Morgunblaðið - 14.10.1969, Síða 1
28 SÍÐUR
225. tbl. 5fi. árg. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunbíaðsins
Sjö Rússar í geimnum ettir þriðja geim-
skotið á þremur dögum — Fullvíst talið
að undirbúa eigi smíði geimstöðvar
Mosikvu, 13. október NTB-AP
ÞRIÐJA sovézka geimfarinu
var skotið í morgun frá
geimstöðinni í Bajkonur í
Mið-Asíu, og þar með eru nú
sjö sovézkir geimfarar úti í
geimnum. Rússar kalla þessa
síðustu geimvísindatilraun
sína „fyrstu hópferðina í
geimnum“, og má vera að
hér sé um að ræða flóknustu
tilraunina sem þeir hafa gert
í geimnum til þessa. Flestir
fréttaritarar eru þeirrar skoð
unar, að Rússar hafi nú stigið
fyrsta skrefið í þá átt að
smíða mannað geimfar á
braut umhverfis jörðu.
Anmar geiimifariníi, sem s'kotið
var á loft í daig með Soyuz-8,
Alexei Yeliseyev, gaf í skym í dag
að mönmuð geimstöð yrði ekki
smíðu® í þessum áfanga htsidiur
yrðu reyndar tæ-kniiegar aðflerð-
ir, sem gætu gert smíði slíkrar
stöðlvar mjögulega einlhvern tima
í náinni framitóð.
Yeliseyev tók þátt í síðustu
mönnuðu geimferð Rússa fyrir
níu miánuðum, og félagi hans í
Soyuz-8, Vladimir Sihaitelov er
einmiig reyndur geimfari og flaug
i Soyuzi-4. Yeliseyev er verkfræð
ingur og óbreyttur borgari, en
Shataiov er ofursti í flugfherm-
um. Soyuz-8 viar skotið kL 10.29
að islenzkiuim táma í morgun og
gengur allt samfcvæmt áætilum.
Sö.mu söiglu er að segja um Soyuz-
6 og Soyuz-7, sem var sikotið á
Framhald á bls. 14
„FYRSTA HOPFERÐIN IGEIMNUM"
Litlar breytingar á
sænsku stjórninni
Myndin var tekin af sjonvarpssk enni og sýnir áhöfn síðasta geim farsins, sem Rússar hafa skotið á
loft, Vladimir Shatalov ofursta og Alexei Yeliseyev, um borð í Soyuz-8 skömmu áður en geim-
farinu var skotið á loft.
Demirel sigrar
í Tyrklandi
Stofcfclhólrmi, 13. október — NTB
OLOF Palme forsætisráðherra
lagði fram ráðherralista sinn í
dag og hefur gert fáar breyt-
ingar á sænsku stjóminni. Helzta
breytingin er sú, að Lennart
Geijer tekur við starfi dóms-
málaráðherra af Hermanm Kling.
Gedjer var áður aðteftoðamráð-
herma, og við því stairrfi hamis tieik-
ur Carft Lidlbom, eiran hiedzti
Stiairfsmiaður dómismáilaináðuirueyt-
isánts.
Imtgvair Cairteson tékuir við
steunfli miemmftamBilamá'ðthieinra af
Dlotf Pafltmie.
Elnigim bneytimig vwðuir á öðr-
umigls oig flomsiætdismáðlhieinra.
Pialmie sagtðd á bliaðamiamma-
fumdi, að Kldmig dómismólaináð-
herma hiefðd eimn ailflra náðihenr-
ammia baildið flaist fmam þeim
viflija sínum að biðjasit laiusmar.
Lamige verzflumiairmóttiamáðlhierra
hefði vafcið móiLs á þivi, að lóta
atf emibætiti, en Palme kvaðst
eiklki hatfia getað venið ám hams
vegnia neynsilu hams, mteðai amn-
atns í Naröek-móiliimiu, sem Paflme
verður ntú að kymma sér ræki-
leiga.
Pakrue krvaðsit eikfcii haifa í umd-
Framhald á bls. 21
hlnut verðluun
— Fjarlægð um leið
af listsýningu
í Prag
Prag, 12. olkt. — AP —
RISAVAXIN, eldlituð stein-
siteypustytta af Jan Paladh,
tékkmeska stúdentinum, sem
brenndi sig tdl bama sl. vet-
ur til að mótmæla immrás Var
sjánbandalagsins í land sitt,
hlauit fyrstu verðlaum á haust
sýningu listamanna í Prag,
og var á svipstumdu fjarlæigð
Framhald á bls. 27
Anlkiana, 13. október — AP
LJÓST er nú, að Réttlætisflokk-
urinm í Tyrklandi, sem mjög er
hlynntur samvinnu við Vestur-
lönd, hefur unnið hreinan þing-
meirihluta í kosningum þeim,
sem fram fóru sl. sunnudag. Hér
er að vísu byggt á bráðabirgða-
tölum, sem taka til um 80%
greiddra atkvæða. Endanleg úr-
slit verða ekki kunn fyrr en eft-
ir nokkra daga, þar eð alllangan
tíma tekur að fá atkvæði send
víða að.
Réttlætósiflokikiuírimm, flokfcur
Suflieymiam Demirel, fomseetásmáð-
hieirnia, ifiétklk. um helmdrnig greiddira
aitfcvæða oig 252 þimigBætó atf 450.
Með þessu hiefuir fliiotokuir Sufley-
miams hirumdilð ámás Lýðvefldis-
simmaða afllþýðufltóktosiins, sem eir
vimsitiriilsdmmiaðuir, og hllaiuit sé
flliotokiur um 30% attovæða og 140
þimigsæti.
Noklkur ókymrð vair í Tyrik-
lamdi vegnia ktosmiimigainmia, og
■miumu a.m.fc þrir nruemn hiaifla beð
ið bamia og áitita særzit Tveir
þeiinna, sem létu liflið, vora sfcotm-
ir til bamia á leið ó káönsitað í
Amiaboliia-lhénaðd, só þriðji bedð
bamia í Slagsmiálllum við póflditísikian
amidsitælðiimg slkiammt fró. Aranat-
fjalIiL
V
4F
Fjárlagatrumvarp 7970 lagt fram:
GREIBSIUHALLALAUS fJÁRLOG ÁN
NVRRA SKATTA
— Fjárveitingar til framkvœmda
hœkka um 90 milljónir
— Mesta útgjaldaaukning í frœðslu
heilbrigðis- og tryggingamálum
FRUMVARP að fjárlögum
um hielztu róðlhienraiemiibætitum.
Tonstem Nileson verðiur óiflnam
wtamiriki'smáðlhlerra, Gummiar
Stranig fjónmóilanáðlheinra, Gumn-
ar Lamige verzlumairmóflanáðlherra
og Knistier Widkmem iðmaðiar-
máfllanáðlhierina.
Pafllmie forsætisráðiherra liagði
náðflnemaflisitainm fyirir Gusitaif
Adiolif kornung og ræddust þeir
við í 'þrjó stumdiainfjórðuiniga u*n
rótðlherraaiisitamm og samsrtairf kon
Móðir Sirhons
heimsækir S.Þ.
New Yorfc, 13. Október. AP.
FRÚ Mary Sirhan, móðir Sirhan
Sirhans, sem hefur verið dæmd-
ur fyrir morðið á Robert Kenne-
dy, kom til aðalstöðva Samein-
uðu þjóðanna í dag til þess að
ræða við háttsettan starfsmann
samtakanna.
Frú Sirfhan ihetfur sagt í Kali-
forníu, að hún vilji ávarpa Alls-
herjarþingið „í þágu heiimeifrið-
ar“, en talsmaður S/Þ sagði, að
„enginn einsta(klingur“ gæti
ávarpað þingið.
fyrir árið 1970 var lagt fram
á fyrsta fundi Sameinaðs Al-
þingis í gær eftir þingsetn-
inguna. Heildarútgjöld ríkis-
sjóðs á árinu 1970 eru áætl-
uð nálægt 8 milljörðum
króna, nánar tiltekið 7 millj-
arðar 826 milljónir, en heild-
artekjur 8 milljarðar 82 millj
ónir króna. Greiðsluafgangur
er áætlaður rúmlega 71 millj
ón króna. Ef frá eru taldir
þeir tekjustofnar, sem þegar
hefur verið ráðstafað, en þar
er um að ræða ákveðin gjöld,
sem renna beint til ákveð-
inna þarfa, nemur útgjalda-
aukning rikissjóðs frá yfir-
standandi ári 10,8%. Með
sama hætti nemur áætluð
aukning á tekjum ríkissjóðs
13%.
1 gmeimiargerð fyrir fjóirfliaiga-
flrairrwairpdiniu er lögð áiherzflia á
að útigjöfld iríkissijóðis á rnæsta ári
hiatfli verið tiafcmöirfciuð svo að
aifgreiiða mættd gireiðisfliulhiaililiailacis
fjóriög ám moklkuirina iniýnra sfcatita.
Þess vegmia hatfa aiflar beiðin.ir um
nýjar fljárvei/timgar verið lagðar
tdfl hliðar miema komiilð hafi í ljós
vdlð vaindllleiga atihugum, að um
óiumtfllýjamflieg úitigáöid værd að
ræða tdfl þetss að florðaisit vamd-
ræðd eða veita brýna þjóniuBtu.
Himts veigar er eíkiki skieint sú þjén
utsta, sem rLkdð veiitdr niú þegar.
Útgjaidaiuikmdmg rífloifiBijóðis iwm
ur tæpum 000 miillllljóniuim króna
fró fljiárfliöguim ytflimsitiamidiamdá árs
og loeiniiur siú aiuflcmdmg tfýnsit og
fnemisit flnam á tivedimur megin
þóittium nifcisút gj laildamma, firæðteiu
miállum og heilllbriigðliis- og trygg- "
imigamóflium. Framflög tnl fnæðislliu-
mália hœlkíka um 13S máiHjóniir og
úitigjöid vegna tryggingamóla
hæíkika um 174 maílllijándr kaóna.
Vetgna laiumiathæfldÐamia, sem urðu
í miaiímámiuðii sfl. hæfcfca útgjöld
nííkássjóðs -um 96 miillljóndr og
vegma llaiuirLahækikama sam urði'i í
sepbember og gert er rá'ð fyrir
að verðli í desemlbier hæfcka út-
gjöidiim um 45 mdiflijónár cðe sam-
Framhald á bls. 17