Morgunblaðið - 01.10.1969, Blaðsíða 3
MORjGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBBR 106©
3
Hreppstjóri í fimmtíu ár
— I. okt. 1919 var Eyjólfur Eyjólfsson
að Hnausum skipaður í embœtti
í DAG eru liðin 50 ár frá
því að Eyjólfur Eyjólfsson,
bóndi að Hnausum, tók við
hreppstjórastöðu í Leiðvalla-
hreppi í Meðallandi. Mun
heyra til undantekninga að
sami maður gegni hreppstjóra
stöðu svo lengi.
Eyjólfur er fæddur að Botn-
um í Meðallandi 27. fe'brúar
1889 og varð því áttræður sl.
vetur. Fo'reldrar hans voru
hjónin Vilborg Bjarnadóttir
og Eyjólfur Eyjólfsson bóndi
í Botnum. Eyjólfur nam við
Flensborgai’skólann í Hafnar-
firði og stundaði eftir það
barnakennslu í Meðallandinu
jafnhliða búskap um margra
ára skeið. Hann var ennfrem-
ur skólastjóri unglingaskólans
í Vík í Mýrdal 1916—1918.
Auik hr'eppigtjóiraemibættisins
hefur Eyjóllfuir gagnt f jölmörg
uim öórum tnúiniatðlairistiörtum
fyrir svedt siínia í lantgian alldor.
Hamn vair sýáiuinieifnidiairmialðiur
í miörig ár, og einidiuirislkiaðandi
sýsfliureikniinigia, foirmiaðiuir
sjúikiriaBiamlagisiinis í sivieit siimni,
uim slkieið odidrvilti oig í stjórn
Verzliuiniairifóliags Vestur-Skiafta
feilissýslu fná uppihafi.
í titoflni 5'0 ána 'hirteppistjóira-
aÉmæfllisins átti Mangunibilaðdð
stutt við'tal við Eyj'óöif Eyjóflifs-
son.
— Það vair Gísili Sveijnssion,
sýsilumiað'uir í Vík, sem skipaði
rraig í embættið 1. cnkitóiber
veak siem ég hef oirð'ið óvins-æi
astur fyrir — meðafl rekianis
úr sfkipimu • voiriu mokikirar
rauðvínistuninur og iþar sem
þeitta van á baniniáinuniuim, var
akíki um anniað alð gena en
hieflila raiuðvíndiniu niður.
1919,. sagði Eyjóilfuir, — en ég
hef stairlfalð hér méð þremur
sýsiluimöninium auik Gíisfla, þeiim
Jóinii Kj'artainasyná og Eiiniairi
Odidissyni.
— Töluiveiröiair breytiingiar
híaifa orðið á störflum og stairfs-
sviðd hreppstjória, síðan ég tóik
við þessu embæitti, sagðd Eyj-
óflfiur — ekki sízt fyriir það að
siamigömigurnar hafla teikið mifol
um stiakkiaskipitium tifl batniað-
ar oig Skiipsatriönidin mega nú
heita úr sögunini, en þau voru
mj ög tíð í Meðafllianidiniu á
fynstu fjónum ámtugum ald-
airnmoair.
— Hvað haifla miörig skip
stiranidia'ð í Meðaliandiiniu í
emibættistíð þinmi?
— í»au eru 30. Og í ölflurn
tilvilkunum, niamia einu, björg-
uðluist a/lMir mieniniimiir. >að
vair H935 e<r fröinisk fiislkisíkiúta
stnanidaðd hénnia við sanidiiinm,,
að 5 aif 29 maninia áhafin fór-
uist. Mér eir það sitnand mjöig
minmflsstætt. Engiinn viissi að
það hefði orðið fyrir en niokfor-
ir skiipbnotsmenin foamu heim
að einum bæinuim hér í Meðal-
lianidiniu. Þegar vlð komium
niður í fj'önuinia höifðu afllldr,
niema þessir fimm miemn, bjarg
azt í land, em þair voim folæð-
litllir og ilia búndir.
— Og í samibamdi við þetita
straud varð ég að vinmia það
eimibættisiveirk, siem ég held að
sé öruiggllegia það emibæittis-
Eyjólfur Eyjólfsson, hreppstjóri.
ÍSLENZK FÖT
á norrœnu fatakaupstefnunni
NORRÆNA flataíkiaupisteflniam
hetflst í Kaupmanmiahötfh á morg-
un, ©n þair sýma mdiu iisffiemzlk fyr-
iirtæki kivenJatmað. Eimis oig áður
beÆuæ veirið frá skýnt fiarta fiulll-
trúair íslemzfcu finamiieiðiemidiammia
tiffi Múmichem, Lomdom og GSIias-
igow og sýrua fiötin þair að foaiup-
stieifmiuinmi flofcimmi.
Meðial þeisla, sem sýmt verðluir á
kiaiupisitleflniummii er sláið á með-
fiyflgljiamidii mymd, em þaið er í
aaiuiðafllituinium úr Alaftosiseflnii með
hamidpirjóniuðuirn ikianti og hamid-
'kiniýttu foögrd. Flífcin er saiumuð
á saumiastofu Margirétiar Áonnia.-
dJóttur og eir væmtamffiag é rruaink-
aðliinm fýriir jóffiim. í fymna finam-
fleiddi aaiumiaistofiam srvflpiaða gerð
af sfflám og vair taffisiveint flluitt af
þeim á emlemidiam miairfcalð.
Reglur um mjólkurmeð
ferð endurskoðaðar
Orðið vart gallaðrar mjólkur og rjóma
f SKÝRSLU heilbrigðisnefndar
og heilbrigðis-eftirlits fyrir sl. ár
kemur fram, að orðið hefur vart
gallaðrar mjólkur að verkfaili
loknu, einnig gallaðs rjóma, og
ennfremur að nefndin óskar eftir
því að heilbrigðismálaráðuneytið
láti endurskoða núgildandi reglu
gerð.
Mbl. leitaði nánari skýringa á
þessu hjá borgarlækni. Sagði
hann að stöðugt væri telkin sýn
isíhorn af mjólkinni hjá Mjólfcur
stöðinni áður en hún er teikin til
gerilsneyðingar, en eftir verkfall
kcm það fyrir að mjóllk úr tveim
ur bílum fór áfram á marfcað áð
ur en það hafði verið gert. Var
mjóflkin otf gömul og of milkil'l
gerlafjöldi í henni, til að hún
væri ógölluð til vinnslu. Álkvað
nefndin að senda málið til með
ferðar ihjá sákadómara, til að
efciki yrði slakað á um slílkt eftir
lit. Gallaði rjóminn ikom fram
seinni bluta sumars og framan
af vetri og bar töluvert á honum
á mailkaðnuim. Gaíf heilbrigðis-
nefnd Mjólkunsölunni fyrirmæli
urn tafarlausar úrbætur.
Varðandi endurslkoðun á mjólk
urreglugerðinni kom í ljós að
þar vantar ákveðin ákvæði vegnp
nýrrar tilhögunar í flutningi. Nú
er mjóllk flutt í geymum sem
dælt er í, í stað brúsa. Þannig
verður ógerilsneydd mjólkin
eldri en gert er ráð fyrir í nú-
gildandi reglugerð. Hún er sótt
annan ihvern dag, þar eð hún er
geymd lengur en betur í fcæli.
Þá er elkfci bannað í reglugerð
að nota 3. floiklks mjóflk í súr-
mjóllkurgerð, en nefndin telur að
sú mjól'k eigi að vera eins góð
og önnur eða af 1. og 2. flolklki.
Þá er ó'sfcað eftir slkýrari fvrir-
mælum um fohhitun á rnjólk.
þ.e. þegar mjólk er hituð hægt
upp ti'l að fæikka gerlum, til að
fá 'hana í betri floklkun í mjólkur
stöð.
Syngur norræn lög
/ Norræna húsinu
Norski baritonsöng-varinn Ol-
av Eriksen er væntanlegur hing
að til lands á vegum Norræna
hússins og syngur þar sunnu-
daginn 5. október n.k. við und
irleik Arna Kristjánssonar. öll
lögin á efnisskránni eru eftir
norræn tónskáld og verða sung
in á frummálunum.
Olav Eriksen stundaði söng-
nám í Kaupmannahöfn og Stokk
hólmi og var síðan við fram-
haldsnám á Ítalíu og í Þýzka-
landi. Eriksen er þekktur víða
um Evrópu sem óperusöngvari
meðal firamislbu Grieg-sönigvaira
Noregs. Hann hefur komið fram
á mörgum tónlistarhátíðum, m.a.
13 sinnum á tónlistarhátíðinmi í
Bergen. Hingað kom 'hann í
fyrsta skipti 1962 á vegum Nor-
ræna félagsiris og árið 1964 hélt
hanm tónleika í Reykjavík, Ak-
ureyri og á Selfossi. í október
heldur hann til Bandarikjanna
og synigur með hljómsveitinni í
Minnesota.
Olav Eriksen er nú búsettur í
BriL 'I í Biflg'íu.
STAKSTEIKAR
„Fyrirgreiðslu-
aðstaðan"
í grein, sem Ingvar Gíslason
aiþingismaður ritaði í Tímann
fyrir skömmu og áður hefur
verið vikið að í þessum dálki,
leitar hann skýringa á því, hvers
vegna stjórnarflofckunum hefur
vegnað svo vel í kosningum sl.
áratug en Framsóknarflokknum
svo illa, sem raun ber vitni. í
þessari leit verður Ingvar Gísla-
son býsna bersögull. Hann segir
m.a.: ,Eitt af því, sem átti hvað
mestan þátt í að styrkja aðstöðu
stjórnarfiokkanna — hvað sem
öðru líður — var valdaaðstaðan
sem slík, fyrirgreiðsluaðstaðan,
sem svo er stundum nefnd. Mis-
beiting' valdaaðstöðu er eitt
gleggsta spillingareinkenni is-
lenzra stjórnmála, að vísu ekki
alveg nýtt, en hefur stórvaxið
síðasta áratug, eins og fleira sem
siðlaust er og ólýðræðislegt“.
Með þessum orðum heggur
Ingvar Gislason ekki að stjórnar
flokkunum heldur sínum eigin
flokki. Núverandi ríkisstjórn
undir forusu Sjálfstæðisflokksins
hefur á einum áratug gjörbreytt
hinu íslenzka þjóðfélagi með
þeim hætti, að einstaklingar, sam
tök þeirra eða atvinnufyrirtæki
eru ekki jafn háð velþóknun
s*jórnarherra og áður var. Inn-
flytjendur þurfa ekki lengur að
krjúpa á kné frammi fyrir mis-
vitrum nefndarmönnum til þess
að fá leyfi til þess að flytja
vörur inn í landið. Húsbóndinn
þarf ekki lengur að selja sálu
sína til þess að fá að byggja taíl-
skúr eða garð í kringum húsið
sitt oig svo mætti lengi telja.
Það sem Framsóknarþingmaður-
inn sakar núverandi stjórnar-
flokka um er liðin tíð, svo er
fyrir að þakka frjálsræðisstefnu
Sjálfstæðisflokksins, sem hefur
eðli sínu samkvæmt aukið sið-
gæði og lýðræði í hinu íslenzka
þjóðfélagi.
Valdatími
Framsóknar
En Ingvar Gíslason er að tala
um aðra tíma, hann er að lýsa
valdatímum Framsóknarflokks-
ins. Sá flokkur ríkti hér í þrjá
áratugi í krafti „fyrirgreiðslu-
aðstöðu" og „misbeitingu valda-
aðstöðu“. Völd og áhrif Fram-
sóknarflokksins byg'gðust ein-
mitt á þeirri spillingu siðleysi
og ólýðræðislegu vinnubrögðum,
sem einkenndu haftatímana, sem
Framsóknarmenn vildu ríghalda
í. Þá nutu SÍS og kaupfélögin
sérréttinda. Og þá var þeim sér-
réítindum miskunnarlaust beitt
til þess að eíla Framsóknarflokk-
inn. Um það er hægt að segja
margar sögur og stöku sinnum
skjóta upp kollinum leifar frá
gömlum tíma eins og þegar kaup-
féiagsstjóri á Austfjörðum ætlaði
fyrir tveimur árum að kúga ungt
fólk til þess að stofna ekki sam-
tök ungra Sjálfstæðismanna á
staðnum. Framsóknarþingmaður-
inn er líka að lýsa því hvernig
ástandið verður ef Framsókn
kemst til valda á ný. Hvers
vegna halda menn að Framsókn
hafi í 10 ár heimtað afturhvarf
til haftastefnunnar? Ástæðan er
augljós. „Fyrirgireiðslan" er lífæð
Framsóknarflokksins og henni er
ekki hægt að beita þar sem frelsi
ríkir.