Morgunblaðið - 08.11.1969, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAiGUR 8. NÓVEMBER 1069
Hafnarbréf frá Freymóði
Eaupmannahöfn í október.
Um myndlist í Danmörgu í
dag, eða myndlistars'köpun, er
ekki hægt að segja hið sama og
uim leiklist þar. Gullöld þeirr-
ar listgreinar virðisit liðin (iminn-
isvarðar hennar geymdir í göml-
uim höllum, (— Kristjánsborgar,
— Friðriksborgar, — Krónborg
iar og þvíumlíkum) og listasafn
irákisinis (Statens Museum for
Kunst) hefur verið lokað í þrjú
ár (átti að visu að opnast á ný
í lok þessa mánaðar). Á mynd-
listarsviðinu standa aðaltega eft-
ir sikiriinigiilieg'ar huigdieititiur, án
fcunnáttu eða getu til að klæða
þær í þann niauðsynlega búninig,
eSa túlka þær á þann máta, sem
gerir hugsun að listaverki. „Ab-
etraikt“ aftur og aftur virðist
nær alls ráðandi á sýningar-
sviðinu. Öðru máli er að gegna
á heimilum manna og á vegurn
hins opinbera. Man-ni virðist, að
atlhygli'sverðústu myndlistar-
mennirnir sem nú eru á lífi og
Ihielzt haÆa sig í fnamimi, hafi sótt
leifclistar-skála Dama, (í stað
myndlistar), án þess þó að telj-
ast hæfir þar að námi löfcniu.
Daginn áður en við komum til
Hafniar, lauk málverkasýningu á
Charlottenborg (sýningarsölum
listaháskólans í Kaupmanna-
höfn). íslenzk listakonia, María
Ólaisdóttir frá Tálknafirði
vestra og gift er danska liistmál-
aranum Alfreð Jensen er ýmsir
heimia munu kanmast við, tók
ásamt manni sánum þátt í þeiss-
ari sýningu og hlutu bæði mjög
viinisamilieg ummælii hjá Zibramd-
sen í Berliniske Tidende hinn 11.
september. Við heimsóttum þau
hjón og nutum þar hinma alúð-
tegustu viðtaka. Laugardaginn
27. september opnaði svo Chax-
lottenborg sína árlegu haustsýn
ingu. Er það hópur boðsgesta, er
þar sýna listir síniar að þessu
sinni.
JAFNVÆGIS„LIST“.
TUSKUBRÚÐAN.
Um leið og komið er inn á
garðisvæðið utan við sjálfa sýn-
inigarbygginguma og eins þegar
fcemur upp á uppgömgupallinn,
dettur manni í hug Skólavörðu-
(holtið heimia og vafcniar þá
spurningin, hvorir hafi lært hjá
hinum. í forgarðinum er komið
fyrir nofckrum rauðum krimgl-
um í þremur deildum, eftir Ole
Panton, og gefst mönmum kost-
ur á að reyna þar jafnvægis-
hæfni síma. Á uppgöngupallinium
er komið fyrir 5 svörtum járn-
stengum með noklkru millibili
og í óreglulegum hálfhring. Á
gólfinu, innan jármsfanganna,
liggur tuskubrúða í karimanns-
fötum, með farðað andlit og út-
glennta limi. Strengdir eru þræð-
ir frá hinni föllnu brúðu í efri
emdia hvens jámstaiurs og hré-
ar flesMengjur festar allviða á
þræðina. Miranir þetta óneitan-
lega nokfcnx meiria á brúðtuleik-
hús í höndum viðvaninga eða
unglinga, heildur en alvarlega,
miagniþrungma listsköpun, og á
máttúrtega ekkert skylt við
myndlist. I>etta miætti hielzt teij-
ast í flokki áróðursauiglýsinga.
Aðrir, svo sem Börge Christian-
®en, nota raunveru'legar brúðlur,
sem þeir hafa sjálfir búið til í
fullum klæðurm, og festa á mál-
verk sín. Emn aðrir, s>vo sem Eg-
on Svarrer, metta myndfteti
síma sterkum litum, líkt og fjöl-
.Skrúðugar litræmur væru lírnd-
ar hlið við hlið, — rauðar, hvít-
ar, græmar, grængráar o.s. frv.
skræpótt skraut í ramma. Arne
Heuser er hógværari og smekk-
legri í litum í sínum „Vinfcel-
funlktiomum“ (reglusfriku-þrí-
hyrmimgs-myndum), sem sumar
eru þó óneitamtega allsnotriar.
Höggmyndaverkin eru mjög
áþekk og málverkin og sum í
hæsta máta bamaleg og léleg.
Á sýnimgunni er líka „list“-
vefmaður og -saumur og virðist
mér sú deild sýmingarinmar öllu
virðingarverðari, en sjálf mál-
verkin. Ég hetf séð beiirma miklu
betur unnin verk, t.d. á hamda-
vinnusýninigu nemend-a Hús-
mæðraskóla Reykjavíkur, og
öðrum álíka sýningum ógleymd-
um.
Ekhi skal skilist svo við at-
hugandr þessar, að ekki sé
mdnmzt á hljóövairp og sjónviarp.
Áður en sjónvarpið heima tók
til startfa, var ég mjög vantrú-
aðlur á, að gott sjónvarp gæti
tekizit hjá Okkur, fyrr em mieiri
fullkomnum í tækni, litum o.fL
kammia, hef ég komizt alð þeinri
nið'urstöðu, að ekk-ert sjónvarp
nærliggjandi landa taki okkar
fram., — í sjálfri kvikmyndun-
imni, — í útsiendimigunini, né held
ur í smekklegri hugkvæmni. Fjöl
breytni er að vísu ekki eins
mikil heiima, né íburður að því
er virðist. En tveggja knatt-
spyrnukvikmynda minnist ég, er
báðiar voru tekmar heimia, o-g
tóku fram kmattspyrnumyndum
þeim, er ég hef séð hjá eða frá
öðnum þjóðum, eimkum að því er
sjálfa kvikmyndunima varðar.
Ýmisrilr þættir úr ístanzkiri mátt
úru hafa tefcið fram sambæriteig-
um þáttum, er ég hefi séð a-nn-
ams staðiar frá — ýmisiir tónlistar-
þættir sömuleiðiis.
Þulirnir heima og fréttamenn-
imir þola einnig fylliieiga sam-
amiburð við þá beztu anmams stiað-
ar, svo ekki sé meir-a sagt. Tel
ég í raun og veru hreima furðu,
hve þessir menm, allir, hafa náð
góðum áran-gri. Glæpji og morð-
kvikmyndunum vil ég að vísu
efcki hrósa. Þær eru ekki sam-
fooðnar meinni menninigarþjóð.
Voma ég og bið þess, að þjóðin
nái brátt þeim þroska, að hún
afmeiti svo háskalegum æfinga-
Skóla fyrir ungmennin o-kka-r, —
h'ima uppvaxandi emdurnýjun íis
tenzfcu þjóðarinmar. í>að er holl-
ana að kenna henmi eitthvað
annað, en að ota byssum fram-
an í fólk, eða hvern-ig fa-ra ei-gi
að því að drepa oig misþyrma og
fremja spellvirki, — kennia
'henni fremur fórmfýsi fyri-rþjóð
ima, eða umönnun fyrir gamla
fólkinu, sem hún á sjáif eftir að
verða.
En að þessu hásikatega etfni
Haustsýningin í Charlottenborg: Tuskubrúða, fimm svartir
strengir og flesk (eftir Per Hen-rik Bille.)
hefði verið náð mieðal þj-óða
þeirra, er við sækjum til aðal-
inn af okkar aðkeypta lærdómi.
Við samamburð'imn, sem ég hef
gert hér, eftir að hafa séð o-g
heynt til helztu sjóiwarpsistöðva
er auðveldast hefur verið að
Haustsýningin í Charlottenborg: Jafnvægis„list“ (eftir Ole Pant-
on).
slepptu, megum við beima vera
hreyknir af sjónvarpinu okkar.
Mum það álit fieiiri, en þeiirra, er
íslendimgar teljast. í>ví sairna má
að ýmsu leyti halda fr-am um
hl'jóðvarpið, þó se'gja megi rrneð
mokkrum sanmi, að sjónvarpið
hafi þegar tekið því fram.
Það skal endurtekið, að Danir
eru kurteis og virðin.garverð
miennimgarþjóð á marga lund ag
meðal þeirra er nú sem áður að
finraa hið elskufegasta og hjálp-
fúsasta fólk. Mér virðist einnig
að við íslendimgar höfum vaxið
í áliti hjá öllum þorra þeirra og
þeir séu hættir að kalla ok'kur
„Klipf.isk" og „Sælhund", eins
og ég mdnn.ist glöggt frá fyrstu
veru minmi í skóla í höfuðborg
þeirra, og þeir spurðu, hvort við
gerðum það ekki stundum oikkur
til Skammtumar, að róa á bátun-
um okk-ar í krin'gum eyjuraa á
kyrru sumarkvöldi, — eða hve
j'árnbrautairferjam' væri margar
mínútur að fara miMi Noregs og
Seyðisfjarðar! Þó er ekki alveig
frít't við, að eimstafca Danir geti
ekki enn sætt sig við að viður-
ken-na okkur sem jafnoka sina,
hvað þá mieira.
Ung íslenzk stúlka hér í Höfn,
og sem ég þefcki vel til, var hér
með íslemzkt ökuiSkírteini og þar
að aufci svokalliað alþjóða-öku-
skírteind, undirrtitað af lögreglu
stjóranum í Rey’kjavík. Danskur
miaðiur, er ileiglðd stúlku þasisari
herbergi, komst að því að húm
ók bitfredð mdnni. Hann vissi, að
Konunglega leikhúsið: Svanavatnið. Pplle Jakobsen og Adam
Liiders í lokaþættinum.
stúifcan var ekki orðinn fuMra
18 ára, en dömsk umgmemni fá
ekki ökuréttindi hér, fyrr en
þau hafa náð þeim aldri, —
Fannst honum þetta afchæfi
stúlkunnar algjör óhæfa, —
foein móðgurn, ef íslendimgUT á
18. ári hetfði slífc réttindd í Dan-
mörku. Neitaði hann að trúa
sldku eða viðurkennia, og teitaði
því til iögreglu Kaupmannahafn-
ar um réttmætd slíkrar ósvífmi.
Svarið fékk hann, að slítour ek-
ill væri réttindalauis hér í land’i.
Hefði vafalaiuist orðið úr þessu
talsverðt stapp og óþægindi, ef
ég hefði ekki 1-eitað til ofckar
ágæta sendiherra hér. Gunniars
Thoroddsen. En þá leystist miáil-
ið fljótt og vel og hafi harnn
þaikkir fyrir. V-arð hinn danski
föðurlandsvinur þá að láta sér
lynda rétt stúlkunnar og að lög
regia Kaupmianniahafmar væri
©kki óskeikul.
Nokkra tslendinga og tslands-
vini beimsóttum við hér í Dam-
mörku, — fleiri en þá, er þegatr
hafa verið nefndir. s.s. Jón
Helgason prófesisor, e-r verið hetf-
ur starfandi verndar-andi Árma-
s-afms í árafcugi, og flestum er
hér að góðu kun-nur. Ritfju-ðum
vi'ð upp ýmsar gamlar endur-
minminiga-r frá samvistum okkar
sem umgra manma hér í borg
1916—1918, er ég kenndi hon-
um m.a-nniganiginn í skák en
hana iðkuðum við á hverju
kvöldi, þar til hann (4 ti-1 5 ár-
um yngri en ég) mátaði mdg. Þá
hætti h-ann, — og ein-s er h-an-n
va-r að heimsækja mig tvisv-air í
viku, þegar honum var farin a-ð
spretta gröra, til þess að láta mig
raka sig. Á stríðsiárunium síðari
var Jón lífið o.g sálin í félags-
sfca-p fs'lendimga h-ér í Höfn (Jón
hélt því hins vegar fram, að dr.
Jakob Benediktsson ætti aðal-
beiðurinn af því). Nú býr Jón
seirn eiklkjumaður og einbúi í vist-
legu húsi símu hér í borginni
og segist vera að verða ríkur
og farinn að borga mikla sfcatta.
Hann sagði, að ef hann settist í
sæti í funda- eða samkomusal,
fengist e-mginn til að setjast við
blið sér, hvoruigtu megiin, eins
og ef negri keypti sér hús'eiign
vi'ð götu í Banda'rí’kjunum, þá
forðuðust menn götuma-. Hamn
sé orðinn svona andsty-ggife'ga
frægur! (Jón er sem sé gaman-
samur í aðra röndina, eins og
margir mumu vita). Hanm segist
vera algertega hættur að yrkja,
— sér l’íði allt of v-el nú, — og
leggu-r til að komið verði á styrk-
veitimigium, fcil þess að svefta
mienn,, svo að þeiir ge'ti aröi'ó
sfcáld eða l'i-stamieiran á hin-um
ýmisu 'sviðum. Ágætis bugmiynd!
Þján'ingi-n er sem sé m-óðir
mairgna -helzbu andianis verðtaæiba
í beimi'nuta. Kveðju Hafraax-ís-
lendinigs bað Jón fyrir heim.
Þá heimsóttum við frú Eisu
Bjarklind, efckj-u Bemedikts heit-
ins Bjarklind, fyrrum stórtempl-
ars, og áttum hj'á h-enin-i i-ndæla
fcvöld-stund.
Erlu Þorsteinsdóttur sön-g-
konu og mann hennar, Paul Dan-
ohell verksmið'juteigamda, heim-
sótturn við í hinu nýja og smekk-
lega heiimih þeirra á Norður-Sjá-
landi. Frú Erla sýndi oklkur bréf
frá Norðlendingi er tjáðd henni
að hamn hefði beðið um, að yfir
sér látnium yrði leikið og sumgi'ð
eitt af lögumuim henmar. Við þá
hugsun væri sér Ijúft að kveðja.
Ég heyrði það á frú Erlu, að
hún hafði hug á að kama heim
■og ef tii vill iátia heyria til sín
beirna.
Við þurftum að Leita til Boga
Bogasonar læknis í Rungst-ed.
Fyrst við værum fslendingar,
kæmd ekki til mála að tafca við
greiðslu, og þar eð við hjónini
værum farþeigar á Gullfossi
vildi hann biðja fyrir innileg-
ustu kveðju til yfirmamnia og
skipshafmar, og u-m leið til ís-
lendinga heima á Frómi. Sína ynd
isleguistu og ógl-eymanfeiguistu för
hetfð'i hann fa'rið með Gullfos'si
fyrir þremur árum.
Þannig streym-a hugirmir yfir
-hafið og biðja gð heilsa heima
rómi blíðum. — Og hvert sinm
er við komum aftur heim, finnj-
um við að lang-langbest er að
vera heim-a — þrátt fyrir allt.
Freymóður Jóhannsson.