Morgunblaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 10
10
MOBGUNRLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBBR 1969
Stef án Sigurðsson f rá Vigur
— Minningarorð
STEFÁN Sigurðsson frá Vigur
var fæddur í Vigur á ísafjarðar-
djúpi 22. ágúst 1893. Foreldrar
(hans voru hjónin Þórunn Bjarna
dóttir, Rrynjólfssonar á Kjarans
etöðum á Akranesi og Sigurður
prestur og alþingiamaður í Vigur
Stefánsson, Stefánssonar frá
Heiði í Gönguskörðum.
Ég man ekki fyrr eftir mér en
ég iheyrði daglega talað um
frændfólkið mitt á Veðraimóti og
í Vigur. Stefán gamli afi minn
minntist þesis alls í bænum sín-
um, kvölds og morgna, það
heyrði ég og sjálfsagt hefur
amma gert hið sama. En hennar
bænir voru gerðar í hljóði, það
heyrði enginn um hvað hún bað.
Börnin á Veðramóti voru 10, en
Vigurbörnin 4, það var fyrir
mörgum að biðja. Afi kynnti mig
óðara og ég hafði vit á að hlusta,
fyrir öllum þessum barnahóp, og
mér þótti vænt um hann, eins og
afa.
Hann sagði mér alltaf það
helzta sem var að gerast viðkom
andi börnunum á bæjunum og
hvers hann vænti sér af þeirn.
Skildist mér helzt á honum, að
hann vildi að allir drengirnir
yrðu prestar, því hans mesta á-
hugamál var kristindómurinn i
landinu, og sonur hans í Vigur
hafði kosið sér hið góða hlut-
skipti. Um stúlkubörnin var
minna talað. Þau gátu heldur
ekki orðið prestar. í Vigur voru
drengirnir þrír og ein lítil stúlka.
Einn dag sagði afi mér, að Mar-
grét litla í Vigur væri dáin. Var
það milkill harmur þegar fréttin
barst.
★
FrændfóKkið á Veðramóti kom
smátt og smátt í heimsókn, en ég
sá efekert af Vigurfólkinu fyrr en
haustið 1909. Þá kom frúin í Vig-
ur með yngsta sin sinn, Stefán,
til A.kureyrar. Átti hann að setj-
ast í annan bekk Gagnfræðaslkól
ans á Akureyri, sem nú er
MenntaSkólinn á Akureyri. Það
var uppi fótur og fit á heimilinu
þegar strandferðas<kipið sigldi
inn . að Torfunesbryggjunni.
Grána gamla var sett fyrir vagn-
inn og ekið í spretti niður á
bxyggju til þess að taka á móti
kærkomnum gestum. Frúin í Vig
ur stóð við borðstokfkinn, tígur-
leg og glaðleg kona, og við hlið
hennar stóð lítill, fallegur piltur.
Það var Stefán. — Mér leizt strax
mjög vel á þennan unga frænda
minn ,augun dökk og tindrandi
eins og í Guðrúnu ömmu, og svip
urinn hreinn. Það leið heldur
ekíki á löngu þar til við Stefán
urðum góðir vinir. — Hann tók
til við próflestur, því honum var
fyrirsfkipað að heiman að komast
upp í annan bekk. En frístund-
irnar notaði hann til að litast um
á meginlandinu. Hann var eyja-
skeggji. Heimur hans var bund-
inn við litlu eyjuna hans á fsa-
fjarðardjúpi. Þegar til Akureyr-
eyrar kom opnaðist honium nýr
heimur, sem hann þurfti að kynn
ast. Var okkur frændfólki hans
einnig umhugað um að hann og
móðir hans nytu sem bezt fögru
haustdaganna við Eyjafjörð.
Á þessum árum var lítið hægt
að komast nema á hestum, en
etaki var nema einn hestur í Vig
ur, „klárinn" svokallaður.
Var hann þannig gerður að
IHý söluskrá
TÚNGATA 5, SÍMI 19977.
------ HEIMASÍMAR-------
KRISTINN RAGNARSSON 31074
SIGURÐUR Á. JENSSON 35123
hann hristi alla af sér, sem komu
honurn á bak. Þess vegna þurfti
Stefán að nota frístundimar til
að iðka reiðmennsku, svo hægt
væri að kynnast umihverfinu, og
það tókst. Sprett var úr spori
þetta haust þegar færi gafst, og
hafði Stefán yndi af að komast á
hestbak. Prófið gekk vel þegar
að því kom, og þeir frændurnir
hann og Haraldur frá Veðramóti
höfðu vetursetu að Huldukoti,
sem var innsta herbergið sunn-
an í ganginum á Suðurvistum.
Frænka mín, Guðrún frá Veðra-
mótti, settist að á Meyjarhóli, en
svo hét herbergið á móti.
Þessi vetur meðal góðra
frænda verður mér ætíð ógleym-
anlegur. Gestkvæmt var á báðum
bæjuim og margt spjallað. Gullu
þar oft hlátrasköll og var Stefán
oftast hrókur allis fagnaðar. Hann
sagði furðusögur úr eyjunni sinni
og sýndi okkur inn í töfraheima
eyjablómans í Djúpi. Hann gat,
ef því var að skipta, hermt eft-
ir hverjum manni og sikepnu, til
þess að gera frásögnina litríkari
og áhrifameiri. Og allir viðstadd-
ir skellihlóu. Hann var sannkall
aður gleðigjafi. Frásagnarlist var
honum í blóð borin og sjálfsagt
hefði hann getað orðið eftirminni
legur leilkari, eins og frændi hans
Haraldur, ef hann hefði lært og
iðkað þá list. í fyrstu var Stefán
hlédrægur og óframfærinn, en
brátt tók hann mikinn þátt í
sikólalífinu, lét til sín taka á
sikólafundum, og þótti efni í góð
an ræðumann. Var hann vel virt
ur af sikólasystkinum sínum, þótti
öllum er kynntust honum vænt
um þennan elsikulega Ijúfa pilt.
Stefán var heppinn með bekkj-
arfélaga á Akureyri. Margt ágætt
fól'k var með honum í beikk og
góð vinátta tókst með þeim mörg
um. Vorið 1911 tók hann gagn-
fræðapróf með góðri einkunn.
Söknuðu ihans allir er voru eftir
i sikólanum, mest þeir er þekiktu
hann bezt. — Ári siðar fékk ég
að fara með föður mínum vestur
í Vigur. Var sJlíkt óvenjulegt í
þá daga, að stelpukrakkar fengju
að fara í sliika langferð. En
Stefán sótti það fast að ég fengi
að koma vestur með pabba. Þeirri
ferð gleymi ég aldrei.
Margt Skemmtilegt hafði ég
heyrt af munni Stefóns um æsku
heimili hans. Fann ég brátt er
þar kom, að ekkert var ofsagt.
Heimilið mannmargt og skemmti
legt, eyjan grasi vafin og kviik
af fugli. Dagarnir í Vigur voru
eins og fagurt æfintýri. Og ég
kom heim ríkari en ég fór af
unaðssemdum og öllum þeim kær
leilka, sem Vigurfólikið veitti
mér þessa yndislegu hásumar-
daga.
Stefán gekk í Verzlunarkól-
ann í Reykjavík og útskrifaðist
þaðan með góðum vitnisburði.
Hann var til húsa hjá Geir
Zöega, útgerðarmanni, vetuma,
sem hann var í Reykjavík og mat
hann mikils. í bréfum til okkar
norður saknaði hann félaganna
að norðan og félagslífsins í
heimavistinni.
Þó Stefán væri allra manna
kátastur í sánum hóp, var hann
í eðli sínu alvörumaður. Það
auðnaðist ekki öllum að ná vin-
áttu hans. Fór hann sínar götur.
Hann var framúrskarandi brjóst
góður að eðlisfari, mátti ekkert
aumt sjá frekar en afi hans og
nafni, Stefán á Heiði. Lengi átti
hann heima á ísafirði eftir að
námi lauk, vann þar við sikrif-
stofu- og verzlunarstörf. Auk
þess stundaði hann lengi loðdýra-
rækt. Ég hieyrði þesis getíð að hon
um yrði ekki fé við hendur fast.
Var slíikt eðlilegt, því sumiir not-
uðu sér það, að hann var allra
manna hjálpsamastur við þá, sem
til hans leituðu. Þar var enginn
munur gerður — hver átti í hlut.
Hugur hans stefndi heldur ekki
til þess að safna auði handa sjálf-
um sér, heldur til þess að miðla
öðrum. Var Stefán samvizkusam-
ur og duglegur við öll störf, sem
honurn voru falin.
Fyrir nolkkrum árum missti
Stefán heilsuna, varð fyrir áfalli
og beið þess ekki bætur. Gladd-
ist ég yfir því að hann átti þá at
hvarf hjá ættingjum sínum í Vig-
ur, sem vildu hlynna að honum
eftir fremsta megni, þegar þess
þurfti með- En heilsunni hraikaði
og þarfnaðist hann þá sjúkrahús-
vistar. Var hann síðustu misserin
á sjúkralhúsinu á ísafirði og elli-
heimilinu þar, og þar lézt 'hann
22. sept. sl.
Ég býst við að mörgum sam-
ferðaimönnum Stefáns hafi etaki
eldra sinna í Ögurkirtajugarði.
Góður drengur er falilinn í val-
fundizt að gæfan væri honum
hliðiholl 'sern sikyldi. En hvað er
gæfa? Er etaki mesta lánið fólg
ið í því að vera öðrum til góðs,
og það vildi Stefán vera. Hvað
segir etaki sr. Matthías:
„Hver sem á himnestaa auðinn
frá honum stelur ei dauðinn
þó eigi hann ekki á sig kjólinn
er hann samt ríkari en sólin“.
★
í dag er blessaður Stefán lagð
ur til hinztu hvíldar við hlið for-
ÁKVEÐIÐ hefur verið, að næsti
ársfundur Norræna rithöfunda-
ráðsins verði h.aldinn í Reykja-
vík í júnímánuði n.k. Hafa sam-
tök rithöfunda á öllum Norður-
löndunum tilkynnt Rithöfunda-
sambandi íslands um þátttöku
sína.
Stjóm Rithöfundasamhands fs-
lands hefur nýlega sent samtök-
um annarra norrænna rithöfunda
ályktunartillögur umi hlutverk
og nærtækustu verkefni Rithöf-
undaráðsins. Höfðu tillögumar
áður verið rækilega ræddar og
undirbúnar í stjómum beggja
rithöfundafélaganna og á almenn
um fundi í félögunum og Rithöf-
undasambandinu. Munu þær
verða teknar til umræðu á fundi
Norræna rithöfundaráiðsins næsta
sumar, en verða þangað til í
athugun hjá einstökum aðildar-
félögum ráðsins.
Hér á eftir fer úrdráttur úr
tillögum Rithöfundasambands-
ins:
ÞJÓÐFÉLAGSGILDI OG LAUN
Ritböfumdasambaindið telur að
æðsta skylda Norræna niitlhöf-
undaráðsins sé að bæta úr efna-
hagslegu önigþveiti rithöfunda og
tryggja norrænu.m höfundum
aðstöðu til að rækjia höfunda-
starf sitt án þess að neyðast til
þess að sinna tímafrekum autaa-
störfum.
Starf rithöfunda hefur tvi-
el'dtra sinma í ögurtairkjugairði.
Góður dinenigur er faiMnm í val-
inn. Ég taveð góðan vin og frænda
með þataklæti fyrir ógleymanleg
ar æslkustundir og trygga vináttu
til æviloka.
Hulda Á. Stefánsdóttir.
Þegsur ég frétti amdHát Stiefáms,
viniar mínis, Sigiurðssiomiar komu
fram í huganin ýmsiair skiemmti-
Iiegar og góðar mimrmmigar frá
þeim ánum er Stefán frá Viigur
var upp á sitt bezta og sietti svip
á ísafjarðarbæ. Hanm var á ýmsa
vegiu sérstæður pemsóiniuileiíki,
sem ektai fer hjó að verði mdmmiis
stæður þeim, sem þetaktu hamm
og þó sérstakiiega þeiim, sem
kynmtust honum að ráði.
Stetfán var góðium gáfum gædd
ur og bafði hllotið haldgóða
menntuin, fyinst beámia í Vigur,
síðar uinidir hanidleiðsiiu föður-
bróður síns, Stefáns staólamieiist-
ana á Akiureyri og í Verzhrmar-
staóia ísliands. Hanm. var igæddur
rítari kýmniigáfu og gat veríð
aiira m.anmia staemimtilegaistur í
viniabópi, end'a mangfróður og
tauinmi vel að segjia frá. Mælsku-
rnaðiur var SteÆá'n, orðbeppinn
ag otft onðlhvatnr og býst ég við
að miaingir Istfirðimgar eigi
staemimtifegar emdurmininiinigar
fná pólitístaum fumdiuim, þar sem
Stetfán fná Vrgur lét tii sín heýra,
en hann lét sig stjómimáiia og
bæjairmiál t alsvert skipta á
ynigri árum sínum og fór bveirgi
du/lt irneð sfcoðanir sómiar. Átti
hainn meðail anmians sæti í bæj-
anstjórn ísafjairðar fyrir Sjáif-
stæðiisÆIoikkinm árin 1925—1928.
Það verður tæpaist saigt um
Stefán að haenm væri alltatf orð-
var. Hann átti það til, þeiglar því
vair að skipta, að vena hvass-
yrtuir og meinyrtuir í garð póli-
tísikiria andstæðimga, en þó var
bann alidrei illmiálgur. Eklki er
mér igrunilauist um að það batfi
jiatfnvel verið homum mieira íþróitt
en alvörumál að sveifia orðs'ins
brandi á pólitísikium fiumdum. Ef-
asit þó eniginn sem til þeikkir um
pólitÆsta; heilindi bainis, Og þótt
Stetfán væri oft harð'yrtur oig léti
margt óþvegið odð fjútaa, þeigar
homiuim þóttá það við eiga, var
mælalaust þjóðfélagslegt nota-
gildi í menn.ingarþjóðfélagi: án
bókmennta, engin menning. í
því felst, að rithöifundur á engu
síður en verfcamaður eða pró-
fessor, prentari eða bótabindari,
bðkavörður eða starfsmaður í
bókabúð, óumdeilanlega rétt til
launa fyrir störf sín.
Þau fær hann ekki. Lauslega
áætlað bera norrændr rithöfund-
ar að meðaltali úr býtum fjórða
hluta nauðþurftarlauin'a, og eru
þá taldar allar tekjur og tekju-
vonir þeirra einis og sakir standa.
Að okkar áliti sætir allur þorri
norrænna rithöfunda sömu kjör-
um í höfuðatriðum. Þótt fáeinir
höfundar — og eklki alltaf þeir
beztu — séu staár settir, breytir
það e'klki heildarniðurstöðunni.
Þess vegna á Norræma rithöf-
undaráðið að móta sameiginleg-
ar meginkröfur norrænna rithöf
unda og saimlhæfa aðgerðir þeirra
um öll Norðurlönd til að efla
styrk þeirra í baráttummi, svo
sem auðið er.
500 MILLJÓNIR KRÓNA
SKORTIR
Hve mikið fé þurfa höfund-
arnir til að geta séð sér og sínum
farborða af ritstörfum? Nákvæm
ar tölur eru ekki tiltækair. En
ekki er fjarri, að félagsbundn-
ir rithöfiundar á Norðurl’öndum
séu um 2000. Ef reiknað er með
20 000 sæmskum krónum (um
bamm þó þeiirirair maninigeirðar, að
haanm mun fáa óvildairmienin hafa
eigruazt um daigana, enida var
honium trúmenmiskan í bllóð boir-
in og hjólipsemi hans og greið-
vitoni var viðbrugðið.
Stfetfán var eiinn af bnaiutryðj-
enidium í ioðdýrarætot hér á
landi og rak uim laragit stoeið loð-
dýrabú í SteutullsÆiidði. Átti hann
þá heimilistflanig í Eyrairthireppi.
Sat hiann þax len/gd í hrepps-
netfnid og gegndi fleiri trúmaðar-
sitörfuim fyrir hreppsféiagið. En
þótt bamm ætti bedimiM uitan ísa-
fjiarðairtoaupstað'ar þessi ár miuniu
þó fáir dagar hatfa lliðið, að
hainn he'imsætoti ektei ísiafjörð,
bæðd til að sækj'a fistometi fyrir
ioðdýrabúið og einis tál að biiamda
geði vfð sína imörgu vini þar.
Kumniinigsgka'pur oiktoar Stetfáms
h'óflst á þeissum árum, Hann
ieyfði olklkur striáikuinum otft að
fljóta með sér á bitfneið sinni inn
í f jöxð, þeigar hann var að sæikja
fislk handa retfunum og þótti það
góð steemmtun, þótit maöuir yrði
svo að ganga ærdnn veg til
baka.
Síðar uirðu kynni Oktear ruárn-
ari, og nú þag'ar Stetfán frá Vig-
ur er til hvílciiar gemginin, minn-
ist óg miarigra ániægj'ustumdia með
þessum góða dir'enig og Skemmti-
lega féiaga. Ég mininiisf kvöfld-
stiumdianina á hieimili hiamis á ísa-
firði, þar sem hann var hrófcur
allis flagmaðiar, og eiirus kyrriáitra
stunda norður í AðaJvik, þar sem
við uinmium samian eitit sumar
fram á haust — hjá amierístoum
veirktökum. Þar ber kannsiki
hiæsit í máninig'Unni atfmælisfagn-
aður, sem ísienzkir og aimerísk-
ir virnir Stefláms héldu honum
þar niorðúr á hjara veraldar á
milidiu ágústkvöldi. Þar heyrði ég
Sitefám í fyrsta skipti haidia ræðu
og fanmsit mér homum ekki
bregðast bogiaiiistin þá fremiur en
þegar banin á ynigri árutm tuigt-
aði stjótnnmáiliaiandistæðinga siina
úr ræðustól á Isatfirfði, þótt uro
anmiað rœðuefni væri að ræða,
Nú að leiðarloiktum kveð ég
mimin gióðia vin, Stietfám frá Vig-
ur, áirmia honum góðrar heim-
farðiar o@ þaktoa hin gömlu
340 þús. ísd. kr.) sem lágmarks-
árstekjuþörf þeirra að meðaltali,
verður heildartalan 40 milljónir
sænskar krónur (um 500 millj.
ísl. kr.). Hvaðan eiga þær að
koma? Þegar litið er til slkat’ta-
og útsvarsitekma ríkis, borga oig
sveitarfélaga af prenrbsmiðjum,
bókbandsstofum, preintmynda-
gerðum, prenturum, bókbindur-
um, prentmiyndagerðamönnum,
bókabúðum og starfs'liði þeirra,
pappírsframleiðendum og papp-
írs'sölum, bökavörðum og öðru
starfsliði þókasafma, taennurum
í bófcmenntum og öðrum, sem
beinlínis eða óbeiinlínis lifa á
bókinnd — að ógleymdum sölu-
skaitti og verðau’kasikatti af bók-
um, þegar þess er gætt að hvert
manmsbarn á Norðurlöndum nýt
ur um langt árabil ævinniar
kiennslu, sem að langmestu leyti
byggist á bókum, þegar þess er
minnzt, að hver einasti norrænn
maður á ævilangt aðgang að bók
um í almeninimgs'bókasöfnum, ým
isit án eða því sem næst án end-
urgjalds, þá getur enginn vafi
á því leikið, að það er skylda
ríkis, bæja og sveitarfélaga að
greiða þeim, sem rita bækur,
lgun fyrir störf, sem þeir hafa
sannanlega leys't af hendi í þágu
almennimgs.
Við teljum því, að Norræna
rithöflundaráðið geti með góðri
sasmviztau borið fram kröfu um
eð minnsta kosti 20 millj. sænskra
króna (340 millj. ísl. kr.) riíkis-
framlag til ruorrænin.a rrtihötfunda
á ári.
Framhald á bls. 16
kynni.
Finnur Th. Jónsson.
Rithöfundar hafa rétt til launa
frá ríki, bæjar- og sveitafélögum
Ársfundur Norrœna rithöfundaráðsins
haldinn í Reykjavík nœsta sumar