Morgunblaðið - 01.10.1969, Page 27
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. OKTÓBER 1(999
27
Belfast, 30. september. NTB.
ÞÚSUNDIR æstra mótmælenda-
trúarmanna, söfnuðust saman
fyrir utan þinghús Norður-ír-
lands í dag, til að mótmæla frum-
varpi um jöfn borgararéttindi
kaþólskra. Þegar þingfulltrúar
komu til hússins, hrópuðu menn
„engar tilslakanir, engar tilslak-
anir,“. Nokkrir þingmenn, vin-
veittir kaþólikkum. fengu yfir
sig dembu ókvæðisorða, m.a.
voru þeir kallaðir föðurlands-
svikarar.
Það var ofstækiaklerfcurinn Ian
Paisley, sem æsti múginn upp,
og fé'kik hann til að storma að
þinghúsinu. Hann sendi jafnvel
ncfkikra beljaka þangað inn, til að
reyna að fá þingmennina upp á
móti frumvarpinu.
í framsöguræðu sinni sagði
James Chichester-Clark, forsæt-
isráðherra, að þeir fengju aldrei
betra tækifæri til að finna lausn
á deilumálinu, og breyta lögun-
um í réttara horf. Hann er stuðn-
ingamaður jafnréttisstetfnunnar,
en búast má við hörðum deilum,
áður en yfir lýkur.
Búskapur í Eyjafirði
Rœtt við Ævar Hjartarson, ráðunaut
ur um ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs, undanfarna daga. Hefur mest verið rætt
um vopnasölu og hergagnaaðstoð. Ekki hafa þó alltaf verið alvarleg mál til umræðu, eins og
sjá má á þessari mynd, sem tekin var á blaðamannafundi. (AP).
Togveiðar, hættu-
legasta atvinnu-
grein í Bretlandi
Mikilla umbóta vœnzt á nœstunni
Fyrir tveimur árum fórust 3
brezkir togarar og með þeim 59
manns. Vegna þessara slysa var
skipuð nefnd, sem var falið að
rannsaka öryggisútbúnað togar-
anna. Nefndinni er ætlað að skila
áliti sínu á næstunni. Nýlega
birti læknir í einni af fiskveiði-
borgum Bretlands niðurstöður
rannsókna sem varða þetta mál
og blöstu þar við hræðilegar stað
reyndir um slys og dauðsföll í
þessari atvinnugrein.
Slysin fyrir tveimur árum síð-
an eru aðeins til þess að undir-
strika þá staðreynd að togveið-
£ir séu hættuleg atvinnugrein.
Vegna blaðaskrifa, sem upphóf-
ust um þetta mál, skipaði brezka
verzlunarráðuneytið nefnd til
þess að rannsaka öryggisútbún-
að togaranna. Er búizt við að
álitsgerð nefndarinnar verði mjög
víðtæk og harðorð.
Vinna um borð í brezkum tog-
urum hefur alltaf verið erfið og
hættuleg og ekki batnaði ástand
ið, þegar togararnir fóru að
liggja úti langtímum saman, en
það gátu þeir við tilkomu birgð-
arskipa, sem fluttu fiskinn á
markaðinn.
í>ó að langar útilegur togara tíðk
ist ekki lengur og ekki sé hægt
að tala um þrælkun í sambandj
við nútímafigkveiðar hafa fram-
farir í öryggismálum verið of
hægfara. Á þetta er ljóslega bent
í grein í nýútkomnu eintaiki af
Brithish Journal of Industriai
Medicine.
Umrædd grein er skrifuð af
lækninum Samuel Moore, sem var
þrjár vi'kur um borð i togara til
- KÍNVERJAR
Ifáamhald af bls. 2
okunarkerfi kjarnorkuveldanna.
Jafnframt hefur Chou fullvissað
sendinefnd frá Suður-Víetnam
um áframhaldaindi stuðining í bar
áititunni gegn Bandaríkjamönn-
u/m.
þess að sjá með eigin augum að-
búnaðinn á togaranum. Þar að
auki safnaði hann heimildum alls
staðar að og bjó til skýrslu um
alla sjúkdóma, slys og dauðsföll
um borð í togurum frá Grimsby
á árinu 1963. Niðurstöðurnar eru
geigvænlegar. Þó var þetta slysa
lítið ár samanborið við árið 1968.
Það ár fórust þrír brezkir tog-
arar með 59 mönnum, en 1963
fórst enginn togari. Þrátt fyrir
það ,að enginn togari færist árið
1963, voru dauðsföll meðal togara
sjómanna það ár meira en helm-
ingur annarra sjómanna.
Frá árinu 1901 hafa togarasjó-
menn fengið mjög lágt grunn-
kaup, en ofan á það bætist hlut-
ur. Eftir því sem Moore segir,
orsaka hlutaskiptin það, að sjó-
mennimi-r freistast til að vinna
við mjög slæm veðurskilyrði Hlut
Hogstæður
greiðslu-
jöfnuður USA
WASHINGTON 26. sept., AP. —
Hinm hagstæðd greiðshjjöfmiöuT
Banidarfkjanma jókst enm í ágúsrt,
fjórða mánruðinm í röð, og hetfur
eltiki verið betri frá því í marz
sl. Bamdiairíska viðgkiptamála -
ráðumeýttð ti’lkyninti í diag að út-
flutniniguir Bamdaríkj amnia hetfði
í ágúst verið 204,9 mdllj’ónium
diolluirum mieiiri en iminiflutninig-
urinrn. Flutt var út fyrir 3,39
málljairða dolliana en inmifluitm-
imgur nam 3,18 milljörðum.
GARDAHREPPUR
BRIDGBFÉLAGIÐ miinmir á
eirkmienm ingúkeppm irna sem hefist
á morgiuin fimmtudaig kl. 20,30
s.d. í samíkamuhúsiniu á Gairða-
holti.
Tiikynmið þáitttöku í símia:
50608, 50780 og 50528.
urinn glepur oft sjúka menn, til
vinnu, og hefur það oft örlaga-
ríkar afleiðingar í för með sér.
SJÚKRASKIP
Kröfur um endurbætur á tog-
urunum þurfa að koma frá ein-
hverjum utanaðkomandi aðilum,
ef einhver skriður á að koma á
málið. Þess vegna eru nefndir
eins og Holland Martin-nefndin
mikilvægar. Sú nefnd hefur
þegar haft áhrif. f birgðaskýrslu
sem nefndarmenn lögðu fram,
fóru þeir fram á það að sjúkra-
Skip yrði sent á miðin og var
sjúkraslkipiS Orsino sent á miðin
í kringum ísland í 154 daga
síðastliðinn vetur. Gaf Orsino að
varanir um storma og ísingu,
auk þess að veita ómetanlega
sjúkraþjónustu.
Búizt er við róttækum breyt-
ingum á næstuni, og því er niður
stöðu nefndarinnar sem verzlun-
arráðuneytið skipaði beðið með
óþreyju. Ástandinu var vel lýst
með orðum norska togaraskip-
stjórans, sem sagðist vera undr-
andi yfir, hvað enskir starfsbræð
ur hans sættu sig við.
„í Noregi, Þýzkalandi og Kan-
ada og öðrum löndum er sérstök
löggjöf um öryggisútbúnað á
fiskiskipum, en í Bretlandi er
ekkert slí'kt, þrátt fyrir óhugn-
arlega háar slysatölur. Ég mundi
ekki leyfa minni áhöfn að vinna
við þær aðstæður, sem ég hef séð
á brezkum togurum.
Grænhóli, Akureyri, 27. sept.
Fréttamaður blaðsins náði tali
af Ævari Hjartarsyni, ráðunaut
Búnaðarsambands Eyjafjarðar í
gærkveldi og innti hann eftir
fréttum úr héraðinu af búskap,
tíðarfari og fleiru.
Kvaðst Ævar vera búinn að
koma í adla hreppa. Uandmæling
um væri senn að Ijúka, en ekki
væri búið að vinna úr fengnum
upplýsingum. Mun nýrækt vera
minni en undanfarið, en fram-
ræsla hins vegar vera meiri.
Byggingar eru litlar, þó eru hlöðu
byggingar meiri. Aðrar fram-
kvæmdir eru svipaðar eða minni
Mið-Eyjafjörður sker sig úr
með það að þar hefur heyskap-
ur gengið miklu betur. Dalirnir
og Ólafsfjörður hafa átt í nokkr
um erfiðleikum. Þótt alls staðar
séu mikil hey, hafa þau frekar
hrakizt þar og allt gengið seinna
Allt er fullt af arfa, þar sem
gróður hefur beðið einhvern
hnekki og hefur jafnvel borið á
því að arfi vaxi þar sem tún
voru áður óskemmd. Tíðarfar
hefur verið arfanum mjög hag-
stætt. Veður var rakt og hlýtt
og grasvöxtur mjög hægur fram
an af sumri og gaf það arfan
um færi á að ná sér á strik.
Ritoð um virkjun
ir ú íslundi
í NORSKA BLAÐINU Hainidiels
og Sjöiflairts Tidieodie vair fyrir
dfeömim/u grein uim þær mdlldiu
frammkvæmdSr sem ertu á ígliaimd'i
í virlfejiuiniairm/álum og er þar fj'ail
a(ð um þé uppibygigdMgu sem á
sér stað og möguflieilfea í þeirn
Þú lentir á selveiðum í Eyja-
fjarðará um daginn, Ævar?
Nei, ekki var það nú svo. En
ég sá sel. Ég var að mæla fyrir
skurðum niður við ána frammi á
Hrísum og þá sá ég lax stökkva.
Ég fór því að glugga betur í
ána og gekk fram á bakkann.
Sá ég þá sel, svolítið framar í
ánni. Þeir skutu hann svo dag-
inn eftir, þarna á svipuðum slóð
um. En eiginlega finnst mér ég
eiga hlut að veiðinni og er að
hugsa um að fara fram á hann
eins og aðrir selfangarar. Lík-
lega hefuir selur aildrei sézt
svona framarlega í Eyjafjarðará
fyrr, en þetta er tæplega 30 km.
frá sjó. Skiptar skoðanir eru um
hvort rétt hafi verið að skjóta
selinn. Sumir telja það til bóta
að selur sé við ósa laxveiðiár.
Það er talið koma hreyfingu á
laxinn upp í ána, selurinn er
hreinlega sagður smala laxinum
upp í ámar. Margar beztu lax-
veiðiár hafa sel í ósum, svo sem
Vatnsdalsá, Víðidalsá og fl.
Að lokum, ertu bjartsýnn á
framtíðina fyrir hönd Eyfirðinga
Já, þvi ekki það. Vitanlega
þarf mörgu að breyta og færa á
betri veg þeim til hagsbóta, en
það er önnur saga.
Víkingnr.
25ÖT
eintök
seld af flótta-
maimaplötunni
UM 2500 einibök atf hljómipiliöt-
uininii, sem Flóttamianiniahjálp
SanneimiOu þjóðammia gaí úit á
þesau ári muiniu þagair haifa selzt
héir á landí. Heflur saila heminiair
genigið vonum fnamiair og enm
hafa vaifalaluisrt miargir áhugla á
aíð eigniast þessa pl’ötu. Raiuði
kross íslanicbs sér uim söflu ihljóm-
plötiuinmiair og heflur ágóðainium aif
söluinmd þegar veirið ráðstafað til
bygginigaír sjúkraidkýla o. tffl. í
SenegaiL
- STAÐAN
Framhald af bls. 26
Sunderland 12 2 3 7 9:23 7
2. deild
(efstu og neðstu lið):
Q.P.R. 11 8 1 2 25:13 17
Sheffiield U. 12 7 2 3 20:10 16
Blackburtn 11 6 3 2 15: 4 15
Huddersif. 11 6 3 2 17:10 15
Ledcesiteir 11 5 4 2 17:11 14
Cairdiff 11 5 4 2 16:11 14
Bristol City 10 3 2 5 13:12 8
Preston 11 2 4 5 8:10 8
Watford 11 2 3 6 9:12 7
Millwaill 10 1 4 5 13:22 6
Asbon Vilia 11 1 3 7 7:17 5
eflnom. Greinfe er prýdid mynd-
um aif vfekj-umiuiniuim.
Það voru hressir og kátir krakkar sem voru í gönguferð \ gaer
þótt eilítið væri andkalt. Myndin er tekin af 3. bekk úr Breið-
holtsskólanum á skemmtigöngu. Ljósmynd MW. Sv. Þorm. —
Paisley œsir
enn til óeirða