Morgunblaðið - 01.10.1969, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1069
verða velstæður byggingameist-
ari.
En á ytra borðinu reyndi
hann að þóknast Dirk með því
að vera vingjarnlegur við Rósu.
Að Rósa tók þessum vinahótum
OLÍUOFINJ
• með geislahitun
• sjáKvirk rafkveikja
0. Ellingsen hf.
með fullkomnu kæruleysi, dró
ekkert úr kjarkinum hjá Dirk,
sem sagði við Jakob í trúnaði:
— Hún er vitanlega krakki enn
þá. Við getum ekki búizt við
neinum viðbrögðum af henni fyrr
en hún er orðin miklu eldxi.
10.
Graharn varð skotinn í Kay-
wanahúsinu við fyrstu sýn. f
hans augum var þetta gamla hús
eins tooniair toaisitalli — aif þvi (tiagd,
sem hann hafði lesið um í bók-
unuim, en aldrei séð i raun og
veru. Hann fór um það alit með
Edward og Luise, og glennti upp
augun æ meir af undrun, eftir
því sem þau komi í fleiri her-
bergi í hinum ýmsu álmum. Borð
salurinn var um það bil fjór-
urn sinnum stærri en borðstof-
an heima í Nýmörk og þarna
voru andlitsmyndir allt í kring
— Myndir sem Edward hafði
málað endur fyrir löngu.
í setustofunni sá Graham
mynd á suðurveggnum, og næst
um ósjálfrátt æpti hann upp yf-
áir sig: — Svio að þetitia er
Hubertus frændi! Og þegar
frændi hans og frænka jánkuðu
því, sagði hann: — Ég vissi það
undir eins! Ég ’hef aldrei áður
séð mynd af honum, en eftir
því sem ég hef heyrt, vissi ég
alveg, að þefta gat etoki verið
annar en hann.
Eins og eftir fyrirfram sam-
þytoki, stóðlu þau öll þrjú í nokkr
ar mínútur þegjandi og störðu
á myndina af þessum þrekvaxna
manni mieð 'háu kinnbeinin og
snyrtilega skeggið, grágrænu aug
un, sem virtust bæði guðhrædd
og heimstmannsieg í senn, og virt
ust glampa glettnislega við Gra-
ham þetgar hann leit á þau.
Það var Edward, sem loks
rauf þögnina með því að tauta
eittJhvað, sem Graham gat rétt
heyrt: „Kannski mesti maðurinn
þeirra allra“, tautaði Edward, og
gretti sig, eins og hann gerði,
hvenær, sem hann varð hrærð-
ur af einhverju, sem hann taldi
sjálfur óviðeigandi. Graham tók
eftir snögga en blíðlega auigna-
tillitinu, sem Luise sendi manni
sínum, og velti því fyrir sér,
hvaða endurminningar þetta
hefði vakið. Þau virtust stoilja
hvort annað svo fuUkomlega,
fannst Graham. Éig öfunda þau.
Ég öfunda hvern þann, sem get-
30
ur verið í fullu samræmi við ein
hvern annan. . . Hann fann siig
gripinn af einhverri einmana-
kennd og hann tók að óttast,
að hann mundi aldrei geta kom-
izt í náið samband við neinn,
karl eða konu. . . Kirk, sm er
svo kaldur og brjálaðúr, hefur
hann Jakob. . .
Alilt í einiu mundi hann eftir
nokkru og spurði frænda sinn:
— Mig hefur langað til að
spyrja þig að því Edward
frændi. Á myndinni, sem þú mál
aðir af oktour heirna í Nýmörk,
settirðu svo grimmdarleg augu í
Dirk. Viar það viljandi gert?
Edward brosti og varð eitt-
hvað glettnisleguir á svipinn.
— Þú hefur þá tekið eftir
þessum augum, eða hvað? Þá
það var af ásettu ráði gert, Gra
ham. Og ekki í garnni. Hún Lu-
ise, frænka þín minntist eitt-
hvað á augun í honum, áður
Mý söluskrá
TÚIMGATA 5, SÍMI 19977.
------- HEIMASÍMAR ———-•
KRISTINN RAGNARSSON 31074
SIGURÐUR Á. JENSSON 35123
Að gefnu tilefni
skal það tekið fram að viðtalstími minn er frá kl. 13—14
daglega.
JÓHANNA HRAFNFJÖRÐ, Ijósmóðir
Sími 16088.
Sendill
Olíufélagið h/f óskar að ráða sendil, pilt eða stúlku hálfan
eða allan daginn
Upplýsingar í sima 24380.
OLlUFÉLAGIÐ H/F,
TRELLEBORG
snjóhjólbarðar í sérílokki
T-252
Trelleborg verksmiðjurnar voru fyrstar til að
gera tilraunir með og framleiða snjóhjólbarða.
Nýjasta mynstrið og örugglega það langbezta
heitir T 252.
T 252 hefur djúpt sjálfhreinsandi mynstur.
T 252 hefur framúrskarandi drif og stefnugi’ip.
T 252 er með naglagötum frá verksmiðju.
T 252 þarf aðeins um 70 nagla.
V TRELLEBORG - ÞEGAR UM HJOLBARDA ER AÐ RÆDA V
untiai Srfýj^eÁVMn k.f.
Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200
Ég hélt að svona ferðir væru miklu rómantískari.
en ég málaði myndina, og ég
hló að henni — en þegar ég var
að mála og þið sátuð öll fyrir,
sá óg við hvað 'hún átti um hann
Dirto. Það er einhver djöfull í
þeim dreng.
Graham kveinkaði sér en Lu-
ise hló og sagði lébtilega: — það
er Hendri amma, sem er í
honum. Hún er endurlifnuð í
Dirk.
— Taktu ekki mark á
frænku þinni, drengur minn
sagði frændi hans og greip í
handlegginn á honum. — Hún
vex áldrei upp úr þessium barna
leigu hiugmyndafl-ugi sínu.
Seinna á leiðinni til Stabroek
— Því að þau höfðu verið í
húsi Edwards í borginni daginn
áður — sagði Edward við dreng
inn: — Mér þykir vænt um, að
þér skuli lítast vel á Kaywana-
húsið, drengur minn. Þvi að —
ég get eins vel saigt þér það
strax — þá hef ég þegar talað
um það við foreldra þína — ég
ætla að gefa þér Kaywanaplant
ekruna.
Graham brosti og svaraði:
Mig var búið að gruna þetta.
Það er fallega gert af þér og
ég skail reyna að reynast gjafar
innar verðuguir.
— Fögur orð virðast vera þér
eðlileg, skríkti frændi hans, og
yppti öxLum og glettnissvipur-
inn virtist kom.a aftur á andlit-
ið. — En lofaðu mér nú samt að
útskýra, hvernig öllu er háttað.
Samkvæmt hollenzkum lögum —
og enda þótt nýlendan sé orðin
brezk, þó gilda enn hollenzk
lög, samkvæmt uppgj afarskilmál
unurn — samtovæmt hollenzkum
löguim, verðurðu etolki talinn
myndugur fyrr en tuttugu og
fiirrnm ára. Af því leiðir aftur, að
þú getur ekki tekið formlega
við eigninni fyrr en hálfþrít-
ugur. Hinsvegar er ekkert því til
fyrirstöðu að þú rekir eignina,
eins og þú ættir hana sjálfur.
Og af minni 'hiálfu, ertu þegar
orðinn eigandi hennar. Nú verð
urðu bara að sýna þiig færan um
að reka hana. Rattray er góður
ráðsmaður, en hann er búinn að
kaupa litla jörð handa sjálfum
sér í Essquiilbo, og langair að
fara að geta séð um hana sjálf-
ur, svo að ég held ekki, að
hann sé sérlega mikið við verk
sitt 'hérna. Rafael frændi
þinn á vesturströndinni var hon
um mjög góðutr, fyrir noktorum
árum, og hann hefur aldrei
gleymt þvi og þess vegna er hon
um vel til ættarinnar og þess-
vegna er hann ekki þegar far-
inn héðan. En segðu mér nú:
ertu hræddur við að taka strax
að þér alla stjórn á búgarðinum
hérna?
— Alls eteki, frændi mig hefur
einmitt alltaf langað til að
stjórna búgarði sijálfur, rétt eins
og hann pabbi gerir.
— Það þýðir ekki sama sem,
að þú verðir að leggja fiðluna
alveg á hilluna, sagði Luise. —
Ég heyri, að þú sér mjög efni-
legur tónlistarmaður.
— Já, og miteill bókormur,
sagði Edward og hló. —
Nei, við erurn etoki að gera
gys að þér, drenguir minn. Við
frænka þín lesum líka mitoið.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Notaðu daginn til að hvíla þig, ef þú mátt.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Þér er ráðlegra að gefa gaum að heilsu þinni.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Reyndu að vinna verk þín eins létt og kostur er.
Iírabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Það eru ýmisleg félagsmál, sem eru aðkallandi.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Þú þarft allt I einu að gegna hlutverki, sem þér óljúft að taka að þér.
Meyjan, 23. águst — 22. september.
Það er hollt að slíta sig lausan einstöku sinnum.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú færð hugmynd i dag, sem kemur þér á framtíðarsporið.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Úr því að eitthvað hægist um, skaltu nota tækifærið til að sinna
ættingjum og vinum.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Reyndu að endurnýja gamla vináttu, og tengjast nýjum böndum.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Ef þú getur eitthvað komizt frá er betra að komast út í sveit.
Vatnsberinn, 20. jannar — 18. febrúar.
Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af smáatriðunum núna.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Spennan er að fara úr málunum í bili, en gerðu samt eins vel og
þú getur.