Morgunblaðið - 24.10.1969, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 1069
Nóbelsverðlaunahöfundurinn Samuel Beekett:
Skáld tilgangsleysis og bölsýni?
Frá sýningu Þjóðleikhússins á einþáttungnum „Síðasta segul
band Krapps“. Árni Tryggvason fór með eina hlutverk
leiksins.
ÍRINN Samuel Beckett, sem nú
hefur hlotið bókmenntaverðlaun
Nóbels hefur oft áður komið til
greina við úthlutun verðlaun-
anna. Beckett er í hópi frægustu
leikritahöfunda samtímans. Þó
eru ekki ýkja mörg ár, síðan
Beckett stökk fram á sviðið, sem
alskapað leikritaskáld; árið 1952
er „Beðið eftir Godot“ var frum
sýnt í París. Síðan hefur leikrit
ið farið sigurför um heiminn og
fleiri verk hans orðið að auka
enn hróður hans. Fyrsta bók
Becketts var ljóðakverið „Whoro
scope“ sem kom út árið 1930, og
smásagnasafn sendi hann frá sér
átta árum seinna. Hann fékkst
síðan nær eingöngu við skáld-
sagnagerð þar til hann skrifaði
Godot. Skáldsögumar vöktu
vissulega athygli á honum sem
rithöfundi, þótt mesta sigra hafi
hann unnið sem leikritaskáld.
Viðfangsefni Bedkets er mað-
urinn sjálfur og maðurinn einn.
Kann sikrifar eklki um manninn
sem þjóðifélagsveru, eða fórnar
latmb etfnahagsaðstæðna né
stjórnmálalegra sviptinga. Hann
sfcrifar um manninn að bafci alls
þessa, .manninn eins og hann sér
hann undir yfirborðinu. í röðum
menntaimanna er talað með hrifn
ingu og aðdáun um það nýja
blóð, sem hann hefur gefið nú
tíma leifcritun, en þó eru menn
ekki á eitt sáttir um það, hvem
ig skáldskap hans beri að túllka.
Sumir kalla hann boðbera til-
gangsleysisins og tómsins, dkáld
vonleysisins og örvæntingarinn-
ar. Þeir eru þeirrar slkoðunar, að
leikir hams séu litanía um and-
legar þjáningar hins yfirgefna
mianmis í heiminum, sem fái ekjki
tjáð tilfinningar sínar með orð
um, enda s&ipti orð raunar efcfci
Ihöfuðmáli. Þessu til stuðnings
er efcki fráleitt að vitna í orð
hans í „Malone deyr“: „Þagni ég
einhvem tíma, þá er það vegna
þess að ekfci er meira að segja,
jaifnvel þó ekfci hafi allt verið
sagt— jafnvel þótt efckert hafi
verið sagt“. Aðrir segja, að
þótt Godot fcomi aldrei til þeirra,
sem bíða hans í leikritinu, birtist
þeim þó engill. Þar af leiðandi
sé Becfcett ekki sá bölsýnismiað-
ur á tilveru mannisins, sem flest
ir telji. Bæfcur hans og verk virð
ist s&riifaðar í fullfcomnu von-
leysi, að efcfci sé sagt uppgjöf,
en emgu að síðuæ bíði hann God
Ot með óþreyju.
Þótt Beökett hafi öðlazt heims
frægð fyrir verfc sín, er til-
tölulega lítið vitað um einlkalíf
hans. Hann er maður ómann-
blendinn og fágkiptinn og forðast
eins og heitan eldinn að vera um
of í sviðsiljósinu. Hinir fáu, en
tryggu vinir hanis meta hann
mikils, og hrósa honum fyrir
hæfileika og fcosti, sem ófcunnug
um kunna að koma spánskt fyrir
sjónir, svo sem rílka allmenna
samikennd, mannúð og andríki í
viðræðum.
Að undanskildum vinum hans
og fámennum menntamannahóp
um, sem fullyrða að þeir „skilji“
gkálidið, enu það sjá'lffsaigit ekki ýkj
ur að segja, að menn botni efcfci í
honum. Almennur áhorfandi horf
ir sfcilningsvana á verfc hans,
les bækur hans í andlegu myrkri.
Fólfci finnst iðulega það haffi ver
ið gabbað, þegar það gengur út
eftir sýningu á verkum hans;
það sikiiur efciki hvað sfcáldið var
að fara. Skilur efcfci, hvers vegna
það gerðist í raun og veru efcki
neitt að þeirra dómi. Margir
veigra sér að sjálfsögðu við að
viðuifcenna þegsa staðreynd og
iíður verr fyrir bragðið.
Samuel Beckett fæddist í Dubl
in á írlandi þann 13. apríl 1906
og er því liðlega 63 ára gamall.
Hann stundaði nám við Portora
Royal School og síðar við Trinity
College, en ungur að árum
hleypti hann heimdraganum og
hélt til Parísar og nam við École
Normale Supérieure, og var þar
samtíða Jean Paul Sartre. Heim
til írlands fór hann að nýju árið
1930 og kenndi tungumál við
Trinity Colllege. Ekfci dvaldi
hann þó lengi í heimalandi
sínu og hann heffur búið í Frafck
landi allar götur síðan 1931 og
hann hefur Skrifað á frönsfcu,
vegna þess að hann feunni ensfcu
af vel. Ósvifcinn íra telur hann
sig vera engu að síður.
Þegar hann kom til Parísar
gerðiist hann um hríð ritari landa
síns og slká'idbróður James Joyce.
Ýmsir hafa þótzt merfcja óhrif
frá Joyce í verkum B'ecketts,
þótt í fljótu bragði séð virðist
þeir eiga fátt saimeiginlegt. Þeir
sem því halda fram segjast
skynja sameiginlega arfleiffð
þeirra, sarns fccnar háð — ýmist
miifcunnarlaust og grimrnt eða
fíngert og allt að því þýtt —
og að ógleymdum hinum dæmi
gerða írsfca húmor.
Um verfc Becketts hafa jafnan
staðið deilur. Þegar „Beðið eftir
Godot“ var sýnt í London árið
1955, stóð einhver upp á hverri
sýningu til að mótmæla. Umrenn
ingarnir, tómleikinn, orðaleikirn
ir — mönnum þótti þetta off mifc
ið af því góða.
Fyrstu kynni skáldsins aff sálar
líffi slíkra landshorna- og utan-
garðsmanna voru raunar með ó-
hugnanlegum hætti. Fyrir mörg-
um árum var Beckett á gangi á
götu í Paríis og vissi þá efcfci fyrr
til, en mannvesalingur einn hljóp
aftan að honum og stakk hann
hnífi,-sem risti í gegnum annað
lungað og munaði mjóu að þetta
yrði Beöketts bani. Hann gerði
sér síðar ferð í fangelsið til að
spyrja manninn, hvers vegna í
óslköpunum hann hetfði ráðizt að
sér. Flæfeingurinn baðst affsöfcun
ar, en siagðist ekki geta gefið
neina skýringu á hvötum sánum.
Þessi atburður féfclk Beökett
ærinnar umhugsunar. í leilkrit-
um sínum fcliffar hann æ ofan í
æ á þvílíiku tilgangsleysi. Hann
reynir með því að komast að
innista kjarna mannlegrar til-
veru. Þetta 'hlýtur óihjáfcvæmi-
lega að vera sársauikafull gkurð-
aðgerð, virðist gerð í örvænt-
ingu, en er það ef til vill efeki.
Ritverk Becfcetts haifa orðið æ
stytitri oig pensómium í verikuim
'hiams heiflur fækkað stöðuigt. I
fjölimönguim síðusibu eiinlþáttunig-
um hiamis eru persóniurnair aðieims
tvær og venjiuliagia er önmiur
þeirra þögul lelfcinm út. Og
Beokebt hiefur gí'feMt gkorið niið-
ur allllam raumiveruleifcia í verk-
um sínium. Bæði í „MoÍlioy“ og
„Ma'lone deyr“ tilheyra persón-
urnar að ncikfcru leyti þessum
heiiimd, en í sáðaista hluta trió-
lógíummiar „Himm óniefflmamilegi“,
er sá maifinlajuisii efciki amimað en
taiamidi imunmur -og í „Orðlaius-
um texta“ og „Eh Joe“ talar
röddim anm, en er mú miumm-
lauis.
ísleinzfc ieifclhús haifa tekið
fjöguir verfc Becfcletts tiá sýnimig-
air. Leilkfléilag Reykjiaivík'ur sýmdi
„Beðið eftiir Godoit“ ieilkíárið
1959—1960, í þýðimigu Imdriðia G.
Þorgteiimisigomair rith'öfuimdaT og
Baidvim H'ail'dártsison ieifcisfýrði.
Sairma var’ð uppi á temiimigum bér
gam ammiars staðiair, að áhorflemd-
ur voru ruglaðir í ríminu: átt-
uðu sig ekfci á hvað fýrir skóld-
irau vakti. Sýminigim þótti vömd-
uð oig ieiiklistairviðbuirður og
fraimimiataða lieifcemida í miintrauim
höfð. í leitosfcrá aagði Þorvoirður
Höigascn um sikál'dið meðial amn-
ars: •
„Biðin etftir Godot er hér gett
á oddiimim. Von múitámiamiammisdmis
um a’ð eitthvað gerdlst, einhver
kami og leysi hamm af klafla leið-
anis og vomiIeygiBiiims. Hver Godot
er sfciptir í rauiminmá efciki móili,
í líkimigumini er haimn allhæft tiáfcn
þeisis, aem hver sem er væmitir
em efcfci keimur. Aðflerð B'ecfce'tts
er í magimdnáttuim gömuil, em
hemni hieflur ekfci verið beiitt fyrr
á mútímiamin atf eimis m'fcilli sam-
kvæmimi við amidfeg viðhorff
hiams.“
Annað mjög frægt verk
Becketts „Happy Days“ var
sýmt á vegium Grímu fyrir fáein-
um árum umdir stjóm Eyvimd-
ar Eriliemdissonar og fónu Þórumm
Guðmundsdóttir og Karl Guð-
miumdstsian með hlutvar'kim. Fræg
ustu leikarar hafa tekizt á við
þessi hlutverk og jafnan þótt
sórni að ffá að lei'ka þau. Þá sýndi
Leilkfélag Reykjavíkur þögulan
einlþáttung, sem var nefndur á
íslenzfcu „Leifcur án orða“ og lék
Gísli Halldórsson eina hlutverk
ið.
Og Þjóðlieikhiúsifð sýmdi á liitila
sviðimu í Limid'arbæ einlþóittung-
imn „Síðasta aeguliband Krapps“
lieikárið 1965—1966. Baldvim
Hal'idónggoin var ieitostjóri oig
Ánmi Tryggvasom fór með eimia
hiutv'eitoið í lieiknium.
Auk þe'inra verkia Becketts,
sem hér hefur Mt.'fllleiga verið vik
ið að má mefraa gkáldsiöguriraar
Murphy and Watt, leikritin All
That Fall, Endgame og Em-
bers og ljóðabæfcunmar Eoho’s
Bones, Poems in Englislh, að
ógflleymdrá bcfc Becfcetts um
Proust og stoáfldukap bairas.
Ró og
friður
Mogadishu, 22. okt. — NTB
RÓ OG friður ríkti í Sómalíu í
kvöld, sólarhring eftir að bylt
ing var gerð í landinu og her og
lögregla tóku völdin. NTB frétta
stofan segir að þjóðin virðist
styðja byltingarráðið og voni, að
því takist að uppræta alla spill-
ingu gömlu valdastéttanna í
landinii. Hermenn eru enn víða
á veiöi í höfuðborginni, en nokk
uð hefir verið linað á útgöngu-
banni. Starfsemi stjórnmála-
flokka hefur verið bönnuð um ó
ákveðinn tíma og dagblöð í einka
eign hafa verið bönnuð.
Nokkrir fyrrverandi ráðherrar
fóru í dag til Nairobi en aðrir
®ru í stofufangelsi
Frá sýningu Leikfélags Reykjavíkur á „Beðið efftir Godot“. Á myndinni eru þeir frá vinstri:
Flosi Ólafsson í hlutvcrki Pozzo, Brynjólfur Jóhannesson sem Vladimir, Arni Tryggyason sem
Estragon og Guðmundur Pálsson sem Lucky.
Samuel Beckett