tónleikar.
11.40 Við, sem heima siíjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
sögu sína „Djúpar rætur” (15).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkyrmingar. Létt lög:
Blandaður kvartett frá Siglu-
firði, Valtaro Musette og
Excelsiorkvartettinn, Brook Bent
on, hljómsveitir Charles Stein-
manns og Ralphs Mannings.
Lulu og New World Theatre
hljómsveitin skemmta með leik
og söng.
16.15 Veðurfregnir.
Klasslsk tónlist
Nicolai Gedda syngur ítölsk lög
við undirleik Geralds Moore.
Beaux Arts-tríóið leikur píanó
tríó í d-moll op. 49. eftir Mend-
elssohn. Leontyne Price syngur
Resítativ og aríu úr „Töfraskytt-
unni” eftir Weber.
17.00 Fréttir.
Norsk tónlist
Fílharmoníusveitin í Ósló leikur
Sinföníu nr. 1 í D-dúr op 4 eftir
Johan Svendsen, Odd Grúner-
Hegge stj.
Sama hljómsveit leikur „Kan
sónu“ og „Epitaffio" eftir Arne
Nordheim, Herbert Blomstedt stj.
18.00 Harmonikulög.
Tilkynningar.
18.24 Veðúrfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Aliðandi stund
Helgi Sæmundsson ritstjóri spjall
ar við hlustendur.
19.50 Forleikir eftir Offenbach
Sinfóníuhljómsveitin í Detroit
leikur forleikina að „Helehu
fögru”, „Orfeusi í undirheimum”
og „Ævintýrum Hoffmanns”,
Paul Paray stj.
20.15 Sumarvaka
a. Leikritaskáld á Mosfelli
Ragnar Jóhannesson cand.
mag. flytur erindi inn Magnús
Grímsson og les kvæði eftir
■hann. Ragna Jónsdóttir les
þjóðsöguna „Höllu bóndadótt-
ur”, sem Magnús skráði. Enn-
fremur flutt lög við ljóð eftir
Magnús Grímsson.
b. Lífið er dásamlegt
Ragnheiður Hafstein les kafla
úr minningabók manns síns,
Jónasar Sveinssonar læknis, er
hún hefur búið til prentunar.
c. fslenzk lög
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur, Páll P. Pálsson stj.
d. Mjallhvít
Oddfriður Sæmundsdóttir les
kvæði eftir Tómas Guðmunc.s-
son.
21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi”
eftir Veru Henriksen. Guðjón
Guðjónsson les þýðingu sína.
22.00 Fréttir. 22.15 veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón
Trausta
Geir Sigurðsson kennari frá
Skerðingsstöðum les (1).
22.35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson kynnir tón-
list af ýmsu tagi.
23.20 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
ur saman þáttinn og flytur ásamt
öðrum. 11.25 Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar.
1250 Á frívaktinni
Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Þórunn Elfa Magnúsdóttir les
sögu sína „Djúpar rætur“ (16).
15.00 Míðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveit Robertos Delgados,
Ella Fitzgerald, Grettir Björns-
son, Johnny Mathis, André Pre-
vin, Grete Klitgard, Peter Sör-
ensen o.fL skemmta.
16.15 Veðurfregnir
Klassisk tónlist
Glenn Gould leikur Prelúdíur og
fúgur úr „Ðas Wohltemperierte
KLavier" eftir Johann Sebastian
Bach.
Concertium Musicum leikur Óbó
konsert í C-dúr eftir Joseph
Haydn.
Einleikari: Helmut Hucke. Stj.
Fritz Lehan.
17.00 Fréttir
Sænsk nútímatónlist
Frydén-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 3 eftir Sven
Erik Back.
Kultur-kvarbettinn leikur „Bolos“
eftir Bark-Rabe.
Karl-Erik Welin leikur á orgel
„Some of these“ eftir Mort.hen-
son. Gunnar Schmidt, Ulf Berg-
ström og Monica Zetterlund
flyfja „Tetragon" eftir Bengt
Hambræus.
17.55 Lög úr kvikmyndum
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir
Dagskrá kvöldins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Böðvar Guðmundsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.35 Viðsjá
Þáttur í umsjá Ólafs Jónssonar
og Haralds Ólafssonar.
20.05 Einsöngur i útvarpssal: Eið
ur Á. Gunnarsson syngur islenzk
lög
Ólafur Vignh’ Albertsson leikur
á píanó.
a. „Fagurt galaði fuglinn sá“ og
„Fífilbrekka, gróin grund“, tvö
þjóðlög í útsetningu Sveinbj.
Sveinb j örnssona r.
b. „Litlu börnin leika sér“, þjóð-
lag útsett af Ferdinand Raut-
er.
c. „Vöggukvæði" eftir Emil Thor-
oddsen,
d. „Friður á jörðu", „Áfram" og
„Rósin“, þrjú lög eftir Árna
Thorsteinsson.
e. „Þótt þú langförull legðir" eft
ir Sigvalda Kaldalóns.
20.25 Á rökstólum
Björgvin Guðmundsson viðskipta
fræðingur tekur fyrir spurning-
una: Eiga Bandaríkjamenn að
flytja allt herlið sitt brott frá
Víetnam? Með honum verða á
fundi Jón E. Ragnarsson lögfræð
ingur og Sigurður A. Magnússon
rithöfundur.
21.15 Sónatína í D-dúr fyrir fiðlu
og píanó op. 137 nr. 1 eftir Schu-
bert
Wolfgang Schneiderhan og Walt-
er Klien leika.
21.30 Spuming vikunnar: Þjóðfélag
ið og fóstureyðingar
Davíð Oddsson og Hrafn Gunn-
laugsson leita álits lækna og hlust
enda.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Borgir" eftir Jón
Trausta
Geir Sigurðsson kennari frá
Skerðingsstöðum les (2).
22.35 Við allra hæfi
Helgi Pétursson og Jón Þór Hann
esson kynna þjóðlög og létta tón-
list.
23.15 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok
(sjlnvarp)
♦ miðvikudagur 9
1. október
18.00 Mjallhvít og dvergarnir sjö
Ævintýrakvikmynd.
19.10 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Þrjár stuttar ástarsögur
Ballett eftir Jorunn Kirkenær.
(Nordvision — Norska sjónvarp-
ið).
20.45 Réttardagur í Árnesþingi
Sjónvarpið lét gera þessa mynd
í haust.
Kvikmyndun Ernst Kettler.
21.05 Ævintýri i frumskóginum
(Duel in the Jungle)
Brezk kvikmynd gerð árið 1954
og byggð á sögu eftir S.K.
Kennedy.
Leikstjóri Georg Marshall.
Aðalhlutverk: Jeane Crain, Dana
Andrews, David Farrar og Pat-
rick Barr.
Tryggingarfélag nokkurt send-
ir .fulltrúa sinn til að kanna slys
úti fyrir Afríkuströndum.
22.30 Dagskrárlok
Nokkror saumastúlkur
vanar karlmannafatasaurni geta fengið vinnu nú þegar eða
eftir samkomuiagi.
Tilboð merkt: „3827" sendist Mbl.
H afnarfjörður
Stúlka vön launaútreikningi og almennum skrifstofustörfum
óskast á Skifstofu f Hafnarfirði, hálfan eða allan daginn.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar er tiigreini menntun og fyrri störf sendist blaðinu
fyrir 4 október merkt: „3828".
> fimmtudagur ♦
2. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfpegnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður-
fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna:
Baldur Pálmason les „Ferðina á
heimsenda" eftir Hallvard Berg
(2). 9.30 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 11.00 Haust í
Tókíó, New York, Þjórsárdal og
víðar, Jökull Jakobsson tek-
TERYLENE JAKKI
Loöfóðraður með lausri hettu
Hentug og vöndu'ð vetrarflík fyrir kvenfólk
á öllum aldri.
Litir: BLÁTT, RAÚTT, MILLI-BRÚNT.
Stærðir: 38—10—42—44.
Verð: 3.485.—
Sendum í póstkrötu
Sendið mér 1 jakka í póstkröfu.
Staerð........ Litur............
Nafn: .................................................
HeimiHsfang: . *......................................... .
Áskilinn réttur til endurgreiðslu ef endursent innan
tveggja daga frá móttöku.
Laugavegí44
Piltur eða stúlka
óskast til sendrferða hálfan eða allan daginn.
ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H.F.,
Ingólfsstræti 1 A.
Málverkauppboð
verður haldið í Sigtúni mánudaginn 6/10.
og hefst kl. 5. Seld verða 50 málverk flest
eftir þekkta listamenn. Verkin verða sýnd
þann dag í Sigtúni frá kl. 1.30.
Listaverkauppboð
Kristján Fr. Guðmundssonar
Sími 17602.
mm
iýjasia tízka
beinl frá U
Pelskápur fyrir ungu
stúlkurnar, einnig
ullarpils nýkomin.
Tizkuverzlunin
Irún
i izKuverz
Cjuh
Rauðarárstíg 1,
sími 15077.
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
000
INNBITUN STENDUR YFIR
Balletskóli
Eddu Scheving
Sími 2-35-00
Balletskóli
Katrínar Guðjónsdóttur
Sími 1-53-92
Balletskóli
Sigríðar Ármann
Sími 3-21-53
Listdansskóli
Guðnýjar Pétursdóttur
Sími 4-04-86
TRYGGING
fyrir réttri tilsögn
í dansi.
Dansskóli
Heiðars Ástvaldssonar
Reykjavík 10118
20345
Kópavogur 38126
Hafnarfjörður 38126
Keflavík 2062
Dansskóli
Ilermanns Ragnars
Revkjavík 82122
33222
Dansskóli Sigvalda
Reykjavík 14081
Keflavík 1516