Morgunblaðið - 29.10.1969, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 29.10.1969, Qupperneq 17
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 29. OKTÓBER 1969 17 ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR Bæjarbíó E V A Réttara nafn á mynd þessari 'befðd vierið Jaanne Moreaiu, því að það er hún, sem á það af myndiinni, sem er þess virði að eiga. Leikiur hún þarna dýra vændislfeoniu, samvizifeulausa með ölllu, sem reikar milli Rómar og Feneyja, eftir því sem andinn inn.býður henni. Frammistaða hennar er slík að hún hlýtur að verða minnisstæð, sem er efeki lítið afrek, í mynd, sem annars er í minna lagi merki- leg. Jeanine Moreau sýnir í þess ari mynd, að kynþokfei er ekki fólginn í stórum brjóstum, löng um legigjum eða sætum andldt- um, heldur í persónuleika konu, sem hefiur sól. Myndin fjallar um það, er hún kynnist þeifektum ritlhöfiundi frá Wales, sem orðið hefiur frægur á að eigna sér bók láitins bróð- ur síns, sem var feolanámumað- ur. Gerir hann sér mikið úr því að hafa verið kolanámumaður og kemsit á því í tízfcu. Hann er trúlofaður undurfagurri stúlku, sem leikin er af Virna Liisi, eins komar persónugervinigi dyggð- anna, sem skapar mótvægi gegn spililingu hinnar. Eins og of oft vill fara stand- ast dygigðirnar ekki samkeppn- ina við ódyggðirnar. Moreau nær valdi yfir ritihöfiundinum, sem leikinm er af Staniley Baker, og þegar við hann er skilið, er hann orðinn að eins konar flæk ingi, sem lifir á að selja eina og eina smásögu og vera leiðlsögu- maður fyrir fierðamenn á milli. Reynt er að skapa hliðstæðu við syndafialilið, er Eva freistaði Adams í Paradís, en tekst ekfci. Kvikmynd þessi var gerð ár- ið 1962 á ftalíu af Joseþh Los- ey, sem hefiur síðan gert marg- ar góðar myndir. Segjia má að leilkur allra þriggja aðalloikar- anna sé góður, þó að Jeanne Moreau berd af hiinium tveámur eins og gull af eir. En hvorki bandritið né kippótt myndataka eru fuillnæigjandi. Myndin erþví sjáandi fyrir Moreau, en varla fyrir annað. Fréttaimynd er sýnd á undan og er hún tekin í Haínarfirði. Sjást í henni gaitnaframkvæmd- Nýting Loftleiöahótels 105,1 % í ágúst - Viðdvalarfarþegum hefur fjölgað um NÝTING Loftleiðahótelsins náði hámarki í ágústmánuði, en þá voru hótelgestir 5.463 og nýtingin 105.1%. Var nýting hótelrýmis- ins 3.5% betri en í fyrra. t júlí voru gestir 5.241 og nýting gisti- rýmis 102.1%, eða 4.8% betri en í fyrra og í september voru gest- ir 4.296 og nýting 94.6%, eða 1.5% betri en í fyrra. V iðdvalarf arþegum Loftlieiða fjöigaðd um 11.3% á tímiabi’linu jiainúair — septembeir miðað við sama tímia í fyrna. í ár vooru þeir 8.747 á þeisisum tírna, en í fyrna 7.860. Bæðd nú og í fyrira haifiðd um helmdtnigur Iþedirria tvegigja daga viðdrvöl oig gisiti að sjiáLf- sögðu á Loftleiðaihótefldinu. í júJJí voru viðdvaLairfarþeigar 1.072, í ágúsit vonu þeir 1.269 og í septemtoeir voru þeir 1.462. - BRIDGE - LOKIÐ eir undankeppni í tvímenininigdkeppnd Bridgefétegs Rey'kja- vfkur. Úrslitakeppnin, sem er 6 umifierðiir, hefst n.k. miðvikudaig og verður spilað í Domtus Medioa válð Egillsgötu. Eftirtailin 24 pör taika þátlt í úrslitak'eppniinni: 1. Eggeirt Benónýsson — 2. Steinunm Smorradóttir — 3. Hjallti Etíasson — 4. Hallla Bengþórsdóttir 5. Símon Símoniairisoin — 6. Jón Hjaltaison — 7. Guninllaiugur Kristjámisson — 8. Guðmiundiur Pétunsson — 9. Kairll Sigurlhjar'tiarson — 10. Hilimiair Guðmiuindssoin — 11. Hönðiuir I'órðarBon __ 12. Beniedikt Jóhaininsson — 13. GyOtfi Baldurssson — 14. Bingir Siguirðissoíi — 15. Þráinn F iinm/bagasom — 16. Edda Svaivarsdóttir — 17. Einiair Þorfimmsson — 18. Jón Araisom — 19. Albert Þorsteinisson — 20. Sigríður Páisdóttir — 21. Arnar G. Hiinrilkssom — 22. Pálll Hjaltaisom — 23. Bna'gi Erdiendssom — 24. Vibelkka Schevinig — Stefán .Guðj'dhmsen 738 Þomgeraur Þórairinisdóttir 735 Ásmiunidur Pálsson 732 Kristjiania Steinigriimsdóttir 727 Þorgeáir Sigurðlssoin 722 Örm Annþóirsson 719 Lárus Karlsson 716 GuðUiauigur R. Jóhanmisson 714 Jón Ásbjörnisson 693 Pál'l Bergsison 690 Kri'stinin Bengþórsson 685 Jóhame Jónisson 679 Gísli Hafiliðaison 674 Láruis Hermianmisson 673 Hörður Bliandiaíl 656 Guðjón Jólhannisson 950 Jalkob Ármaneísison 644 Si'gurður Heligason 638 Kjartam Maignússon 638 Unnur Jónsdóittir 637 Jakob R. Möller 636 Trausti Valsson 635 Rík'hairður Stein'bergisson 634 Jón Magnússon 632 STAÐA 10 efstu fyrir síðuistu umfeirð í Firmafceppnd Bridigefé- laigsims Ásarndr Kópavogi, sem spiliuð venður næstu miðivikudiag er þessi: 1. Bílálökkiunin Víðihv. 17 233s'ig 2. Verzlunin Matvail 232 — 3. Apótefc Kópaivogs 227 — 4. Bygginigavoruiv. Kópavogs 213 — 5. Máiniinig h.f. 200 — 6. Digranies h.f. 200 — 7. Kron Állfihólsv. 32 196 — 8. Dúnia, húsgagmaverksm. 193 — 9. Smiuirst. Kópalvogáhállsi 193 — 10. Siguirðuir Elíasson h.f 191 — Guðmunidur Ósfcarssom Guðmumdur Ól'alfisison Jóhainin H. Jónisson Guðmuinduir Hanisen Haukuir Heiðdad Guiðmiuindur Sigibryggsson Gestur Sigurgeirssom Hermann Lárusson Ólafur Júflíusson Guninar Þorar iinss'yn ir, niðurfliagning síldar, og mik- ill fjöldd Hafnfirðinga á gangi eftir Strandgötiunni. Þegar gefn ar eru út ættfræðitoæfcur, er það alþekkt bragð að hafa fjölda mamnamyndia, því að reynslam hefiur sýnt, að menm eiga erfitt með að kaupa ekki bók, þarsem mynd er aif þeim. Virðist hér vera að leita skýringar á því, hvermig þessi mynd er gerð. Myndin er gerð af miklum byrj endabrag og sýnir fátt anmaðen fiólk, í sérlega lítið spenn,andi umhverfi. Þá er myndin undir- lýst á tjaldimu, sem gætd stafað aif of veiikri sýniinigavél eða uind- irlýsingu í myndatökumni. Einu upplýsingamar um framleiðand ann eru þær að þetta sé „MBK MYND“. Stjörnubíó: SÍMl TIL HINS MYRTA (The Deadly Affair) Bók Jolhn le Carré „The De- adley Affaix“’ er fyrsta flofeks mjósmia- og gflæpabók. Nú hefur Sidney Lumet gert eftir henni mynd, sem sömuleiðis er fyrsta flokks. Þetta er mynd fyrir fólk, sem hefiur heifla á rnilli eyrnamna og er búið að fá fyflli sín-a af vatns- púðurkieiringa -sexbombu — sport bila-James Bond myndum og þvi um líku og vill sjá spennandi sögu um fólk, sem ekiki hefur aðeins líkama, héldur ein,n.„g sál. Þæsi mynd er þrívíddar mynd í þeim sikilndngi að persónurnar hafa ekki aðeiins hæð og breidd, heidur eiinnig dýpt. Myndin er mjög spennandi og teket það án þesis að grípa til braigða. Hún minnir á Hitdhcock, áður en hann þurfti brögð til að gera myndir sínar spennandi, eins og hantn þurfitd í Vertigo, Bsyöhio og fleirum. Myndiin fjaEar um njósnir og gagnnjósnir í London. Eins og í „Njósnarimn sem kom inn úr kuldanum", fjadlar John le Carré ekki um dýrðarljómann, heldur hinn grirnma og hættufloga raun- veruieiíka. Það er engum greiði gerður með að rekja hér sögu- þnáð myndarinnar frekar. Leikaraval í myndina er al- gerflega galialaust. James Mason leákur mann í einni af mörgum leyniþjóniustudeildum ríkisins og Harriiet Anderson leilkur nina lauslátu konu hans, og gera bæði frábærilega vel. Maximili- an Schiell leikur gamlan vopna- bróður Masons, frá því í stríð- inu, þegar annar vann fyrir Breta og hinn fyrir Rússa, sem þá voru bandamenn,. Simone Signoret leikur lífsþreytta konu, sem lífið hefiur leikið grátt. Sýn- ir hún hvern þjáningardag í and litinu. Hinn gamalkunni karakt erleikari Harry Andrews, leikur lögregiuiforingja, sem hættur er störfum. Gerir hann það frábær taga vel. Óhætt er að segja að lofeum, að ekki er oft völ á svo góðum og ve-1 unnum skemmtilmyndum. Ellert B. Schram hdl.: Jákvæð vinnubrögð í Reykjavíkurbréfi Mbl. á sunnudag- inn er af gefnu tilefni vitnað í grein, sem Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri, sikriifaði í Mbl. fyrir sex árum. Þar er því lýst yfir, að blaðið muni stefna að opnari stjórnmálaakrifum og aufcnu firjálsræði. Flestir geta verið samrumála um, að sú hafi orðið raunin. Þesisari stefnu fagna afllir frjálslyndir menn og hafa jafniframt gert sér vonir um, að sams konar þróun gæti átt sér stað í stjórnmálafflotkkumum sjálfium. Því miður hefur þar orðið bið á og afleiðingin orðið sú, að afllur aflmenn- ingur hefur fjarfl'ægzt stjórnmálaflokk- ania og sá hópur stöðugt miinnlkað, siem innan þeirra starfar. Því meiri eftirtekt vekuir það spor, sem 18. landsfundur Sjálistæðistflokks- ins steig og má raunar elklki tfara fram- hjá neinum þeim sem ann lýðræðisleg- um stjórnariháttum og stjórnmálalegu frjálsræði. í Morgunblaðinu í síðustu viku, birt- ist grein eftir Styrmi Gunnarsson, sem ritar af lofsverðri hreinsikilni um gang mála á þessum landsfundi. Þeasi grein hefur geifið pólitígkum andstæðingum Sjálfstæðisiflokiksins tilefni til þeirra á- lyktana, að allt hafi logað í deilum og átökum á landsfundinuim. Þær ályktanir eru aðvitað alrangar, en eru einmitt afsprengi þess afturhaldis og þröngsýni, seim þrúgað hefur flofldka- drætti hér á landi — sá vanþroski að túlika hreinskilnar og opinslkáar umræð- ur milli flokksmanna innbyrðis, sem deilur og bræðravíg. Þesisi alræmda af- staða stjórnmálaandstæðinga og þar af leiðandi hræðslan við að gefa högg- stað á sér, hefiur fyrst og fremst valdið því, að flokksileg vandamál og heilbrigð skoðansfcipti eru kæfð niður og leyst í kyrrþey bak við tjöldin. Þau vinnu- brögð hatfa aftur leitt til þess, að vax- andi tortryggni hetfur gætt gagnvart stjómmálaflakikunum og flokksmenn skirrast við að tala út. Flolkkarnir hatfa lokað sig af. Ungir menn í Sjáifstæðisflokknum hafa aldrei dregið dul á, að þeir hafi viljað breytingar hér á. Þeirri afstöðu hefur á undaniförnum misserum fylgt aukinn þungi og í þeiim anda sfcipulagði Samband ungra Sjálfstæðismanna vinnu brögð ungra manna á 18. landsfundi Sjálfúæðisflokksins. Viðhorf og skoðan- ir ungra manna í filokfenum voru sett 'firam og kynnt án öfga, án umbúða — en tæpitungulaust. Á það bæði við um efnislegar umræður sem og um skipu- lagsmál. Niðurstaðan varð sú, að fundurinn „sprak'k út“, svo notuð séu orð Styrmis Gunnarssonar. S j álf stæðisf lofclcurinn „kom frá þessuim fundi margfalt sterk- ari en áður“. Um það eru allir þeir Sjálfstæðismenn saimmála, sem fundinn sátu, og iskipta þá minna máli, tilraunir þröngsýnna andstæðinga til útúrsnún- inga. Hfið breytta amdnúmisllcifit áaaimit hinni niýju tillhöguin miðistj'ómairikjöns mark- ar hwonttweggj® tímamót og gerir þennan landsfund að minnistæðum við- bunði. Hvað snertir miðstjómarfcjörið þá Skipta minniháttar átök um kosningu einistaklinga ekki Sköpum, heldur sam- þyldktin á tiflhögun kjörsins sem slík og buganfarsbreytingm, sem að baki henni liggur. Með samþyklktinni fékkst viður- kenning og staðfesting jafnvel hinna dyggustu flokfcsmanna á þeiim Skoðun- um að draga eigi úr ílokksræðinu og dreifa valdinu á fleiri herðar. Með henni sýndi SjáLfstæðistflofckurinn álhuga sinn og viilja til að koma til móts við þessi sjónarmið. Og mieð breytingunni kom í ljós, að viðhonf ungra manna og ungs fólks í þessu landi eiga upp á palltoorð- ið hjá „hinum stóru og lökuðu stjórn- málafilofekum". Sú staðreynd er mikil uppörvun og á að vera öfllu ungu fóllki hvatning til aukinna starfa innan Sjáltf- stæðisflokíksins. Úr þessairi mikilvægu staðreynd má engan veginn dnaga og því veldur það mér vonbrigðum, þegar jatfn ágætur mað ur og Styrimir Gunnarsson dregur þær áiyktanir, að „umtalsverður árangur ungra manna á landsfundinum hatfi meir verið fyrir mistök annarra en jákvæða baráttu þeirra sjálfra". Til hvens er verið að gera lítið úr hlut ungra mantna á þessum landsfiundi? Hvers vegna er verið að óska einlhverjum öðrum til hamingju með árangur þessa landstfundar en þeim, sem þar urðu raun verulega ofain á? Hví má ekki segja þessa sögu eins og hún er? Við getuim endalaust deilt um gifldi einstalkra tillaga eða skoðana og banna éo engum að fara þar eftir eigin sann- færingu. Yfirleitt Sk’ntir ekki máli hvað Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.