Morgunblaðið - 14.10.1969, Page 25

Morgunblaðið - 14.10.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 10«69 25 (ut varp) > þriðjudagur • 14. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tón leikar. 8.30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustugreinum dag blaðanna. Tónleikar. 9.15 Morg- unstund barnanna: Konráð Þor- steinsson segir sögur af „Fjör- kálfunum" (4). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- inigar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum „Ríka konan frá Ameríku” eftir Louis Bromfield. Ragnar Jó- hannesson cand. mag. les þýð- ingu sína (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Arnold Johannsson kvartettinn leikur, The Family Four syngja og 'leika, Hljómsveit Sven Ing- vars leikur, The Beach Boys syngja og leika, Liane Augustin, Erni Rieler o.fl. syngja létt lög og The Waikiki Beach Boys leika. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist: Tónlist við leikrit- ið: „Indíánadrottninguna” eftir Henry Purcell. Wilfred Brown, April Cantelo og fleiri syngja með St. Anthony-kórnum og ensku kammerhljómsveitinni: Charles Mackerras stjórnar. 17.00 Fréttir. Stofutónlist a. Sónata fyrir fiðlu og sembal eftir Handel. Eduard Melkus og Vera Schwarz leika. b. Seranata nr. 4 í D—dúr, K. 203, fyrir fiðlu og Kammer- sveit e. Mozart. Alfred Staar leikur með Mozart kammer- sveitinni í Vín, stj.: Willi Bos- kovsky. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogaeon magister talar. 19.35 Spurt og svarað Ágúst Guðmundsson leitar svara við spurningum hlustenda um sæluhús Ferðafélagsins, gatna- gerð í Kópavogi o.fl. 20.00 Lög unga fólksins Gerður G. Bjarklind kynnir. 20.50 „Dagstund á Grjóteyri”, smá- saga eftir Þóri Bergsson Sigríður Schiöth les. 21.15 Kórsöngur Liljukórinn syngur sumarlög, Jón Ásgeirsson stjórnar. 21.30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Hans Ólafsson um Flatey og út- gerð við Breiðafjörð (fyrri hluti). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Septett fyrir blásturshljóðfæri eftir Paul Hindemith. Félagar úr Tékknesku fílharmóníusveitinni leika. 22.30 Á hijóðbergi Napoleon Bonaparte. Eftir handriti Patricks Trunbulls Napoleon: Rupert Davis, Þulur. Alan Wheatley. 23.05 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. 0 miðvikudagur 9 15. október 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir oig veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og úrdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Konráð Þorsteinsson segir frá „Fjörkálfunum” (5). 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- iingar. 12.25 Fréttir og veður- freignir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónledkar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ragnar Jóhannesson cand. mag. les söguna: „Ríka konan frá Ameriku” (2). 15.00 Mlðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Mllva syngur létt lög, Mantovani og hljómsveit hans leika, þýzkir listamenn syngja og leika, Kvint ett Karls Jónatanssonar leikur harmonikkulög, Gitte Hænning syngur og Karlheinz Kastel leik- ur. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist. Suk-trióið leikur Tríó í a-moll fyrir píanó, fiðlu og selló, op. 50 eftir Tsjaíkovskí. 17.00 Fréttir. Finnst tónlist a. Píanókonsert nr. 2 „Elfan”, eft ir Selim Palmgren. Ernst Linko leikur með hljóm- sveitánni Finlandia, stj. Eero Kosonen. b. „Intrata” eftir Aare Meri- kanfo, Sinfóníuhljómsveit finnska útvarpsins leikur, Nils Eric Fougstedt stjórnar. c. „Norrænar myndir”, eftir Sulho Ranta og „Finnsk rap- sódía”, eftir Eino Linnala. Hljómsveitin Finlandia leikur, stj.: Martti Sirnila og Erik Cronvall. 18.00 Harmonikulög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Á llðandi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur. 19.50 Kvintett i E-dúr, op 13, nr. 5 eftir Boccherini. Kvintett Alex- anders Schneiders leikur. 20.15 Sumarvaka a. Fjórir dagar á f jöllum. Hallgrímur Jónasson rithöf- undur flytur ferðaþátt, (annar hluti). b. Guðrún Tómasdóttir syngur lög við ljóð eftir Halldór Lax ness. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á píanó. c. Ljóðalestur Hugrún les úr kvæðum sínum gömlum og nýjum. d. Tvær frásagnir úr Gráskinnu Margrét Jónsdóttir les. e. Ingvar Jónasson leikur is- lenzk lög á lágfiðlu. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi” eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les þýðingu sína (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Borgir” eftir Jón Trausta Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum les (7). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) > þriðjudagur 0 14. október 20.00 Fréttir 20.30 Ob-la-di, ob-la-da Skemmtiþáttur (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 20.50 Á flótta Barnsránið. 21.40 Skáldaþing Fyrri þáttur. Þessum umræðum verður sjón varpað beint úr Sjónvarpssal. Umræðuefni er rithöfundurinn og þjóðfélagið. Þátttakendur eru rit höfundarnir Guðmundur Daníels son, Hannes Pétursson, Jóhannes úr Kötlum, Thor Vilhjálmsson og Þorsteinn frá Hamri. Umræðum stýra Eiríkur Hreinn Finnbogason og Ólafur Jónsson. Dagskrárlok óákveðin. RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sími 17752. íbúðir í sitifðum Til sölu eru 2ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir við Dvergabakka. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni að fullu frágengin. Ibúðirnar afhendast vorið 1970. Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Öruggur afhend- ingartími Vandaður frágangur. Fáar íbúðir eftir. Arni stefansson, hru Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. ÞETTA ER Sokkabuxur sem framleiddar eru úr 20 den 4148Q-4H81 úrvals crepegarni, lykkjuþéttleiki 420 nálar sem gerir þéttara prjón, það og fibrinol með- höndlun varnar lykkjuföllum og gefur mjúka viðkomu. SONETT er sænsk gæðavara. V ERK VOGUE-búbirnar Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.