Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.11.1969, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDiAjGU’R 8. NÓVEMÐER 1’9Ö9 11 Handavinnukennarafélagi fs- Iands, Sigiríður Halldórsdótt- ir frá Myndliista- og handiða- skóla íslands, Sigrún Guð- jónsdóttir frá Félagi ís- lenzkra teiknara og Margrét Frederiksen frá Gefjun. verðlaunamunir „Handavinnu heimilanna” ERFIÐAST A» FÁ HROSSHÁRIÐ Fyrstu verðlaun fyrir vefn að 10 þús. krónur, fékk Ragn lhilduir Jómsdóttiir, 'húismóðir í Hveragerði, fyrir ofið gólf- teppi í ljósum, rauðleitum og brúnleitum litum. Er Ragnhildur var spurð að því hvort hún hefði stund að mikið vefnað, sagði hún svo ekki vera þvi að hún væri tiltölulega nýbúin að fa vefstói — En aðalvandamál ið við þetta teppi, sagði hún, var að íá hrossthárið. í>að reyndist mjög erfitt að finna nýtilegt hrosshár, en nú veit ég hvemig á að fara að bví svo að það verður ekki til fyrirstöðu í framtíðinni. Ragnhildur sagðist líti 5 hafa vitað um það hvemig hún ætti að spinna hrosshár- ið og fór því sínar ejgin leið ir, vafði því saman við lopa — og um árangurinn efasr enginn, sem teppið sér. AUKAVER0EAUN TÍI. BANDARÍKJANNA Fern 2. verðlaun fyrir prjónles og hekl voru veitt, að Mpphæð 3000 kr. og þau hlutu: Kristjana Guðmunds- dóttir, Reykjavík, fýrir prjón ar: hugmynd: 80 stig — list ræn gæði: 80 stig — hand- bragð: 20 stig — verklýsing 20 stig. Niðurstöður þessaraT hug- mynd asamkeppnii voru kynnt ar í fyrradag og verðlaun veitt fyrir þá 14 muni, sem beztir þóttu. HEKLAÐI DRAGTINA A DÓTTUR SÍNA Margrét Jakobsdóttir, úr Reykjavík fékk fyirstu verð- laun, 10 þúsrmd krónur, fyr- ir gráa heklaða dragt með húfu og tösbu. Hlaut hún samtals 200 stig, en það er hæsta einkunn, sem hægt var að gefa eftir matskerf- inu. Margrét sem er handa- vínnúk'en.nari sagðist hafa heklað dragtina á dóttur sína 17 ára menntaskólastúlku. Hefði hún alla tíð iðkað mik ið hvers konar harmyrðir, en ekki með það fyrír augum aö setja á markað, hvað svo sem nú kynni að verðia. Gólfteppi ofið úr hrosshári lopa og hör og hekluð lopa- dragt eru þeir munir, sem hlutskarpastir urðu í hug- myndasamkeppninni „Ilanda- vinna heimilanna", sem efnt var til í sumar. Eru þessir munir, ásamt úrvali muna úr samkeppninni nú til sýnis á efri hæð verzlunarinnar Is- lenzkur heimilisiðnaður í Hafnarstræti og verða þar í eina viku. Ullarveirksmiðjan Gefjun efndi til þessarar samkeppni í samnáði við fslenzkaai heim ilisiðnað til þess að hvetja al menning til þess að „leggja í hugmyndabanka íslenzkra hannyrða", eins og forstöðu- menn samkeppninnar orðuðu það. Var tilskilið að Gefjun arband og lopi væri notað í munina. Þessi hvatning bar þann árangur að 181 keppn- ismunur barst og 136 voru taldir hæfir til mats. f mats- kerfi dóínnefndar voru fjór- ir þættir lagðir til grundvaii BÆKUINGAÚTGAFA AÐ HEFJAST Harry Frederiksen fnam Hiidur Biering afgreiðslustúika brá sér í verðlaunadragtina og er hér ásamt höfundinum, Mxrgréti Jakobsdóttur. (Ujósan. MW. ÓI. K. M.) aða ermastutta peysu. Ing veldur Stefánsdóttir, Reykja vik, fyrir prjónaðan dúk og sjal. Þorbjörg Agnarsdóttir Reykjavík, fyrir heklaða slá og húfu. Svava Finnbogadó’t ir, Akranesi, fyrir prjónaða kvenpeysu úr lopa. Engin 2. verðQaun voru veitt fyrir vefnað, en auka- verðlaun hlaut Kaija Harris, Iowa City, Bandaríkjunum, fyrár ofið veggteppi Kaij :, sem er finnsk að uppruna, var búsett hér á landi um tima, giftist hér bandarískum námsmanni og fluttist út, en hefur samt ekki sagt skilið við íslenzku ullina. Dómnefnd skipuðu: Krist- ín Jónasdóttir frá Heimilis- iðnaðarfélagi fslands, Gísl- rún Sigurbjörnsdóttir frá kvæmdastjóri iðnaðardeildar SIS sem afhenti verðlaunin, sagði í ávarpi að allár likur væru á því að hugmyndasam keppnin „Handavinná heimU an'na" yrði að árvisswm at- burði. Það þyrfti að hvetj i almenning til þess að byggja sem bezt upp íslenzkan heim ilisiðnað m.a. vegna þess að það hafi sýnt sig að hann sé verðmæt útflutningsvara. Og til þess að þessi hugmynd» samkeppni heri tilætlaðan ár angur mun Hugmyndabank- inn nú hefja bæklingaút- gáfu, sem sýna skal það bezta úr keppninni og verður hann sendur öllum handavinnu kennurum landsins, en naun auk þess liggja frammi í verzl unum og verða sendur eftir beiðni. Ragnhildur Jónsdóttir situr hér á verðlaunagóifteppinu sínu en þrí miður sjást litimir ekki á myndinni. Minnihlutinn vill fjölga í borgarstjórn Islendingar 1 tónlistarkeppni 'fa Þrír fulltrúar minni- hlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur, Alþýðu-, Fram- sóknar- og Kommúnista- flokks, flytja um þessar mundir tillögu lun að fjölga borgarfulltrúum úr 15 í 21. Mun þetta hugsað sem fyrsta skrefið í að fjölga þeim upp í það hámark, sem leyfilegt er þ.e. 27. Birgir ísl. Gunnarsson bor» arfulltrúi Sjálfstæðismanna benti á það í umræðum um málið. að fjölmennar borgarstjómir hefðu víða reynzt illa. í Bandaríkjuu um hefði það t.d. orðið ofan á að hafa borgarstjómir fremur fá- mennar. Þannig væru borgarfull trúar í New York-borg aðeins 27 og í Los Angeles væru þeir 15 að tölu. Óskair Hallgrímsson, bongar- fulltrúi Alþýðuflokksins hafði orð fyrir þremenningunum, sem flytja fjölgunartillöguna. Óskar sagði, að nú væri kominn tími til. að fjölgað yrði í borgarstjórn- inni, sem staðið hefði í stað hvað fjölda borgarfiuíEtiriúa sneirtiir síð- an 1907. Tillaga um fjölgun hefði verið flutt af sömu flokkum árið 1966, en þá hefði meirihluti Sjáli stæðismanna svæft málið. Legðu þeir þremenningamir til að tvær umræður yrðu um málið, svo að færi gæfist að af- greiða það fyrst í stjórnkerfis- nefnd borgarinnair. MINNl ABYRGÐ Birgir ísl. Gunnarsson var i fyrirBvari fyriir mieiráihikitia Sjálf- stæðismanna. Hann kvað tvær stefnur vera uppi um heppilegan fjölda borgarfulltrúa. Aðra mætti kenna við Evrópu, þar á meðal Norðurlönd, en þar væru borgarstjómir mjög fjölmennar Hefði reynslan leitt það í ljós, að hinar fjölmennu borgarstjóm ir væru mjög þungar í vöfum og væru margir á því að þær hefðu gangið sér til húðair. Reýkvísikiir bargafrfiuilllltrúar biafðu ftengið sýn iishorin aif viininiuibrögðuim fjö’l- mienmria borgarstj óma í heitn- sókn til Helsingfors fyrir nokkx um árum. Þar hefði sannarlega virzt ríkja fullkomnin irlngulreið, og emgu iSkara en að stár hópur borgarfulltrúa hefði látið það, sem fram fór, sér sem vind um eyru þjóta. f Bandaríkjunum hefði sú stefna orðið ofan á að hafa bor í arstjómir fámennar, en reyna fremur að vanda til vals þeirra er þair sætu og aufca á ábyrgð þeiirra. Vissnliega bæri að játa að stóru borgarstjórnirnar hefða sina kosti, en að dreifa ábyrgð inni með þeim hætti væri áreið- anlega ekki heppilegt. Birgir sagðist telja, að borg- arstjómin ætti fremur að stuðla að því að gera hvem borgarfuli ■ trúa hæifari til aö gaginia starfi sínu, þ.á.m. með því að bæta að- stöðu þektra. Fjölgun borgarfulltrúa væri ekki heppileg, sem einhliða að- gerð. Athugun á öllu stjórnkeT'i borgarinnar stæði nú yfir, og áður en henni væri lokið teldi hann fjölgun ekki koma til greina. Einkaskeyti til Mbl. Kaupmannahöfn 6. nóv. NÚ um helgina, þ.e. á föstudag, laugardag og sunnudag fer fram lokahluti hinnar miklu, norrænu tóniistarkeppni fyrir unga strok hljóðfæraleikara. Keppnin fer fram í Árósum. Þeir tveir tón- listarmenn, sem beztir verða taldir, hljóta verðlann sem nema 15,004) og 10,000 dönsknm kr. Af háifu ÍSlartds tafca þátt í kieppnd þesBari þau Guðný Guð- mundsdóttiir fiðluleikari og Gunn ar Kvaran celtóleikari. Tveir þátttakendur eru friá Danmörku, Finnftamdi og Noregi og eirm frá Svíþjóð, Á föstudag leika allir 9 hijóð- færáieifcaramiir listir sínar og úr hópoum verða sáðan vaMir þeir, seim fá að tafca þártt í „umidainiúr- sftituni" á laugardag. Undamúr- silit þesisi verða í fommi futlkom- inna hijómileikia, verður út- varpað beint Síðan verða vaidir tveár þétt- takenda til lokafceppn irioair, setn fram fer á sunmuidag. Níu manna dómnefnd úrsfcurð ar um hæfná listaimannama. ís- lenzku fuBtrúamúr í dómnetfnd- inni eru Ámi Kristjónsson, píanó ieikari og tónlistarstj óri íslenzka Ríkisútvarpsins og Bjöm ÓVafs- son, konserbmeistaBÍ. Til tónlistanfceppm þessarar er efi»t af „Forenirtgen Norden", og er hin fyrstia á tilraunatímabili, sem standa á í fimrn ár. Tiigang- ur keppninmar ar að veita fram- garvg hinum beztu, ungu hljóð- færalejfcurum og breiða út þekk ingu á norrænmi tánáist. 1 keppni næsta áms tafca þátt sönigvairiar, btásaratr, píamáistair ag orgarvistar. Rytgaard.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.