Morgunblaðið - 29.10.1969, Síða 6
6
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2». OKTÓBER 1969
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengirvgar, einnig gröf-
ur tH leigu. Vélaleiga Símon-
ar Simonarsonar, simi 33544.
BARNARÚM OG DÝNUR
vinsæl og ódýr.
Hnotan, húsgagnaverzfun,
Þórsgötu 1, sími 20820.
LÁN ÓSKAST
gegm 1. veðrétti í ný>um
íbúðian. Tnftxrð merkt „Góð
vfðskipn 8484” Seggist á aí-
gre>ðskj Mbi. fyrir 1/11 '69.
RAFVIRKI
sem er að byggja, óskar
eftir vmoutoýttum við múr-
ana. THlboð sendist Mbl.
merkt „1969 — 1970 —
8485"
MIÐALDRA KONA
óskar eftir að kyrwiast kart-
manrvi um 50—55 ára, algjört
tnirveðarmál. THboð sendist
Mb4. fyrir 4. nóv. merkt
„Trúnaðairmál 8486".
KEFLAVlK
Tvö hertoergi og efdbús ósk-
a<st til teigti sem fyrst. Uppl.
í sírrva 2776 eftir ki 6 á
kvöldin.
KEFLAVÍK
Mtðatdra maður óstoar eftír
henbergi sem naest VarSi®-
rvestorgi. Vimsamtega hningtð
í skna 1902 miBi lof. 12 og 1
eða 7—8 á kvöWin.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Gerum hreiniar íbúðw. Uppl.
í sírria 2029 og 1842, Kefla-
vík.
UNGUR
húsgaignasmdður óskar eftir
viinm'u, sími 33022.
FJALLABÍLL
Óskum eftir að kaupa fjate-
bíl með drifi á ölilum hjóliuim,
má vera ógamigfær, sími
52616 kif. 8—10 á kvöfdin.
HAFNARFJÖRÐUR
Fljón með eitt barn óska
eftir 2ja herib. íb'úð sem
fyrst. Vinina bæði úti. Uppl.
í síma 51279.
MATREIÐSLUKONA ÓSKAST
25—40 ára. Uppf. wn aiciur
og fyrri störf sendist Mbt.
fyrir föstodagsikvöiW rme'rkt
„Matreiðsliuikona 8487".
KEFLAViK
Ungt kaeruistu'par óskar eftir
herto. og efdunarplásst. Uppl.
í síma 2606 miiii 7—8 e. h.
STÚLKUR
Lænið ensikiu í Suður-Eng-
tendi. Létt heirmfest'örf. Nóg-
ur frílÉTw tH að laera. Bldki
yngri en 17 ána. Uppfýsingar
í síma 25733
KEFLAVlK
Tif ieigu er 3£a berb. toúð,
strax, á góðum staO S bæn-
um. Uppt. f síma 1394 og
1857
Foglor í Floridn
Fuglaverntlarfélag islands
Þriðji fræðslufundtir félags-
ins verður í fundarsai Noo--
ræna hússins laugardaginn 1.
nóvember 1969 kl. 4.
Þar talar Ámi Waag im Ever
glade National Bark í Florida
og sýnir Iitskuggamyndir. Árna
var boðið nýlega til Bandaríkj
anna af fuglaskoðurum, og
eyddi þá nokkirum tíma í Flor-
ida. Everglade er með merk-
ari þjóðgörðum Bandaríkjanna
vegna gróðurauðgi og fjöl
breytts fugla- og dýralifs, sem
þar er ógnað af bygginga- og
ræktunarþróun.
Verður efla*ust fróðlegt að sjá
myndir þaðan og hlusta á Árna
skýra þær, sem og annað varð-
andi náttúruvemd á austur-
strönd Bandaríkjanna. öllum er
heimiil aðgangur.
Kvenféiag Árbæjarsöknar
Fyrsta spilakvöld vetraríns verð-
ur haldið í Skipholti 70 föstudag-
inn 31. okt. kl. 8.30. Bílferð frá verzl
un Halla Þórarins kl. 8.15.
Kvenfélagskonnr, Keflavík
Hátíðarfundur í tilefni 25 ára af-
mælis félagsinis verður haldinn mið
vikiudaginn 5. nóv. kl. 8 í Aðalveri.
Kaffiveitingar og skemmtiatriði.
K ristniboðs- og æsknlýðsvikan á
Akureyri
Á samkomunni f Zion í kvöld kl.
8.30 verða sýndair nýiegar mynd-
ir frá Eþíópiu. Benedikt Arnkels-
son. cand. theol. fiytur ræðu. Loka
orð f^rtur 'Guðmundur Ó. Ooö-
mundsson trésmiður. Mikill söngur.
Allir eru velkomnir. Samkomu-
vikan er faaldin á vegum KFUM
og K og Kristniboðsfélags k.venna
á Akureyri. Samkesnumar hafa
verið vel sóttar.
Kvenfélag Laugarmenóknar
Fundur verður haldinn í fundar-
sal kiikjurmar máandaginm 3. nóv.
kl. 8.30. Til skemmtunar: Tízku-
sýning og fteira.
Aimenn samkomna í fcvöld kl. 8.30
í Betanru. Ingólfur Gissurarson og
Páil Friðriksson tala. Allir vel-
kssnnár.
Kvenfélag Kópavogs
Vinnrukvöld fyrir basarirun á
fimmtudagskvöldið kl. 8.30. Bast
og mósaik.
Kvenfélagið Hrund og Iðnaðar-
mannafélagið 1 Hafnarfirði halda
sameiginlegan fund fimimtudag-
inn 30. ofct kl. 8.30. Dagskrá: Fé-
lagsvist, kaffi og önn-ur mál.
Mtnningarspjöld Langholtskirkju
fást á eftirtöldum stöðum: Bóka-
verzlun, Álfheimum 6, Lan,gholts-
vegi 67, Blóm og Grænmeti, Lang-
holtsvegi 26, Sólhetmuim 17.
BókabíUmn
verður lokaður um óákveðinn tíma.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn
ar heldur sina árlegu kaffisölu og
basar 9. nóv. Velunnarar sem vilja
gefa muni á basarinn, gjöri svo vel
að koma þeim til nefndarkvenna
eða kirkjuvarðar Dómkirkjunnar.
Kristniboðsfélagið í Keflavík
heldur fund í Tjamarlundi fimmtu
daginn 30. okt. kl. 8.30. Heimsókn
frá KFUK í Reykjavík. Konum úr
Systraféiagi Keflavíkurkirkjn sér-
stakiega boðið á fundiim. Allt
kvenfólk velkamið.
Kirkjnnefnel kverma Dómkirkjunn
ar heldur fund í kirkjunni fimmtu
daginn 30. okt. kl. 3.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur aðalfund þriðjudaginn 4.11
ki. 8.30 í safnaðarheimilinu Míðbæ
við Háaleitisbraut. Upplestur.
K venfélagskonur Njarðvikum
Munið vinnufundinn fimmtudags-
kvöld fcL 8.30 í Stapa.
Kvenféiag Laugamessóknar
Hefur basar laugardaginn 1. nóv.
kL 3 í Laugamesskólanum. Félags
konur og aðrir velunnarar félags-
ins eru beðrjir að koma gjöfum í
kirkjukjallarann fimmtudagskvöld,
eftir kl. 8.30 eða föstudag milli
kl. 3—5 á sama stað, Munið eftir
kökunum.
Tónabær — Tónabær — Félagsstarf
eldri borgara. Miðvikudaginn 29.
okt. verður opið hús fyrir eldri
borgara í Tónabæ frá kl. 1.30—5.30.
Verzlanir fyrir
fuglinn fljúgandi
Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm
Krist (1. Kor. 15,57).
í dag er miðvikudagur 29. október og er það 302. dagur ársins 1969
Eftir lifa 63 daga.r, Áróegisháflæði kL 824.
Athygli skai vakin á því, að tilkynningar skulu berast í dagbókina
milli 10 og 12, daginn áður en þær eiga að birtast
Næturlæknir i Keflavík 28.10 og 29.10 Kjartan Ólafsson
30.10 Arnbjörn Ólafsson 31.10, 1—2.11 Guðjón Klemenzson
3.11 Kjartan Ólafsson
Keflavikurapótek er oplð virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. S og
rtinnudaga frá kl. 1—3.
Kvöld- og Jtelgidagavarzla ‘ lyfjabúðum i Reykjavik vikuna 25. okt-
31. okt. er f Holtsapóteki og I augavegsapóteki.
Borgarspitalinn I Fossvogi:
Heimsóknartímí kl. 15—16, 19— 19.30.
Borgarspitalinn i Ilcilsuverndar stnðinni. Heimsóknartimi kl: 14-15
og kl. 19—19.30.
Kópavogsapótek er opíð vtrka daga kl. 9—19, langardaga kl. 9—12
og sunnudaga kL 1—3.
Læknavakt í Hafnarfírði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu-
v arðstafunni sími 50131 og slökkvistöðmni, sími 51100.
Ráðleggingaatöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími presfc er á þriðjudögum og föstudögum eftir kL 5. Viðtalstími
tæknis er á miðvikudögum eftir kl 5. Svarað er 1 sima 22406.
Bilanasími Rafmagnsvertu Rvíkur á skrifstofutima er 18-222 Nætur-
og helgidagavarzla 18-230
Geðverndarfélag fslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, atla mánudaga kl. 4—6 siðdegis, — sími 12139. Þjón
ustan er ókeypis og öllum heimiL
AA-samíökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: f félagsheim-
itinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kL 9 e.h. á fimmtuidögum kl.
9 e.h. á föstudögum kl. 9 eh. I safnaðarheimilinu Langholtskirkju
á laugardögum kl. 2 e.h. f safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum
kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjamargötu 3C er opin milli 6—7 e.h.
alla virka daga nema laugardaga. Simi 16373. AA-samtökin i Vest-
mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fímmtudaga kl. 8.30 e.h. í
húsi KFUM.
Hafnarfjarðs.rdeild AA — Fundir á föstudögum kl. 21 í Góðtemplara-
húsinu uppi.
Hi Helgafell 596919297 IV/V. — 2 I.Q.O.F. 7 = 15110298% =
I.O.O.F. 9 = 15110298% = Sk.
Auk venjulegra dagskrárliða
verður frímerkjaþáttur og kvik-
mynd. Endurskinsmerki verða lát-
in á yfirhafnir þeirra, sem þess
óska.
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda
heldur Bingó í Sjálfstæðishúsinu
við Borgarholtsbraut, miðvikudag-
inn 29. okt. kl. 8.30. Spilað verður
um marga góða vinninga. Allir
Kópavogsbúar og aðrir velkomn-
ir.
Kvenfélag Ilafnarfjarðarkirkju
befur hafið fótaaðgerðir að nýju
fyrir eldra fólk í söfnuðinum í húsi
Sparisjóðs Hafnarfjarðar, mánu-
daga milli 2—5 simi 50534 eftir
hádegi.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Basarinn verður 8. nóvember. Fé-
lagskonur og velurmarar félagsins
eru vinsamlega beðnir að koma bas
armunum í félagsheimilið að Hall
veigarstöðum á mánudögum milli
2—6. Nánarí uppl. í símum 14740
(Jónina), 16272 (Þuríður), 12683
(Þórdís).
oóir rvun
effir Matthías
Jochumsson
Matthias Jochumsson.
Hví ‘•kyldi ég yrkja um önniur fljóð,
en ekkert um þig, ó móðir góð?
Upp þú mir.n hjartans óður!
Því hvað er ástar og hróðrar dís,
og hvað er engill úr paradís
hjá góðrí og göfugri móður?
Ég mar það betur en margt í gær,
þá mnrgunsólin mig vakti sikær
og rt ö við stóðum í túni:
Þú bc-ntir mér yfft byggðarhrin'g,
þar brosti við dýrðin allt í kring
og fjöiðurinn blácldum búnL
Þú bentir mér á bvar árdagssól
í austrinu kom með lif og skjól,
þá signdir þú mig og segir;
..Það er Guð sctn horfir svo hýrt og bjart,
það er hann sem andar á myrkrið svart
og heilaga ásjónu hneigir.“
Ég farn það var satt. ég fann þa.nn yl,
aem fjóruííu’ ára tlmabil
til fulls mér aidregi eyddL
ég ranr þann neista’ í sinni’ og sáJ,
er -,o’ g og efL strxð og tál
:nér ald' cgi a.veg dcjddi.
iWatthías Joehumsson.
Áttu eld?