Morgunblaðið - 14.10.1969, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.10.1969, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAOUR 14. OKTÓBER 10©9 3 Jarðgufustöðin í Bjarnarflagi: Framleiðsla rafmagns til notenda hafin JARÐGUFURAFSTÖÐIN i' leiga 3000 kw., en Jón sa.gði a@ Bjarnarflagi við Mývatn byrjaði sem steinidur væri tæpfag’a fyriir að framleiða rafmagn til notenda i gærkvöldi og var það sent inn á orkuveitusvæði Laxárvirkjun-' ar. Eins og kunnugt er lét Laxár- virkjun reisa rafstöðina en kaup- ir til hennar gufu frá gufuveitu Orkustofnunar í Bjamarflagi. — Hafa undanfarið staðið yfir við- ræður um verð á gufunni, en samkomulag enn ekki náðst um það. Er Mbl. hiatfði saimtoaind vi@ Jón Haraldsson, sttið’vainstjóra hjá Lraxárvirkjiuin aíðdegis í gæir, saigði banin a@ raifimiaignii@ yrði 'kiomið iinin á 'kerfið um átbafaytdð. ’ Síöðiin á að g>eta framteitt rúm- I hendi meiri giulfa en til fram- leiðsl'U á 1500—-1600 >kw., þar sem nýjasta borlhal'ain hefiði enin ekki VPiri@ virkjuð. — Fyrstu 2—3 mánu'ðiiina veir@>- ur stöðin umdir mjbg góðu efitir- ii ii, saigðli Jón, — þiví a@ við þurf- urn að átta oklkuir á þvi hva@a iiækjum þarnf a@ bæta vi@ tiil þess a@ >Siöðin verðli sem sjálifvi'rkuist. Er stefnt >a@ því a@ hún verði ómöraniuið í finamtíðinind. Vi@ höf- uim t'ekiið cvkkur góðáin tima í að yfiinfara stöðiiraa vandlega undan- fiairið og vonum því að þatta gan(gi aillt sam'ain ved, saigði Jón a@ Hok- um. Rafstöðin i Bjarnarflagi. „Húrra fyrir lögreglunni" hrópa ði skarinn og skildi við Einar ó- brotinn. — (Ljósm. Kr. Ben.) Saltaö og fryst Cóð síldveiði aðfaranóft sunnudags UM HELGINA var unnið við síldarsöltun í flestum verstöðv- um sunnanlands, en síld hefur aflazt á tveimur svæðumi fyrir Suðurlandi — við Surtsey og út af Garðskaga. Veiðl var mjög góð gðfaranótt sunnudags, og munu þá milli 20 og 30 skip hafa fengið afla — sum mjög góðan. Afilinn í fyrrinótlt var hins veg ar mun lalkari. Þó fékk Gieirfuigl uim 130 tonn út af Garðiskaga. Onn.ur skip voru með frá 10 og upp í 80 tonn. í fyrrakvöld komiu tveir bátar tii Akramess af Surtseyjarmið'um með síld — Sigurfari með 103 og Sólfari með 122 lestir. í dag komu svo fjórir báitar með sam- tals um 150 tonn. Síldin er 18— 20% feiit miilisild, og nýtist til söltiunar og frystingar. Þá kom Þórðiur Jónasson til Seyðisfjarðar í gær með um 200 tonn aí Surtseyjarmiðium. Veigna þiess hversu mikill Skortur er á beitusíld þar, verður hún fryst íð mestu. Poppað hjá styttu Einars Ben. — ÞAÐ VAR virkilega elsku- legt að sjá ungling,ana á Mikla- túni, þar sem þeir spiluðu og srungu í kvöldroðanum á sunnu- daginn. Mig dauðlangaði til þess að vera orðinn ungur aftur og taka þátt í gamninu með þeim, sagði Axel Kvanan, aðalvarð- stjóri hjá lögreglunni, þegar Mbl. spurði hann frétta um eftírleik siðdegispopdansleiksins í Tóna- bæ sl. sunnudag. Tildrög þessa eftirleiks voru þau að eftir v>el heppniaðan dans leik í Tónabæ fylktu un>glingarn rr liði miður á Mikilatiún með Björgvin popstjörnu og Ævin- týri í fararbroddi. Voru hljóm- sveitarmeðlimir með gítara og upphófu söng og sipil við styttu Einars Beraediiktssonar. Sagði Axel að um 300 ungl- ingar hafi safnazt saman þarna í kringum styttuna og tófcu þeir uindir söngiinn rraeð popstjörn- uraum. Létlu þrír úr hópnum í ljós aðdáun sína á hljómsveit- inni m>eð því að kldfa styttuma og hagræða sér á öxlum og höfði skáLdsins. Þá skarst lögreglan í leikinn og bað unglingaraa að yf- irgefa Einar og halda siöngnum áíram þar sem engiinn hætta væri á því að skemmdir blybust af gamminm Þá hrópaði Björgvin, tð lögreglan segði að allt væri í lagi ef þau færðu sig frá stytt- unni. Hrópaði þá skarinn: HÚRRA FYRER LÖGBEGL- UNNI. HÚRRA FYRIR LÖG- REGLUNNI! Færðu þau ság tenigra út á túnið og héldu> áfram að syngja uin hríð. Lýistá Axel því yfir að lögregl- an befði ekki yfir neinu að kvarta í sambaradi við hegðura unglingainma og ek'ki væri kuran- ugt um að neiraar skemmdir hefðu hlotizt af þessu siðdegis- gamni. HVÍT Svefnherbergissett EIK Ný sending Pantana óskast vitjað ir»ol lir Simi-22900 Laugaveg 26 STAKSTEINAR Flokksráðsíundux kommúnista í orði kveðnu hafa forystu- menn Alþýðubandalagsins svo- nefnda lagt sig mjög fram uim að sverja sig undan tengslum við alheimskommúnismann. Að þeirra dómi er þetta slungið áróðursbragð, því að þeir gera sér grein fyrir andúð ís- lenzkra kjósenda á kommúnism anum. Á flokksfundum þeirra kveður síðan annað við, eins og glöggt kemur fram í ræðu þeirri, sem Brynjólfur Bjarnason flutti á flokksráðs- fundi bandalagsins fyrir skemmstu. Kommúnistamálgagn- ir birtir ræðu Brynjólfs s.L sunnudag og segir hana hafa vakið mikla athygli á flokksráðs fundinum. En eins og kunnugt er, hefur Brynjólfur lengi ver- ið andlegur og hugmyndafræði- legur leiðtogi kommúnista hér á landi. í flokksráðsræðu Brynjólfs hvetur hann til þess, að Al- þýðubandalagið verði í raun for ystuflokkur íslenzkrar alþýðu. Hann segir, að það verði ekki gert nema með því að beita rannsóknaraðferðum marxism- ans „til þess að gera sér grein fyrir íslenzkum veruleika“. Hann varar flokksmenn einnig við því, sem þeir eiga í vændum, eftir að þeir hafa náð völdum i íslenzku þjóðfélagi, þegar hann segir, að innan flokksins séu meira að segja svo „heitir játendur lýð- ræðisins“, að þá íhrylli „jafn- vel við þeirri skerðingu þess, sem allir forvígismenn marxism ans hafa talið nauðsynlega á vissu umskiptatímabili." Brynjólf ur beinir hugum flokksmanna hér að hreinsunum og fjölda- morðum Stalíns. „Bræðraflokkarnii" Brynjólfur Bjarnason leggur í lok ræðu sinnar áherzlu á það, að „flokkurinn (verður) að vera trúr hinni sósíalisku al- þjóðahyggju og einangra sig ekki frá öðrum flokkum, sem í fullri alvöru stefna að sama marki, enda þótt hann kunni að greina á við þá í mjög veiga- miklum atriðum . . . Þegar við þurfum að gagnrýna bræðra- flokka, eigum við að vera hik- lausir og ákveðnir í þeirri gagn rýni, en hún verður að vera rök studd og málefnaleg, en aldrel bera keim af smáborgaralegri sefasýki og allra sízt þeirri hentistefnu, sem felst í því að þvo okkur hreina í augum þeirra manna, sem haldnir eru af hatursáróðri Morgnnblaðs- ins.“ I þessum orðum beinir Bryn* jólfur augsýnilega orðum sinuro til þeirra flokksbræðra hans, sem i orði kveðnu hafa lýst yf- ir andúð á atburðunum í Tékkó slóvakíu .Athyglisvert er einnig, að hann notar orðið „bræðra- flokkur" um flokkana fyrir ausl an jámtjald, það sýnir ljóslega, að Alþýðubandalagið er hreiii- ræktaður kommúnistaflokkur i augum flokksráðsmannsins. Nafr þess er hégóminn einher. Fróðlegt verður að fylgjas) með frekari viðbrögðum „Þjóð- viljaklíkunnar" svonefndu við ræðu Brynjólfs. Greinilegt er, að margir sannfærðir kommún- istar hér á landi eru orðnir full- saddir á ragmennsku forystu- liðs Alþýðubandalagsins. Enda þótt þeir leyfi loddaraleik i nafngiftum, þá vilja þeii tryggja að fast sé staðið á „sósíal iskri alþjóðahyggju". „Þjóðvilja klikan" er greinilega einnig orí in langþreytt á uppgerðinni, þvi að anmar.s hefði ræða BrynjólfS i ekki verið birt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.