Morgunblaðið - 29.10.1969, Síða 18

Morgunblaðið - 29.10.1969, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1969 Ragnheiður Brynjólfs- dóttir — Minning F. 10. marz 1923. D. 20. okt. 1969. Ragnheiður Brynjólfsdóttir fæ-ddiisit að Króki í Norðwárdal. Hún lézt eftir þunga legu á Lanjdspítalainum þ. 20. okt. sl. úr sjúkdómi þeim, sem hún kenndi fyrst meins af fyrir tæp- lega þremur árum Foreldrar hennar voru Brynj- ólfur Bjamason bóndi í Króki í Norðurárdal og kona hans Arn- dís Klemensdóttir, sem nú eru bæði látin, en eftirlifandi syst- kini hennar eru þrjú búsett hér í borg, einn bróðir býr að Króki í Norðurárdal og ein systir á Seyðisfirði. Ragnheiður ólst upp í glöðum og harðduglegum systkinahópi, enda var þeim bömunum snemma haldið til vinnu eins og þá var títt, á mannmörgu og gestrisnu heimili, þar sem snyrtimennska, hreinlæti og myndarskapur ein- kenndi alla umgengni. Á sumr- um var þar meira og minna að- komufólk, sem dvaldi þar skemmri eða lengri tíma auk unglinga, er dvöldu þar sumar- langt, sum mörg sumur í röð eins og undirrituð. Brynjólfur reisti með aðstoð sona sinna og af miklum myndarskap tvílyft steinsteypt íbúðarhús, sem raf- lýst var með heimarafstöð. Og seinna steyptu þeir bæði fjós og hlöðu áfast íbúðarhúsi, og var það mikill munur á vetrum í vondum veðrum að þurfa ekki að fara út í hvaða veður sem var til gegninga. Arndís húsfreyja var hin vakandi húsmóðir, er hugs- aði fyrst og fremst urh hag heim- ilisins af hagsýni og mikilli um- hyggju. öll störf léku henni í hendi og matreiðslukona var hún frábær, enda var alltaf bæði mikill og góður matur á heimil- iiniu. Það er þvi ekkert skxítið, þó að dætur hennar hafi erft frá henni myndarskap og kunn- áttu í matargerð og húshaldi. Fljótlega fór Ragnheiður að virana að matreiðslustörfum, enda eftirsótt til þeirra hluta af öllum, sem hana þekktu. Vann hún á ýmsum stöðum hér í borg, þar til hún réðst til Olíu- féLagsiras Skeljairags hf., þar sem hún í mörg ár veitti for- stöðu mötuneyti félagsins að Suðurlandsbraut 4, þar til að hún kenndi þess meins, er hún lézt af. Hún niaut þar virasælda starfsfólksins og virðingar fé- lagsins. Sjálf var Ragnheiður vinaföst og trygglynd og jafnan hýr og glöð í bragði, þótt hún segði ekki hug sinn allan, ef eitthvað gekk á móti. Fínleik móður sinn- ar erfði hún í ríkum mæli en dugnað frá báðum foreldrum. Ragnheiður keypti sér fyrir nokkrum árum íbúð að Vífils- götu 4, þar sem hún bjó sér vist- legt heimili og áttu þar ættingjar t Faðir okkar Júlíus Sveinsson andaðist að Hrafnistu 26. þ.m. Ársæll Júlíusson Sigrún Júlíusdóttir. t Faðir okkar Gísli Einarsson frá Viðvík á Skagaströnd, andaðist í Héraðshæli Blöradu óss 27. þ. m. Anna Gísladóttir Snorri Gíslason. t Útför móður okkar Guðrúnar Pálsdóttur Grettisgötu 37, fer fram frá Fossvogskiirkju fimmtudaginn 30. þ.m. kl. 13.30 e.h. Blóm eru afbeðin, en þeim er vildu heiðra minn iragu hinnar líátnu er vinsam- iegast bent á Krabbameiras- félagið. Fyrir hörad aðstandenda. Stjúpsonur og börn hinnar látnu. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýrada samúð og viraarhug við aradlát og jarðarafiör soraar miras Guðmundar M. Elíssonar. Fyrir hond dóttur hans og fjairveraradi systur. Helga Jóhannsdóttir og Helga Elísdóttir Skúlagötu 74. t Inmilegar þakkir fyrir auð- sýrada samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar, Steins Ágústar Jónssonar frá Flatey, Breiðafirði. Gyða Steinsdóttir Jóhann Kristjánsson. t Vi'ð þökkum iranilega auð- sýnda samúð og viraáttu við andlát og útför föður okkar, teragdaföður, afa og bróður Axels Cortes Njálsgötu 76. Garðar Cortes Jódýs og Jón Kristinn Cortes Sigrún Garðarsdóttir Axel Öm Cortes Emma Cortes Margrét Cortes Thor Cortes. Fáein kveðjuorð: Sigríður Trjámanns dóttir Hafsteins- stöðum Skagafirði jafnt sem vinir athvarf, og var þar gott að koma. Elsku Ragga mín, ég kveð þig nú um leið og ég þakka þér all- ar samverustundir í leik og starfi. Það var unun að vera með þér, sem alltaf varst svo kát og hress og lærdómsríkt var að sjá, hvernig þú gazt borið þinn þján ingarfulla sjúkdóm án kvörtun- ar og án þess að andlega þrekið brysti. Slíkt geta þeir einir, sem bezt eru gerðir. Minning þín mun ávallt lifa í hjörtum okkar, sem unnum þér, og við óskum þér góðrar ferðar til nýrra heim kynna. Systkinum og ættingjum votta ég dýpstu samúð mína og fjöl- skyldu minnar. Finrauir Jórasson, véigæzluimað- ur Marargötu 4 verður jarðsett- ur í dag. Finnur var fæddur í Reykjavík 5. ágúst 1915. Foreldr ar hans voru Jón Austmann frá Gerði í Suðursveit og seinni koraa haras Guðríður Iragimiuradar- dóttir frá Fossatúni í Bæjarsveit í Borgarfirði Finnur átti eina systuir, eldri. Jón, faðir Finms, vair blindur hálfa ævina, en stund- aði sjóróðira þrátt fyrir það og lét leiða sig til skips. Þegar Finnur var tíu ára gam- all missti hann móður síraa. Flutt ist hann þá að Hlíð í Skaftár- tungu. Finnur taldi það eitt sitt mesta lán, að hann fór að Hlíð. Þar fékk hann það veganesti er bezt reyndist honum og mest mótaði skapgerð hans. Sagði Finnur mér eitt siran, að þar hefði verið miikið af góðum bókum og bömunum á bænum verið ætlaður ákveðinn tími til lesturs þeirra. Finnur var bókhneigður og las mikið einkum ævisögur og bæk- ur um þjóðleg fræði. Þegar Finnur var fimmtán ára fór hann austur til Norðfjarðar til sjóróðra. Árið 1941 giftist Finnur eftir- lifandi konu sinni Málfríði Kristjánsdóttur frá Steinum í Stafholtstungum. Reistu þau heim ili sitt uppi við Árbæjarstífliu og bjuggu þar fyrstu árin, eða þar t Inrailegar þakkir fyrir aiuð- sýnda samúð og vináttu við andlát og útför Bergljótar Kristínar Þráinsdóttur Safamýri 54. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og hjúkrunar- liði Handlækningadeildar Landspítalans og Vífilstaða- hælis. Stefán Jónsson Þráinn Sígfússon Þráinn Stefánsson Jón Stefánsson Hrefna Sigfúsdóttir Gréta Sigfúsdóttir og aðrir aðstandendur. Föstudaiginn 12. september fór fram frá Glaumbæj'ankirkju út- för Sigríðar Trjámiannsdóttuir, húsfreyju að Hafsteinsstöðum. Séra Ingólfur Ástmarsson pnest- ur að Mosfelli í Gnímsnesi flutti kveðjuorð en séra Guranar Gisla- son prófaistuir útfarairræðu og jarðsöng. Áskel'l Jónsson söng- stjóri frá Akureyri lék á orgel og stjórnaði söng. Jóhanra Kon- til þau hyggðu tveggja hæða hús við Ásgarð. Seinna seldu þau það hús og keyptu hluta af hús- eigninni Manargata 4 og hafa búið þar síðan. Finnur og Mál- fríður eignuðust fjóra myndar- lega syni, sem allir eru uppkomn ir og tveir þeirra með eigin fjöl- skyldu, Kristján húsa- og hús- gaigraaismilður, kvæintur Pálírau Ös valds, eiga þau tvær dætur og Kalbeiinm pafvirki, kvæntuæ Bryn dísd Jóharanesdóttur ag eigia þaiu drenig og sitúilkiu. Heima eru Jón mjólkurfræðingur og Bjami garðyrkju- og blómaskreytinga- maður. Finnur Jónsson starfaði við byggimigu vanastöðvairinnar við EUiðaár 1947 og var síðan vél- gæzliumiaðuæ við varasitöðima frá því að hún tók til starfa og þar til í sumar að hann varð að hætta vegna veikinda. Við, sem sumir hverjir höfum unnið með Finni í áratugi, mun- um ávallt minnast hans, sem góðs starfsfélaga, sem alltaf var hægt að treysta á, ávallt reyndist fé- lögum sínum góður félagi. Það er alltaf skarð fyrir skildi er sannur drengur fellur frá. Finnur var þannig gerður að hann vildi heldur hafa það, er sannara reyndist og var óhrædd ur við að láta í ljós skoðanir sínar á mönnum og málefnum, ef hann vissi að hallað var réttu máli Um leið og ég kveð Finn hinztu kveðju, þakka ég honum sam- starfið á liðnum árum. Ég votta Málfríði, sonum þeirra og öðru skyldfólki dýpstu samúð. Pétur Sturiuson Hjartans þakkir til alilra, er sýn-diu mér viraáttu og tryggð á 75 ára afmæld míniu. Vilhjálmur Benediktsson. ráðsson söng einsöng og sextán félagiar úr karlakórnum Heimi sungu. Var athöfnin virðuleg og fjölmenn. Hún féll frá að löngu dags- verki loknu eins og margar fleiri húsfreyjuirmar er höfðu ailizt upp við og reynt erfiði, allt frá ofan- verðri síðustu öld og frameftir þeirri tuttugustu. Hún hafði lifað tímana tvenna eins og jafnöldrur hennar, sem vissulega höfðú fengið að kenna á lífsstriti, en kunmu að fagna og gleðjast af litlu tilefni, þegar tóm gafst til. En vinnam sat jafn an í fyrirrúmi. Hún var fædd og uppalin í norðlenzkri sveit. Sumarið var dýrmætt — ekki mátti slá slöku við um háannatímann. Það valt á miklu að heyja vel. Þá var allt slegið með orfi og rakað rraeð hrífu. Nú þarf íslenzk æsk-a að 'hinkra við andartak, meðan vél- arnar vinna öll störf svo að segja og átta sig á hversu raunveru- lega er stuitt síðan bændur og búalið kvaddi þessa horfnu vinnuhætti og tækniöld reið í garð. Sé nánar að gáð og skyggnzt til baka, þá þarf raun ar að lita inn á sjáif byggðasöfn in til að frekari vitraeskja fáist um þessa horfnu tíð, sem einnig hvarf svo snögglega fyrir hinni nýju, að telja má að hending ein réði að mörgu var bjargað frá glötun á síðustiu stundu — og þó ekki öllu. Þessi norðlenzka sveitakona hafði orð á því, þegar umræður spunnust um þefta á seinrai árum, hversu högum væri breytit frá því sem áður var, að nú væri þjóðin komin í sókn til enn bættra lífskjara, þá minrati hún jafnframt á hversu framlag sjó- mannastéttarinnar hefði verið mikilvægt í þeirri baráttu. Hún var að mestu þrotin að beilsu og kröftum hin síðustu ár in, en átti að fagna hlýrri um- önnun tengdadóttur sinnar og beimilisfólksins, en lézt í sjúkra- húsinu, Sauðárkróki 3. sept. s.l. Er þá ei bezat líkn í þraut að fá hvíldina þráðu, að loknu far- sælu starfi? Sigríður Trjámannsdóttir var Þakka innilega öllum þeim er sýndu mér vinsemd og vinarhug á 70 ára afmæli mínu. Ingvar Vilhjálmsson. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 16., 19. og 22. tbl. Lögbirtingablaðsins 1969 á hluta í Hæðargarði 26, talinn eign Júlusar Magga Magnús, fer frarn eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 31. október n.k. kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. E.K.Th Finnur Jónsson Minning

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.