Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1969, Blaðsíða 1
238. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1969 Prentsmiðja Morgunbiaðsins ÍÞAÐ þótti tíðindum sæta, erj efnt var til mótmælaaðgerða 1 í bænum Kisuni i Kenýa fyr-) ir nokkrum dögum þegar' Kenyatta forseti kom þangað I í heimsókn. Að öðru jöfnut nýtur forsetinn mikilla vin-, sælda meðal landsmanna. —J Fimm menn biðu bana og 481 særðust. Kenyatta hefur sak- ( að stjórnarandstöðuna um að j hafa átt upptökin að óeirðun- um og foringi hennar liefurl verið settur í stofufangelsi. —k Myndin sýnir lögreglu reynaf að hafa hemil á mannfjölda,' er tók þátt í óeirðunum. VÍNBANNIÐ MISHEPPNAÐA New York, 28. okt. — AP ÞESS var minnzt í Bandaríkjun um í dag að fimmtíu ár voru lið in frá því Volstead-lögin svo- nefndu gengu í gildi, en sam- kvæmt þeim var sala og neyzla áfengis bönnuð í landinu. Ekki þjónuðu lögin þó tilgangi sínum, því hvorki fyrr né síðar í sögu Bandaríkjanna hefur jafn mikið verið drukkið þar en einmitt á bannárunum. Ólöglegir drykikjulklúbbar „spea)keasies“ spruttu upp um Framhald á hls. 27 T ékkóslóvakía: Þakkarkvök og lofgjarðir lei&toga — en auð og þögul strœti í Prag á þjóðhátíðardegi Preg, 28. október — AP-NTB TÉKKNESKU leiðtogamir, sem hafa verið í níu daga heimsókn t Sovétrikjunum, komu í dag heim til Prag, á þjóðhátíðardegi Landsins. Segja fréttastofur, að annar bragur hafi verið á höfuð- borginni en fyrir ári, þá þyrptust borgararair út á götur, veifuðu myndum af þáverandi valda- mönnum, létu óspart í ljós andúð á hemámsliðinu og borgin var fánum prýdd. Mjög lítil þátt- taka hefur verið í hátíðahöldum Stjórn Willy Brandts vill bætta sambú& við A-Evrópu Boran, 28. dfct. AP-NTB. • Willy Brandt kanslari flutti í dag Sambandsþinginu í Bonn stefnuyfirlýsingu stjómar sinn- ar. Kemur þar ineðal annars fram að stjórain vill vinna að bættri sambúð við löndin í Aust ur-Evrópu, stuðla að aðild Bret- lands að Efnahagsbandalaginu, hefja viðræður við pólsk yfir- völd um sameiginleg vandamál, undirrita samninga um bann við frekari dreifingu kjarnorku- vopna, hefja viðræður við Sovét rikin um bann við valdbeitingu, og taka tilboði Bandaríkjastjórn ar um samvinnu á sviði geim- rannsókna. • Brandt sa(?ði stjórn sina viður kenna að þýzku ríkin væru tvö, en sagði það öllum Þjóð- verjum sameiginle|gt verkefni og ábyrgð að vinna að friði í Evr- ópu. Þótt þýzku ríkin væru tvö, sagði Brandt að Vestur-Þjóð- verjar gætu ekki litið á Austur- Þýzkaland sem erlent ríki. • í stefnuyfirlýsingunni sagði Brandt að tengsl Vestur-Þýzka- Allgóð þáttaka í kosningum í ísrael v — Verkamannaflokkurinn álitinn sigurstranglegastur Tel Avív, 28. okt. NTB—AP ÞINGKOSNINGAR fóru fram í ísrael í dag. Þátttaka var dræm framan af, en jókst er á daginn leið. Allt fór friðsamlega fram. Úrslit eru ekki kunn, etn stjóm- málafréttaritarar segja að Verka mannaflokkurinn, undir forystu Golda Meir, muni áreiðanlega halda meirihluta á þinginu, en búazt megi við nokkru fylgis- tapi flokksins. Sextán flokkar bjóða fram til þingsins, en flest- ir þeirra eru smáir og at- kvæðaiitlir. Gert er og ráð fyrir nokkurri fylgisaukningu sóeíalista á kostn að Verkamannaflokksins, án þess það hafi nein úrislitaáhrif á nið- urstöður kosninganna. Milkiill viðbúnaður var í ýms- uim borguim ísraels, þar sem ótt- azt var að arabiskir skæru'liðar myndu hafa sig í fr,a,mmi. Eins og fyrr segir fór þó allt fram með friði og var kosningaþátt- taka Araþa eftirtektarverð, að því er fréttastofur segja. Á ísraelska þinginu Knesset, eiga sæti 120 þingmenn. AP fréftastofan segir að við fyrstu tölum megi búast um klukkan hálf eitt í nótt, aðtfaranótt mið- vikiudags. lands við Bandaríkin og sameig- inlegir hagsmunir landanna tveggja þyrftu ekki frekari stað festinga með, né síendurtekinna yfirlýsinga. Þessi bönd eru það traust að þau gefa tilefni til sjálfstæðari stefnu Vestur-Þýzka lands, sagði kanslarinn. Þá ítrek aði Brandt fullan stuðning, stjórn ar sinnar við Atlantshafsbanda- lagið, og gerði grein fyrir fyrir- huguðum umbótum innanlands. Einnia miesitia aitíhygfKi vöktiu uimimiæli Braradfs varðaradd aif- stöðuina til Ausitur-Bvirópu. Ei' tadið að mieð þeiiim uimimiaedlum haíi Bramidlt tootmdð veruieiga til móts við iJki'lyrði þaiu, er Leomid Bnezíhniev flokksilei'ðlíiogi Sovét- rlkjanna settii á miániuidaig fyrir nlániari samivinniu ríkjammia tvieggjia Braradt miinmlist hvengi á fynri yfirlýsinigar stjóimiar Vestur-Þýzlkialands á þá leið að húin væiri lögfeguir ifuilltrúi allna í>jió@verjia. Þvart á mófti viðiur- toenmdi hiarnin aið þýzfau rítoiin vænu tvö, þóltlt þaiu ættu siam- eiginlega hlutverlki a'ð geigna, samieigiinllega álbyngð og veirik- efmd. Var þesisi yfirlýsing kaimsi- airamis í saimirœimii við eiltt aí síkil yrsðuim Brezlhnievs. Meðáil ann- Framhald á bls. 27 víðast hvar um landið og hefw verið dauflegt um að liíast í höfuðborginni í dag. í þainm miumid, að téktonestou < forimgjarmir toamiu heim tái Pnag, var gefiin út samieigimllieig yfir- lýsing þeirra oig sovézkxa um fundima. Saigðd þar, að nýr vin- Framhald á bls. 27 Castro frestar jólunum Miami, 28. ototóþer — AP , FIDEL Castro skýrði frá því í Havana í dag, að ákveðið I ' hefði verið að fresta jólunum I á Kúbu þar til í júlí á næsta I ári. Er þessi ákvörðun tekin [ til að þjóðin geti einbeitt sér að sykuruppskerunni, en Castro hefur áður heitið því að heildaruppskeran skuli nema 10 milljónum tonna á vori komanda. í fyrra náði uppskeran ekki fimm milljón- um tonna. Ákvörðún Castros um frest- un jóiann'a kom fram í út- vairpsiávarpd haos til þjóðair- inniar. „Við sfcuium geyma girísasteikina oktoair, jólabaiun- irmair, Bacardi-nommið og bjóir inn þar til í júM“, sagði ein- vaádiurimn. „Við höldum hátíð, en ekki fynr en í júií að femg- irmi tíu mitljón tornna upp- stoeiru. Líbanon: Foringi skæruliða hafnar viðræðum við stjórnina — sendinefnd frá Beirut komin til Kairó — hörkubardagar í fjallabcenum Rashaya í gœr Beiruit, Damaiskius, 28. okt. AP — NTB. SENDINEFND frá Líbanon hélt í kvöld áleiðis til Kaíró, og er formaður hennar Boustany, yfir- maður Líbanonshers. — Nefndin ræðir við Nasser Egyptalandsfor- seta, en hann hefur lagt sig fram um að miðla málum í deilu skæru liða og Líbanonshers. Þá var einnig búizt við að nefndin myndi hitta fulltrúa skæruliða að máll. En um svipað leyti og brottför sendinefndarinnar var tilkynnt, skýrði Arafat, yfirmaður Þjóð- frelsishreyfingar Palestínu, frá því á blaðamannafundi í Damask us, að samtökin myndu ekki víkja hársbreidd frá þeirri kröfu sinni, að arabískir skæruliðar fengju að athafna sig og hafa æfingabúðir í Líbanon. — Hann vísaði eindregið á bug öllum samningaviðræðum við stjóm Líbanons, sem hann sagði hafa gengið á bak allra fyrri loforða. í kvöld var elklki bairizt, narm á fáeiinium stöðum, aó skaeTuiiðar og stjóiiniarh'ermenin slkiptust á skotum, einlkum í gremnd við fjaillabæinin Rashaya, ekki fjairri laindamærum Sýriamds. Vairð þar hörtoubardaigi í morgum og nokk- u<5 fnam eftiir degi, er sj'áilifsmorös sveitiir skæruiliiða gerðu áhlaup á kastalavígi eiltit frá krosstfarar- tímum. St j órnairh ermenin áttu hægt uim vik að verja kastalanm og voru fjölmamgir Skæruliða felldir og aðrir tetonir tii famiga. Eimm þeiinra sagði fréttamnammi, sem toorn á staðiron, að þedr væru í samtökum Al Fataíh og þeir Ihefðu fenigið Skipum um að ráð- ast á kaistaiiamm, vegna þess að þaðain vææi hatft efltirlit með birgðaifkutnimigum skæruliða. til Suðuir-Líbamons. LíbamSkir her- forinigjar votru þó á því að skæra* liðarnir væru félaigar í Saika- hersveitumum, sem njóta stuðn- ings Sýnlemdin.ga, NTB-fréttaistofam sagði í dag, að hráðaibirgðasamkomula'g um vopmialhié taetfði máðzt miilli jjtjórn arihers Líbaraonis og SkæruHða og haifi átökin við Rashaya verið brat á samikomulaginu. Eftir síð- ari fregnum að dæma virðast fréttir um vopnahlé ekki hatfa við rök að styðjast, enda var mjög ófriðvæntegt í niágremmi Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.