Morgunblaðið - 01.10.1969, Side 5

Morgunblaðið - 01.10.1969, Side 5
MORiGUNBLAÐIÐ, MIÐVIlKUDAGUR 1. OKTÓBER H909 5 íslendingar eru ein fjðlskylda Það hefur bœði kosti og galla, segir Robert Cook, sem hér hefur dvalizt sem stúdent og sendikennari í SUMAR kvaddi land- ið dr. Robert Cook sendikenn ari við Háskóla íslands. Dr. Cook dvaldist hér árlangt á vegum Fullbright-stofnunar- innar og stundaði kennslu við enskudeild Háskólans. Stuttu fyrir brottför dr. Cooks hittl blaðamaður Mbl. hann að máli og spjallaði við hann um dvöl ina. — Hvemig hugkvæmdist yður að sækja um sendikenn arastöðu á íslandi? — Það iar víst bezt að byrja á formálarauim. Þegar ég var við nám í John Hopkins há- skóla fyrir áratuig, varð ég að nema forn-íslenzku, se<m aukagrein. Kennari miinn var dr. Sbefán Einarsson. Þetta voru fyrstu kynni mín af is- lenzku og fslendingi. Égfékk strax áhuga á náiminu, þvi ís- lenzkan hafðd Uí>p á merk- ustu bókmenntir að bjóða af öllum forngermönslku málun um. Þegar að dokborsritgerð- inni kom, varð það að sam- komulagi milli okkar Stieifáns, að ég veldli sem ritgerðarefni 17. aldar kvæðið Eiravaldsóð effcir séra Gluðmiuinid Er- lendsson. Einvaldsóður er ádeilukvæði á pápísfcuraa og lýsir sögu hekrasins frá upp- hafi og endar á páfaveldi. Það veldi segir séra Guðmundur ihið síðasta hér á jörðu. Ætli horauim brygði ekfci í brún biessuðum manninum, ef hann mætti líta upp úr gröf siinni. Nú, hingað kom ég svo ár- ið 1961, og ihélt þá raklieiðis ausbur í RangárvaH'asýslu. Dr Stefán taldi það öruiggast að koma mér fyrir á bóndabæ ef mér ætti að takast að kom- ast eitthvað niðiur í málinu. Hann hafði því ritað vina- fólki sínu á Efra Hvoli um- burðarbréf og þannig atvifcað iist það, að ég gerðist kaupa- maður hjá Páli heitnum Björg vinssyni, þeim mikia heiðurs- manni Ég er dálftið hræddur um, að Páll hafi gert sér hærri vonir um íslenzfcufeunnáttu mína en efni stóðu til. Það fcom isemsé í ljós, að kaupa- maðurinn var hálfgerður mál lysingi, reyndar allur af vilja gerður til að stauta, en sumt af því hafði eflauist elfcki heyrzt á Rangárvölluim síðan þar riðu hetjur um héruð. Því miður varð dvöl mín á Efra Hvoli styttri en eifni stóðu til. Ég fékfc heymæði að þremur vik um liðraum og varð að hverfa til Reykjavíkur við svo búið. Þá tók ég til við Einvalds- óðinn, sat veturlangt á Lands bókasafninu og rýndi í 60 handrit af kvæðinu og greindi þau upp í „tré“ eftir uppruna leifc og tíma. Þetta varð allra iaglegasta planta í lok- in og með hiana hélt ég vest- ur um haf og hlaut dofctors- gráðu fyrir vikið. Að því löknu tók ég til við kennslu í Tulane -háskóla í New Orleans. Ég haifði litinn tkna til að sinna ísitenztounni á þessum árum. Þegar svo var komið, að mér fannst al- veg vera að fyrraast yfir fyrri kunnáittu, ákvað ég að nota tækifærið og sóbti um sendi- kennarastöðU'na. Ryndar sótti ég seinna um að fá að vera hér anraað ár til viðbótar, en þvi miður þóttist TúLane ektoi geta eéð af mér. HEILSUBÓT — Fannst yður ísland breytt eftir þessi 7 ár? — Mér fannst flest vera eins og ég skildi við það: Hressiragarskáli n n og gömlu húsin í máðbænum á sdnum stað, viniur minn og hjálpar- hella Agnar Þórðarson áfram á LandSbókasafninu. Eina sjá- anlega breytingin var, að í stað garagandi fólks á rúnt~, iraum, þestsu skemmtilega fyr- irbæri, voru nú komnir bílar. Slæm Skipti það. — Hvaða gildi hefur það fyrir erlenda menntamenn að dveljast hér? — Hjá mörgum fer saman áhugi á fornbókmenntuinum Og málinu, — Þtta var mér upphaflega hvatnirag til að fcoma hingað. Á hinn bóginn er það hreinn léttir fyrir am erískan stórborgarbúa að kom ast til íslands. Öll þessi tröll auiknu þjóðfélagsvandamál í Bandaríkjunum virfca þrúg- andi á mann til lengdar. Þeg- ar ofan á bætist svo hálfeitr- að andrúmsloft, ódrekkandi vatn og glæpafaraldur, þá verður dvöl á íslandi sann- kölluð andleg og likamleg heilsubót. LÁDEYÐA OG KULDI — Hver er munurinn á að kenna íslenzkum og bandarísk um stúdentum? — Það er mikill munur þar á og lífcleiga verðum við að líta á Sjjálft toennskrkerfið til að finna undirrótiraa. Mér virð ist sem háskólafcennslan hér fari að lairagmestu leyti fram í fyrirlestrum. Afleiðingin er sú, að nemendurnir verða nán ast hlutlausir áhyrendur. Öll orfcain fer í að sltorifa raiður sam hiraiðaisit þeir meiga, þaið sem prófessorinn segir. Fyrirspurn Dr. Robert Cook. ir eða athuigasemdir eru afar fátíðar. í bandanísku skólun- um er miklu medra laigt upp úr umræðu- ag rannsóknar- hópum, þar sem ritgerðir og sfcoðanaskipti koma oft ístað beinna fyrirlestra, þótt auð- vitað séu þeir einnig stund- aðir jafnhliða. Ég varð þess fljótlega áskynja hér, hversu erfitt það er að fá stúdentana til virkrar _ þátttöku í kennslu etund-um. Ég er dkki að hall- mæia stúdentunum á nokkurn hátt, sjálft kerfið virðist ekki sniðið með það fyrir aiugum að temja þeim sjálfstæð vinmu brögð eins og við stærum Okfcur af í Bandaríkjuraum Mér finnst, að þetta fcennstu ifyinkfciamufliaig hljólti ia6 eiga sinn þátt í hinni almenrau deyfð og doða meðal stúdent anna. Ég hef því miðuir efltiki kynnzt hér hinum eldlega náms- og fróðleiksáhuga, sem einkennir marga af nemendum mínurn heima. Yfirleitt ríkir gróska í bandarískum háskól uim. Það er mlkill huigur í stúdeniturauim, efcki sízt til þjóðlfélagsumbóta og prófess- orarnir eru oft engir eftirbát- ar í þeim efnum. Á fræðasvið inu gera alldr betri háskólar þá kröflu til prófessoranna, að þeir vinni að rannsókn- um sarmhliða kennslunni og toirti helzt árlega eitthvað á prenti af niðurstöðum smum. Ég hef það á tilfinningunni eftir dvöl mína á ísLandi að and legt líf liggi hér að noklkru í dvala. Íslenzkt þjóðfélag er enn þá afð viissu miabki tanlhiveirt og einangrað. Þetta heflur sina 'kosti, þjóðin lítur á sig sem eina fjölskyldu og fáir veirða útundan. a.m.k. efnalega. Stundum er samtoúðin storma söm, eiras og oft er í stórum fjölskyldum og þarf aðeins að líta á stjórnmáladeilurnar því til sönnunar. Gaigravairt útleradiingluim, siem heimsækja fsland, virkar fjöl skylduikenndin í fyrstu afar kuldatega. Þegar ísflendirag- ar líta á umheiminn gerast þeir nefnitega oft eyjarstoeggj ar í orðsins fyl'lstu merkingu. Það er litið á útlendinga sieim fremiur óvelkomin aðsfcotadýr lítt fýsileg til samneytis. Þeir sem aðeins kynnaist þessari hlið á landsmönraum, fara héð an með heldur leiðinlegar minningar. Því miður hef ég beyrt suma af erliendu stúd- entunum við Háskólann fcvarta meir yfir kuildanum í mannfólfcinu heldur en is- tenzka vetriraum. Ég vil tafca það Skýrt friam, að allan þann tíma, sem ég hetf dval- izt á fslandi, hef ég veirið með al vina og gæti því sízt af öl-lu kvartað um touldategar móttökur. Ég átti því láni að fagna að kynnast góðu fólki, þar sem mér var tekið sieim eiraum úr fjöisfcyldunni. Ég kveð fsland með söiknuði og vonast til að koma hingað aft ur sem fyrst, hvergi hefur mér fallið betur. Líno longsokkur ó írímerki Stokkhólmi, 25. sept. NTB. LÍNA langsokkur, er Hklega ein- hver vinsælasta söguhetja allra tímp, á Norðurlöndum og þótt við ar væri leitað. Sænsku póststjóm inni þykir nú tilhlýðilegt að heiðra telpuhnokkann með gul- rótarhárið, með því að gefa út sérstakt frímerki með mynd henn ar á. Á frímerkinu verður einn- ig mynd af klámum góða, og apanum herra Nilsson. Fríaraerkið benraar Línu verður í sérstalkri bók sem póststjórrain ætlar að gefa út fyrir jólin. Og hún verður ekki í slærraum félags skap, því með henni eru marg- ar aðrar persónur sem börn hafa fengið ást á (og ful/lorðnir reynd ar líka), eins og t.d. Nilli Hókn- geirsson, sem fór í ævintýratferð- inia mikilu með grágæsunum. !ý söluskrá MinðBOne FASTEIGNASALA — SKIPASALA TÚIMGATA 5, SÍMI 19977. ---- HEIMASÍMAR-- KRISTINN RAGNARSSON 31074 SIGURÐUR Á. JENSSON 35123 Heimilistrygging betri — hagkvæmari Samvinnutryggingar hafa nýlega breytt skilmálum um HEIMILISTRYGGINGAR og bætt inn í þá nokkrum nýjum atriðum, sem gera trygginguna betri og hagkvæmari. Þá hafa fastar tryggingarupphæðir hennar verið hækkaðar verulega til samræmis við núverandi verðlag. T. d. er ábyrgðartrygging nú Kr. 1.250.000,— í stað Kr. 500.000,— og örorkutrygging húsmóður og barna (yngri en 20 ára) nú Kr. 300.000,— á hvern einstakling í stað Kr. 100.000,— áður. HEIMILISTRYGGING Samvinnutrygginga er sjálfsögð trygging fyrir öll heimili og fjölskyidur. Með einu símtali getið þér breytt innbústryggingu yðar í HEIMILIS- TRYGGINGU. SÍMI 38500 SAJVIVIININ UT RYG GI NGAll

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.