Morgunblaðið - 29.10.1969, Qupperneq 3
MORG-U NBLAÐIÐ, M3ÐVTKUDAGUR 29. OKTÓBER 1969
3
Kristnihald undir Jökii á
norsku, dönsku og sænsku
Kurt Zier lézt frá bókinni hálf-
þýddri á þýzku
Samtal við Halldór Laxness,
nýkominn frá Norðurlöndum
BÓK HALLDÓRS Laxness,
Kristnihald undir Jökli, kom
út í Danmörku fyrir sex vik-
um, í Noregi alveg nýlega og
er væntanl.eg á markað í Sví-
þjóS í vor. Höfundurinn var
m.a. viðstaddur útkomu bók-
arinnar í Noregi, eins og skýrt
hefur verið frá í Mbl. og að
undanförnu hafa verið viðtöl
við hann í útvarpi og sjón-
varpi í Danmörku og Noregi
af þessu tilefni. Halldór Lax-
ness kom í gær heim með
Gullfossi. Hafði Mhl. þá sam-
band við hann, til að spyrja
nánar um þessi mál.
Laxn-ess kvaðst hafa komið
til Osló á ferð sinni til Stokk
hólms, Rómaborgar og fleiri
staða og verið þar dagana áð
ur en hann kom heim, vegna
útkomu Kristnihalds undir
Jökli í norskri þýðingu. En í
Noregi var haft við hann út-
varpsviðtal og sjónvarpsvið-
tal og einnig var efnt til blaða
mannafundar með honum
vegna útkomu bókarinnar. —
Forlögin standa að þessu til
þess að auglýsa bókina, sagði
hann við Mbl. Og í Danmörku
var sjónvarpsviðtal við Lax-
n«ss, sem hann kvað hafa ver
ið sent út fyrir fáum dögum.
— Skymja nú Norðmetnm og
Danir KristnihaJd umdir
Jökli?
— Nei, það virtist mér nú
eikki, svaraði Laxneas. Ég sá
aðeins einn ritdóim, etftir Ole
Storm, sem er ritstjóri bó'k-
menntasáðuinnar í Politiken og
hefur stundum verdð hér á ís
iamdi tffl. að sjómviairpa mér.
Mér f'annst hairun reyna að
komast sem allra billegast frá
því. Blaðaritdómarar getfa sér
elklki tima til annairis en að
snerta rétt yfirboðið. Þeir
reyna að segja söguna og
bæta síðan noikkmm vel völd
um og þægilegum orðum
framan og aiftan við ihana. En
það er ákaflega enfitt að segja
sögumia í Kristnifhialdi umdir
Jökli. Ég vonkenni mönnum,
sem fara út 1 það, því þedr
lenda strax í svo milkilli ó-
fæm og þvælu, að þeir ná
ekki til saima lands aiftuir. —
Svona fór nú tfyrir Ole Storm.
Hanm lét leiðast út í þetta, fór
etftir þessu fasta fonmi, sem
haft er á ritdómum, þ.e. að
draga söguna í sem fæst orð.
>eir halda að það gefi góða
mynd atf bófcinini.
— Hvemig lízt yður sjálf-
um á bókina á þessum
tungum?
— Auðvitað er mjög erfitt
að þýða hana. Það er yfirleitt
enfitt að þýða mínar bækur á
erlend mál, bæði Norðurlanda
mál og önnur. Ég gexi ekki
ráð fyrir að hægt sé að fá
menn, sem gera þetta betur
en þeir Helgi Jónsson í Dan-
mörlku og Ivar Eslkeland í Nor
elgi. Þessir menn kunna ís-
lenzfcu mjög vei og em ritfær
ir. Þetta eru álkaflega vand-
virkir og eómakærir menn.
— Vom þeir að ljúlka þýð-
ingunum núna, rétt áður en
bókin kom út?-
— Þeir luku verkinu í sum
ar. En sænska þýðingin var
seinna tilbúin og kemur ekki
fyrr en með vorinu. Dr. Peter
HaliiJbeirig þýðir bókiina á
sænslku.
— Br fcann'ski verið að þýða
hana víðar?
— Já, þýðingar em í undir
búningi. Kurt Zier, sem við
þekkjuim vel hér á íslandi, var
byrjaður að þýða hana, en
’hann dó skyndiHega, þvi mið-
ur. Hann var búinn að. gera
mikið atf uppkasti að þýðing-
unni.
— Sem einhver gæti etf til
vill notað og haldið átfram?
— Ég veit það ekki. Það er
þessi mikli vandi í Þýzka-
landi, að í öllu landinu er eng
inn maðuir, sem getur þýtt
bólkmenntalegan texta á ís-
lemzku. Það er nú svo komið
fyrir Þjóðverjum. Allar min-
ar bækur, sem hafa komið út
þar í landi, og sam eru um tug
ur talsinis, hafa allar verið
þýddar úr NorðuriLamdaimál-
um.
Talið barst að enslkri þýð-
ingu á Kristnihaldi, em Hall-
dór sagði það ekki aðkall-
Halldór Laxness
andi, þaæ sem jaifn stór bók og
Heiimstljós er nýkomin út á
því máiii. Ekki vaari hæigrt
korna með hverja bóGrina ofan
í aðra. Enska útgáfan af
Heimisljósi gengur veL Var t.d.
heiil opna um hana í Litterary
Tiimies í síðasta mánuði.
Alltatf koma út nýþýddar
og nýjar útgáfur aif bóffcum
Halldórs Laxmesis í öðrum
löndum og berast efclki alltaí
fréttir af því hingað. — Það
er ekki áhugaefni fyrir al-
menning að segja frá öllu
-sliku, sagði Halldór Laxness,
er þetta bar á góima og nýaf-
staðið ferð-alliag hiamis um Evr-
ópu. — Þegair maiður stoiptir
við 60—70 fyrirtæki, þá þarf
maður stundum að tala við
fólk út um allair trissur. Það
getur elkki verið áhugaetfni fyr
ir nofckurn rnann, svaraði
ihann er spiurt var hvort mofck
uð væri anmað firéttnæmt úr
ferð hans.
Loks banst talið að ferð Gull
fosis, sem var 30 klst. á etftir
áætium frá Danmörku vegna
veðums. — Það var dálítill velt
ingur, sagði Laxneiss, Þetta
var eiitt af iþeasium sitónu artfanit
ísiku veðæum, siem eæu ákaf-
lega tignarleg og stórtfengleg.
Og það er garnan að taka þátt
í þeim.
Hundaœði hefur
vart áhrif hér
VAKIÐ hefur talsverðan ugg í
Bretlandi, að þar hefur hundur
drepizt úr hundaæði þrátt fyrir
það að hann hafði verið í sex
mánaða einangrun. Um þetta er
fjallað í grein á bls. 14 í blaðinu
í dag.
Fremur ólíklegt er að grípa
þurtfi til sérstakra ráðstafana hér
á landi vegna þessa tillfellis i
Bretlandi, þar sem í gildi eru
etrangar reglur um inmtflutning
á hundum. Að sögn ytfiirdýra-
læ'knis, Páls A. Pálssonar er inn
flutniingur á humduim bannaður.
Þó getur ráðherra veitt undan-
þágur frá þesisari reglu, sem nær
einnig til katta, og talsvert er
uim umsóknir um slikar undan-
þágur.
Hins vegar eru nolkkur brögð
að því að hundar eru fluttir til
landsins í óleyfi. Ef elíkt kemst
upp eru híumdarnir teknir og af-
lítfaðir. Mál sem þessi valda aiilt
af óþægindum.
Undanþágur við hinu almenna
banni við innflutningi á hundum
og köttum eru meðal annians veitt
ar diplómötum, fólki búsettu er
lendis er vill fcoma með hunda
sína til landsins, lögregiu- og
hjálparisiveiitum. Unidantekmiingiair
hafa og verið gerðar með fjár-
hunda. Hundamir em bólusettir
erlendis og einangraðir þar og
hér í fjára mánuði. Reynt er að
halda þesisum inniflutningi niðri
og sneitt hjá sumum löndum,
eikiki sízt löndum þar sem hunda
æði er landlægt.
Hundaæði hetfur verið sjald-
gæft á ámnum eftir seinni heims
styrjöldimia, en þó verið viðloð
andi í Þýzikalandi og á miegin-
landinu og meðal annars borizt
til Danmerkur. Veikin er ekki
sízt uggvænleg vegna þess að
villt dýr geta tekið veikina og
þá reynist illkleiift að útrýma
henni. Bretar hafa losnað við
hiundaæði og hatfa því gripið til
mjög strangra ráðstaifana vegna
síðasta tiltfellisins. Hér á landi
'hefur elkki verið talim ástæða til
að óttaist hundaæði, en fyrir 2
til 3 áruim voru nokkur brögð af
hundafári.
Sinlónía nð Borg
í Grímsnesi
KVÖLDVÖKUNEFND Fél'ags-
ihieimillisinis Borgair í GTÍmisniesi
hefiuir boðið Sintfónliiuhiljómisvieit
Mamds að hiallda tónl'eik'a í hieám-
illimu föstiudaginn 31. októfoer og
hiefjast þeiir kl. 21.15. Stjánmamdi
verðluir Altfred Wallber, en ein-
Sönigvari Ruth Littille Maignús-
'son.
Á efindsskná tónllieikanina verð'a
tónive'rk eftri Rossiini, Gluck,
Bisiet, Sadlnt-Saems, Griieg, Sibeli-
us og Stmaiuss.
VIÐCERÐARKOSTNAÐUR VARÐ:
Vinnulaun 10,000.oo
Varahlutir 6,000.oo
Málning 2,800.oo
Samtals krónur 18,800.oo
Hafið þér efni á því
að kaskófryggja ekki?
GINGARFÉLAG ÍSLANDS HF
SÍMI 11700
STAKSTEIMAR
Hin nýja stétt
Það hefur vakið nokkra at-
hygli hve lítið kommúnistablaðið
hampar formanni sínum, hinum v
nýja, sem kjörinn var fyrir einu
ári. Þeim mun meira hefur
kommúnistablaðið lagt á sig til -
þess að þóknast hinum fram-
gjarna ritstjóra sínum og alþing
ismanni, sem bersýnilega telur
sjálfan sig bezt til forustu fall-
inn innan sins flokks. Þó er það
ekki fyrr en síðustu daga, sem
kommúnistablaðið hefur byrjað
beinar árásir á formann komm-
únistaflokksins. í blaðinu var
lögfræðingum fyrir skömmu lýst
með þessum orðum: „Þessi nýja
stétt hefur engin sérstök tengsl
við íslenzka atvinnuvegi, afar
takmarkað jarðsamband, og því
er hún reiðubúin til þess að
þjóna jafnan því valdi, sem öflug
ast er“. Þessum ummælum
kommúnistablaðsins er ekki e
beint til lögfræðinga almennt.
Þeim er beint til eins manns, for
manns Kommúnistaflokksins.
Það vill nefnilega svo til, að
hann er lögfræðingur. Væntan
lega er sú staðr-eynd „sönnun um
mjög fróðlegar félagslegar breyt
ingar“ innan Kommúnistaflokks
ins.
Hvers vegna?
Blaðstjóm Þjóðviljans hefur
nýlega tekið ákvörðun um, að
æskulýðssíða sú, sem Æskulýðs-
fylkingin hefur staðið fyrir í
Þjóðviljanum um langt árabil
skuli lögð niður. Þessi ákvörðun
hlýtur að vekja upp spumingu
um það hvers vegna unga fólkið
í röðum kommúnista má ekki
setja skoðanir sínar fram. Hvers
vegna gerir blaðstjóm Þjóðvilj
ans tilraun til þess að hefta
möguleika æskunnar í röðum
kommúnista til þess að koma
sjónarmiðum sínum á fram-
færi? Þetta er spurning,
sem fróðlegt væri að fá svar við.
En það «r ekki nóg með að
ákveðið hafi verið að reka ung-
kommúnista út af síðum Þjóð-
viljans heldur hafa þeir orðið að
sæta strangri ritskoðun um hríð.
Hvers vegna? Er ritskoðunarhug
arfarið Þjóðviljaklíkunni svo eðl
islægt að hún standist ekki þá
freistingu að æfa sig í þeim
vinnubrögðum, sem hún vafa-
laust mundi taka upp ef áhrif
hennar væru meiri á íslandi?
Eða þolir Þjóðviljaklíkan enga
rödd á síðum Þjóðviljans nema
hina einu sönnu rödd foringjans
mikla. Hvar er nú allt lýðræðið
sem lögbundið var á síðastat
landsfundi kommúnista?
Ótti í röðum
andstæðinganna
Átjándi Landsfundur Sjálf-
stæðisflokksins og það sem á
honum gerðist hefur bersýnilega
komið andstæðingum Sjálfstæð-
isflokksins í mikið uppnám og
valdið hugarvíli í þeirra herbúð
um. Eitt merki um það er grein,
sem einn hinna svonefndu for-
ustumanna ungra framsóknar-
manna ritaði í Tímann í gær, þar
sem hann reynir að eigna fram
sóknarmönnum frumkvæði í prófc
kjörum hér á landi. Staðreyndin
er auðvitað sú, að Sjálfstæðis-
flokkurinn hefur í áratugi látið
fara fram prófkjör á sinum veg-
um, sérstaklega fyrir borgar-
stjórnarkosningar í Reykjavík.
Landsfundurinn tók ákvörðun
um að prófkjör skyldu fara fram
í ríkari mæli en áður. Þetta eru
staðreyndir, sem framsóknar-
menn verða að sætta sig við,
hvort sem þeim líkar betur eða
ver.