Morgunblaðið - 01.10.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 01.10.1969, Qupperneq 15
MOBGUNIBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBE3R H960 15 Mbl. birti í vetur ummæli nokkurra erlendra bókmennta- gagnrýnienda um beztu bækur- nair, sem þeir hefðu lesið á ár- inu 1968. Glaude Imbert frá L‘Ex press sagði m.a.: „Af skiljanleg- um ástæðum, sem ég nú mun skýra, kýs ég að bíða um stund með að nefna þriðju bók ársins. Það stafar af því, að mér er kunnugt um að eftir fjórtán ára hlé hefuir Francois Mauriac skrif iaið sikáildsögiu, en heininiar ar eikki að vænta á bókamarkaðinn fyrr en á þessu ári. Það sem hún viair þó 'Storifuð, á áriniu 1968, tle(I ég naumast óviðeigandi að nefna hana eina beztu bók ársins, þó svo að hún sé ekki enn komin fyrir almenningssjónir. Nú er þessi bók komin út fyr- ir nokkru. Af því tilefni birti blaðið Réalités eftirfarandi við- tal við Francois Mauriac: Fyrir 56 árum gaf Francois Mauriac út sína fyrstu skáld- sögu. Fyrir 16 árum hlaut hann Nóbelsverðlaun í bókmenntum. Nú í ár, þegar hann er 83ja ára gamall, eir hann aftur kom- inn fratm á sjónarsvið bókmennt- anna með útgáfu nýrrar skáld- sögu „Un Adolescent d‘autrefois“ (Unglingur frá liðnum tíma). — Það er fyrsta skáldverk hans síðan L'Agneau kom út fyrir 15 árum. „Un Adolescenlt d’auitsefois“ er stórfenglegt sýnishorn hinn- ar hefðbundnu skáldsögu. Þar finna aðdáendur Mauriacs öll þau viðfangsefni, sem mest hafa tekið hug hans á hálfrar aldar bókmenntaferli efni eins og harð stjórn peniniganna, tilfinningar er þróast svo að maður missir vald á þeim, vald hinis ifc, æiskan í leit að sjálfri sér og andvörp vindsins í skógunum í Landes- héraði. — Ungi maðurinn í skáldsög- unni bæði er og er ekki ég sjálf- ur, segir Mauriac. — Þetta bæði er og er ekki mín eigin saga. Ekkert af því sem fyrir hann kemur, kom fyrir mig, þó að ég hafi upplifað það allt á vissan hátt. Þetta er saga, sem vekur ekki svo mjög áhuga minn, og þó er það sú einasta saga, sem nokkurn tíma getur orðið áhuga verð — Þroskabraut tilfinning- anna. Söguhetjan í skáldsögunni er Alain, ungur maður frá Borde iaux, sem er fórnarlamb ágengr- ar móður og auðæfa, sem eru honum til byrði. Hann á heima á landsetri í Landes og fer það- an til náms í Bordeaux. Þar hitt- ir hann stúlku, sem vinnur í bókabúð og kennir honum ýmsar listir, sem ekki eru eingöngu bundnar bókaútgáfu. Þá heldur hann til Parísar til framhalds- náms eins og Mauriac gerði sjálf ur. Og þar endar fyrsti hluti skáldsögunnar. En höfundurinn hefur í hyggju að skrifa flram- hald. — Þér snúið aftur til skáld- sögunnar, eins og þegar verð- launaboxari hættir titli sínum móti andstæðingi þó honuim beri ekki skylda til þess samkvæmt reglunum. Bók yðar er eiginlega hólmgönguáskorun á hendvr skáldsögunni, formi sem þéir haf ið ekki notað í 15 ár, á hendur sjálfum bókmenntunum, þar sem sæti skáldsögunnar er nú vé- fengt, og á hendur sjálfum yð- ur, manni á 84. aldursári. — Af þessum þremur hólm- gönguáskorunum, sýnist mér sú þriðja komast næst því að vera irétt. Ég skora aldur minn á hólm En hvað hinu víðvíkur, þá er ég búinn að gena upp við mig þaö, sem mín eigin reynisflla hef- ur kennt mér, að skáldsagnahöf- undur á sess í samtíð sinni. í 20 ár las fólk skáldsögur mínar, hvort sem því geðjaðist að þeim eða ekki. Þá varð skyndiLg breyting, og mér fannst mér ýtt til hliðar. Ég tímaset þessa breyt ingu við það, þegar Jean-Paul Sartre birti grein, sem tætti skáldsögu mína „f næturlok" í sundur, og sem endaði á þess- stóð, tók ég fram þessa skáld- sögu, sem ég hafði byrjað á áð- ur og gefið upp á bátinn. Þá fór vélin að snúast aftur. Þegar ég svo dvaldi á setri nálægtPar ís í ágústmánuði, og lokaði mig þar inni án þess að vilja sjá nokkurn mann, þá neyddi ég mig til að skrifa eins og ég var van ur að gera áður fyrr — þrjár eða fjórar blaðsíður á dag. — Það var beðið eftir nýju skáldsögunni yðar með eftir- væntingu af ýmsum ástæðum. Sumir hlökkuðu til og biðu með óþoli, sem stafaði af hrifningu. Aðrir fóru að brýna hnífana. Með öðiruim orðuim, 'þegar litið eir á orðstír yðar þá hafið þér tek- ið þó nokkra áhættu. Eruð þér ekki hræddur við gagnrýni? — Nei. En þér skulið ekki ímynda yður að ég búist ekki við harðri gagnrýni. Ég er að minnsta kosti fyllilega undir það búinn andlega. En ég veit að þessi skáldsaga brýtur ekki á róttækan hátt neitt blað í það, sem ég hefi skrifað áður. Þannig Til er andlegur skyldleiki, sem síast í gegnum tímann. Eini mun urinn á ungum mönnum áður fyrr og ungum mönnum í dag er sá, að þeir eru svo margir! Þeir eru í heilum hópum! Okkair kyn slóð Vcir drepin. Neytendasamfé lagið á okkar tímum neytti okk ar. Næstum allir mínir vinir, sem voru við góða heilsu, voru drepn ir í stríðinu. — í 15 ár hefur áhugi yðar nú beinzt að samtímaviðburðum óg því fólki, sem þar ber hæst Nú hafið þér allt í einu snúið athygli yðar að skáldsagnaper- sónu. Og þessi uimskipti á yður urðu á harmsögulegasta augna- blikinu í sögu nútímans. Hvaða skýringu hafið þér á þessu? — Ég get ekki sagt yður hve mér féll þetta þungt. Leyfið mér að útskýra það nánar. Ég hefi alltaf haft áhuga á stjórnmálum Gaullista — og það á hreinum fræðilegum grundvelli, hvað sem fólk segir. Ég hefi verið áhorf- andi að sviði stjórnmálanna síð an Dreyfusmálið var efst Fyrir 56 árum gaf Mauriac út sina tyrstu skáldsögu Fyrir 76 árum hlaut hann Nóbelsverðlaunin 83 ára gefur hann aftur út skáldsögu um orðum: „Guð er ekki lista- maður, og það er M. Mauriac ekki heldur“. Þar átti hann við það, að ég sé að setja mig í sæti guðs, þegar ég skapa parsónur mínar. Af því hafði ég ekki neinar áhyggjur. En þegar merk asti rithöfundur næstu kynslóð- ar reynir að höggva mann í spað þá finnur maður að eitthvað hef ur breytzt. Hvað mér viðvíkur, þá fékk þetta mig til að hugsa alvarlega um hvað ég væri að gera. Til að espa Sartre sagði ég, og það var raunverulega svo- lítið til í því, að hann ætti ekki svo lítinn þátt í að ég vann Nób elsverðlaunin. Allt frá því hann téðist á mig, vann ég dálítið öðruv ísi að skáldsögunni minni La Pharisienne“ Ég gætti mín bet- ur. Og svo byrjaði ég að nýju. — Sem æfisagnahöfundur og dagbókarhöfundur? — Einmitt — og það gerði mig að Nobelsverðlaunahöfundi ekki bara að segja þetta Sartre til ánægju — það er satt. Hvað um það, þá hætti ég. Rétt eins og ég hefði lokið mínu verki. Fólk furðar sig á að sjá að ég skuli enn á lífi. Ég varð svo viiss uim að ég færi niú að deyja á hverri situmdu, að ég sagði vtiið sjálfan mig: „Það er engin ástæða til að hefja verk. Ég verð þá bara að hætta á miðri blaðsíðu” Úr því ég svo ekki dó, þá sagði ég við sjálfan mig: „Því skyldi ég ekki, þrátt fyrir allt, taka til hendi aftur? Það er kannski sjálfsblekking, en mér finnst ekki að svo mikið hafi dregið af mér. Ég er rétt eins og gamall bíll, sem skilinn hef- ur verið eftir í bílakirkjugarð- inum. Maður setur vélina í gang til að vita hvort hún gengui enn eða ekki. Og sjáum til! Ég vinn! — Hvaða skýringu hafið þér á því að þér hættuð að vinna og byrjuðuð svo 15 árum seinna, að nýju? — Það var ekki bara Sartre að þakka. Heilt tímabil var horí ið. Hugsið yður hve andrúmsloft ið hiefur breytzt síðan ég var á fertugs og fimmtugsaldri, þegar meistairarnir voru menn á borð við Gide, Valéry, Proust og Claudel. Hugsið yður bara tíma rit eins og „Nouvelle Rev'ie Francaise", sem gat getið Mor- ands og Giraudoux sem aðalhöf- unda blaðsiins og Malrauxs og Moiílheirlllanidis sem siininia etfnitegu ungu manna. Fullstrúi vinstri stefnunnar var Aragon og sur- realistarniir, þar sem jafn stór- kostlegir rithöfundar eins og Drieu La Rochelle vóru taldir misheppnaðir. Hvílíkir tímar þá! Samt byrjaði ég aftur að vinna Ég byrjaði á skáldsögum, sem var ýtt aftast í skúffuna. Og — það þykir yður sjálfsagt skrít ið — meðan á maíóeirðunum Francois Mauriac. verð ég jafn óvinsæll meðal þeirra, sem líkaði ekki við' mín fyrri verk. — En eruð þér ekki hræddur um að fylgjendur nýja skólans í skáldsagnagerð gangi í skrokk á yður? — Versta, sem þeir geta gert, er að segja að bók mín sé einsk- is virði. Hvað um það? Það vildi niú isvo ti!l, að Robbe-Grillet sagði við mig þegar ég hitti hann fyrst, en þá var hann ungur mað ur, að Colette væri ákaflega slæmur rithöfundur. Hvernig lízt yður á það? — Urðuð þér mjög undrandi? — Ég var alveg þrumu lost- inn! Og þetta sagði hann af því- líkri sannfæringu! — Hvernig haldið þér að við- horf unga fólksins núna verði gagnvart unga manninum, sem þér lýstuð í skáldsögu yðar? — Það les hana líklega alls ekki. Ungur maður, aðeins eldri en söguhetjan í bókinni minni, sagði við mig: „Heitið á bókinni er mjög slæmt, því í titlinum er orðið „autrefois“ — það vísar til liðims támia.“ — En þér hélduð fast við þennan titil? — Já, því mér kom enginn annar betri í hug og vegna þess að bókin er einmitt það sem heiti hennar segir til um — saga af ungum maninii frá liðnum tíma. — Haldið þér að unglingarnir nú á dögum geti fundið sjálfa sig í söguhetjunni yðar? — Ég held að það fólk, sem á einlhvem hátt líkist unga mann- ín uim í bóldmni, gelti þair þeftdkt sjálft sig. Stundum kemur ungt fólk í heimsókn til mín — ekki mjög oft, en ég fæ slíkar heim- sóknir. Nú jæja, það er alveg eins og ég var á þess aldri. Ég á við þa@, að dkyldir aind'air geftia náð sambandi yfir aldursdjúpið. baugi. I maímánuði 1968 var ég í sjöunda himni af hrifningu, af ástæðu sem ég tel nú ósköp barnalega. Ég var stórhrifinn af því að friðarumræðurnar um Vietnam voru haldnar í París, og það er ég viss um að De Gaulle var líka. Ég var mjög glaður að De Gaulle var í Buk- arest — það líktist vísbendingu um eina Evrópu, sem næði frá Atlantshafi að Uralfjöllum. Við vorum að sigra á öllum vígstöðv uim. Þa® var dásamileigt. Og þá eyðilögðu „börnin“ sandkastalann með einu sparki, á örfáum dögum. Sá stöðugleiki í fjármálum, sem De Gaulle hafði komið á í Frakklandi og sem hann var svo hreykinn af, Varð liðin tíð. Allt hvíldi nú á verk- föllum og stúdentauppreisnum. Það varð mér hræðileg lexía að þurfa að horfa upp á þetta. Ekki svo að skilja að aðdáun mín á De Gaulle og afrekum hans hefði beðið nokkra hnekki. Síður en svo! Ég dáist jafnvel að þessum miklu hæfileikum hans til að byrja upp á nýtt. Samt sem áð- ur vaknaði ég þarna við illan dnaium — oig ég laigði á fliótita flra öllu saman. — f örvæntingu? — Eg varð sannarlega fyrir miklum vonbrigðum. Þegar kom ið er á minn aldur, þá hefur svo margt í lífinu smáþorrið og stjórnmálin eru orðin mjög mikil væg. Auk þess langaði mig sér- stiaklega ti'l að sjá þetta tafcaðt. — Svo við snúum okkuir aftur að bókmenntunum. Auðvitað haf ið þér hlotið Nobelsverðlaun, en nafn yðar er ekki á listanum yfir veirðteunaihaifa Concurt. eða Femiiniabófkmienntaveriðlliaiuniainina. — Það st'óð al'dTei til. Ég held að skýringin liggi í því að fyrstu tvær skáldsögurnar mín ar vöktu varla nokkra athygli Með „Le Baiser au Lépreux,“ sem í rauninni var aðeins löng smásaga, þá var ég allt í einu. . — Upp yfir það hafinn? — Já, ég held það. Ég hafði tekið stökkið frá skáldsögu, sem dkki var þeiss virðii að lita á hiana og yfiir í að veirða aftikuinin ur. Auk þess er viss blær á Goncourt-verðlaununum, sem ég hiefi eíklki yfir að ráða. Bezt að segja það eins og það er. -— Fer það í taugarnar á yð- ur að heyra sagt: „Það er skáld á 1 sagnahöfundurinn Mauriac sem miuin lifa“ eðia „Ævisaignaimieist- airinin Mauiriac er sá sem miuin hailda vell:i“? — Mér mundi svo sannarlega mislíka að heyra það, að ekkert eftir Mauriac muni lifa. Gleymið því ekki, að ekkert, eða að minnsta kosti sáralítið, mun lifa áfram af mér eða nokkrum öðr- um. Því minnið getur varla ráð ið við þá ofgnótt af öllu sem að berst. Svo ég svari yður nú eft- ir bezbu samvizíku, þá held ég alð ég mumdi veðja á ævisaigma- ritunina, ef ég ætti að leggja eitthvað undir. — Þér eigið vínbúgarð í Mal- agar og eruð meðlimur vínaka- demíunnar í Bordeaux, en til- heyrið þér ekki samt fremur Landes-héraði en vínhéraðinu kringum Bordeaux? — Jú vissulega. Föðuramma mín var frá Landes og hin amma mín frá vínhéraðinu. En við dvöldum í sumarleyfunum í Landes, þegar ég var barn, og þair fædduist í mér rithöfuinduir- inn og skáldið og ég kynntist sjálfum mér. Ég á því allt Land- eshéraði að þakka, ekki sízt þar sem ég kom ekki í vínhéruðin fyrr en ég var orðinn 17 ára gamall. Nú á ég ekkert hús í Landes — eignunum var skipt upp. Ég á enn nokkur grenitré en húsið gekk til annarrar grein ar ættarinnar. Ég keypti Mala- gar, sem eru eintómar vínekr- ur, en hjarta mitt er enn í Land es. — Hafið þér mikla ánægju af útgáfu hinnar nýju bókar yðar? — Ég er ákaflega ánægður. J’aifnvél þó’tt gagnirýnieindiuir ráðislt' á hana. Mælifell með farm af lausu korni til íslunds Tíu kornhlöður verða byggðar 'Eins og kunnugt er af frétt- um, er hafinn undirbúningur að byggingu kornhlöðu við Sunda- höfn í Reykjavík, og er gert ráð fyrir að í fyrsta áfanga verði byggðar 10 hlöður, sem samtals taki um 6.000 tonn, með mögu- leika til svipaðrar stækkunar í framtíðinni. Baifa þrír stiærstu fóðiurinn- fllytjendur landsins, Fóðurbland- an h.f., Mjólkurfélag Reykjavík ur og Samband ísl. Samvinnu- félaga, sameinast um byggingu þessara mannvdrkjia. í nágrenni við kormhlöðumar er gert ráð fyrir fóðurblöndun- astöðvum og er reiknað með því að þessi samvinina muni sbuðla að lækkuðu fóðurverði bænda. Samvinna þessara aðila heflur nú tekizt á breiðari grundvelli og hafa þeir nýverið gert sameig inleg innkaup á 7.000 lestum af lausu korni, aðallega byggi, frá Frakklandi. Er ákveðið að m.s. Mælifell lesti nú í byrjun október full- fermi af lausu korni til íslands eða um 2.500 tonn. Við smíði Mælifells fyrir um það bil 5 árum var gert ráð fyrir að skip- ið gæti flutt laust korn, en það er fyrst nú að heill farm- ur korns er tekinn til landsins með íslenzku skipi. Aframhald- andi flutningar munu væntan- lega fara fram með skipum Eim- skipafélags íslands og Skipa- deildar SÍS. Þessi sameiginlegu innkaup og flutningar munu væntanlega lækka verð á möluðu og sekkj- uðu byggmjöli um nærri 10 prs. en gert er ráð fyrir að söluverð þess verði um kr. 6.000.00 tannið. Dreifing á lausu fóðri ryður sér nú mjög til rúms og munu allir ofangreindir fóðurinnflytj- endur hafa aðstöðu til af- greiðslu á því á næstunni, en tu það hefur einmitt leitt til lækk unar fóðurverðs til bænda. New Yorfc, 27. sept. NTB. FLUTNINGAFLUGVÉL af gerðinni DC-7, fórst á Uli flug velli í Biafra í gærkvöldi, og með henni fimm manna áhöfn, fjórir Bandaríkjamenn og einn Br-sti. Vélin var hlaðin matvælum og lyfjum, og var á vegum hjálparstofnunar kirkjunnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.